Viðskipti innlent ISI ræður Kviku og Lex fyrir skráningu á aðalmarkað Íslenska sjávarútvegsfyrirtækið Iceland Seafood International hefur ráðið Kviku banka og lögmannsstofuna Lex sem ráðgjafa í tengslum við skráningu fyrirtækisins á aðalmarkað Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:30 ÍV töpuðu 68 milljónum Íslensk verðbréf töpuðu 68 milljónum króna í fyrra samanborið við 36 milljóna króna tap árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:15 Stoðir með næstum eitt prósent í Högum Fjárfestingafélagið Stoðir eignaðist um 0,7 prósenta hlut í smásölurisanum Högum í lok síðasta mánaðar, jafnvirði um 350 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð, sem endurgjald fyrir nýtt hlutafé í félaginu Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00 Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra Svefnrannsóknafyrirtækið Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra, jafnvirði 284 milljóna króna, á síðasta ári samanborið við 324 þúsunda evra hagnað á árinu 2017. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00 Incrementum með 800 milljóna hlut í Reitum Félagið, sem er með vel á annan milljarð króna í hlutafé, hefur einnig verið að fjárfesta í Kviku banka. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00 Ráðleggur Íslendingum að fara varlega í fasteignakaupum á Spáni Ómar Sigurðsson, skipstjóri, ráðleggur Íslendingum að fara varlega ætli fólk að kaupa sér fasteign á Spáni. Að ýmsu sé að hyggja og helst þurfi maður að eiga að lágmarki 60 prósent af eigin fé ætli maður sér að kaupa húsnæði á Spáni. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:30 Jarðböðin hagnast um rúmlega 300 milljónir Jarðböðin á Mývatni högnuðust um 313 milljónir króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:15 Stoðir lánuðu GAMMA einn milljarð króna Fjárfestingafélagið veitti GAMMA lán til nokkurra mánaða til að bæta lausafjárstöðuna á meðan viðræður stóðu yfir við Kviku. GAMMA þurfti að greiða Stoðum um 150 milljónir í þóknun vegna lánsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:15 Samdrátturinn dýpri en spáð hefur verið Samtök iðnaðarins telja líkur á því að samdrátturinn í efnahagslífinu verði dýpri og vari lengur en nýlegar efnahagsspár hljóða upp á. Viðskipti innlent 19.6.2019 06:30 Lána Mörkinni 1.600 milljónir til nýbyggingar Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Grund Mörkin ehf. hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum félagsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 06:00 Chanel-fjölskyldan fjárfesti í 66°Norður Félag í eigu fjölskyldunnar sem stýrir tískuhúsinu Chanel stóð að baki fjárfestingunni í Sjóklæðagerðinni 66°Norður síðasta sumar. Hafa ráðið framkvæmdastjóra frá einni stærstu fatanetverslun heims til að byggja upp erlenda st Viðskipti innlent 19.6.2019 06:00 Næstu stórkaup Icelandair gætu orðið í þessari þotu Ráðamenn Icelandair stefna að ákvörðun fyrir áramót um framtíðarskipan flugflotans sem gæti falið í sér stórfelld flugvélakaup. Ný langdræg farþegaþota Airbus er meðal þeirra sem helst koma til greina. Viðskipti innlent 18.6.2019 22:14 Samruni Advania og Wise úr sögunni Advania hefur hætt við áður tilkynnt kaup á hugbúnaðarfyrirtækinu Wise lausnum vegna afstöðu Samkeppniseftirlitsins til kaupanna. Ekkert verður af samruna fyrirtækjanna tveggja. Viðskipti innlent 18.6.2019 13:56 Icelandair fellir niður flug til Tampa Flugfélagið flýgur þó áfram til Orlando. Viðskipti innlent 18.6.2019 08:00 Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. Viðskipti innlent 17.6.2019 23:05 Fjórir metnir mjög vel hæfir í stöðu seðlabankastjóra Þetta herma heimildir Kjarnans sem greinir frá málinu á vef sínum í dag. Viðskipti innlent 16.6.2019 17:40 Margir leituðu inn á nýja Ísbarinn í miðbænum í góða veðrinu Ísbarinn Magic Ice Bar opnaði í húsnæði við Laugaveg fyrr í dag. Undirbúningur opnunarinnar hefur staðið í marga mánuði. Viðskipti innlent 14.6.2019 22:00 Staðfesti að Byko hafi framið alvarleg samkeppnisbrot en lækkaði sektina Landsréttur staðfesti í dag með dómi sínum að Byko hafi framið alvarleg brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 14.6.2019 17:24 Þorvaldur nýr framkvæmdastjóri hjá Landsneti Landsnet hefur ráðið Þorvald Jacobsen í starf framkvæmdastjóra kerfisstjórnunarsviðs. Viðskipti innlent 14.6.2019 13:05 Svana Huld nýr forstöðumaður hjá Landsbankanum Svana Huld Linnet hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. Viðskipti innlent 14.6.2019 11:09 Hagstæðustu vextir í sögu lýðveldisins Ríkissjóður Íslands gaf í gær út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, eða að jafnvirði um 71 milljarðs króna. Um er að ræða skuldabréf á hagstæðustu vöxtum í sögu íslenska lýðveldisins. Viðskipti innlent 14.6.2019 06:15 Sveinbjörn ráðinn nýr forstjóri Isavia Stjórn Isavia hefur ráðið Sveinbjörn Indriðason í starf forstjóra Isavia. Viðskipti innlent 13.6.2019 18:23 Fjölga ferðum á milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar í vetur Skandinavíska flugfélagið SAS boðar tíðari flugferðir til og frá Íslandi. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:26 Korthöfum í Costco fækkar Stuðningsfólk Miðflokksins er líklegast til að eiga Costco-kort. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:24 Fyrirtæki úti á landi bjartsýnni Fyrirtæki á landsbyggðinni eru almennt bjartsýnni en fyrirtæki af höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 13.6.2019 11:10 Sá tími liðinn að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækki mun meira en úti á landi Sé litið á tölur úr verðsjá Þjóðskrár Íslands um þróun fasteignaverðs í stærri sveitarfélögum á milli 1. ársfjórðungs 2018 og 2019 má sjá að verð hækkaði mun minna á höfuðborgarsvæðinu en í stærri bæjum utan höfuðborgarsvæðisins. Viðskipti innlent 13.6.2019 10:51 Norwegian bætir við ferðum til Las Palmas og Tenerife frá Íslandi Fimm ferðir í viku til Tenerife. Viðskipti innlent 13.6.2019 09:16 Tveir milljarðar inn til Kerecis Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis hefur lokið fjármögnun fyrir 16 milljónir dollara eða jafnvirði um tveggja milljarða króna. Viðskipti innlent 13.6.2019 07:00 Framtakssjóðurinn fékk tvö hundruð milljóna eingreiðslu Meirihlutaeigendur Advania, sem keyptu hlut Framtakssjóðs Íslands í upplýsingatæknifélaginu á árunum 2014 og 2015, greiddu sjóðnum 200 milljónir króna í byrjun ársins. Viðskipti innlent 13.6.2019 06:30 Færri ferðamenn en rekstur Icelandair Hotels batnaði Erlendum ferðamönnum fækkaði um fjórðung í maí en hótelkeðjan seldi 31 prósent fleiri gistinætur í mánuðinum. Icelandair flutti rúmlega 30 prósent fleiri farþega í maí. Hjá öðrum stórum hótelkeðjum var samdráttur eða nýting á pari við árið áður. Verð hjá Icelandair Hotels lækkaði um sex prósent í maí. Viðskipti innlent 13.6.2019 06:15 « ‹ 282 283 284 285 286 287 288 289 290 … 334 ›
ISI ræður Kviku og Lex fyrir skráningu á aðalmarkað Íslenska sjávarútvegsfyrirtækið Iceland Seafood International hefur ráðið Kviku banka og lögmannsstofuna Lex sem ráðgjafa í tengslum við skráningu fyrirtækisins á aðalmarkað Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:30
ÍV töpuðu 68 milljónum Íslensk verðbréf töpuðu 68 milljónum króna í fyrra samanborið við 36 milljóna króna tap árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:15
Stoðir með næstum eitt prósent í Högum Fjárfestingafélagið Stoðir eignaðist um 0,7 prósenta hlut í smásölurisanum Högum í lok síðasta mánaðar, jafnvirði um 350 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð, sem endurgjald fyrir nýtt hlutafé í félaginu Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00
Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra Svefnrannsóknafyrirtækið Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra, jafnvirði 284 milljóna króna, á síðasta ári samanborið við 324 þúsunda evra hagnað á árinu 2017. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00
Incrementum með 800 milljóna hlut í Reitum Félagið, sem er með vel á annan milljarð króna í hlutafé, hefur einnig verið að fjárfesta í Kviku banka. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00
Ráðleggur Íslendingum að fara varlega í fasteignakaupum á Spáni Ómar Sigurðsson, skipstjóri, ráðleggur Íslendingum að fara varlega ætli fólk að kaupa sér fasteign á Spáni. Að ýmsu sé að hyggja og helst þurfi maður að eiga að lágmarki 60 prósent af eigin fé ætli maður sér að kaupa húsnæði á Spáni. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:30
Jarðböðin hagnast um rúmlega 300 milljónir Jarðböðin á Mývatni högnuðust um 313 milljónir króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:15
Stoðir lánuðu GAMMA einn milljarð króna Fjárfestingafélagið veitti GAMMA lán til nokkurra mánaða til að bæta lausafjárstöðuna á meðan viðræður stóðu yfir við Kviku. GAMMA þurfti að greiða Stoðum um 150 milljónir í þóknun vegna lánsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:15
Samdrátturinn dýpri en spáð hefur verið Samtök iðnaðarins telja líkur á því að samdrátturinn í efnahagslífinu verði dýpri og vari lengur en nýlegar efnahagsspár hljóða upp á. Viðskipti innlent 19.6.2019 06:30
Lána Mörkinni 1.600 milljónir til nýbyggingar Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Grund Mörkin ehf. hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum félagsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 06:00
Chanel-fjölskyldan fjárfesti í 66°Norður Félag í eigu fjölskyldunnar sem stýrir tískuhúsinu Chanel stóð að baki fjárfestingunni í Sjóklæðagerðinni 66°Norður síðasta sumar. Hafa ráðið framkvæmdastjóra frá einni stærstu fatanetverslun heims til að byggja upp erlenda st Viðskipti innlent 19.6.2019 06:00
Næstu stórkaup Icelandair gætu orðið í þessari þotu Ráðamenn Icelandair stefna að ákvörðun fyrir áramót um framtíðarskipan flugflotans sem gæti falið í sér stórfelld flugvélakaup. Ný langdræg farþegaþota Airbus er meðal þeirra sem helst koma til greina. Viðskipti innlent 18.6.2019 22:14
Samruni Advania og Wise úr sögunni Advania hefur hætt við áður tilkynnt kaup á hugbúnaðarfyrirtækinu Wise lausnum vegna afstöðu Samkeppniseftirlitsins til kaupanna. Ekkert verður af samruna fyrirtækjanna tveggja. Viðskipti innlent 18.6.2019 13:56
Icelandair fellir niður flug til Tampa Flugfélagið flýgur þó áfram til Orlando. Viðskipti innlent 18.6.2019 08:00
Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. Viðskipti innlent 17.6.2019 23:05
Fjórir metnir mjög vel hæfir í stöðu seðlabankastjóra Þetta herma heimildir Kjarnans sem greinir frá málinu á vef sínum í dag. Viðskipti innlent 16.6.2019 17:40
Margir leituðu inn á nýja Ísbarinn í miðbænum í góða veðrinu Ísbarinn Magic Ice Bar opnaði í húsnæði við Laugaveg fyrr í dag. Undirbúningur opnunarinnar hefur staðið í marga mánuði. Viðskipti innlent 14.6.2019 22:00
Staðfesti að Byko hafi framið alvarleg samkeppnisbrot en lækkaði sektina Landsréttur staðfesti í dag með dómi sínum að Byko hafi framið alvarleg brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 14.6.2019 17:24
Þorvaldur nýr framkvæmdastjóri hjá Landsneti Landsnet hefur ráðið Þorvald Jacobsen í starf framkvæmdastjóra kerfisstjórnunarsviðs. Viðskipti innlent 14.6.2019 13:05
Svana Huld nýr forstöðumaður hjá Landsbankanum Svana Huld Linnet hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans. Viðskipti innlent 14.6.2019 11:09
Hagstæðustu vextir í sögu lýðveldisins Ríkissjóður Íslands gaf í gær út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, eða að jafnvirði um 71 milljarðs króna. Um er að ræða skuldabréf á hagstæðustu vöxtum í sögu íslenska lýðveldisins. Viðskipti innlent 14.6.2019 06:15
Sveinbjörn ráðinn nýr forstjóri Isavia Stjórn Isavia hefur ráðið Sveinbjörn Indriðason í starf forstjóra Isavia. Viðskipti innlent 13.6.2019 18:23
Fjölga ferðum á milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar í vetur Skandinavíska flugfélagið SAS boðar tíðari flugferðir til og frá Íslandi. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:26
Korthöfum í Costco fækkar Stuðningsfólk Miðflokksins er líklegast til að eiga Costco-kort. Viðskipti innlent 13.6.2019 13:24
Fyrirtæki úti á landi bjartsýnni Fyrirtæki á landsbyggðinni eru almennt bjartsýnni en fyrirtæki af höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 13.6.2019 11:10
Sá tími liðinn að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækki mun meira en úti á landi Sé litið á tölur úr verðsjá Þjóðskrár Íslands um þróun fasteignaverðs í stærri sveitarfélögum á milli 1. ársfjórðungs 2018 og 2019 má sjá að verð hækkaði mun minna á höfuðborgarsvæðinu en í stærri bæjum utan höfuðborgarsvæðisins. Viðskipti innlent 13.6.2019 10:51
Norwegian bætir við ferðum til Las Palmas og Tenerife frá Íslandi Fimm ferðir í viku til Tenerife. Viðskipti innlent 13.6.2019 09:16
Tveir milljarðar inn til Kerecis Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis hefur lokið fjármögnun fyrir 16 milljónir dollara eða jafnvirði um tveggja milljarða króna. Viðskipti innlent 13.6.2019 07:00
Framtakssjóðurinn fékk tvö hundruð milljóna eingreiðslu Meirihlutaeigendur Advania, sem keyptu hlut Framtakssjóðs Íslands í upplýsingatæknifélaginu á árunum 2014 og 2015, greiddu sjóðnum 200 milljónir króna í byrjun ársins. Viðskipti innlent 13.6.2019 06:30
Færri ferðamenn en rekstur Icelandair Hotels batnaði Erlendum ferðamönnum fækkaði um fjórðung í maí en hótelkeðjan seldi 31 prósent fleiri gistinætur í mánuðinum. Icelandair flutti rúmlega 30 prósent fleiri farþega í maí. Hjá öðrum stórum hótelkeðjum var samdráttur eða nýting á pari við árið áður. Verð hjá Icelandair Hotels lækkaði um sex prósent í maí. Viðskipti innlent 13.6.2019 06:15