Viðskipti innlent Bleikt eða blátt plast gæti hafa borist í súkkulaði frá Nóa Siríus Vegna bilunar í vélbúnaði hefur Nói Síríus ákveðið að innkalla þrjú vörunúmer því ekki er hægt að útiloka að plast hafi borist í súkkulaðiplötur. Viðskipti innlent 10.1.2020 16:13 Töluverð fækkun ferðamanna en samt gott ár Tæplega tvær milljónir erlendra farþegar fóru frá landinu um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári. Viðskipti innlent 10.1.2020 14:35 Rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi vegna gráa listans Tveir rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi eftir að Ísland fór á gráa listann. Einhver tilvik hafa komið upp þar sem íslenskir aðilar lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landi. Viðskipti innlent 9.1.2020 19:45 Veiðiskipin Hákon og Bjarni Ólafsson í loðnuleitina með Árna Friðrikssyni Hafrannsóknastofnun stýrir leitinni og mælingum. Kostnaður útgerðanna er um 60 milljónir króna og leggur Hafrannsóknastofnun fram 30 milljónir. Viðskipti innlent 9.1.2020 17:25 Framkvæmdastjóri Fótbolta.net lýsir „fimm svipuhöggum ríkisins“ og býður lesendum að styrkja miðilinn beint Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net, vefsíðu sem sérhæfir sig í fréttaflutningi og umfjöllun um fótbolta bæði af innlendum og erlendum vettvangi, vandar Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, og íslenska ríkinu ekki kveðjurnar í pistli sem hann birti á síðunni í dag. Viðskipti innlent 9.1.2020 15:20 Jóna María skellir í lás í Bæjarlindinni Hönnunar- og fataverslunin Jóna María í Bæjarlind hættir eftir rekstur í nær áratug. Viðskipti innlent 9.1.2020 07:35 Fyrrverandi aðstoðarforstjóri FME meðal þeirra sem hætta Átta störf í Seðlabanka Íslands lögðust niður í gær með gildistöku nýs skipurits stofnunarinnar. Viðskipti innlent 9.1.2020 07:33 Vonast til að finna tuttugu milljarða króna auðlind Loðnuleit hefst í næstu viku eftir að samkomulag náðist um að ríkið greiði helming leitarkostnaðar útgerðarfyrirtækja, sem leggja fram tvö til þrjú skip í leitina á móti einu skipi Hafrannsóknastofnunar. Viðskipti innlent 8.1.2020 21:15 Átta sagt upp hjá Seðlabankanum Nýtt skipurit stofnunarinnar tók gildi í dag. Viðskipti innlent 8.1.2020 18:57 Boðar flugtak hins nýja WOW air á næstu vikum Ef marka má stöðuuppfærslu Michelle Ballarin á LinkedIn er von á því að WOW air hefji flug á nýjan leik á næstu vikum. Viðskipti innlent 8.1.2020 11:24 Ásgeir til Data Lab Ísland Ásgeir Runólfsson hefur hafið störf hjá Data Lab Ísland en hann mun þar veita ráðgjölf á sviði stefnumótunar og viðskiptaþróunar. Viðskipti innlent 8.1.2020 09:58 Nýr sautján hæða hótelturn kallast á við Hallgrímskirkju Sautján hæða hótelturn verður ein svipmesta bygging miðborgar Reykjavíkur en framkvæmdir eru hafnar á horni Skúlagötu og Vitastígs. Viðskipti innlent 7.1.2020 20:24 Gjaldþrot upp á 26 milljónir eftir deilur við Aron Einar Skiptum á búi Kolfinnu Vonar Arnardóttur, fjárfestis og stjórnanda Reykjavík Fashion Festival, er lokið. Engar eignir fundust í búinu og hljóðuðu lýstar kröfur í búið upp á tæpar 26 milljónir. Viðskipti innlent 7.1.2020 17:17 Tilkynna hugsanleg brot í rekstri WOW air Embætti héraðssaksóknara hefur borist tilkynning frá skiptastjóra þrotabús WOW air vegna hugsanlegs brots í rekstri flugélagsins. Viðskipti innlent 7.1.2020 15:00 Hólmfríður, Ragna og nú Baldur til Mannlífs Baldur Guðmundsson hefur verið ráðinn til starfa á ritstjórn Mannlífs og mun meðal annars skrifa fréttaskýringar og almennar fréttir í blaðið og á mannlif.is. Viðskipti innlent 7.1.2020 14:35 Nauðungarsala á Hlemmi Square Ríkisskattstjóri hefur farið fram á að húsnæði félagsins Hostel LV 105 ehf. sem rekur hostelið Hlemm Square á Laugavegi 105 verði boðið upp. Tilkynning þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:38 Lýsir óboðlegu ástandi í einu kjörbúð bæjarins Rekstrarstjóri Krónunnar, sem rekur Kjarval, segir að þegar verði tekið á málinu. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:24 Lára Björg hætt í forsætisráðuneytinu Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar lætur af störfum. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:14 Sautján hæða hótel rís í miðbænum Hótelkeðjan Radisson Hotel Group reisir nú hótel undir merkjum Radisson RED á horni Skúlagötu og Vitastígs í Reykjavík. Viðskipti innlent 7.1.2020 10:56 Farþegum Icelandair til Íslands fjölgaði um fjórðung Farþegum Icelandair sem félagið flutti til Íslands fjölgaði um 25 prósent á árinu 2019 sé miðað við fyrra ár, 2018, eða um 1,9 milljónir farþega. Viðskipti innlent 6.1.2020 23:00 Hali út af Vestfjörðum mest sótta gullkista Íslandsmiða Halamið út af Vestfjörðum eru eftirsóttustu fiskimið við Ísland, samkvæmt nýrri vefsíðu Hafrannsóknastofnunar um dreifingu veiða á Íslandsmiðum. Viðskipti innlent 6.1.2020 22:02 Jóhannes í forstjórastól Wise og Hrannar kveður eftir þrettán ára starf Jóhannes H. Guðjónsson er nýr forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Wise lausna. Hann tók við starfinu um áramótin. Á sama tíma lætur Hrannar Erlingsson, framkvæmdastjóri Wise til þrettán ára, af störfum. Viðskipti innlent 6.1.2020 14:38 Nýr mannauðsstjóri EFLU kemur frá HR Sigríður Elín Guðlaugsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri mannauðs hjá EFLU verkfræðistofu. Viðskipti innlent 6.1.2020 14:11 Tekur við stöðu lögfræðings hjá Póstinum Kristinn Már Reynisson hefur verið ráðinn til Póstsins og þar sem hann mun gegna stöðu lögfræðings. Viðskipti innlent 6.1.2020 13:09 Starfsmönnum Valitor fækkar um sextíu Alls er um að ræða níu uppsagnir á Íslandi og hafa þær þegar tekið gildi. Viðskipti innlent 6.1.2020 11:11 Klaustur bar boðar nafnabreytingu Klaustur bar í Kirkjustræti mun breyta um nafn á árinu sem er að hefjast og kveðja hið gamla. Viðskipti innlent 5.1.2020 22:08 Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Olís á Mjöll Frigg Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Olíuverzlunar Íslands ehf, dótturfélags Haga hf, á öllu hlutafé í Mjöll Frigg ehf. Viðskipti innlent 3.1.2020 17:32 Bryndís Ísfold landaði eftirsóttu starfi hjá Orkuveitunni Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Samskipta og samfélags hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 3.1.2020 15:44 Þrotabú WOW Air stefnir Icelandair fyrir brot á samkeppnislögum Þrotabú WOW Air hefur stefnt Icelandair fyrir meint brot gegn EES-samningnum og brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 3.1.2020 15:30 Hefur ekki áhyggjur af 35 prósenta samdrætti í bílasölu Samdráttur í bílasölu nýliðins árs var rétt tæp 35 prósent miðað við árið á undan. Samdrátturinn var þannig töluvert meiri en síðustu ár. Viðskipti innlent 3.1.2020 13:30 « ‹ 248 249 250 251 252 253 254 255 256 … 334 ›
Bleikt eða blátt plast gæti hafa borist í súkkulaði frá Nóa Siríus Vegna bilunar í vélbúnaði hefur Nói Síríus ákveðið að innkalla þrjú vörunúmer því ekki er hægt að útiloka að plast hafi borist í súkkulaðiplötur. Viðskipti innlent 10.1.2020 16:13
Töluverð fækkun ferðamanna en samt gott ár Tæplega tvær milljónir erlendra farþegar fóru frá landinu um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári. Viðskipti innlent 10.1.2020 14:35
Rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi vegna gráa listans Tveir rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi eftir að Ísland fór á gráa listann. Einhver tilvik hafa komið upp þar sem íslenskir aðilar lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landi. Viðskipti innlent 9.1.2020 19:45
Veiðiskipin Hákon og Bjarni Ólafsson í loðnuleitina með Árna Friðrikssyni Hafrannsóknastofnun stýrir leitinni og mælingum. Kostnaður útgerðanna er um 60 milljónir króna og leggur Hafrannsóknastofnun fram 30 milljónir. Viðskipti innlent 9.1.2020 17:25
Framkvæmdastjóri Fótbolta.net lýsir „fimm svipuhöggum ríkisins“ og býður lesendum að styrkja miðilinn beint Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net, vefsíðu sem sérhæfir sig í fréttaflutningi og umfjöllun um fótbolta bæði af innlendum og erlendum vettvangi, vandar Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, og íslenska ríkinu ekki kveðjurnar í pistli sem hann birti á síðunni í dag. Viðskipti innlent 9.1.2020 15:20
Jóna María skellir í lás í Bæjarlindinni Hönnunar- og fataverslunin Jóna María í Bæjarlind hættir eftir rekstur í nær áratug. Viðskipti innlent 9.1.2020 07:35
Fyrrverandi aðstoðarforstjóri FME meðal þeirra sem hætta Átta störf í Seðlabanka Íslands lögðust niður í gær með gildistöku nýs skipurits stofnunarinnar. Viðskipti innlent 9.1.2020 07:33
Vonast til að finna tuttugu milljarða króna auðlind Loðnuleit hefst í næstu viku eftir að samkomulag náðist um að ríkið greiði helming leitarkostnaðar útgerðarfyrirtækja, sem leggja fram tvö til þrjú skip í leitina á móti einu skipi Hafrannsóknastofnunar. Viðskipti innlent 8.1.2020 21:15
Átta sagt upp hjá Seðlabankanum Nýtt skipurit stofnunarinnar tók gildi í dag. Viðskipti innlent 8.1.2020 18:57
Boðar flugtak hins nýja WOW air á næstu vikum Ef marka má stöðuuppfærslu Michelle Ballarin á LinkedIn er von á því að WOW air hefji flug á nýjan leik á næstu vikum. Viðskipti innlent 8.1.2020 11:24
Ásgeir til Data Lab Ísland Ásgeir Runólfsson hefur hafið störf hjá Data Lab Ísland en hann mun þar veita ráðgjölf á sviði stefnumótunar og viðskiptaþróunar. Viðskipti innlent 8.1.2020 09:58
Nýr sautján hæða hótelturn kallast á við Hallgrímskirkju Sautján hæða hótelturn verður ein svipmesta bygging miðborgar Reykjavíkur en framkvæmdir eru hafnar á horni Skúlagötu og Vitastígs. Viðskipti innlent 7.1.2020 20:24
Gjaldþrot upp á 26 milljónir eftir deilur við Aron Einar Skiptum á búi Kolfinnu Vonar Arnardóttur, fjárfestis og stjórnanda Reykjavík Fashion Festival, er lokið. Engar eignir fundust í búinu og hljóðuðu lýstar kröfur í búið upp á tæpar 26 milljónir. Viðskipti innlent 7.1.2020 17:17
Tilkynna hugsanleg brot í rekstri WOW air Embætti héraðssaksóknara hefur borist tilkynning frá skiptastjóra þrotabús WOW air vegna hugsanlegs brots í rekstri flugélagsins. Viðskipti innlent 7.1.2020 15:00
Hólmfríður, Ragna og nú Baldur til Mannlífs Baldur Guðmundsson hefur verið ráðinn til starfa á ritstjórn Mannlífs og mun meðal annars skrifa fréttaskýringar og almennar fréttir í blaðið og á mannlif.is. Viðskipti innlent 7.1.2020 14:35
Nauðungarsala á Hlemmi Square Ríkisskattstjóri hefur farið fram á að húsnæði félagsins Hostel LV 105 ehf. sem rekur hostelið Hlemm Square á Laugavegi 105 verði boðið upp. Tilkynning þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:38
Lýsir óboðlegu ástandi í einu kjörbúð bæjarins Rekstrarstjóri Krónunnar, sem rekur Kjarval, segir að þegar verði tekið á málinu. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:24
Lára Björg hætt í forsætisráðuneytinu Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar lætur af störfum. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:14
Sautján hæða hótel rís í miðbænum Hótelkeðjan Radisson Hotel Group reisir nú hótel undir merkjum Radisson RED á horni Skúlagötu og Vitastígs í Reykjavík. Viðskipti innlent 7.1.2020 10:56
Farþegum Icelandair til Íslands fjölgaði um fjórðung Farþegum Icelandair sem félagið flutti til Íslands fjölgaði um 25 prósent á árinu 2019 sé miðað við fyrra ár, 2018, eða um 1,9 milljónir farþega. Viðskipti innlent 6.1.2020 23:00
Hali út af Vestfjörðum mest sótta gullkista Íslandsmiða Halamið út af Vestfjörðum eru eftirsóttustu fiskimið við Ísland, samkvæmt nýrri vefsíðu Hafrannsóknastofnunar um dreifingu veiða á Íslandsmiðum. Viðskipti innlent 6.1.2020 22:02
Jóhannes í forstjórastól Wise og Hrannar kveður eftir þrettán ára starf Jóhannes H. Guðjónsson er nýr forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Wise lausna. Hann tók við starfinu um áramótin. Á sama tíma lætur Hrannar Erlingsson, framkvæmdastjóri Wise til þrettán ára, af störfum. Viðskipti innlent 6.1.2020 14:38
Nýr mannauðsstjóri EFLU kemur frá HR Sigríður Elín Guðlaugsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri mannauðs hjá EFLU verkfræðistofu. Viðskipti innlent 6.1.2020 14:11
Tekur við stöðu lögfræðings hjá Póstinum Kristinn Már Reynisson hefur verið ráðinn til Póstsins og þar sem hann mun gegna stöðu lögfræðings. Viðskipti innlent 6.1.2020 13:09
Starfsmönnum Valitor fækkar um sextíu Alls er um að ræða níu uppsagnir á Íslandi og hafa þær þegar tekið gildi. Viðskipti innlent 6.1.2020 11:11
Klaustur bar boðar nafnabreytingu Klaustur bar í Kirkjustræti mun breyta um nafn á árinu sem er að hefjast og kveðja hið gamla. Viðskipti innlent 5.1.2020 22:08
Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup Olís á Mjöll Frigg Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Olíuverzlunar Íslands ehf, dótturfélags Haga hf, á öllu hlutafé í Mjöll Frigg ehf. Viðskipti innlent 3.1.2020 17:32
Bryndís Ísfold landaði eftirsóttu starfi hjá Orkuveitunni Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Samskipta og samfélags hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 3.1.2020 15:44
Þrotabú WOW Air stefnir Icelandair fyrir brot á samkeppnislögum Þrotabú WOW Air hefur stefnt Icelandair fyrir meint brot gegn EES-samningnum og brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 3.1.2020 15:30
Hefur ekki áhyggjur af 35 prósenta samdrætti í bílasölu Samdráttur í bílasölu nýliðins árs var rétt tæp 35 prósent miðað við árið á undan. Samdrátturinn var þannig töluvert meiri en síðustu ár. Viðskipti innlent 3.1.2020 13:30