Ómissandi í vetur 27. október 2004 00:01 Tískan í vetur er afar breið og ólíkar týpur finna sig flestar einhvers staðar í tískustraumunum. Fréttablaðið fór á stjá og leitaði eftir leiðandi manneskju í íslenska tískuheiminum og fann fyrir Ingu Rósu Harðardóttur sem er verslunarstjóri í GS-skóm í Kringlunni. Inga hefur alltaf fylgst vel með tískunni, skór eru henni hugleiknir og hún er óhrædd við að blanda ólíkum tískutrendum saman. Inga ferðast einnig mikið erlendis vegna vinnu sinnar. Hún hefur því fingurinn á heimstískunni og veit alltaf hvað er á næstu grösum. Inga fór í búðarráp og valdi sér nokkra hluti sem hún telur alveg nauðsynlega í fataskápnum í vetur.Brún stígvél 21.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlSvört stígvél 17.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlDKNY jakki 54.990 kr. EvaMynd/E.ÓlGullbelti 1.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlMiss Sixty gallabuxur 13.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlGræn peysa 4.990 kr. CentrumMynd/E.Ól Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Már Gunnars genginn út Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Tískan í vetur er afar breið og ólíkar týpur finna sig flestar einhvers staðar í tískustraumunum. Fréttablaðið fór á stjá og leitaði eftir leiðandi manneskju í íslenska tískuheiminum og fann fyrir Ingu Rósu Harðardóttur sem er verslunarstjóri í GS-skóm í Kringlunni. Inga hefur alltaf fylgst vel með tískunni, skór eru henni hugleiknir og hún er óhrædd við að blanda ólíkum tískutrendum saman. Inga ferðast einnig mikið erlendis vegna vinnu sinnar. Hún hefur því fingurinn á heimstískunni og veit alltaf hvað er á næstu grösum. Inga fór í búðarráp og valdi sér nokkra hluti sem hún telur alveg nauðsynlega í fataskápnum í vetur.Brún stígvél 21.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlSvört stígvél 17.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlDKNY jakki 54.990 kr. EvaMynd/E.ÓlGullbelti 1.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlMiss Sixty gallabuxur 13.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlGræn peysa 4.990 kr. CentrumMynd/E.Ól
Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Már Gunnars genginn út Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira