Velgengni KB eykur hagvöxt 15. júní 2004 00:01 Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segist vera glöð yfir velgengni KB banka á erlendri grundu sem hún telur að eigi eftir að auka hagvöxt hér á landi. Henni þykir ólíklegt að tvöföldun KB banka í gær auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. KB banki keypti í gær danska bankann FIH sem talinn er leiðandi í fyrirtækjalánum í Danmörku. Kaupverð var 84 milljarðar króna en við það má bæta um 26 milljarða króna arði sem seljendur halda eftir. Með kaupunum er KB banki orðinn níundi stærsti banki á Norðurlöndunum. Hlutabréf í bankanum hafa hækkað um 16% í Kauphöll Íslands frá því að tilkynnt var um kaupin. „Mér finnst þetta mjög ánægjulegt. Þetta eykur hagvöxt í landinu og ég er því glöð yfir þessum tíðindum,“ segirValgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra og bætir við að KB banki sé með framsæknustu fyrirtækjum. Talað hefur verið um að stækkun hans auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. Guðmundur Sigurðsson hjá Samkeppnisstofnun segir að komi til þess yrði að líta á stöðu banka á heimamarkaði sérstaklega. Aðspurð hvort kaup KB banka greiði fyrir sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka segir Valgerður að ef svo færi, yrði það skoðað mjög alvarlega af hálfu samkeppnisyfirvalda. Skoða þyrfti hvort slíkt stæðist samkeppnislög og þýddi ekki of mikla samþjöppun á fjármálamarkaði. Eins og staðan væri í dag væri hins vegar þó nokkur breidd á þessum markaði og ekki hægt að tala um fákeppni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segist vera glöð yfir velgengni KB banka á erlendri grundu sem hún telur að eigi eftir að auka hagvöxt hér á landi. Henni þykir ólíklegt að tvöföldun KB banka í gær auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. KB banki keypti í gær danska bankann FIH sem talinn er leiðandi í fyrirtækjalánum í Danmörku. Kaupverð var 84 milljarðar króna en við það má bæta um 26 milljarða króna arði sem seljendur halda eftir. Með kaupunum er KB banki orðinn níundi stærsti banki á Norðurlöndunum. Hlutabréf í bankanum hafa hækkað um 16% í Kauphöll Íslands frá því að tilkynnt var um kaupin. „Mér finnst þetta mjög ánægjulegt. Þetta eykur hagvöxt í landinu og ég er því glöð yfir þessum tíðindum,“ segirValgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra og bætir við að KB banki sé með framsæknustu fyrirtækjum. Talað hefur verið um að stækkun hans auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. Guðmundur Sigurðsson hjá Samkeppnisstofnun segir að komi til þess yrði að líta á stöðu banka á heimamarkaði sérstaklega. Aðspurð hvort kaup KB banka greiði fyrir sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka segir Valgerður að ef svo færi, yrði það skoðað mjög alvarlega af hálfu samkeppnisyfirvalda. Skoða þyrfti hvort slíkt stæðist samkeppnislög og þýddi ekki of mikla samþjöppun á fjármálamarkaði. Eins og staðan væri í dag væri hins vegar þó nokkur breidd á þessum markaði og ekki hægt að tala um fákeppni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira