Hlutabréf hækkuðu töluvert 13. október 2005 14:24 Hlutabréf hækkuðu töluvert í Kauphöll Íslands í dag. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,21% og er nú 3.037 stig. Mest viðskipti voru með hlutabréf Actavis sem hækkuðu um 2,2%. Hugsanlegt er að hlutabréf Actavis hafi hækkað vegna tilkynningar sem Makedóníska lyfjafyrirtækið Alkaloid AD sendi Kauphöllinni þar í landi þann 1. júní sl. að sögn KB banka. Í tilkynningunni segir að félagið eigi í viðræðum við Actavis Group um hugsanlegt samstarf og á erlendum fréttamiðlum segir að hugsanlegt sé að Actavis kaupi Alkaloid. KB banki segir ólíklegt er að þessi frétt eigi við rök að styðjast enda hefur Actavis ekki sent frá sér tilkynningu um möguleg kaup á Alkaloid hér á landi. Þess má þó geta að kaup á Alkaloid hefðu ekki veruleg áhrif á verðmæti Actavis enda félagið lítið og að stórum hluta til í óarðbærri starfsemi. Þetta er því augljóslega ekki sú yfirtaka sem nýlegur orðrómur í The Times virtist ýja að, að sögn KB banka. Viðskipti með hlutabréf Íslandsbanka námu 301 milljón kr. í dag sem og hækkuðu þau um 1,2%. 234 milljón kr. viðskipti voru með bréf Bakkavarar (0,7% hækkun), 205 milljón kr. viðskipti voru með hlutabréf Landsbankans (3,6% hækkun), 175 milljónir kr. skiptu um hendur í formi bréfa í Össuri (2,2% hækkun) og 170 milljón kr. viðskipti voru í Burðarási (4% hækkun). Mest hækkuðu hlutabréf VÍS í dag eða um 5,6%. Viðskipti voru með hlutabréf allra félaganna í Úrvalsvísitölunni í dag - utan Medcare Flögu - og hækkuðu þau öll fyrir utan Atorku. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Hlutabréf hækkuðu töluvert í Kauphöll Íslands í dag. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,21% og er nú 3.037 stig. Mest viðskipti voru með hlutabréf Actavis sem hækkuðu um 2,2%. Hugsanlegt er að hlutabréf Actavis hafi hækkað vegna tilkynningar sem Makedóníska lyfjafyrirtækið Alkaloid AD sendi Kauphöllinni þar í landi þann 1. júní sl. að sögn KB banka. Í tilkynningunni segir að félagið eigi í viðræðum við Actavis Group um hugsanlegt samstarf og á erlendum fréttamiðlum segir að hugsanlegt sé að Actavis kaupi Alkaloid. KB banki segir ólíklegt er að þessi frétt eigi við rök að styðjast enda hefur Actavis ekki sent frá sér tilkynningu um möguleg kaup á Alkaloid hér á landi. Þess má þó geta að kaup á Alkaloid hefðu ekki veruleg áhrif á verðmæti Actavis enda félagið lítið og að stórum hluta til í óarðbærri starfsemi. Þetta er því augljóslega ekki sú yfirtaka sem nýlegur orðrómur í The Times virtist ýja að, að sögn KB banka. Viðskipti með hlutabréf Íslandsbanka námu 301 milljón kr. í dag sem og hækkuðu þau um 1,2%. 234 milljón kr. viðskipti voru með bréf Bakkavarar (0,7% hækkun), 205 milljón kr. viðskipti voru með hlutabréf Landsbankans (3,6% hækkun), 175 milljónir kr. skiptu um hendur í formi bréfa í Össuri (2,2% hækkun) og 170 milljón kr. viðskipti voru í Burðarási (4% hækkun). Mest hækkuðu hlutabréf VÍS í dag eða um 5,6%. Viðskipti voru með hlutabréf allra félaganna í Úrvalsvísitölunni í dag - utan Medcare Flögu - og hækkuðu þau öll fyrir utan Atorku.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira