Gaumur vanmetinn í sameiningu 8. júní 2004 00:01 Rannsókn Skattrannsóknastjóra á Baugi, beinist að því hvort Gaumur, sem átti helming í Bónus og Hagkaupum, og sameiginlegt innkaupafyrirtæki Bónus og Hagkaupa, hafi verið vanmetin þegar þau voru sameinuð með stofnun Baugs árið 1998. Fréttablaðið telur sig hafa heimildi rfyrir þessu en bæði lögmaður Baugs og Skattrannsóknastjóri verjast allra frétta af málinu á meðan það er á þessu stigi. Hafi fyrirtækin verið vanmetin hafa opinber gjöld væntanlega verið vantalin i kjölfarið. Baugur hefur frest til 25. júni til að gera athugasemdir við skýrslu Ríkisskattstjóra, en að þvi búnu gæti málinu lokið með endurálagningu, eða verið sent áfram til yfirskattanefndar eða lögreglu, ef brotin eru talin alvarleg. Ef til endurálagningar kæmi, upphæðin orðið veruleg þar sem velta Baugs á fimm ára rannsóknatímabilinu nemur 150 milljörðum króna. Rannsókn Ríkislögreglustjóra á Baugi, sem enn stendur, hófst hinsvegar eftir að Jón Gerald Sullenberger í Bandaríkjunum sagði lögrelgunni að hluti greiðslna BAugs til fyrirtækis hans vestra, hefði farið í að kaupa og reka listisnekkju vestra. Það hefði hugsanlega verið skattamisferli, og leilddi það. til þess að lögregla lét skattayfirvöld vita. Hvað sem rannsókn á því tiltekna atriði líður, hefur lögreglan verið að kanna einhverja aðra þætti í rekstri Baugs, en ekkert liggur fyrir um hvenær þeirri rannsókn lýkur eða hvað kann að koma út úr henni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Sjá meira
Rannsókn Skattrannsóknastjóra á Baugi, beinist að því hvort Gaumur, sem átti helming í Bónus og Hagkaupum, og sameiginlegt innkaupafyrirtæki Bónus og Hagkaupa, hafi verið vanmetin þegar þau voru sameinuð með stofnun Baugs árið 1998. Fréttablaðið telur sig hafa heimildi rfyrir þessu en bæði lögmaður Baugs og Skattrannsóknastjóri verjast allra frétta af málinu á meðan það er á þessu stigi. Hafi fyrirtækin verið vanmetin hafa opinber gjöld væntanlega verið vantalin i kjölfarið. Baugur hefur frest til 25. júni til að gera athugasemdir við skýrslu Ríkisskattstjóra, en að þvi búnu gæti málinu lokið með endurálagningu, eða verið sent áfram til yfirskattanefndar eða lögreglu, ef brotin eru talin alvarleg. Ef til endurálagningar kæmi, upphæðin orðið veruleg þar sem velta Baugs á fimm ára rannsóknatímabilinu nemur 150 milljörðum króna. Rannsókn Ríkislögreglustjóra á Baugi, sem enn stendur, hófst hinsvegar eftir að Jón Gerald Sullenberger í Bandaríkjunum sagði lögrelgunni að hluti greiðslna BAugs til fyrirtækis hans vestra, hefði farið í að kaupa og reka listisnekkju vestra. Það hefði hugsanlega verið skattamisferli, og leilddi það. til þess að lögregla lét skattayfirvöld vita. Hvað sem rannsókn á því tiltekna atriði líður, hefur lögreglan verið að kanna einhverja aðra þætti í rekstri Baugs, en ekkert liggur fyrir um hvenær þeirri rannsókn lýkur eða hvað kann að koma út úr henni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Sjá meira