Lækkun tekjuskatts án verðbólgu 18. júní 2004 00:01 Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, segir að ríkisstjórnin geti lækkað tekjuskatt eins og stjórnarsáttmálinn kveður á um, án þess að hleypa af stað verðbólgu, með því að beita niðurskurðarhnífnum. Hann telur þó óþarft að einblína á velferðarkerfið í því sambandi. Tryggvi Þór segir varasamt að lækka tekjuskatt vegna verðbólgunnar nema húsnæðisverð og verð á olíu, sem hafi drifið verðbólguna áfram, lækki til muna á næstunni. Þá sé framundan mikil þensla vegna stóriðjuframkvæmda. En ef ríkisstjórnin beiti niðurskurðarhnífnum á móti séu skattalækkanir þó vel framkvæmanlegar. „Ef skattar yrðu lækkaðir núna, án þess að hliðaraðgerðir væru framkvæmdar um leið, gæti það orðið mjög erfitt fyrir þensluna,“ segir Tryggvi. Aðspurður hvar hann sæi fyrir sér að hægt væri að skera niður í ríkisútgjöldum, til þess að skattalækkanirnar yrðu mögulegar, segist Tryggvi ekki vera stjórnmálamaður og því líklega ekki rétti maðurinn til að spyrja. Sem leikmaður á stjórnmálasviðinu segist hann hins vegar sjá fyrir sér útgjaldaliði eins og stuðning við atvinnuvegina og utanríkisþjónustu. Einnig sé hægt að taka til á stöðum eins og í ráðuneytunum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, segir að ríkisstjórnin geti lækkað tekjuskatt eins og stjórnarsáttmálinn kveður á um, án þess að hleypa af stað verðbólgu, með því að beita niðurskurðarhnífnum. Hann telur þó óþarft að einblína á velferðarkerfið í því sambandi. Tryggvi Þór segir varasamt að lækka tekjuskatt vegna verðbólgunnar nema húsnæðisverð og verð á olíu, sem hafi drifið verðbólguna áfram, lækki til muna á næstunni. Þá sé framundan mikil þensla vegna stóriðjuframkvæmda. En ef ríkisstjórnin beiti niðurskurðarhnífnum á móti séu skattalækkanir þó vel framkvæmanlegar. „Ef skattar yrðu lækkaðir núna, án þess að hliðaraðgerðir væru framkvæmdar um leið, gæti það orðið mjög erfitt fyrir þensluna,“ segir Tryggvi. Aðspurður hvar hann sæi fyrir sér að hægt væri að skera niður í ríkisútgjöldum, til þess að skattalækkanirnar yrðu mögulegar, segist Tryggvi ekki vera stjórnmálamaður og því líklega ekki rétti maðurinn til að spyrja. Sem leikmaður á stjórnmálasviðinu segist hann hins vegar sjá fyrir sér útgjaldaliði eins og stuðning við atvinnuvegina og utanríkisþjónustu. Einnig sé hægt að taka til á stöðum eins og í ráðuneytunum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira