Andstaðan segir sína skoðun 27. júní 2004 00:01 Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn með traustum meirihluta, þrátt fyrir árásir Sjálfstæðisflokksins og Morgunblaðsins. Þetta er mat nokkurra stjórnarandstöðuþingmanna. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar segir forsetann hafa traust umboð eftir kosningarnar, og kveðst ekki hafa búist við svo góðri kosningu.Hann segir þetta ákaflega góða niðurstöðu miðað við þá gerningahríð sem mögnuð hafi verið gegn honum að undanförnu. Össur sagðist hafa átt von á að Sjálfstæðisflokkurinn ásamt Morgunblaðinu myndu ná meiri árangri en þeir gerðu við að fá fólk til að skila auðu. Þessi úrslit gefi forsetanum nokkuð traust umboð og ætti að sýna þeim sem hafa verið að vinna gegn honum að tími sé til kominn að draga sig til hlés og vinna sameiginlega að því að skapa frið í kringum forsetaembættið. En hvernig má skýra dræma kosningaþátttöku og auða seðla? Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum segir að ekkert sé hægt að alhæfa í þeim efnum. Það sé hins vegar rétt að kjarni Sjálfstæðisflokksins og Morgunblaðið hafi reynt að gera þessar kosningar flokkspólitískar. Það þótti Ögmundi ósmekklegt af þeirra hálfu. Hann telur að stuðningur við Ólaf Ragnar Grímsson sé þverpólitískur og þannig vilji þjóðin hafa það. Guðjón A. Kristinsson, formaður Frjálslynda flokksins, telur Ólaf geta vel við unað. Þjóðin geti treyst honum en Guðjón er ekki á því að hluti þjóðarinnar sé að lýsa vantrausti á Ólaf. Hann telur að megnið af hinum auðu seðlum hafi komið frá kjarna ríkisstjórnarflokkanna. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn með traustum meirihluta, þrátt fyrir árásir Sjálfstæðisflokksins og Morgunblaðsins. Þetta er mat nokkurra stjórnarandstöðuþingmanna. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar segir forsetann hafa traust umboð eftir kosningarnar, og kveðst ekki hafa búist við svo góðri kosningu.Hann segir þetta ákaflega góða niðurstöðu miðað við þá gerningahríð sem mögnuð hafi verið gegn honum að undanförnu. Össur sagðist hafa átt von á að Sjálfstæðisflokkurinn ásamt Morgunblaðinu myndu ná meiri árangri en þeir gerðu við að fá fólk til að skila auðu. Þessi úrslit gefi forsetanum nokkuð traust umboð og ætti að sýna þeim sem hafa verið að vinna gegn honum að tími sé til kominn að draga sig til hlés og vinna sameiginlega að því að skapa frið í kringum forsetaembættið. En hvernig má skýra dræma kosningaþátttöku og auða seðla? Ögmundur Jónasson, Vinstri-grænum segir að ekkert sé hægt að alhæfa í þeim efnum. Það sé hins vegar rétt að kjarni Sjálfstæðisflokksins og Morgunblaðið hafi reynt að gera þessar kosningar flokkspólitískar. Það þótti Ögmundi ósmekklegt af þeirra hálfu. Hann telur að stuðningur við Ólaf Ragnar Grímsson sé þverpólitískur og þannig vilji þjóðin hafa það. Guðjón A. Kristinsson, formaður Frjálslynda flokksins, telur Ólaf geta vel við unað. Þjóðin geti treyst honum en Guðjón er ekki á því að hluti þjóðarinnar sé að lýsa vantrausti á Ólaf. Hann telur að megnið af hinum auðu seðlum hafi komið frá kjarna ríkisstjórnarflokkanna.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira