Viðskipti innlent Fjöldi nýskráninga á vanskilaskrá fer vaxandi Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins, segir að þetta sé enn ein vísbending um að verulega sé að hægja á hagkerfinu. Rekstrarumhverfið um þessar mundir er mjög erfitt fyrir mörg fyrirtæki og krónan sterk í sögulegu ljósi. Viðskipti innlent 1.5.2019 08:00 Draga lagastoð Kauphallarinnar í efa Óánægju gætir vegna höfnunar Kauphallarinnar á afskráningu Heimavalla. Tilboðsgjafar telja enga lagastoð fyrir ákvörðuninni. Forstjóri Kauphallarinnar segir skylduna til að vernda minnihluta ríka. Viðskipti innlent 1.5.2019 07:30 Hótar öllu illu verði vélinni ekki skilað Erindrekar bandarísks félags sagðir hóta íslenskum félögum vandræðum vestanhafs vegna kyrrsetningar Isavia á flugvél sem WOW air leigði af félaginu. Fyrirtækið hafnaði sáttatilboði félagsins. Viðskipti innlent 1.5.2019 07:15 Samherji kærir stjórnendur Seðlabankans til lögreglu Höfða einnig skaðabótamál. Viðskipti innlent 30.4.2019 17:57 Olís kaupir Mjöll Frigg Olís undirritaði í dag kaupsamning um kaup á öllu hlutafé hreinlætisfyrirtækisins Mjöll Frigg ehf. Viðskipti innlent 29.4.2019 18:11 Mannauður Arion á borði Helgu Helga Halldórsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns mannauðs hjá Arion banka Viðskipti innlent 29.4.2019 14:46 Mariam nýr sölu- og markaðsstjóri Tulipop Mariam Laperashvili hefur verið ráðin til Tulipop og mun hún gegna stöðu sölu- og markaðsstjóra hönnunarfyrirtækisins. Viðskipti innlent 29.4.2019 14:22 Eimskip grípur aftur til uppsagna Breytingarnar munu taka gildi frá og með 2. maí. Viðskipti innlent 29.4.2019 13:58 Trópí fyrir bí Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid. Viðskipti innlent 29.4.2019 13:15 Flugfargjöld hækkuðu um fimmtung Gjaldþrot WOW air og árstíðabundin verðsveifla eru sagðar útskýringar þess að flugfargjöld til útgjalda hækkuðu um rúmlega fimmtung á milli mánaða. Viðskipti innlent 29.4.2019 11:47 Kröfðu Smálán ehf. um 171 milljón Skiptum í þrotabú smálánafyrirtækisins Smálán ehf., sem fór í þrot árið 2016, lauk í upphafi mánaðar. Viðskipti innlent 29.4.2019 10:09 Ástþór bjartsýnn á stofnun flugfélags Fyrrverandi forsetaframbjóðandinn safnar áheitum fyrir stofnun flugfélags. Viðskipti innlent 27.4.2019 13:42 Segjast hafa safnað 100 milljónum í nýjan flugklúbb Í tilkynningu frá Fly Icelandic er fullyrt að á þriðja hundrað manns hafi skráð sig á vefsíðu fyrir flugmílum. Viðskipti innlent 27.4.2019 08:02 Fjármálaráð varar við mestu óvissuaðstæðum sem þjóðarbúið hefur búið við frá hruni Ekkert borð er fyrir báru í fjármálum hins opinbera og mjög lítið má út af bregða við mestu óvissuaðstæður sem þjóðarbúið hefur búið við frá hruni. Þetta kemur fram í umsögn fjármálaráðs við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020-2024. Viðskipti innlent 26.4.2019 18:30 Nýr fjármálastjóri hjá Tryggja Arna Diljá S. Guðmundsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri hjá Tryggja. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskipti innlent 26.4.2019 13:15 Mörg hunduð prósenta verðhækkanir eigi sér langan aðdraganda Fjölbreyttari fargjaldaflokkar og alþjóðleg samkeppni eru meðal ástæðna þess að Icelandair hefur hækkað breytingargjald sitt á undanförnum mánuðum. Viðskipti innlent 26.4.2019 12:55 Landlæknir fær aðstoðarmann af Fréttablaðinu Kjartan Hreinn Njálsson lætur senn af störfum sem einn ritstjóra Fréttablaðsins og tekur við starfi aðstoðarmanns Landlæknis, Ölmu Möller. Viðskipti innlent 26.4.2019 08:51 Safnar undirskriftum fyrir nýtt val í fluginu Fólki gefst nú kostur á að skrá sig á flyicelandic.is þar sem lofað er fríðindum og ódýrum flugmiðum. Talsmaður FlyIcelandic segir að skapa eigi viðskiptagrunn sem stofna megi flugfélag á eða efna til samstarfs við önnur flugfélög. Viðskipti innlent 26.4.2019 06:00 Mikill munur á verði matvöru netverslana Verulegur verðmunur getur verið á milli netverslana með matvöru samkvæmt verðathugun Fréttablaðsins. Þrjú fyrirtæki sérhæfa sig helst í matvöru á netinu. Framkvæmdastjóri Bónuss segist ekki geta farið í netverslun sem sakir standa. Viðskipti innlent 26.4.2019 06:00 Heiðar Guðjónsson ráðinn forstjóri Sýnar Lætur af stjórnarformennsku og tekur við forstjórastöðunni. Viðskipti innlent 25.4.2019 18:08 Icelandair hefur rætt við Boeing um skaðabætur Icelandair hefur rætt við Boeing um skaðabætur vegna stýrikerfisgalla í Boeing 737 MAX 8. Flugfélagið hefur keypt níu slíkar þotur frá Boeing en þær eru kyrrsettar sem stendur. Viðskipti innlent 25.4.2019 14:44 Hagnaður Samkaupa jókst um 30 prósent milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, jókst um 30 prósent og var 336 milljónir króna árið 2018. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Kaupfélags Suðurnesja, sem á 59 prósenta hlut í matvörukeðjunni. Viðskipti innlent 25.4.2019 10:00 Mikið styrkleikamerki fyrir Icelandair Bogi Nils segir þetta styrkja hluthafahópinn og auka fjölbreytnina í honum en PAR Capital hefur fjárfest mikið í bandarískum flugfélögum og ferðaþjónustufyrirtækjum. Viðskipti innlent 25.4.2019 10:00 Vöxtur Arctic Adventures ekki dregið úr gæðum Leiðsögn, stéttarfélag leiðsögumanna, sagði í bréfi til Samkeppniseftirlitsins að aukin stærð og markaðsstyrkur Arctic Adventures hafi hingað til leitt til þess að gæðum ferðaþjónustunnar hafi hrakað í hlutfalli við vaxandi styrk fyrirtækisins. Viðskipti innlent 25.4.2019 10:00 450 milljónir króna á ábyrgð Landsbankans Valitor var dæmt til að greiða Datacell og Sunshine Press Productions 1,2 milljarða króna vegna lokunar á greiðslugátt. Landsbankinn í ábyrgð fyrir 450 milljónum af upphæðinni. Valitor segist líklega munu áfrýja dómnum. Viðskipti innlent 25.4.2019 08:30 Launakostnaður Símans aukist um 115 milljónir Launakostnaður Símans mun hækka um 115 milljónir króna á árinu, að því gefnu að í kjarasamningum verði samið um krónutöluhækkanir í stað prósenta og á svipuðum nótum og nýgerðir kjarasamningar. Viðskipti innlent 25.4.2019 08:30 Flugrekstrarhluti í þrotabúi WOW Air úreldist hratt og verðmætin rýrna Flugrekstrarhluti í þrotabúi WOW Air úreldist hratt og verðmætin rýrna að sögn forstjóra Samgöngustofu. Viðskipti innlent 24.4.2019 19:15 Arion sendir frá sér afkomuviðvörun vegna Valitor-dóms Arion banki hefur sent frá sér afkomuviðvörun eftir að dómur féll í máli Sunshine Press og Datacell gegn Valitor, sem er í eigu bankans. Viðskipti innlent 24.4.2019 18:57 Rétt sé að sniðganga þá sem hækka verð Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir furðu á ákvörðun fyrirtækja sem hafa gefið út að þau hyggist hækka vöruverð í kjölfar nýgerðra kjarasamninga. Viðskipti innlent 24.4.2019 18:57 Niðurstaðan sætir furðu að mati Valitors Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Datacell og Sunshine Press, rekstrarfélagi Wikileaks, sætir furðu að mati Valitors. Líklegt er að fyrirtækið áfrýji niðurstöðu dómsins til Landsréttar. Viðskipti innlent 24.4.2019 18:48 « ‹ 300 301 302 303 304 305 306 307 308 … 334 ›
Fjöldi nýskráninga á vanskilaskrá fer vaxandi Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssvið Samtaka atvinnulífsins, segir að þetta sé enn ein vísbending um að verulega sé að hægja á hagkerfinu. Rekstrarumhverfið um þessar mundir er mjög erfitt fyrir mörg fyrirtæki og krónan sterk í sögulegu ljósi. Viðskipti innlent 1.5.2019 08:00
Draga lagastoð Kauphallarinnar í efa Óánægju gætir vegna höfnunar Kauphallarinnar á afskráningu Heimavalla. Tilboðsgjafar telja enga lagastoð fyrir ákvörðuninni. Forstjóri Kauphallarinnar segir skylduna til að vernda minnihluta ríka. Viðskipti innlent 1.5.2019 07:30
Hótar öllu illu verði vélinni ekki skilað Erindrekar bandarísks félags sagðir hóta íslenskum félögum vandræðum vestanhafs vegna kyrrsetningar Isavia á flugvél sem WOW air leigði af félaginu. Fyrirtækið hafnaði sáttatilboði félagsins. Viðskipti innlent 1.5.2019 07:15
Samherji kærir stjórnendur Seðlabankans til lögreglu Höfða einnig skaðabótamál. Viðskipti innlent 30.4.2019 17:57
Olís kaupir Mjöll Frigg Olís undirritaði í dag kaupsamning um kaup á öllu hlutafé hreinlætisfyrirtækisins Mjöll Frigg ehf. Viðskipti innlent 29.4.2019 18:11
Mannauður Arion á borði Helgu Helga Halldórsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns mannauðs hjá Arion banka Viðskipti innlent 29.4.2019 14:46
Mariam nýr sölu- og markaðsstjóri Tulipop Mariam Laperashvili hefur verið ráðin til Tulipop og mun hún gegna stöðu sölu- og markaðsstjóra hönnunarfyrirtækisins. Viðskipti innlent 29.4.2019 14:22
Eimskip grípur aftur til uppsagna Breytingarnar munu taka gildi frá og með 2. maí. Viðskipti innlent 29.4.2019 13:58
Trópí fyrir bí Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid. Viðskipti innlent 29.4.2019 13:15
Flugfargjöld hækkuðu um fimmtung Gjaldþrot WOW air og árstíðabundin verðsveifla eru sagðar útskýringar þess að flugfargjöld til útgjalda hækkuðu um rúmlega fimmtung á milli mánaða. Viðskipti innlent 29.4.2019 11:47
Kröfðu Smálán ehf. um 171 milljón Skiptum í þrotabú smálánafyrirtækisins Smálán ehf., sem fór í þrot árið 2016, lauk í upphafi mánaðar. Viðskipti innlent 29.4.2019 10:09
Ástþór bjartsýnn á stofnun flugfélags Fyrrverandi forsetaframbjóðandinn safnar áheitum fyrir stofnun flugfélags. Viðskipti innlent 27.4.2019 13:42
Segjast hafa safnað 100 milljónum í nýjan flugklúbb Í tilkynningu frá Fly Icelandic er fullyrt að á þriðja hundrað manns hafi skráð sig á vefsíðu fyrir flugmílum. Viðskipti innlent 27.4.2019 08:02
Fjármálaráð varar við mestu óvissuaðstæðum sem þjóðarbúið hefur búið við frá hruni Ekkert borð er fyrir báru í fjármálum hins opinbera og mjög lítið má út af bregða við mestu óvissuaðstæður sem þjóðarbúið hefur búið við frá hruni. Þetta kemur fram í umsögn fjármálaráðs við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020-2024. Viðskipti innlent 26.4.2019 18:30
Nýr fjármálastjóri hjá Tryggja Arna Diljá S. Guðmundsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri hjá Tryggja. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskipti innlent 26.4.2019 13:15
Mörg hunduð prósenta verðhækkanir eigi sér langan aðdraganda Fjölbreyttari fargjaldaflokkar og alþjóðleg samkeppni eru meðal ástæðna þess að Icelandair hefur hækkað breytingargjald sitt á undanförnum mánuðum. Viðskipti innlent 26.4.2019 12:55
Landlæknir fær aðstoðarmann af Fréttablaðinu Kjartan Hreinn Njálsson lætur senn af störfum sem einn ritstjóra Fréttablaðsins og tekur við starfi aðstoðarmanns Landlæknis, Ölmu Möller. Viðskipti innlent 26.4.2019 08:51
Safnar undirskriftum fyrir nýtt val í fluginu Fólki gefst nú kostur á að skrá sig á flyicelandic.is þar sem lofað er fríðindum og ódýrum flugmiðum. Talsmaður FlyIcelandic segir að skapa eigi viðskiptagrunn sem stofna megi flugfélag á eða efna til samstarfs við önnur flugfélög. Viðskipti innlent 26.4.2019 06:00
Mikill munur á verði matvöru netverslana Verulegur verðmunur getur verið á milli netverslana með matvöru samkvæmt verðathugun Fréttablaðsins. Þrjú fyrirtæki sérhæfa sig helst í matvöru á netinu. Framkvæmdastjóri Bónuss segist ekki geta farið í netverslun sem sakir standa. Viðskipti innlent 26.4.2019 06:00
Heiðar Guðjónsson ráðinn forstjóri Sýnar Lætur af stjórnarformennsku og tekur við forstjórastöðunni. Viðskipti innlent 25.4.2019 18:08
Icelandair hefur rætt við Boeing um skaðabætur Icelandair hefur rætt við Boeing um skaðabætur vegna stýrikerfisgalla í Boeing 737 MAX 8. Flugfélagið hefur keypt níu slíkar þotur frá Boeing en þær eru kyrrsettar sem stendur. Viðskipti innlent 25.4.2019 14:44
Hagnaður Samkaupa jókst um 30 prósent milli ára Hagnaður Samkaupa, þriðju stærstu matvörukeðju landsins, jókst um 30 prósent og var 336 milljónir króna árið 2018. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi Kaupfélags Suðurnesja, sem á 59 prósenta hlut í matvörukeðjunni. Viðskipti innlent 25.4.2019 10:00
Mikið styrkleikamerki fyrir Icelandair Bogi Nils segir þetta styrkja hluthafahópinn og auka fjölbreytnina í honum en PAR Capital hefur fjárfest mikið í bandarískum flugfélögum og ferðaþjónustufyrirtækjum. Viðskipti innlent 25.4.2019 10:00
Vöxtur Arctic Adventures ekki dregið úr gæðum Leiðsögn, stéttarfélag leiðsögumanna, sagði í bréfi til Samkeppniseftirlitsins að aukin stærð og markaðsstyrkur Arctic Adventures hafi hingað til leitt til þess að gæðum ferðaþjónustunnar hafi hrakað í hlutfalli við vaxandi styrk fyrirtækisins. Viðskipti innlent 25.4.2019 10:00
450 milljónir króna á ábyrgð Landsbankans Valitor var dæmt til að greiða Datacell og Sunshine Press Productions 1,2 milljarða króna vegna lokunar á greiðslugátt. Landsbankinn í ábyrgð fyrir 450 milljónum af upphæðinni. Valitor segist líklega munu áfrýja dómnum. Viðskipti innlent 25.4.2019 08:30
Launakostnaður Símans aukist um 115 milljónir Launakostnaður Símans mun hækka um 115 milljónir króna á árinu, að því gefnu að í kjarasamningum verði samið um krónutöluhækkanir í stað prósenta og á svipuðum nótum og nýgerðir kjarasamningar. Viðskipti innlent 25.4.2019 08:30
Flugrekstrarhluti í þrotabúi WOW Air úreldist hratt og verðmætin rýrna Flugrekstrarhluti í þrotabúi WOW Air úreldist hratt og verðmætin rýrna að sögn forstjóra Samgöngustofu. Viðskipti innlent 24.4.2019 19:15
Arion sendir frá sér afkomuviðvörun vegna Valitor-dóms Arion banki hefur sent frá sér afkomuviðvörun eftir að dómur féll í máli Sunshine Press og Datacell gegn Valitor, sem er í eigu bankans. Viðskipti innlent 24.4.2019 18:57
Rétt sé að sniðganga þá sem hækka verð Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir furðu á ákvörðun fyrirtækja sem hafa gefið út að þau hyggist hækka vöruverð í kjölfar nýgerðra kjarasamninga. Viðskipti innlent 24.4.2019 18:57
Niðurstaðan sætir furðu að mati Valitors Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Datacell og Sunshine Press, rekstrarfélagi Wikileaks, sætir furðu að mati Valitors. Líklegt er að fyrirtækið áfrýji niðurstöðu dómsins til Landsréttar. Viðskipti innlent 24.4.2019 18:48