Lífið á leikunum 20. ágúst 2004 00:01 Lífið á aðalólympíusvæðinu snýst ekki eingöngu um sjálfar íþróttirnar. Það snýst einnig um að hafa ofan af fyrir og skemmta þúsundum gesta frá flestum þjóðum heimsins. Sjá til þess að þeir upplifi skemmtun sem er engri annarri lík. Aðalólympíusvæðið er einstaklega glæsilegt en þar er að finna sjálfan Ólympíuleikvanginn, tennishöll og þrjá minni velli, fimleikahöll, dýfinga- og sundknattleikshöll, hjólreiðahöll og aðalsundlaugina. Svæðið er gríðarstórt, veitingatjöld eru á hverju strái og tvö risastór listaverk setja sérstaklega fagran svip á svæðið. Annað þeirra er nokkurs konar skjólveggur fyrir sólinni en hann er hvítur og tæpur kílómetri á lengd. Hann er rúmir 100 metrar á hæð og gengur í bylgjulaga hreyfingum þegar kveikt er á honum. Ótrúlegt mannvirki. Hitt er risastór hvít bogagöng og mitt á milli þessara mannvirkja eru stórar tjarnir og fagrir gosbrunnar. Sannkallað ævintýraland. Þá er ótalið McDonald´s veitingastaður, minjagripaverslanir og flest annað sem fylgir slíku batteríi sem Ólympíuleikarnir eru. Svo má ekki gleyma því að hinn geysivinsæli þáttur Today Show með Katie Couric og Matt Lauer er sendur út á svæðinu og geta gestir fylgst með útsendingu. Stjörnurnar gefa sér síðan tíma á hverjum degi til þess að tala við fólkið sem fylgist með um leið og þær gefa eiginhandaráritanir í gríð og erg. Þarna á þessu fagra svæði spóka þúsundir manna frá öllum heimshornum sig á hverjum degi í sátt og samlyndi. Allir virðast bera ólympíuandann í brjósti og eru miklir vinir, kurteisir og hjálplegir við náungann. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjá meira
Lífið á aðalólympíusvæðinu snýst ekki eingöngu um sjálfar íþróttirnar. Það snýst einnig um að hafa ofan af fyrir og skemmta þúsundum gesta frá flestum þjóðum heimsins. Sjá til þess að þeir upplifi skemmtun sem er engri annarri lík. Aðalólympíusvæðið er einstaklega glæsilegt en þar er að finna sjálfan Ólympíuleikvanginn, tennishöll og þrjá minni velli, fimleikahöll, dýfinga- og sundknattleikshöll, hjólreiðahöll og aðalsundlaugina. Svæðið er gríðarstórt, veitingatjöld eru á hverju strái og tvö risastór listaverk setja sérstaklega fagran svip á svæðið. Annað þeirra er nokkurs konar skjólveggur fyrir sólinni en hann er hvítur og tæpur kílómetri á lengd. Hann er rúmir 100 metrar á hæð og gengur í bylgjulaga hreyfingum þegar kveikt er á honum. Ótrúlegt mannvirki. Hitt er risastór hvít bogagöng og mitt á milli þessara mannvirkja eru stórar tjarnir og fagrir gosbrunnar. Sannkallað ævintýraland. Þá er ótalið McDonald´s veitingastaður, minjagripaverslanir og flest annað sem fylgir slíku batteríi sem Ólympíuleikarnir eru. Svo má ekki gleyma því að hinn geysivinsæli þáttur Today Show með Katie Couric og Matt Lauer er sendur út á svæðinu og geta gestir fylgst með útsendingu. Stjörnurnar gefa sér síðan tíma á hverjum degi til þess að tala við fólkið sem fylgist með um leið og þær gefa eiginhandaráritanir í gríð og erg. Þarna á þessu fagra svæði spóka þúsundir manna frá öllum heimshornum sig á hverjum degi í sátt og samlyndi. Allir virðast bera ólympíuandann í brjósti og eru miklir vinir, kurteisir og hjálplegir við náungann.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjá meira