Fimmtungur ætlar að skila auðu 23. júní 2004 00:01 Fimmtungur kjósenda ætlar að skila auðu í forsetakosningunum næstkomandi laugardag samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag. Níu af hverjum tíu þeirra sem taka afstöðu ætla að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson. Ungar sjálfstæðiskonur hvetja kjósendur til að skila auðu. Kosningarnar á laugardag verða sjöttu forsetakosningarnar í sögu lýðveldisins. Samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir í morgun ætlar um það bil fjórðungur kjósenda að skila auðu á kjörstað eða sitja heima. 19,4% ætla að skila auðu. 5,5% ætla ekki að kjósa. Ólafur Ragnar Grímsson nýtur yfirgnæfandi stuðnings þeirra sem taka afstöðu en níu af hverjum tíu þeirra ætla að kjósa hann. Tæplega 8% þeirra sem taka afstöðu ætla að kjósa Baldur Ágústsson og um 2% Ástþór Magnússon. Sé litið til allra kjósenda nýtur Ólafur Ragnar stuðnings um 60% þjóðarinnar. Sjálfstæðismenn virðast vera í meirihluta þeirra sem ætla að skila auðu og hvetja hvern annan til þess, þótt engum skipulegum áróðri fyrir því sé haldið úti af flokknum. Á vefritinu tíkinni, sem ungar sjálfstæðiskonur halda úti, eru kjósendur hvattir til að skila auðu í kosningunum á laugardag. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segist ekki þekkja nein fordæmi þess í íslenskri stjórnmálasögu að menn hafi hvatt fólk til þess að sitja heima eða skila auðu. Hann segir jafnframt að eðlilegasta leið þeirra, sem séu ekki sáttir við neinn frambjóðanda, sé að skila auðu í kosningum. Það sé hins vegar athyglisvert að stjórnarskráin geri ekki ráð fyrir að frambjóðendur þurfi að hafa tilskilinn hóp kjósenda á bak við sig. Gunnar Helgi segir þennan rétt sé því fyrst og fremst yfirlýsingu en geti ekki haft áhrif á formlega niðurstöðu kosninga. Ákveðinn hópur kjósenda sé að nýta sér þann rétt að láta í ljósi óánægju sína á þeim tíma sem þeir hafa ekki möguleika á, eða vilja ekki, bjóða fram. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira
Fimmtungur kjósenda ætlar að skila auðu í forsetakosningunum næstkomandi laugardag samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag. Níu af hverjum tíu þeirra sem taka afstöðu ætla að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson. Ungar sjálfstæðiskonur hvetja kjósendur til að skila auðu. Kosningarnar á laugardag verða sjöttu forsetakosningarnar í sögu lýðveldisins. Samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir í morgun ætlar um það bil fjórðungur kjósenda að skila auðu á kjörstað eða sitja heima. 19,4% ætla að skila auðu. 5,5% ætla ekki að kjósa. Ólafur Ragnar Grímsson nýtur yfirgnæfandi stuðnings þeirra sem taka afstöðu en níu af hverjum tíu þeirra ætla að kjósa hann. Tæplega 8% þeirra sem taka afstöðu ætla að kjósa Baldur Ágústsson og um 2% Ástþór Magnússon. Sé litið til allra kjósenda nýtur Ólafur Ragnar stuðnings um 60% þjóðarinnar. Sjálfstæðismenn virðast vera í meirihluta þeirra sem ætla að skila auðu og hvetja hvern annan til þess, þótt engum skipulegum áróðri fyrir því sé haldið úti af flokknum. Á vefritinu tíkinni, sem ungar sjálfstæðiskonur halda úti, eru kjósendur hvattir til að skila auðu í kosningunum á laugardag. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segist ekki þekkja nein fordæmi þess í íslenskri stjórnmálasögu að menn hafi hvatt fólk til þess að sitja heima eða skila auðu. Hann segir jafnframt að eðlilegasta leið þeirra, sem séu ekki sáttir við neinn frambjóðanda, sé að skila auðu í kosningum. Það sé hins vegar athyglisvert að stjórnarskráin geri ekki ráð fyrir að frambjóðendur þurfi að hafa tilskilinn hóp kjósenda á bak við sig. Gunnar Helgi segir þennan rétt sé því fyrst og fremst yfirlýsingu en geti ekki haft áhrif á formlega niðurstöðu kosninga. Ákveðinn hópur kjósenda sé að nýta sér þann rétt að láta í ljósi óánægju sína á þeim tíma sem þeir hafa ekki möguleika á, eða vilja ekki, bjóða fram.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira