Stærsti hluti rekstrartaps vegna rýrnunar á viðskiptavild Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. maí 2020 13:55 Flugfloti Icelandair á Keflavíkurflugvelli í samgöngubanni Visir/Vilhelm Rekstrartap Icelandair á fyrsta ársfjórðungi nemur ríflega þrjátíu milljörðum króna. Stærsti hluti tapisins er niðurfærsla viðskiptavildar. Gert er ráð fyrir að lausafjárstaða fari undir lágmark á næstu vikum. Þetta kemur fram í bráðabirgðauppgjöri félagsins fyrir 1.ársfjórðung sem birtist í gær Icelandair Group undirbýr nú hlutafjárútboð félagsins ásamt þremur bönkum. Áætlað er að útboðið fari fram um miðjan júní. Virði félagsins hefur hríðfallið á markaði eftir á kórónuveirufaraldurinn hófst en í fréttum okkar í gær sagði forstjórinn að virði þess væri mun meira en komi fram í gengi á mörkuðum. Félagið birti bráðabirgðauppgjör í Kauphöllinni í gærkvöldi fyrir 1. ársfjórðung. Þar kemur fram að rekstur Icelandair hafi orðið fyrir verulegum áhrifum af kórónuveirufaraldrinum. Bráðabirgðaniðurstöður fyrsta ársfjórðungs bendi til að tekjur hafi lækkað um 16% milli ára. Ársuppgjör fyrstu tveggja mánaða hafi verið í takt við væntingar en faraldurinn hafi valdið því að mars sé verulega undir væntingum. Rýrnun viðskiptavildar til skammstíma nemi 115 milljón dollurum eða ríflega átján milljörðum íslenskra króna Þá er Ebita fyrirtækisins neikvæða sem samsvarar rekstrartapi um ríflega þrjátíu milljarða króna þar af er afskrift viðskiptavildar stærsti hlutinn en viðskiptavild er skráð sem eign í bókhaldi en er ekki efnisleg eign. Uppgjörið verður birt 4. maí. Bogi Nils Bogason forstjóri segir að nú sé unnið dag og nótt fyrir væntanlegt hlutfjárútboð. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group.vísir/arnar „Meðal þess sem fjárfestar er fyrirsjáanleiki varðandi launakostnað. Samkeppnishæfni og sveigjanleika þannig að við getum stýrt okkar leiðarkerfi og starfsemi í takt við það sem þekkist hjá öðrum félögum sem við erum að keppa við,“ segir Bogi. Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Alþingi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi Mikill samdráttur í eftirspurn eftir flugferðum vegna kórónuveirufaraldursins leiddi til þess að tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi þess árs. 1. maí 2020 19:50 Mjög bjartsýnn á að það takist að safna þrjátíu milljörðum í nýtt hlutafé Forstjóri Icelandair Group er bjartsýnn á að það takist að safna hátt í þrjátíu milljörðum í aukið hlutafé. Fyrirtækið verði í lykilhlutverki þegar kemur að því að reisa við efnahag landsins. Stefnt er að hlutafjárútboði um miðjan júní fyrir almenning og fagfjárfesta. 1. maí 2020 18:39 Leggur til að ríkið láni fyrir hlutabréfum í nýju dótturfélagi Þingmaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að ríkið komi félaginu til hjálpar vegna þeirra þrenginga sem kórónuveirufaraldurinn hafði í för með sér en eigendur verði að takast á við fortíðarvanda félagsins. 1. maí 2020 13:27 Stefna að 29 milljörðum í hlutafjárútboði Markmið fyrirhugaðs hlutafjárútboðs Icelandair Group er að safna rúmlega 29 milljörðum króna í aukið hlutafé. 30. apríl 2020 21:35 Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Fleiri fréttir Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Sjá meira
Rekstrartap Icelandair á fyrsta ársfjórðungi nemur ríflega þrjátíu milljörðum króna. Stærsti hluti tapisins er niðurfærsla viðskiptavildar. Gert er ráð fyrir að lausafjárstaða fari undir lágmark á næstu vikum. Þetta kemur fram í bráðabirgðauppgjöri félagsins fyrir 1.ársfjórðung sem birtist í gær Icelandair Group undirbýr nú hlutafjárútboð félagsins ásamt þremur bönkum. Áætlað er að útboðið fari fram um miðjan júní. Virði félagsins hefur hríðfallið á markaði eftir á kórónuveirufaraldurinn hófst en í fréttum okkar í gær sagði forstjórinn að virði þess væri mun meira en komi fram í gengi á mörkuðum. Félagið birti bráðabirgðauppgjör í Kauphöllinni í gærkvöldi fyrir 1. ársfjórðung. Þar kemur fram að rekstur Icelandair hafi orðið fyrir verulegum áhrifum af kórónuveirufaraldrinum. Bráðabirgðaniðurstöður fyrsta ársfjórðungs bendi til að tekjur hafi lækkað um 16% milli ára. Ársuppgjör fyrstu tveggja mánaða hafi verið í takt við væntingar en faraldurinn hafi valdið því að mars sé verulega undir væntingum. Rýrnun viðskiptavildar til skammstíma nemi 115 milljón dollurum eða ríflega átján milljörðum íslenskra króna Þá er Ebita fyrirtækisins neikvæða sem samsvarar rekstrartapi um ríflega þrjátíu milljarða króna þar af er afskrift viðskiptavildar stærsti hlutinn en viðskiptavild er skráð sem eign í bókhaldi en er ekki efnisleg eign. Uppgjörið verður birt 4. maí. Bogi Nils Bogason forstjóri segir að nú sé unnið dag og nótt fyrir væntanlegt hlutfjárútboð. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group.vísir/arnar „Meðal þess sem fjárfestar er fyrirsjáanleiki varðandi launakostnað. Samkeppnishæfni og sveigjanleika þannig að við getum stýrt okkar leiðarkerfi og starfsemi í takt við það sem þekkist hjá öðrum félögum sem við erum að keppa við,“ segir Bogi.
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Alþingi Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi Mikill samdráttur í eftirspurn eftir flugferðum vegna kórónuveirufaraldursins leiddi til þess að tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi þess árs. 1. maí 2020 19:50 Mjög bjartsýnn á að það takist að safna þrjátíu milljörðum í nýtt hlutafé Forstjóri Icelandair Group er bjartsýnn á að það takist að safna hátt í þrjátíu milljörðum í aukið hlutafé. Fyrirtækið verði í lykilhlutverki þegar kemur að því að reisa við efnahag landsins. Stefnt er að hlutafjárútboði um miðjan júní fyrir almenning og fagfjárfesta. 1. maí 2020 18:39 Leggur til að ríkið láni fyrir hlutabréfum í nýju dótturfélagi Þingmaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að ríkið komi félaginu til hjálpar vegna þeirra þrenginga sem kórónuveirufaraldurinn hafði í för með sér en eigendur verði að takast á við fortíðarvanda félagsins. 1. maí 2020 13:27 Stefna að 29 milljörðum í hlutafjárútboði Markmið fyrirhugaðs hlutafjárútboðs Icelandair Group er að safna rúmlega 29 milljörðum króna í aukið hlutafé. 30. apríl 2020 21:35 Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Fleiri fréttir Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Sjá meira
Tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi Mikill samdráttur í eftirspurn eftir flugferðum vegna kórónuveirufaraldursins leiddi til þess að tekjur Icelandair drógust saman um 16% á fyrsta ársfjórðungi þess árs. 1. maí 2020 19:50
Mjög bjartsýnn á að það takist að safna þrjátíu milljörðum í nýtt hlutafé Forstjóri Icelandair Group er bjartsýnn á að það takist að safna hátt í þrjátíu milljörðum í aukið hlutafé. Fyrirtækið verði í lykilhlutverki þegar kemur að því að reisa við efnahag landsins. Stefnt er að hlutafjárútboði um miðjan júní fyrir almenning og fagfjárfesta. 1. maí 2020 18:39
Leggur til að ríkið láni fyrir hlutabréfum í nýju dótturfélagi Þingmaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að ríkið komi félaginu til hjálpar vegna þeirra þrenginga sem kórónuveirufaraldurinn hafði í för með sér en eigendur verði að takast á við fortíðarvanda félagsins. 1. maí 2020 13:27
Stefna að 29 milljörðum í hlutafjárútboði Markmið fyrirhugaðs hlutafjárútboðs Icelandair Group er að safna rúmlega 29 milljörðum króna í aukið hlutafé. 30. apríl 2020 21:35