Er Kristján "fræg stjarna"? 2. desember 2004 00:01 Ég skil ekki aðdáun samlanda minna á Kristjáni Jóhannssyni, hvorki á söngli hans og drambi, né sperringslegu yfirlæti hans sem mér virðist versna með hverju árinu sem líður. Hann sýndi sitt rétta andlit í fjölmiðlum í gær að mínu áliti, fyrst í morgunsjónvarpi Stöðvar 2 og síðan í Kastjósinu um kvöldið. Ég tek fram að við Kristján þekkjumst ekki persónulega. Þar af leiðandi hafa þeir mannkostir sem kunna að prýða Kristján farið fram hjá mér. Um þetta leyti ár hvert kemur Kristján til landsins á vertíð. Eftir vertíðina slappar hann af á Ítalíu. Eða hvað? Frægð Kristjáns erlendis hefur algerlega farið fram hjá mér. Hér heima er hann e.k. árstíðabundið Icon, sem tekið er fram og tilbeðið þegar nær dregur jólum. Vel má vera að fjarvera Kristjáns og fjarlægð frá Íslandi geri hann að stjörnu, sem birtist árvisst á himni og hverfur svo í vertíðarlok? Ef góðgerðarsamtök þurfa að reiða sig á aðdráttarafl „frægra stjarna“ svo draga megi athygli og velvild landsmanna að góðu málefni er þjóðin komin í siðferðislega sjálfheldu. Ég er fullviss um að fólk myndi flykkjast á tónleika til styrktar langveikum börnum, án tillits til hver træði upp. Þessi djarfa tilgáta mín gerir ráð fyrir að fólk hafi meiri áhuga á að styrkja gott málefni en að hlusta á „frægar stjörnur“ syngja. Gunnar Örn Hannesson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson skrifar Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson skrifar Skoðun Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Rán um hábjartan dag Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Ég skil ekki aðdáun samlanda minna á Kristjáni Jóhannssyni, hvorki á söngli hans og drambi, né sperringslegu yfirlæti hans sem mér virðist versna með hverju árinu sem líður. Hann sýndi sitt rétta andlit í fjölmiðlum í gær að mínu áliti, fyrst í morgunsjónvarpi Stöðvar 2 og síðan í Kastjósinu um kvöldið. Ég tek fram að við Kristján þekkjumst ekki persónulega. Þar af leiðandi hafa þeir mannkostir sem kunna að prýða Kristján farið fram hjá mér. Um þetta leyti ár hvert kemur Kristján til landsins á vertíð. Eftir vertíðina slappar hann af á Ítalíu. Eða hvað? Frægð Kristjáns erlendis hefur algerlega farið fram hjá mér. Hér heima er hann e.k. árstíðabundið Icon, sem tekið er fram og tilbeðið þegar nær dregur jólum. Vel má vera að fjarvera Kristjáns og fjarlægð frá Íslandi geri hann að stjörnu, sem birtist árvisst á himni og hverfur svo í vertíðarlok? Ef góðgerðarsamtök þurfa að reiða sig á aðdráttarafl „frægra stjarna“ svo draga megi athygli og velvild landsmanna að góðu málefni er þjóðin komin í siðferðislega sjálfheldu. Ég er fullviss um að fólk myndi flykkjast á tónleika til styrktar langveikum börnum, án tillits til hver træði upp. Þessi djarfa tilgáta mín gerir ráð fyrir að fólk hafi meiri áhuga á að styrkja gott málefni en að hlusta á „frægar stjörnur“ syngja. Gunnar Örn Hannesson
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun