
Sport
Hreiðar og Ingimundur hvíla í dag
Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari í handbolta tilkynnti það skömmu fyrir hádegi í dag hvaða tveir leikmenn hvíla í leiknum gegn Tékkum í dag. Markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson úr ÍR og Ingimundur Ingimundarson verða fyrstu leikmennirnir til að sitja hjá en alls mega fjórtán leikmenn vera á skýrslu í hverjum leik.
Mest lesið



Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn





Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Íslenski boltinn


„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti
Fleiri fréttir
×
Mest lesið



Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn





Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Íslenski boltinn


„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti