Viðskipti innlent Rekstur Lauga á miklum skriði Laugar ehf., sem halda utan um líkamsræktarstöðvar World Class, högnuðust um 530 milljónir króna á síðasta ári. Það er um þrefalt meiri hagnaður en á árinu á undan þegar hann nam 179 milljónum króna. Viðskipti innlent 20.6.2019 06:00 Lönduðu tugmilljóna samningi við danskt sveitarfélag Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur gert samning við sveitarfélagið Árósa í Danmörku. Viðskipti innlent 20.6.2019 06:00 Frá Mogganum til Kjarnans Eyrún Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Kjarnans. Hún hefur þegar hafið störf að því er Kjarninn greinir sjálfur frá. Viðskipti innlent 19.6.2019 12:40 Segir góða fasteign á góðum stað á Spáni standa vel fyrir sínu Aðalheiður Karlsdóttir, fasteignasali hjá Spánareignum, kveðst sammála Ómari Sigurðssyni, skipstjóra, varðandi það að nauðsynlegt sé að skoða vel og kanna allar aðstæður vel áður en fest eru kaup á fasteign á Spáni. Viðskipti innlent 19.6.2019 10:30 KFC á Íslandi í viðbragðsstöðu vegna veganborgara Vegan-prófanir KFC á Bretlandi hafa ekki farið fram hjá kjúklingakeðjunni hér á landi. Viðskipti innlent 19.6.2019 10:29 Kortaþjónustan tapaði nærri 250 milljónum Tap af rekstri Kortaþjónustunnar, sem er að stærstum hluta í eigu Kviku banka, nam rúmlega 247 milljónum króna í fyrra borið saman við tap upp á 1.600 milljónir króna árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 10:00 ISI ræður Kviku og Lex fyrir skráningu á aðalmarkað Íslenska sjávarútvegsfyrirtækið Iceland Seafood International hefur ráðið Kviku banka og lögmannsstofuna Lex sem ráðgjafa í tengslum við skráningu fyrirtækisins á aðalmarkað Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:30 ÍV töpuðu 68 milljónum Íslensk verðbréf töpuðu 68 milljónum króna í fyrra samanborið við 36 milljóna króna tap árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:15 Stoðir með næstum eitt prósent í Högum Fjárfestingafélagið Stoðir eignaðist um 0,7 prósenta hlut í smásölurisanum Högum í lok síðasta mánaðar, jafnvirði um 350 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð, sem endurgjald fyrir nýtt hlutafé í félaginu Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00 Incrementum með 800 milljóna hlut í Reitum Félagið, sem er með vel á annan milljarð króna í hlutafé, hefur einnig verið að fjárfesta í Kviku banka. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00 Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra Svefnrannsóknafyrirtækið Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra, jafnvirði 284 milljóna króna, á síðasta ári samanborið við 324 þúsunda evra hagnað á árinu 2017. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00 Ráðleggur Íslendingum að fara varlega í fasteignakaupum á Spáni Ómar Sigurðsson, skipstjóri, ráðleggur Íslendingum að fara varlega ætli fólk að kaupa sér fasteign á Spáni. Að ýmsu sé að hyggja og helst þurfi maður að eiga að lágmarki 60 prósent af eigin fé ætli maður sér að kaupa húsnæði á Spáni. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:30 Jarðböðin hagnast um rúmlega 300 milljónir Jarðböðin á Mývatni högnuðust um 313 milljónir króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:15 Stoðir lánuðu GAMMA einn milljarð króna Fjárfestingafélagið veitti GAMMA lán til nokkurra mánaða til að bæta lausafjárstöðuna á meðan viðræður stóðu yfir við Kviku. GAMMA þurfti að greiða Stoðum um 150 milljónir í þóknun vegna lánsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:15 Samdrátturinn dýpri en spáð hefur verið Samtök iðnaðarins telja líkur á því að samdrátturinn í efnahagslífinu verði dýpri og vari lengur en nýlegar efnahagsspár hljóða upp á. Viðskipti innlent 19.6.2019 06:30 Lána Mörkinni 1.600 milljónir til nýbyggingar Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Grund Mörkin ehf. hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum félagsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 06:00 Chanel-fjölskyldan fjárfesti í 66°Norður Félag í eigu fjölskyldunnar sem stýrir tískuhúsinu Chanel stóð að baki fjárfestingunni í Sjóklæðagerðinni 66°Norður síðasta sumar. Hafa ráðið framkvæmdastjóra frá einni stærstu fatanetverslun heims til að byggja upp erlenda st Viðskipti innlent 19.6.2019 06:00 Næstu stórkaup Icelandair gætu orðið í þessari þotu Ráðamenn Icelandair stefna að ákvörðun fyrir áramót um framtíðarskipan flugflotans sem gæti falið í sér stórfelld flugvélakaup. Ný langdræg farþegaþota Airbus er meðal þeirra sem helst koma til greina. Viðskipti innlent 18.6.2019 22:14 Samruni Advania og Wise úr sögunni Advania hefur hætt við áður tilkynnt kaup á hugbúnaðarfyrirtækinu Wise lausnum vegna afstöðu Samkeppniseftirlitsins til kaupanna. Ekkert verður af samruna fyrirtækjanna tveggja. Viðskipti innlent 18.6.2019 13:56 Icelandair fellir niður flug til Tampa Flugfélagið flýgur þó áfram til Orlando. Viðskipti innlent 18.6.2019 08:00 Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. Viðskipti innlent 17.6.2019 23:05 Fjórir metnir mjög vel hæfir í stöðu seðlabankastjóra Þetta herma heimildir Kjarnans sem greinir frá málinu á vef sínum í dag. Viðskipti innlent 16.6.2019 17:40 Margir leituðu inn á nýja Ísbarinn í miðbænum í góða veðrinu Ísbarinn Magic Ice Bar opnaði í húsnæði við Laugaveg fyrr í dag. Undirbúningur opnunarinnar hefur staðið í marga mánuði. Viðskipti innlent 14.6.2019 22:00 Staðfesti að Byko hafi framið alvarleg samkeppnisbrot en lækkaði sektina Landsréttur staðfesti í dag með dómi sínum að Byko hafi framið alvarleg brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 14.6.2019 17:24 Þorvaldur nýr framkvæmdastjóri hjá Landsneti Landsnet hefur ráðið Þorvald Jacobsen í starf framkvæmdastjóra kerfisstjórnunarsviðs. Viðskipti innlent 14.6.2019 13:05 Svana Huld nýr forstöðumaður hjá Landsbankanum Svana Huld Linnet hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. Viðskipti innlent 14.6.2019 11:09 Hagstæðustu vextir í sögu lýðveldisins Ríkissjóður Íslands gaf í gær út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, eða að jafnvirði um 71 milljarðs króna. Um er að ræða skuldabréf á hagstæðustu vöxtum í sögu íslenska lýðveldisins. Viðskipti innlent 14.6.2019 06:15 Sveinbjörn ráðinn nýr forstjóri Isavia Stjórn Isavia hefur ráðið Sveinbjörn Indriðason í starf forstjóra Isavia. Viðskipti innlent 13.6.2019 18:23 Fjölga ferðum á milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar í vetur Skandinavíska flugfélagið SAS boðar tíðari flugferðir til og frá Íslandi. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:26 Korthöfum í Costco fækkar Stuðningsfólk Miðflokksins er líklegast til að eiga Costco-kort. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:24 « ‹ 290 291 292 293 294 295 296 297 298 … 334 ›
Rekstur Lauga á miklum skriði Laugar ehf., sem halda utan um líkamsræktarstöðvar World Class, högnuðust um 530 milljónir króna á síðasta ári. Það er um þrefalt meiri hagnaður en á árinu á undan þegar hann nam 179 milljónum króna. Viðskipti innlent 20.6.2019 06:00
Lönduðu tugmilljóna samningi við danskt sveitarfélag Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur gert samning við sveitarfélagið Árósa í Danmörku. Viðskipti innlent 20.6.2019 06:00
Frá Mogganum til Kjarnans Eyrún Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Kjarnans. Hún hefur þegar hafið störf að því er Kjarninn greinir sjálfur frá. Viðskipti innlent 19.6.2019 12:40
Segir góða fasteign á góðum stað á Spáni standa vel fyrir sínu Aðalheiður Karlsdóttir, fasteignasali hjá Spánareignum, kveðst sammála Ómari Sigurðssyni, skipstjóra, varðandi það að nauðsynlegt sé að skoða vel og kanna allar aðstæður vel áður en fest eru kaup á fasteign á Spáni. Viðskipti innlent 19.6.2019 10:30
KFC á Íslandi í viðbragðsstöðu vegna veganborgara Vegan-prófanir KFC á Bretlandi hafa ekki farið fram hjá kjúklingakeðjunni hér á landi. Viðskipti innlent 19.6.2019 10:29
Kortaþjónustan tapaði nærri 250 milljónum Tap af rekstri Kortaþjónustunnar, sem er að stærstum hluta í eigu Kviku banka, nam rúmlega 247 milljónum króna í fyrra borið saman við tap upp á 1.600 milljónir króna árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 10:00
ISI ræður Kviku og Lex fyrir skráningu á aðalmarkað Íslenska sjávarútvegsfyrirtækið Iceland Seafood International hefur ráðið Kviku banka og lögmannsstofuna Lex sem ráðgjafa í tengslum við skráningu fyrirtækisins á aðalmarkað Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:30
ÍV töpuðu 68 milljónum Íslensk verðbréf töpuðu 68 milljónum króna í fyrra samanborið við 36 milljóna króna tap árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:15
Stoðir með næstum eitt prósent í Högum Fjárfestingafélagið Stoðir eignaðist um 0,7 prósenta hlut í smásölurisanum Högum í lok síðasta mánaðar, jafnvirði um 350 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð, sem endurgjald fyrir nýtt hlutafé í félaginu Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00
Incrementum með 800 milljóna hlut í Reitum Félagið, sem er með vel á annan milljarð króna í hlutafé, hefur einnig verið að fjárfesta í Kviku banka. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00
Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra Svefnrannsóknafyrirtækið Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra, jafnvirði 284 milljóna króna, á síðasta ári samanborið við 324 þúsunda evra hagnað á árinu 2017. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00
Ráðleggur Íslendingum að fara varlega í fasteignakaupum á Spáni Ómar Sigurðsson, skipstjóri, ráðleggur Íslendingum að fara varlega ætli fólk að kaupa sér fasteign á Spáni. Að ýmsu sé að hyggja og helst þurfi maður að eiga að lágmarki 60 prósent af eigin fé ætli maður sér að kaupa húsnæði á Spáni. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:30
Jarðböðin hagnast um rúmlega 300 milljónir Jarðböðin á Mývatni högnuðust um 313 milljónir króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:15
Stoðir lánuðu GAMMA einn milljarð króna Fjárfestingafélagið veitti GAMMA lán til nokkurra mánaða til að bæta lausafjárstöðuna á meðan viðræður stóðu yfir við Kviku. GAMMA þurfti að greiða Stoðum um 150 milljónir í þóknun vegna lánsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:15
Samdrátturinn dýpri en spáð hefur verið Samtök iðnaðarins telja líkur á því að samdrátturinn í efnahagslífinu verði dýpri og vari lengur en nýlegar efnahagsspár hljóða upp á. Viðskipti innlent 19.6.2019 06:30
Lána Mörkinni 1.600 milljónir til nýbyggingar Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Grund Mörkin ehf. hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum félagsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 06:00
Chanel-fjölskyldan fjárfesti í 66°Norður Félag í eigu fjölskyldunnar sem stýrir tískuhúsinu Chanel stóð að baki fjárfestingunni í Sjóklæðagerðinni 66°Norður síðasta sumar. Hafa ráðið framkvæmdastjóra frá einni stærstu fatanetverslun heims til að byggja upp erlenda st Viðskipti innlent 19.6.2019 06:00
Næstu stórkaup Icelandair gætu orðið í þessari þotu Ráðamenn Icelandair stefna að ákvörðun fyrir áramót um framtíðarskipan flugflotans sem gæti falið í sér stórfelld flugvélakaup. Ný langdræg farþegaþota Airbus er meðal þeirra sem helst koma til greina. Viðskipti innlent 18.6.2019 22:14
Samruni Advania og Wise úr sögunni Advania hefur hætt við áður tilkynnt kaup á hugbúnaðarfyrirtækinu Wise lausnum vegna afstöðu Samkeppniseftirlitsins til kaupanna. Ekkert verður af samruna fyrirtækjanna tveggja. Viðskipti innlent 18.6.2019 13:56
Icelandair fellir niður flug til Tampa Flugfélagið flýgur þó áfram til Orlando. Viðskipti innlent 18.6.2019 08:00
Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. Viðskipti innlent 17.6.2019 23:05
Fjórir metnir mjög vel hæfir í stöðu seðlabankastjóra Þetta herma heimildir Kjarnans sem greinir frá málinu á vef sínum í dag. Viðskipti innlent 16.6.2019 17:40
Margir leituðu inn á nýja Ísbarinn í miðbænum í góða veðrinu Ísbarinn Magic Ice Bar opnaði í húsnæði við Laugaveg fyrr í dag. Undirbúningur opnunarinnar hefur staðið í marga mánuði. Viðskipti innlent 14.6.2019 22:00
Staðfesti að Byko hafi framið alvarleg samkeppnisbrot en lækkaði sektina Landsréttur staðfesti í dag með dómi sínum að Byko hafi framið alvarleg brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 14.6.2019 17:24
Þorvaldur nýr framkvæmdastjóri hjá Landsneti Landsnet hefur ráðið Þorvald Jacobsen í starf framkvæmdastjóra kerfisstjórnunarsviðs. Viðskipti innlent 14.6.2019 13:05
Svana Huld nýr forstöðumaður hjá Landsbankanum Svana Huld Linnet hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. Viðskipti innlent 14.6.2019 11:09
Hagstæðustu vextir í sögu lýðveldisins Ríkissjóður Íslands gaf í gær út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, eða að jafnvirði um 71 milljarðs króna. Um er að ræða skuldabréf á hagstæðustu vöxtum í sögu íslenska lýðveldisins. Viðskipti innlent 14.6.2019 06:15
Sveinbjörn ráðinn nýr forstjóri Isavia Stjórn Isavia hefur ráðið Sveinbjörn Indriðason í starf forstjóra Isavia. Viðskipti innlent 13.6.2019 18:23
Fjölga ferðum á milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar í vetur Skandinavíska flugfélagið SAS boðar tíðari flugferðir til og frá Íslandi. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:26
Korthöfum í Costco fækkar Stuðningsfólk Miðflokksins er líklegast til að eiga Costco-kort. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:24