Lífið snýst um hegðun 15. ágúst 2004 00:01 Hegðun er það sem lífið snýst um segir heimþekktur fræðimaður á sviði atferlisgreiningar sem staddur er hér á landi vegna stofnunar samtaka áhugafólks um atferlisgreiningu. Charles Catania var nemandi og samverkamaður B.F. Skinners sem jafnan er talinn faðir atferlisgreingar í heiminum og er einn þekktasti hugmyndafræðingur síðustu aldar á sviði sálarfræði. Í fjölda ára hefur Catania verið leiðandi nafn í atferlisfræðum í heiminum. Fræðunum hefur verið beitt með góðum árangri við kvillum eins og átröskun, einhverfu og athyglisbresti með ofvirkni, auk þess sem henni er nú í auknum mæli beitt í skólum og á vinnustöðum. Catania segir að það sem sé sérstakt við fólk sem stundi atferlisrannsóknir sé að það rannsaki atferli fólks, það mikilvægasta sem hægt sé að þekkja að þeirra mati. Atferlisfræðingar vilji vita hvað gerist þegar fók gerir eitthvað og framkallar afleiðingar, þ.e. eykur það tíðni atferlisins eða minnkar það? Þeir líta svo á að hegðun mótist af því sem hún leiði af sér. Mikilvægt er að nota atferlismótun rétt í aðstæðum sem margir þekkja, eins og til dæmis barnafólk sem tekur börn sín með í stórverslanir. Catania segir að ef maður sjái hegðun sem manni líkar ekki og hugsar: „Æ, ég hef styrkt þetta, ég ætti að hætta því“, þá eigi maður frekar að nota þessa styrkingu, sem er barninu mikilvæg, til einhvers betra. Foreldrið ætti t.d. að gefa barninu sælgætið í biðröðinni við kassann en passa næst að hafa eitthvað til að gefa barninu áður en í biðröðina er komið. Í stuttu máli fæst atferlisfræði við lífið sjálft að mati Catania. Hann segir að ef það sé einhver einföld innsýn í það sem við gerum, er það að við höfum áhyggjur af því sem á eftir kemur, þegar við gerum eitthvað. Heilsa Innlent Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Hegðun er það sem lífið snýst um segir heimþekktur fræðimaður á sviði atferlisgreiningar sem staddur er hér á landi vegna stofnunar samtaka áhugafólks um atferlisgreiningu. Charles Catania var nemandi og samverkamaður B.F. Skinners sem jafnan er talinn faðir atferlisgreingar í heiminum og er einn þekktasti hugmyndafræðingur síðustu aldar á sviði sálarfræði. Í fjölda ára hefur Catania verið leiðandi nafn í atferlisfræðum í heiminum. Fræðunum hefur verið beitt með góðum árangri við kvillum eins og átröskun, einhverfu og athyglisbresti með ofvirkni, auk þess sem henni er nú í auknum mæli beitt í skólum og á vinnustöðum. Catania segir að það sem sé sérstakt við fólk sem stundi atferlisrannsóknir sé að það rannsaki atferli fólks, það mikilvægasta sem hægt sé að þekkja að þeirra mati. Atferlisfræðingar vilji vita hvað gerist þegar fók gerir eitthvað og framkallar afleiðingar, þ.e. eykur það tíðni atferlisins eða minnkar það? Þeir líta svo á að hegðun mótist af því sem hún leiði af sér. Mikilvægt er að nota atferlismótun rétt í aðstæðum sem margir þekkja, eins og til dæmis barnafólk sem tekur börn sín með í stórverslanir. Catania segir að ef maður sjái hegðun sem manni líkar ekki og hugsar: „Æ, ég hef styrkt þetta, ég ætti að hætta því“, þá eigi maður frekar að nota þessa styrkingu, sem er barninu mikilvæg, til einhvers betra. Foreldrið ætti t.d. að gefa barninu sælgætið í biðröðinni við kassann en passa næst að hafa eitthvað til að gefa barninu áður en í biðröðina er komið. Í stuttu máli fæst atferlisfræði við lífið sjálft að mati Catania. Hann segir að ef það sé einhver einföld innsýn í það sem við gerum, er það að við höfum áhyggjur af því sem á eftir kemur, þegar við gerum eitthvað.
Heilsa Innlent Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“