Haukar töpuðu í Króatíu 4. desember 2004 00:01 Íslandsmeistarar Hauka töpuðu fyrri leik sínum gegn króatíska liðinu Medvescak Infosistem Zagreb í Evrópukeppni bikarhafa í gær, 29-28, en leikið var í Króatíu. Staðan í hálfleik var 17-13 fyrir króatíska liðið. Seinni leikur liðanna fer fram í dag en hann fer einnig fram í Króatíu enda seldu Haukarnir heimaleik sinn í keppninni. Að sögn Páls Ólafssonar, þjálfara liðsins, voru Haukarnir voru fjarri sínu besta í þessum leik. Fengu litla markvörslu, spiluðu slaka vörn og klúðruðu fjölda dauðafæra. Hann er nokkuð bjartsýnn á að strákarnir hans geti snúið dæminu við í dag og þar með komist í átta liða úrslit keppninnar. "Það var margt fínt en við eigum mikið meira inni og getum gert betur. Ég hef fulla trú á því að við snúum dæminu við í seinni leiknum og er eiginlega ekki í vafa um það. Fyrri hálfleikur var mjög slakur hjá okkur en blessunarlega rifum við okkur upp í þeim síðari. Þetta króatíska lið er í svipuðum klassa og við. Þeir komu okkur ekkert á óvart og spiluðu bara eins og flest króatísk lið gera," sagði Páll. Það var mun minni stemning á leiknum en Haukarnir bjuggust við en oftar en ekki hafa íþróttahúsin í gömlu austantjaldslöndunum verið pakkfull og lætin eftir því sem hafa oft haft mikil áhrif á dómgæslu slíkra leikja. "Það voru ekki nema 200-300 manns á þessum leik og lítil stemning. Það var fínt og ég get ekkert kvartað yfir dómgæslunni. Það er greinilega minni áhugi á handbolta hérna en við héldum," sagði Páll Ólafsson, þjálfari Hauka. Íslenski handboltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka töpuðu fyrri leik sínum gegn króatíska liðinu Medvescak Infosistem Zagreb í Evrópukeppni bikarhafa í gær, 29-28, en leikið var í Króatíu. Staðan í hálfleik var 17-13 fyrir króatíska liðið. Seinni leikur liðanna fer fram í dag en hann fer einnig fram í Króatíu enda seldu Haukarnir heimaleik sinn í keppninni. Að sögn Páls Ólafssonar, þjálfara liðsins, voru Haukarnir voru fjarri sínu besta í þessum leik. Fengu litla markvörslu, spiluðu slaka vörn og klúðruðu fjölda dauðafæra. Hann er nokkuð bjartsýnn á að strákarnir hans geti snúið dæminu við í dag og þar með komist í átta liða úrslit keppninnar. "Það var margt fínt en við eigum mikið meira inni og getum gert betur. Ég hef fulla trú á því að við snúum dæminu við í seinni leiknum og er eiginlega ekki í vafa um það. Fyrri hálfleikur var mjög slakur hjá okkur en blessunarlega rifum við okkur upp í þeim síðari. Þetta króatíska lið er í svipuðum klassa og við. Þeir komu okkur ekkert á óvart og spiluðu bara eins og flest króatísk lið gera," sagði Páll. Það var mun minni stemning á leiknum en Haukarnir bjuggust við en oftar en ekki hafa íþróttahúsin í gömlu austantjaldslöndunum verið pakkfull og lætin eftir því sem hafa oft haft mikil áhrif á dómgæslu slíkra leikja. "Það voru ekki nema 200-300 manns á þessum leik og lítil stemning. Það var fínt og ég get ekkert kvartað yfir dómgæslunni. Það er greinilega minni áhugi á handbolta hérna en við héldum," sagði Páll Ólafsson, þjálfari Hauka.
Íslenski handboltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira