Erlent

Lífstíðarfangelsi fyrir Netklám

Stjórnvöld í Kína hafa hert baráttuna gegn Net- og farsímaklámi með því að hóta þeim sem dreifa slíku efni allt að lífstíðarfangelsi,að því er fram kemur hjá Xinhua fréttastofunni. Yfirvöld hafa á síðustu vikum skorið upp herör gegn þessum óþverra og sagt að auðvelt aðgengi að slíku efni Netinu og annars staðar sé áhyggjuefni því það muni hafa slæm áhrif á æskuna og samfélagið. Herferðin hófst í júlí og frá þeim tíma hefur hundruð vefsíðna verið lokað og þrjú hundruð manns verið tekin höndum. Heimild: taeknival.is



Fleiri fréttir

Sjá meira


×