Viðskipti

Finna ekki sama „ótta í hjartanu og við gerum“

Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir talar beint til fyrirtækja um það hvernig hennar kynslóð metur þeirra starfsemi. Erindið er birt á Vísi og á Loftlagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar sem haldinn er í dag í tilefni þess að nú eru fimm ár liðinn síðan Parísarsáttmálinn var undirritaður.

Atvinnulíf

Segist hafa tekið eins milljarðs króna lán

Eigandi World Class liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort rétt sé að segja upp 350 manns á mánudaginn. Hann segist hafa tekið eins milljarðs króna lán vegna kórónuveirufaraldursins. Ef hann ætti ekki flestar fasteignirnar sem stöðvar World Class eru reknar í, þá væri hann kominn á hausinn.

Viðskipti innlent

Hart barist um allar lausar stöður á næstunni

Ástandið minnir um sumt á mánuðina eftir bankahrun þar sem barist er um hvert starf sem auglýst er. Atvinnulífið á Vísi ræddi við nokkra vinnuveitendur sem eiga það sameiginlegt að hafa auglýst nokkur störf síðustu vikurnar.

Atvinnulíf

Landsbankinn lækkar vexti

Landsbankinn hefur ákveðið að lækka vexti til einstaklinga og fyrirtækja frá og með 1. desember næstkomandi. Ákvörðunin er tekin eftir stýrivaxtalækkun Seðlabankans í síðustu viku.

Viðskipti innlent