Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Lovísa Arnardóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 23. desember 2024 13:11 Kristrún segir ríkisstjórnina einhuga um ýmis mál. Þau stefni á að leggja fram þingmálaskrá og frumvörp eftir áramót. Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir á fyrsta fundi nýrrar ríkisstjórnar hafi ráðherrar farið yfir stefnuyfirlýsingu sína og skipulagt hvernig þau hefja og skipuleggja störf sín í ráðuneytunum. Þau hafi þurft að ræða heilmikið til ríkisstjórnin geti stillt saman strengi sína. Í stjórnarsáttmálanum er að finna ýmsar tillögur varðandi velferðarkerfið, meðal annars að bætur hækki í samræmi við launavísitölu. Ýmsir í nýrri stjórnarandstöðu hafa gagnrýnt að engar kostnaður vegna þessa hafi ekki verið áætlaður. Kristrún segir formennina hafa skoðað hvað tillögurnar kosti og hafi hugmynd um hvað geti verið raunhæft í þeim efnum. Það sé að hennar mati ekki eðlilegt að birta slík smáatriði í svona stefnuyfirlýsingu. „Þetta er samkomulagsatriði okkar á milli og það mun blasa við strax í fyrstu fjármálaáætlun hvernig landið liggur og líka þegar þingmálaskráin kemur fram,“ segir Kristrún. Það væri samt alveg skýrt að ríkisstjórnin ætli ekki í nein sérstök útgjöld á næsta ári. Unnið verði eftir núverandi fjárlögum þótt þau eigi við einstaka atriði. Það væri einhugur um að ná niður verðbólgu og vöxtum og um forgangsröðun mála. Ríkisstjórnin hefði tíma til að skoða málin og setja sér markmið. Verði að finna rétt viðmið Varðandi hækkun lífeyris samkvæmt launavísitölu segir Kristrún að finna verði út við hvaða launavísitölu verði miðað. Það liggi fyrir að ákveðnar greinar laga um almannatrygginga kveði á um að framkvæmdin eigi að vera með þessum hætti. Að fylgi launavísitölu eða verðbólgu, hvort heldur sem hærra er. „Þessi ríkisstjórn hefur einfaldlega skuldbundið sig að fara að lögum,“ segir Kristrún. Það eigi svo eftir að finna út úr því hvaða sé best að miða við svo það verði réttlátt og raski ekki ró á almennum vinnumarkaði. Það muni um 100 þúsund krónum á þessum bótum og lægstu laununum og segir Kristrún að sú kjaragliðnun geti ekki haldið lengur áfram. Einhugur um að samþykkja bókun 35 Kristrún segir ríkisstjórnina ætla að einbeita sér að því að samþykkja bókun 35 við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið . Ráðherra ætli að leggja fram ályktun um bókunina og það væri einhugur um að samþykkja hana. Það mikilvægt að virða EES samninginn. Þessu muni eflaust fylgja miklar umræður en það væri einhugur innan ríkisstjórnar að fara þessa leið. Kristrún segir ríkisstjórnina einhuga um ýmis mál. Þau stefni á að leggja fram þingmálaskrá og frumvörp eftir áramót.Vísir/Vilhelm Kristrún segir liggja fyrir að lög um hvalveiðar væru úrelt. Þau verði tekin fyrir í atvinnuvegaráðuneytinu á kjörtímabilinu. Það hafi ekki verið útrætt hvernig það verði gert en það liggi fyrir að að endurskoða verði lögin. „Þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða. Þetta er byggt á núverandi lögum,“ segir Kristrún spurð hvort standi til að afturkalla ný útgefin leyfi fyrrverandi ráðherra til hvalveiða. Það skipti máli fyrir atvinnuvegi landsins að hafa fyrirsjáanleika og það verði ekki farið á svig við lögin. „Við viljum gera hlutina rétt en þetta er eitthvað sem verður skoðað í ríkisstjórninni.“ Vonar að þing geti komið saman í janúar Kristrún vonar að þing geti komið saman í janúar. Ríkisstjórn stefni að því að leggja fram frumvörp um leið og þing kemur saman. Gerðar verði lítils háttar breytingar á fjárlögunum, til að mynda varðandi fjármagn til meðferðarúrræða. Það væru ekki háar upphæðir í stóra samhenginu en skipti margar fjölskyldur í landinu miklu máli. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Félagsmál Evrópusambandið Hvalveiðar Fjárlagafrumvarp 2025 Tengdar fréttir Ekki gott að þetta sé staðan hjá ákæruvaldinu í landinu Nýr dómsmálaráðherra segir ljóst að sú staða sem uppi er hjá embætti ríkissaksóknara vegna Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara geti ekki staðið í langan tíma. Ráðherra segist átta sig á að það sé á ábyrgð hans að liðka þarna til. 23. desember 2024 13:06 Inga tók jólalag á fyrsta fundi Fyrsti ríkisstjórnarfundur ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur var haldinn nú í morgun. Glatt var á hjalla og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og nýr félags- og húsnæðismálaráðherra, var kát og brast hún í söng. 23. desember 2024 11:12 Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Í stjórnarsáttmálanum er að finna ýmsar tillögur varðandi velferðarkerfið, meðal annars að bætur hækki í samræmi við launavísitölu. Ýmsir í nýrri stjórnarandstöðu hafa gagnrýnt að engar kostnaður vegna þessa hafi ekki verið áætlaður. Kristrún segir formennina hafa skoðað hvað tillögurnar kosti og hafi hugmynd um hvað geti verið raunhæft í þeim efnum. Það sé að hennar mati ekki eðlilegt að birta slík smáatriði í svona stefnuyfirlýsingu. „Þetta er samkomulagsatriði okkar á milli og það mun blasa við strax í fyrstu fjármálaáætlun hvernig landið liggur og líka þegar þingmálaskráin kemur fram,“ segir Kristrún. Það væri samt alveg skýrt að ríkisstjórnin ætli ekki í nein sérstök útgjöld á næsta ári. Unnið verði eftir núverandi fjárlögum þótt þau eigi við einstaka atriði. Það væri einhugur um að ná niður verðbólgu og vöxtum og um forgangsröðun mála. Ríkisstjórnin hefði tíma til að skoða málin og setja sér markmið. Verði að finna rétt viðmið Varðandi hækkun lífeyris samkvæmt launavísitölu segir Kristrún að finna verði út við hvaða launavísitölu verði miðað. Það liggi fyrir að ákveðnar greinar laga um almannatrygginga kveði á um að framkvæmdin eigi að vera með þessum hætti. Að fylgi launavísitölu eða verðbólgu, hvort heldur sem hærra er. „Þessi ríkisstjórn hefur einfaldlega skuldbundið sig að fara að lögum,“ segir Kristrún. Það eigi svo eftir að finna út úr því hvaða sé best að miða við svo það verði réttlátt og raski ekki ró á almennum vinnumarkaði. Það muni um 100 þúsund krónum á þessum bótum og lægstu laununum og segir Kristrún að sú kjaragliðnun geti ekki haldið lengur áfram. Einhugur um að samþykkja bókun 35 Kristrún segir ríkisstjórnina ætla að einbeita sér að því að samþykkja bókun 35 við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið . Ráðherra ætli að leggja fram ályktun um bókunina og það væri einhugur um að samþykkja hana. Það mikilvægt að virða EES samninginn. Þessu muni eflaust fylgja miklar umræður en það væri einhugur innan ríkisstjórnar að fara þessa leið. Kristrún segir ríkisstjórnina einhuga um ýmis mál. Þau stefni á að leggja fram þingmálaskrá og frumvörp eftir áramót.Vísir/Vilhelm Kristrún segir liggja fyrir að lög um hvalveiðar væru úrelt. Þau verði tekin fyrir í atvinnuvegaráðuneytinu á kjörtímabilinu. Það hafi ekki verið útrætt hvernig það verði gert en það liggi fyrir að að endurskoða verði lögin. „Þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða. Þetta er byggt á núverandi lögum,“ segir Kristrún spurð hvort standi til að afturkalla ný útgefin leyfi fyrrverandi ráðherra til hvalveiða. Það skipti máli fyrir atvinnuvegi landsins að hafa fyrirsjáanleika og það verði ekki farið á svig við lögin. „Við viljum gera hlutina rétt en þetta er eitthvað sem verður skoðað í ríkisstjórninni.“ Vonar að þing geti komið saman í janúar Kristrún vonar að þing geti komið saman í janúar. Ríkisstjórn stefni að því að leggja fram frumvörp um leið og þing kemur saman. Gerðar verði lítils háttar breytingar á fjárlögunum, til að mynda varðandi fjármagn til meðferðarúrræða. Það væru ekki háar upphæðir í stóra samhenginu en skipti margar fjölskyldur í landinu miklu máli.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Félagsmál Evrópusambandið Hvalveiðar Fjárlagafrumvarp 2025 Tengdar fréttir Ekki gott að þetta sé staðan hjá ákæruvaldinu í landinu Nýr dómsmálaráðherra segir ljóst að sú staða sem uppi er hjá embætti ríkissaksóknara vegna Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara geti ekki staðið í langan tíma. Ráðherra segist átta sig á að það sé á ábyrgð hans að liðka þarna til. 23. desember 2024 13:06 Inga tók jólalag á fyrsta fundi Fyrsti ríkisstjórnarfundur ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur var haldinn nú í morgun. Glatt var á hjalla og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og nýr félags- og húsnæðismálaráðherra, var kát og brast hún í söng. 23. desember 2024 11:12 Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Ekki gott að þetta sé staðan hjá ákæruvaldinu í landinu Nýr dómsmálaráðherra segir ljóst að sú staða sem uppi er hjá embætti ríkissaksóknara vegna Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara geti ekki staðið í langan tíma. Ráðherra segist átta sig á að það sé á ábyrgð hans að liðka þarna til. 23. desember 2024 13:06
Inga tók jólalag á fyrsta fundi Fyrsti ríkisstjórnarfundur ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur var haldinn nú í morgun. Glatt var á hjalla og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og nýr félags- og húsnæðismálaráðherra, var kát og brast hún í söng. 23. desember 2024 11:12