Viðskipti innlent Fjöldi fyrirtækja skellti í lás í dag Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir fjölda fyrirtækja skella í lás í dag á fyrsta degi herts samkomubanns. Viðskipti innlent 24.3.2020 16:30 Lánveitendur veita fyrirtækjum sex mánaða greiðslufrest á lánum Lánveitendur hafa gert með sér samkomulag um tímabundna greiðslufresti á lánum til fyrirtækja. Með samkomulaginu verður fyrirtækjum gert mögulegt að sækja um allt að sex mánaða greiðslufrest hjá sinni lánastofnun að uppfylltum skilyrðum. Viðskipti innlent 23.3.2020 23:16 IKEA lokað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar Verslun IKEA í Garðabæ verður lokað frá og með morgundeginum. Viðskipti innlent 23.3.2020 19:05 Reiknivél fyrir hlutastarfsútreikninga Útbúin hafa verið reiknilíkön til að meta áhrif nýrra laga um aukinn rétt til atvinnuleysisbóta við minnkað starfshlutfall starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Viðskipti innlent 23.3.2020 16:41 World Class lokað og kortin fryst á meðan Forsvarsmenn líkamsræktarstöðvarinnar World Class greina frá því að frá og með morgundeginum verði allar stöðvar fyrirtækisins lokaðar. Viðskipti innlent 23.3.2020 15:58 Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. Viðskipti innlent 23.3.2020 14:05 Bára Mjöll komin til Bláa lónsins Bára Mjöll Þórðardóttir er nýr upplýsingafulltrúi Bláa lónsins. Viðskipti innlent 23.3.2020 14:04 Bogi lækkar eigin laun um þrjátíu prósent og segir samheldni mikla „Vonandi náum við að halda áfram einhverjum tengingum milli Íslands og Evrópu og Norður-Evrópu,“ segir forstjóri Icelandair. Viðskipti innlent 23.3.2020 12:01 Loka Bláa lóninu fram í maí Forsvarsmenn Bláa lónsins hafa tekið þá ákvörðun að loka Bláa lóninu tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 23.3.2020 10:51 Liv ráðin forstjóri ORF Líftækni Liv Bergþórsdóttir hefur verið ráðin forstjóri ORF Líftækni og tekur við starfinu um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 23.3.2020 10:13 240 manns sagt upp hjá Icelandair og 92 prósent í skert starfshlutfall Icelandair hefur tilkynnt að 240 starfsmönnum verði sagt upp og starfshlutfall 92 prósent starfsfólks verði skert. Viðskipti innlent 23.3.2020 09:36 Frystikistur og vefmyndavélar rjúka út á tímum kórónuveiru Gríðarmikil aukning hefur verið í sölu á vefmyndavélum og öðrum fjarfundarbúnaði síðustu vikur og er svo komið að slíkar myndavélar eru hér um bil uppseldar. Viðskipti innlent 23.3.2020 09:00 Hefur bein kaup á skuldabréfum ríkissjóðs á eftirmarkaði Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað á aukafundi í gær að bankinn myndi hefja bein kaup á skuldabréfum ríkissjóðs á eftirmarkaði. Viðskipti innlent 23.3.2020 08:34 Ekki útilokað að innfluttar vörur hækki í verði Ekki er útilokað að innfluttar vörur kunni að hækka í verði að sögn fjármálaráðherra í ljósi þess að blikur eru á lofti í efnahagsmálum og flugsamgöngur í lamasessi. Því sé tilvalið að styðja við íslenska framleiðslu að hans mati. Viðskipti innlent 22.3.2020 19:55 Partur af öllum skapandi einstaklingum að efast á hverjum degi Bergþóra Guðna fagnar nú 20 ára starfsafmæli sem fatahönnuður. Bergþóra sækir innblástur sinn í íslenska arfleið, náttúru og menningu og verða flíkur hennar frá 66Norður og Farmers Market til sýnis á Hönnunarmars í sumar. Viðskipti innlent 22.3.2020 09:00 Samherji óskar eftir undanþágu frá yfirtökuskyldu vegna fordæmalausra aðstæðna Samherji Holding hefur óskað eftir undanþágu frá yfirtökuskyldu félagsins í Eimskip eftir að félagið fór yfir mörk 30% eignarhlutar í Eimskip fyrr í mánuðinum. Viðskipti innlent 20.3.2020 18:47 Létu veiruna ekki stöðva drauminn um veitingastað „Við tökum svolítið einn dag í einu og deilum auðvitað áhyggjum allra af því ástandi sem nú ríkir. Um leið reynum við að halda í gleðina og vera bjartsýn – vitandi að þessu ástandi mun linna. Við erum bara rétt að byrja og ætlum okkur að gera marga góða hluti hér.“ Viðskipti innlent 20.3.2020 15:36 Vorlegt um að litast í Kauphöllinni Grænt á flestum tölum í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 20.3.2020 10:53 Lundabúðum lokað Nordic Store lokar meirihluta verslana sinna í miðborginni. Viðskipti innlent 20.3.2020 10:21 Laura Ashley áfram á Íslandi Rekstur húsgagna- og heimilisvörukeðjunnar Laura Ashley mun halda áfram hér á landi þrátt fyrir söluferli keðjunnar í Bretlandi. Viðskipti innlent 19.3.2020 21:14 Costco lækkar bensínverð duglega Meðfram lækkandi heimsmarkaðsverði á olíu hefur mátt gæta verðlækkunar við bensíndælurnar - hvergi þó meiri en hjá Costco í Kauptúni. Viðskipti innlent 19.3.2020 13:57 Viðspyrna Icelandair heldur áfram Úrvalsvísitalan hefur styrkst lítillega í dag Viðskipti innlent 19.3.2020 11:39 Bankarnir geta fengið krónur eins og þeir geta í sig látið Seðlabankastjóri segir að bankinn muni tryggja að viðskiptabankarnir geti fengið eins mikið af krónum og þeir geti í sig látið. Gjaldeyrisforðinn sé gríðarlega öflugur, bankarnir standi vel og geti auðveldlega endurfjármagnað allar skuldir ferðaþjónustunnar ef á þurfi að halda. Viðskipti innlent 18.3.2020 19:30 Bjartsýnir á að flug með ferskan fisk verði tryggt Mikill samdráttur í farþegaflugi vekur spurningar um hvernig fer með útflutning á ferskum íslenskum sjávarafurðum með flugi en stór hluti nýtir farangursrými farþegaflugvéla. Viðskipti innlent 18.3.2020 16:45 Thelma Kristín ráðin verkefnisstjóri Jafnvægisvogar FKA Thelma Kristín Kvaran hefur verið ráðin verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA. Viðskipti innlent 18.3.2020 16:42 Nýir eigendur Cintamani óttast ekki áhrif kórónuveirunnar Einar Karl Birgisson, athafnamaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Cintamani, leiðir hóp fjárfesta sem keyptu Cintamani í síðustu viku, með öllu tilheyrandi. Viðskipti innlent 18.3.2020 13:27 Icelandair rýkur upp eftir 65 prósenta fall Á sama tíma og virði hlutabréfa í Icelandair hafa hækkað um næstum 14 prósent eru húrrandi lækkanir annars staðar í Kauphöllinni í dag. Viðskipti innlent 18.3.2020 13:03 Kristinn frá Alcoa til Orku náttúrunnar Kristinn Harðarson hefur verið ráðinn forstöðumaður virkjanareksturs hjá Orku náttúrunnar (ON). Viðskipti innlent 18.3.2020 12:12 Seðlabankinn losar um 60 milljarða í viðskiptabönkunum Seðlabankinn dældi 60 milljörðum inn í bankakerfið í dag með afnámi sveiflujöfnunarauka viðskiptabankanna. Skilaboðin til þeirra um halda áfram útlánum til fyrirtækja og heimila eru skýr og að bankarnir greiði eigendum sínum engan arð á þessu ári. Viðskipti innlent 18.3.2020 12:05 Almennt ekki hægt að afpanta vöru eða þjónustu án þess að greiða seljanda bætur Afpöntun á vöru og/eða þjónustu sem þegar hefur verið bókuð getur almennt ekki farið fram bótalaust. Viðskipti innlent 18.3.2020 11:11 « ‹ 229 230 231 232 233 234 235 236 237 … 334 ›
Fjöldi fyrirtækja skellti í lás í dag Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir fjölda fyrirtækja skella í lás í dag á fyrsta degi herts samkomubanns. Viðskipti innlent 24.3.2020 16:30
Lánveitendur veita fyrirtækjum sex mánaða greiðslufrest á lánum Lánveitendur hafa gert með sér samkomulag um tímabundna greiðslufresti á lánum til fyrirtækja. Með samkomulaginu verður fyrirtækjum gert mögulegt að sækja um allt að sex mánaða greiðslufrest hjá sinni lánastofnun að uppfylltum skilyrðum. Viðskipti innlent 23.3.2020 23:16
IKEA lokað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar Verslun IKEA í Garðabæ verður lokað frá og með morgundeginum. Viðskipti innlent 23.3.2020 19:05
Reiknivél fyrir hlutastarfsútreikninga Útbúin hafa verið reiknilíkön til að meta áhrif nýrra laga um aukinn rétt til atvinnuleysisbóta við minnkað starfshlutfall starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Viðskipti innlent 23.3.2020 16:41
World Class lokað og kortin fryst á meðan Forsvarsmenn líkamsræktarstöðvarinnar World Class greina frá því að frá og með morgundeginum verði allar stöðvar fyrirtækisins lokaðar. Viðskipti innlent 23.3.2020 15:58
Snúið hjá Ístaki að hefja smíði skóla á Grænlandi Ístaksmenn standa frammi fyrir óvæntri áskorun að hefjast handa við smíði skólabyggingar í Nuuk á Grænlandi vegna ferðatakmarkana sem fylgja kórónu-faraldrinum. Viðskipti innlent 23.3.2020 14:05
Bára Mjöll komin til Bláa lónsins Bára Mjöll Þórðardóttir er nýr upplýsingafulltrúi Bláa lónsins. Viðskipti innlent 23.3.2020 14:04
Bogi lækkar eigin laun um þrjátíu prósent og segir samheldni mikla „Vonandi náum við að halda áfram einhverjum tengingum milli Íslands og Evrópu og Norður-Evrópu,“ segir forstjóri Icelandair. Viðskipti innlent 23.3.2020 12:01
Loka Bláa lóninu fram í maí Forsvarsmenn Bláa lónsins hafa tekið þá ákvörðun að loka Bláa lóninu tímabundið vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 23.3.2020 10:51
Liv ráðin forstjóri ORF Líftækni Liv Bergþórsdóttir hefur verið ráðin forstjóri ORF Líftækni og tekur við starfinu um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 23.3.2020 10:13
240 manns sagt upp hjá Icelandair og 92 prósent í skert starfshlutfall Icelandair hefur tilkynnt að 240 starfsmönnum verði sagt upp og starfshlutfall 92 prósent starfsfólks verði skert. Viðskipti innlent 23.3.2020 09:36
Frystikistur og vefmyndavélar rjúka út á tímum kórónuveiru Gríðarmikil aukning hefur verið í sölu á vefmyndavélum og öðrum fjarfundarbúnaði síðustu vikur og er svo komið að slíkar myndavélar eru hér um bil uppseldar. Viðskipti innlent 23.3.2020 09:00
Hefur bein kaup á skuldabréfum ríkissjóðs á eftirmarkaði Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað á aukafundi í gær að bankinn myndi hefja bein kaup á skuldabréfum ríkissjóðs á eftirmarkaði. Viðskipti innlent 23.3.2020 08:34
Ekki útilokað að innfluttar vörur hækki í verði Ekki er útilokað að innfluttar vörur kunni að hækka í verði að sögn fjármálaráðherra í ljósi þess að blikur eru á lofti í efnahagsmálum og flugsamgöngur í lamasessi. Því sé tilvalið að styðja við íslenska framleiðslu að hans mati. Viðskipti innlent 22.3.2020 19:55
Partur af öllum skapandi einstaklingum að efast á hverjum degi Bergþóra Guðna fagnar nú 20 ára starfsafmæli sem fatahönnuður. Bergþóra sækir innblástur sinn í íslenska arfleið, náttúru og menningu og verða flíkur hennar frá 66Norður og Farmers Market til sýnis á Hönnunarmars í sumar. Viðskipti innlent 22.3.2020 09:00
Samherji óskar eftir undanþágu frá yfirtökuskyldu vegna fordæmalausra aðstæðna Samherji Holding hefur óskað eftir undanþágu frá yfirtökuskyldu félagsins í Eimskip eftir að félagið fór yfir mörk 30% eignarhlutar í Eimskip fyrr í mánuðinum. Viðskipti innlent 20.3.2020 18:47
Létu veiruna ekki stöðva drauminn um veitingastað „Við tökum svolítið einn dag í einu og deilum auðvitað áhyggjum allra af því ástandi sem nú ríkir. Um leið reynum við að halda í gleðina og vera bjartsýn – vitandi að þessu ástandi mun linna. Við erum bara rétt að byrja og ætlum okkur að gera marga góða hluti hér.“ Viðskipti innlent 20.3.2020 15:36
Vorlegt um að litast í Kauphöllinni Grænt á flestum tölum í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 20.3.2020 10:53
Lundabúðum lokað Nordic Store lokar meirihluta verslana sinna í miðborginni. Viðskipti innlent 20.3.2020 10:21
Laura Ashley áfram á Íslandi Rekstur húsgagna- og heimilisvörukeðjunnar Laura Ashley mun halda áfram hér á landi þrátt fyrir söluferli keðjunnar í Bretlandi. Viðskipti innlent 19.3.2020 21:14
Costco lækkar bensínverð duglega Meðfram lækkandi heimsmarkaðsverði á olíu hefur mátt gæta verðlækkunar við bensíndælurnar - hvergi þó meiri en hjá Costco í Kauptúni. Viðskipti innlent 19.3.2020 13:57
Viðspyrna Icelandair heldur áfram Úrvalsvísitalan hefur styrkst lítillega í dag Viðskipti innlent 19.3.2020 11:39
Bankarnir geta fengið krónur eins og þeir geta í sig látið Seðlabankastjóri segir að bankinn muni tryggja að viðskiptabankarnir geti fengið eins mikið af krónum og þeir geti í sig látið. Gjaldeyrisforðinn sé gríðarlega öflugur, bankarnir standi vel og geti auðveldlega endurfjármagnað allar skuldir ferðaþjónustunnar ef á þurfi að halda. Viðskipti innlent 18.3.2020 19:30
Bjartsýnir á að flug með ferskan fisk verði tryggt Mikill samdráttur í farþegaflugi vekur spurningar um hvernig fer með útflutning á ferskum íslenskum sjávarafurðum með flugi en stór hluti nýtir farangursrými farþegaflugvéla. Viðskipti innlent 18.3.2020 16:45
Thelma Kristín ráðin verkefnisstjóri Jafnvægisvogar FKA Thelma Kristín Kvaran hefur verið ráðin verkefnastjóri Jafnvægisvogar FKA. Viðskipti innlent 18.3.2020 16:42
Nýir eigendur Cintamani óttast ekki áhrif kórónuveirunnar Einar Karl Birgisson, athafnamaður og fyrrverandi framkvæmdastjóri Cintamani, leiðir hóp fjárfesta sem keyptu Cintamani í síðustu viku, með öllu tilheyrandi. Viðskipti innlent 18.3.2020 13:27
Icelandair rýkur upp eftir 65 prósenta fall Á sama tíma og virði hlutabréfa í Icelandair hafa hækkað um næstum 14 prósent eru húrrandi lækkanir annars staðar í Kauphöllinni í dag. Viðskipti innlent 18.3.2020 13:03
Kristinn frá Alcoa til Orku náttúrunnar Kristinn Harðarson hefur verið ráðinn forstöðumaður virkjanareksturs hjá Orku náttúrunnar (ON). Viðskipti innlent 18.3.2020 12:12
Seðlabankinn losar um 60 milljarða í viðskiptabönkunum Seðlabankinn dældi 60 milljörðum inn í bankakerfið í dag með afnámi sveiflujöfnunarauka viðskiptabankanna. Skilaboðin til þeirra um halda áfram útlánum til fyrirtækja og heimila eru skýr og að bankarnir greiði eigendum sínum engan arð á þessu ári. Viðskipti innlent 18.3.2020 12:05
Almennt ekki hægt að afpanta vöru eða þjónustu án þess að greiða seljanda bætur Afpöntun á vöru og/eða þjónustu sem þegar hefur verið bókuð getur almennt ekki farið fram bótalaust. Viðskipti innlent 18.3.2020 11:11