Greiðslukortavelta eykst 31. ágúst 2004 00:01 Greiðslukortavelta heimilanna hefur aukist verulega á þessu ári, á sama tíma og vanskil einstaklinga og fyrirtækja hjá bönkum og sparisjóðum hafa minnkað. Samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu hafa heildarvanskil hjá innlánastofnunum minnkað úr 3,1 prósenti um síðustu áramót í 2,2 prósent eftir fyrstu sex mánuði ársins. Vanskil einstaklinga minnkuðu úr 5,5 prósentum í 4,6 prósent á sama tímabili, og vanskil fyrirtækja úr 2,5 prósentum í 1,7 prósent. Erfitt er að fullyrða hvort þetta gefi tilefni til að landsmenn hafi meira fé milli handanna, eða hvort þarna sé einfaldlega á ferðinni betri fjármálastjórn heimila og fyrirtækja. Í þessu samhengi er athyglivert að þensla og eftirspurn hér á innanlandsmarkaði hefur aukist verulega á fyrri helmingi ársins, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Þannig var greiðslukortavelta heimilanna í landinu 8,1 prósenti meiri síðustu 12 mánuði en næstu 12 mánuði þar á undan. Landsmenn virðast einkum nota debetkort í ríkari mæli en áður, en noktun þeirra hefur aukist um 12,7 prósent, en kreditkortanotkun jókst um 4,1 prósent á þessu tímabili. Þá virðist landinn ekki spara við sig í útlöndum, því kreditkortavelta Íslendinga erlendis jókst um 19,2 prósent fyrstu sjö mánuði ársins, miðað við sama tímabil í fyrra. Þegar rýnt er í hagvísa Hagstofunnar kemur einnig í ljós að sala á kjöti hefur aukist um 5 prósent á síðustu tveimur árum. Mestu munar þar um sölu á fuglakjöti, sem jókst um heil 35 prósent. Eftir samdrátt í sölu lambakjöts í fyrra rauk sala á því upp um 5,2 prósent síðustu 12 mánuði, enda ku það hafa verði vinsælt á útigrillum landsmanna í sumar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Greiðslukortavelta heimilanna hefur aukist verulega á þessu ári, á sama tíma og vanskil einstaklinga og fyrirtækja hjá bönkum og sparisjóðum hafa minnkað. Samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu hafa heildarvanskil hjá innlánastofnunum minnkað úr 3,1 prósenti um síðustu áramót í 2,2 prósent eftir fyrstu sex mánuði ársins. Vanskil einstaklinga minnkuðu úr 5,5 prósentum í 4,6 prósent á sama tímabili, og vanskil fyrirtækja úr 2,5 prósentum í 1,7 prósent. Erfitt er að fullyrða hvort þetta gefi tilefni til að landsmenn hafi meira fé milli handanna, eða hvort þarna sé einfaldlega á ferðinni betri fjármálastjórn heimila og fyrirtækja. Í þessu samhengi er athyglivert að þensla og eftirspurn hér á innanlandsmarkaði hefur aukist verulega á fyrri helmingi ársins, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Þannig var greiðslukortavelta heimilanna í landinu 8,1 prósenti meiri síðustu 12 mánuði en næstu 12 mánuði þar á undan. Landsmenn virðast einkum nota debetkort í ríkari mæli en áður, en noktun þeirra hefur aukist um 12,7 prósent, en kreditkortanotkun jókst um 4,1 prósent á þessu tímabili. Þá virðist landinn ekki spara við sig í útlöndum, því kreditkortavelta Íslendinga erlendis jókst um 19,2 prósent fyrstu sjö mánuði ársins, miðað við sama tímabil í fyrra. Þegar rýnt er í hagvísa Hagstofunnar kemur einnig í ljós að sala á kjöti hefur aukist um 5 prósent á síðustu tveimur árum. Mestu munar þar um sölu á fuglakjöti, sem jókst um heil 35 prósent. Eftir samdrátt í sölu lambakjöts í fyrra rauk sala á því upp um 5,2 prósent síðustu 12 mánuði, enda ku það hafa verði vinsælt á útigrillum landsmanna í sumar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira