Óánægja kennara látin óáreitt 5. október 2004 00:01 Teikn voru á lofti um óánægju kennara allt frá fyrsta starfsári síðasta kjarasamnings. Taka hefði átt á ágreiningsmálum á fundum samstarfsnefnda kennara og sveitarfélaganna á samningstímanum og reyna að afstýra verkfalli kennara, segir Guðrún Ebba Ólafsdóttir, borgarfulltrúi og fyrrum formaður Félags grunnskólakennara: "Kennarar töldu að til þeirra væru sífellt gerðar auknar kröfur og álagið væri mikið. Þeir voru ósáttir við Reykjavíkurborg sem vinnuveitanda og kom það fram í vinnustaðagreiningu Gallups fyrir tveimur árum." Guðrún Ebba segir að ákveðið hafi verið að koma til móts við kennara með aukafjárveitingu árið 2001. Skólastjórnendur hafi ekki nýtt hana að fullu til kaupa á yfirvinnu af kennurum. Fræðslumiðstöð hafi notað afganginn til að ráða fleira starfsfólk á skrifstofur þess. "Mikið var sett á herðar skólastjóra með síðasta kjarasamningi," segir Guðrún Ebba: "Þó ég sé sammála hugmyndafræðinni sem lá að baki honum voru hugsanlega of stór skref stigin." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Teikn voru á lofti um óánægju kennara allt frá fyrsta starfsári síðasta kjarasamnings. Taka hefði átt á ágreiningsmálum á fundum samstarfsnefnda kennara og sveitarfélaganna á samningstímanum og reyna að afstýra verkfalli kennara, segir Guðrún Ebba Ólafsdóttir, borgarfulltrúi og fyrrum formaður Félags grunnskólakennara: "Kennarar töldu að til þeirra væru sífellt gerðar auknar kröfur og álagið væri mikið. Þeir voru ósáttir við Reykjavíkurborg sem vinnuveitanda og kom það fram í vinnustaðagreiningu Gallups fyrir tveimur árum." Guðrún Ebba segir að ákveðið hafi verið að koma til móts við kennara með aukafjárveitingu árið 2001. Skólastjórnendur hafi ekki nýtt hana að fullu til kaupa á yfirvinnu af kennurum. Fræðslumiðstöð hafi notað afganginn til að ráða fleira starfsfólk á skrifstofur þess. "Mikið var sett á herðar skólastjóra með síðasta kjarasamningi," segir Guðrún Ebba: "Þó ég sé sammála hugmyndafræðinni sem lá að baki honum voru hugsanlega of stór skref stigin."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira