Íbúðalánasjóður af lánamarkaði 24. nóvember 2004 00:01 Samtök banka og verðbréfafyrirtækja eru ákveðin í að koma Íbúðalánasjóði af lánamarkaði og hafa kært þátttöku ríkisins á markaðnum til EFTA-dómstólsins í Brussel. Eftirlitsstofnun EFTA hafnaði í ágúst síðastliðnum kvörtun Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja um að starfsskilyrði Íbúðalánasjóðs raskaði eðlilegri og virkri samkeppni banka á íslenskum lánamarkaði. Samtökin hafa nú áfrýjað þessari niðurstöðu til EFTA-dómstólsins. Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, segir það auðvitað sjálfsagt og eðlilegt, í jafn miklu grundvallarmáli og þarna er á ferðinni, að fá dóm æðsta dómstóls, enda segi færustu lögmenn Evrópu niðurstöðuna ekki standast. Bankarnir eru argir út í Íbúðalánasjóð fyrir að lækka vexti sína niður fyrir það sem bankarnir buðu. Þeir telja óeðlilegt að þeir þurfi að standa í slíkri samkeppni við ríkisrekið batterí. Guðjón segir ekki rétt að bankarnir vilji ryðja Íbúðalánasjóði úr vegi til þess að geta svo hækkað vexti sína. Samkeppni milli bankanna tryggi að svo yrði ekki. Hann segir jafnframt að ekki sé óeðlilegt að íbúðalánasjóður sinni félagslegum hluta markaðarins en léti bankana um hitt. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Fleiri fréttir Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Sjá meira
Samtök banka og verðbréfafyrirtækja eru ákveðin í að koma Íbúðalánasjóði af lánamarkaði og hafa kært þátttöku ríkisins á markaðnum til EFTA-dómstólsins í Brussel. Eftirlitsstofnun EFTA hafnaði í ágúst síðastliðnum kvörtun Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja um að starfsskilyrði Íbúðalánasjóðs raskaði eðlilegri og virkri samkeppni banka á íslenskum lánamarkaði. Samtökin hafa nú áfrýjað þessari niðurstöðu til EFTA-dómstólsins. Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, segir það auðvitað sjálfsagt og eðlilegt, í jafn miklu grundvallarmáli og þarna er á ferðinni, að fá dóm æðsta dómstóls, enda segi færustu lögmenn Evrópu niðurstöðuna ekki standast. Bankarnir eru argir út í Íbúðalánasjóð fyrir að lækka vexti sína niður fyrir það sem bankarnir buðu. Þeir telja óeðlilegt að þeir þurfi að standa í slíkri samkeppni við ríkisrekið batterí. Guðjón segir ekki rétt að bankarnir vilji ryðja Íbúðalánasjóði úr vegi til þess að geta svo hækkað vexti sína. Samkeppni milli bankanna tryggi að svo yrði ekki. Hann segir jafnframt að ekki sé óeðlilegt að íbúðalánasjóður sinni félagslegum hluta markaðarins en léti bankana um hitt.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Fleiri fréttir Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Sjá meira