Skorið verður niður á LSH 13. október 2005 14:44 Framkvæmdastjórn Landspítala háskólasjúkarhúss kemur saman í dag til að fara yfir sparnaðarkröfur á hendur spítalanum og setjast að nýju yfir tillögur um hvernig væntanlegum niðurskurði verður háttað. "Miðað við útkomuspá ársins í ár lítur út fyrir að við munum þurfa að draga saman á næsta ári um 6-700 milljónir króna," sagði Anna Lilja. Hún sagði að spítalanum hefði upphaflega verið gert að spara um 1.400 milljónir króna á þessu ári og því næsta. Sú krafa hefði verið minnkuð um tæpar 500 milljónir á næsta ári. Af sparnaðarkröfunni í ár hefði tekist að spara tæplega tvo þriðju hluta. Eftir stæðu 300-350 milljónir í halla á árinu. Í fjárlögum væri gert ráð fyrir ámóta upphæð í niðurskurði á næsta ári, þannig að samtals væri krafan upp á 6-700 milljónir. "Við báðum um að sparnaðarkrafan sem gerð var í ár yrði látin duga," sagði Anna Lilja. "Jafnframt að við fengjum rétta uppfærslu á s-merktu lyfin, sem hefði þá verið um 10 prósent í staðinn fyrir 3,5 eins og gert er ráð fyrir í fjárlögum. Auðvitað erum við þakklát fyrir að sparnaðarkrafan er minnkuð en hún er erfið samt sem áður. Við töldum að við myndum geta haldið nokkurn veginn svipaðri þjónustu ef við hefðum ekki þurft að lenda í niðurskurði á næsta ári umfram þessar 300-350 milljónir, sem standa út af borðinu." Fjárlagafrumvarp 2005 Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Sjá meira
Framkvæmdastjórn Landspítala háskólasjúkarhúss kemur saman í dag til að fara yfir sparnaðarkröfur á hendur spítalanum og setjast að nýju yfir tillögur um hvernig væntanlegum niðurskurði verður háttað. "Miðað við útkomuspá ársins í ár lítur út fyrir að við munum þurfa að draga saman á næsta ári um 6-700 milljónir króna," sagði Anna Lilja. Hún sagði að spítalanum hefði upphaflega verið gert að spara um 1.400 milljónir króna á þessu ári og því næsta. Sú krafa hefði verið minnkuð um tæpar 500 milljónir á næsta ári. Af sparnaðarkröfunni í ár hefði tekist að spara tæplega tvo þriðju hluta. Eftir stæðu 300-350 milljónir í halla á árinu. Í fjárlögum væri gert ráð fyrir ámóta upphæð í niðurskurði á næsta ári, þannig að samtals væri krafan upp á 6-700 milljónir. "Við báðum um að sparnaðarkrafan sem gerð var í ár yrði látin duga," sagði Anna Lilja. "Jafnframt að við fengjum rétta uppfærslu á s-merktu lyfin, sem hefði þá verið um 10 prósent í staðinn fyrir 3,5 eins og gert er ráð fyrir í fjárlögum. Auðvitað erum við þakklát fyrir að sparnaðarkrafan er minnkuð en hún er erfið samt sem áður. Við töldum að við myndum geta haldið nokkurn veginn svipaðri þjónustu ef við hefðum ekki þurft að lenda í niðurskurði á næsta ári umfram þessar 300-350 milljónir, sem standa út af borðinu."
Fjárlagafrumvarp 2005 Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Sjá meira