Stafkirkjan við Strandgötu 9. janúar 2005 00:01 Í húsinu eru reknir tveir veitingastaðir, Fjörugarðurinn þar sem hinar frægu víkingaveislur eru haldnar og svo Fjaran sem er rólegur og hefðbundnari veitingastaður. Álman sem hýsir Fjöruna var byggð árið 1841 og er því næstelsta húsið í Hafnarfirði. Húsið var gert upp og hafinn þar veitingarekstur árið 1984. Árið 1990 tók Jóhannes Viðar Bjarnason við rekstrinum og hóf strax þematengda veitingastarfsemi í húsinu. Árið 1991 var aukið við húsið með því að bæta þar við tjöldum og Fjörugarðurinn, víkingaveitingastaður, leit dagsins ljós. Vegna velgengni hans var ráðist í að byggja hús og voru það Haukur Halldórsson myndlistarmaður og Sigurður Þorvarðarson arkitekt sem teiknuðu húsið. Húsið var byggt í áföngum og mikið lagt í glæsilegan frágang og útskurð sem var í fimum höndum þeirra Erlends Magnússonar og Smára Eggertssonar. Útlitið á Fjörugarðinum er byggt á norskri stafkirkju. Húsið er á tveimur hæðum og að innan eins og langhús frá víkingatímanum, skreytt munum og myndum eftir íslenska og erlenda handverksmenn. Fjörugarðurinn er um 900 fermetrar og þar geta snætt allt að 320 matargestir. Á efri hæðinni er að finna hof helgað Freyju, þar sem eru ýmis listaverk í myndum og útskurði. Í tengslum við Fjörukrána hefur verið byggt 29 herbergja hótel í sama stíl svo nú blasir heilt víkingaþorp við vegfarendum um Strandgötu. Tólfhundruð lítra fiskabúr nær yfir sextán metra útskorinn bar.GVAÍ fuglabjarginu eiga allir íslenskir sjófuglar sér fulltrúa.GVAÞórslíkneski í góðum félagsskap.GVAÍ hofinu má einnig líta andlit Freyju til verndar gullnum þrúgnatárum.GVANánast hver þumlungur Fjörukráarinnar er skreyttur og útskorinn.GVA Hús og heimili Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Í húsinu eru reknir tveir veitingastaðir, Fjörugarðurinn þar sem hinar frægu víkingaveislur eru haldnar og svo Fjaran sem er rólegur og hefðbundnari veitingastaður. Álman sem hýsir Fjöruna var byggð árið 1841 og er því næstelsta húsið í Hafnarfirði. Húsið var gert upp og hafinn þar veitingarekstur árið 1984. Árið 1990 tók Jóhannes Viðar Bjarnason við rekstrinum og hóf strax þematengda veitingastarfsemi í húsinu. Árið 1991 var aukið við húsið með því að bæta þar við tjöldum og Fjörugarðurinn, víkingaveitingastaður, leit dagsins ljós. Vegna velgengni hans var ráðist í að byggja hús og voru það Haukur Halldórsson myndlistarmaður og Sigurður Þorvarðarson arkitekt sem teiknuðu húsið. Húsið var byggt í áföngum og mikið lagt í glæsilegan frágang og útskurð sem var í fimum höndum þeirra Erlends Magnússonar og Smára Eggertssonar. Útlitið á Fjörugarðinum er byggt á norskri stafkirkju. Húsið er á tveimur hæðum og að innan eins og langhús frá víkingatímanum, skreytt munum og myndum eftir íslenska og erlenda handverksmenn. Fjörugarðurinn er um 900 fermetrar og þar geta snætt allt að 320 matargestir. Á efri hæðinni er að finna hof helgað Freyju, þar sem eru ýmis listaverk í myndum og útskurði. Í tengslum við Fjörukrána hefur verið byggt 29 herbergja hótel í sama stíl svo nú blasir heilt víkingaþorp við vegfarendum um Strandgötu. Tólfhundruð lítra fiskabúr nær yfir sextán metra útskorinn bar.GVAÍ fuglabjarginu eiga allir íslenskir sjófuglar sér fulltrúa.GVAÞórslíkneski í góðum félagsskap.GVAÍ hofinu má einnig líta andlit Freyju til verndar gullnum þrúgnatárum.GVANánast hver þumlungur Fjörukráarinnar er skreyttur og útskorinn.GVA
Hús og heimili Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp