Viðskipti innlent Varar flugstéttirnar við að láta Icelandair kúga sig Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hvetur starfsfólk Icelandair til þess að láta ekki kúga sig út í stórfelldar launalækkanir og afsal réttinda. Viðskipti innlent 11.5.2020 13:48 Gefur ekkert uppi um samning flugvirkja Flugmenn hafa boðið 25 prósenta kjaraskerðingu í samningaviðræðum við Icelandair. Flugfreyjur hafa sömuleiðis boðið ýmsar tilslakanir á kjörum. Fullyrt er í Morgunblaðinu í dag að þessar stéttir þurfi að taka á sig 50 til 60 prósenta skerðingu til að forða flugfélaginu frá gjaldþroti. Viðskipti innlent 11.5.2020 11:43 Ráðinn í stöðu viðskiptaþróunarstjóra Póstsins Aðalsteinn Guðjónsson hefur verið ráðinn í stöðu viðskiptaþróunarstjóra hjá Póstinum. Viðskipti innlent 11.5.2020 10:44 Ákveðnari fasteignakaupendur í kórónuveirufaraldri Þórey Ólafsdóttir, fasteignasali hjá Landmark, segir að áhrif kórónuveirufaraldursins séu ekki komin fram á fasteignamarkaðnum. Meiri sala hafi verið undanfarið en búist var við og til að mynda töluverð aukning í sölu á sumarhúsum. Viðskipti innlent 11.5.2020 10:18 Berenice frá Origo til Advania Berenice Barrios hefur verið ráðin til Advania til að stýra nýju sviði sem annast sölu og ráðgjöf á Microsoft-lausnum. Viðskipti innlent 11.5.2020 10:17 Ráðin nýr framkvæmdastjóri Distica Júlía Rós Atladóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra Distica. Viðskipti innlent 11.5.2020 08:14 Segir að flugfreyjur og flugmenn þurfi að taka á sig allt að 60% launalækkun Flugfreyjur og flugmenn Icelandair verða að taka á sig 50 til 60% launalækkun til þess að forða flugfélaginu frá gjaldþroti. Viðskipti innlent 11.5.2020 08:09 Segir starfsfólk Icelandair vera lausnina, ekki vandamálið Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, virðist ekki vera kátur með þá upplifun forstjóra Icelandair að helsta fyrirstaðan fyrir björgun Icelandair sé starfsfólkið sem starfi hjá fyrirtækinu Viðskipti innlent 10.5.2020 12:02 Segir að svo virðist sem sum fyrirtæki hafi nýtt sér hlutabótaleiðina til að bjarga árshlutauppgjörum Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, segir að það virðist sem svo að sum fyrirtæki, sem séu alls ekki í alvarlegum rekstrarvanda, hafi nýtt sér hlutabótaleiðina til að bjarga ársfjórðungsuppgjörum og með því ætlað sér að ganga í augum á fjárfestum. Hann segir þó að óvissan hafi verið mikil og því að einhverju leyti skiljanlegt að fyrirtækin hafi sótt í hlutabótaleiðina. Viðskipti innlent 10.5.2020 11:32 Segir starfsfólkið helstu fyrirstöðu þess að Icelandair verði bjargað Starfsfólk Icelandair er helsta fyrirstaða þess að hægt sé að bjarga Icelandair frá falli, að sögn Boga Nils Bogasonar, forstjóra flugfélagsins, í bréfi til starfsmanna. Hann segir að ljúka verði langtímasamningum við flugstéttir félagsins fyrir föstudaginn 22. maí. Viðskipti innlent 9.5.2020 23:35 Mikið spurt um kvikmyndatökur á Íslandi Síminn hefur vart stoppað hjá Íslandsstofu eftir að yfirmaður Netflix tilkynnti að nánast öll framleiðsla kvikmynda hefði stöðvast nema í Suður-Kóreu og á Íslandi. Beðið er eftir leyfi frá yfirvöldum til að hleypa erlendu starfsliði til landsins. Viðskipti innlent 9.5.2020 21:30 Sautján starfsmenn kláruðu sóttkví í Kína og Dettifoss loks á heimleið Skipið Dettifoss, sem hefur verið í smíðum í Kína undanfarin misseri, er nú á heimleið en skipið sigldi af stað frá Guangzhou í Kína í gær. Viðskipti innlent 8.5.2020 23:42 Flugmönnum boðin sömu laun og vinna þá meira, fara á hlutabótaúrræði eða lækka launin sín Flugfélagið Air Atlanta bauð flugmönnum sínum að halda óbreyttum launum og vinna umfram vinnuskyldu, fara á hlutabótaleið stjórnvalda eða taka á sig launalækkun. Forstjórinn segir það gert til að takast á við mikið tekjutap vegna kórónuveirufaraldurs. Viðskipti innlent 8.5.2020 20:45 Hagar endurgreiða og Festi hættir að þiggja Fyrirtækin Hagar og Festi hafa ákveðið að nýta sér ekki hlutabótaleið stjórnvalda. Þetta kemur fram í tilkynningum frá fyrirtækjunum á fimmta tímanum. Viðskipti innlent 8.5.2020 16:53 Ferðagjöfina til Íslendinga verður hægt að nálgast fyrstu vikuna í júní Hver Íslendingur fær um 5300 krónur í sinn hlut. Viðskipti innlent 8.5.2020 15:40 Geti lagt inn atvinnuleyfi sitt Leigubílstjórar sem hafa haft atvinnuleyfi í skemur en tvö ár munu fá heimild að leggja inn atvinnuleyfi sitt samkvæmt nýju frumvarpi samgönguráðherra. Viðskipti innlent 8.5.2020 14:38 Vildu verja störf og völdu því hlutabótaleiðina Félagið Origo sem skráð er í Kauphöllinni skilaði 425 milljóna króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi. Viðskipti innlent 8.5.2020 14:25 Bein útsending: Sækjum fram í breyttum heimi - Stafræn tækniráðstefna fyrir íslenska ferðaþjónustu Þann 8.maí standa Íslenski ferðaklasinn og Ferðamálastofa fyrir ráðstefnunni Iceland Travel Tech sem miðuð er að breiðri virðiskeðju ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 8.5.2020 13:17 „Bankarnir eru nú hluti af lausninni ekki vandamálinu“ Bankastjóri Arion banka segir efnahagssamdrátt vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum meiri en í fjármálakreppunni árið 2008. Hins vegar sé efnahagslífið mun betur í stakk búið að takast á við kreppuna nú en þá. Viðskipti innlent 8.5.2020 12:00 Hveragerði hótar að hætta viðskiptum við Arion loki bankinn útibúinu Bæjarráð Hveragerðisbæjar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Arion banka að loka útibúi bankans í bænum Viðskipti innlent 8.5.2020 11:10 Töluverður tekjusamdráttur hjá stærstu drykkjarvöruframleiðendum landsins vegna Covid-19 Bæði Ölgerðin og Coca-Cola á Íslandi hafa þurft að nýta sér úrræði ríkisstjórnar sem snýr að hlutabótum en hjá Ölgerðinni hafa alls 115 starfsmenn farið á hlutabætur og hjá Coca-Cola 60 starfsmenn þegar mest var. Hvorugt fyrirtækið hefur sagt upp starfsfólki. Viðskipti innlent 8.5.2020 07:00 Langaði í stríð við eftirlitið en ákvað að láta frekar af störfum Guðmundur Kristjánsson segist hafa ákveðið að láta af störfum sem forstjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Brims í síðustu vikur eftir að Samkeppniseftirlitið tilkynnti honum að það hyggðist rannsaka tiltekin viðskipti Útgerðarfélags Reykjavíkur og tengdra aðila með eignarhluti í Brimi. Viðskipti innlent 7.5.2020 20:48 Finnur kemur í Finns stað hjá Högum Finnur Oddsson, sem verið hefur forstjóri Origo síðustu sjö ár, hefur verið ráðinn forstjóri Haga. Viðskipti innlent 7.5.2020 20:47 Gerir ráð fyrir 7,3 milljarða rekstrarhagnaði en ætlar ekki að hætta við hlutabótaleiðina Forstjóri Festar áætlar að hlutabótagreiðslur til starfsfólks nemi 40 milljónum á tímabilinu en Festi sér fram á 7,3 milljarða rekstrarhagnað á árinu 2020. Viðskipti innlent 7.5.2020 20:21 Landsbankinn tapar 3,6 milljörðum Landsbankinn tapaði 3,6 milljörðum á fyrstu þremur mánuðum ársins 2020, samanborið við 6,8 milljarða króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 7.5.2020 18:30 Skeljungur býður starfsmönnum fullt starf á ný og endurgreiðir Vinnumálastofnun Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skeljungi. Viðskipti innlent 7.5.2020 17:33 „Algjörlega óþolandi“ að sjá fyrirtæki misnota aðstoð stjórnvalda Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra er verulega ósáttur yfir þeim tíðindum að stöndug fyrirtæki í landinu noti hlutabótaleið stjórnvalda. Viðskipti innlent 7.5.2020 15:23 Íslandsbanki veitir fyrirtækjum brúarlán Íslandsbanki hefur tekið ákvörðun um að taka þátt í veitingu brúarlána til fyrirtækja en skrifað var undir samning þess efnis í dag milli Seðlabanka Íslands og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 7.5.2020 14:56 Karl Hrannar og Vigdís Sigríður til Land lögmanna Karl Hrannar Sigurðsson og Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir hafa gengið til liðs við Land lögmenn. Viðskipti innlent 7.5.2020 14:25 Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. Viðskipti innlent 7.5.2020 14:00 « ‹ 229 230 231 232 233 234 235 236 237 … 334 ›
Varar flugstéttirnar við að láta Icelandair kúga sig Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hvetur starfsfólk Icelandair til þess að láta ekki kúga sig út í stórfelldar launalækkanir og afsal réttinda. Viðskipti innlent 11.5.2020 13:48
Gefur ekkert uppi um samning flugvirkja Flugmenn hafa boðið 25 prósenta kjaraskerðingu í samningaviðræðum við Icelandair. Flugfreyjur hafa sömuleiðis boðið ýmsar tilslakanir á kjörum. Fullyrt er í Morgunblaðinu í dag að þessar stéttir þurfi að taka á sig 50 til 60 prósenta skerðingu til að forða flugfélaginu frá gjaldþroti. Viðskipti innlent 11.5.2020 11:43
Ráðinn í stöðu viðskiptaþróunarstjóra Póstsins Aðalsteinn Guðjónsson hefur verið ráðinn í stöðu viðskiptaþróunarstjóra hjá Póstinum. Viðskipti innlent 11.5.2020 10:44
Ákveðnari fasteignakaupendur í kórónuveirufaraldri Þórey Ólafsdóttir, fasteignasali hjá Landmark, segir að áhrif kórónuveirufaraldursins séu ekki komin fram á fasteignamarkaðnum. Meiri sala hafi verið undanfarið en búist var við og til að mynda töluverð aukning í sölu á sumarhúsum. Viðskipti innlent 11.5.2020 10:18
Berenice frá Origo til Advania Berenice Barrios hefur verið ráðin til Advania til að stýra nýju sviði sem annast sölu og ráðgjöf á Microsoft-lausnum. Viðskipti innlent 11.5.2020 10:17
Ráðin nýr framkvæmdastjóri Distica Júlía Rós Atladóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra Distica. Viðskipti innlent 11.5.2020 08:14
Segir að flugfreyjur og flugmenn þurfi að taka á sig allt að 60% launalækkun Flugfreyjur og flugmenn Icelandair verða að taka á sig 50 til 60% launalækkun til þess að forða flugfélaginu frá gjaldþroti. Viðskipti innlent 11.5.2020 08:09
Segir starfsfólk Icelandair vera lausnina, ekki vandamálið Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, virðist ekki vera kátur með þá upplifun forstjóra Icelandair að helsta fyrirstaðan fyrir björgun Icelandair sé starfsfólkið sem starfi hjá fyrirtækinu Viðskipti innlent 10.5.2020 12:02
Segir að svo virðist sem sum fyrirtæki hafi nýtt sér hlutabótaleiðina til að bjarga árshlutauppgjörum Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, segir að það virðist sem svo að sum fyrirtæki, sem séu alls ekki í alvarlegum rekstrarvanda, hafi nýtt sér hlutabótaleiðina til að bjarga ársfjórðungsuppgjörum og með því ætlað sér að ganga í augum á fjárfestum. Hann segir þó að óvissan hafi verið mikil og því að einhverju leyti skiljanlegt að fyrirtækin hafi sótt í hlutabótaleiðina. Viðskipti innlent 10.5.2020 11:32
Segir starfsfólkið helstu fyrirstöðu þess að Icelandair verði bjargað Starfsfólk Icelandair er helsta fyrirstaða þess að hægt sé að bjarga Icelandair frá falli, að sögn Boga Nils Bogasonar, forstjóra flugfélagsins, í bréfi til starfsmanna. Hann segir að ljúka verði langtímasamningum við flugstéttir félagsins fyrir föstudaginn 22. maí. Viðskipti innlent 9.5.2020 23:35
Mikið spurt um kvikmyndatökur á Íslandi Síminn hefur vart stoppað hjá Íslandsstofu eftir að yfirmaður Netflix tilkynnti að nánast öll framleiðsla kvikmynda hefði stöðvast nema í Suður-Kóreu og á Íslandi. Beðið er eftir leyfi frá yfirvöldum til að hleypa erlendu starfsliði til landsins. Viðskipti innlent 9.5.2020 21:30
Sautján starfsmenn kláruðu sóttkví í Kína og Dettifoss loks á heimleið Skipið Dettifoss, sem hefur verið í smíðum í Kína undanfarin misseri, er nú á heimleið en skipið sigldi af stað frá Guangzhou í Kína í gær. Viðskipti innlent 8.5.2020 23:42
Flugmönnum boðin sömu laun og vinna þá meira, fara á hlutabótaúrræði eða lækka launin sín Flugfélagið Air Atlanta bauð flugmönnum sínum að halda óbreyttum launum og vinna umfram vinnuskyldu, fara á hlutabótaleið stjórnvalda eða taka á sig launalækkun. Forstjórinn segir það gert til að takast á við mikið tekjutap vegna kórónuveirufaraldurs. Viðskipti innlent 8.5.2020 20:45
Hagar endurgreiða og Festi hættir að þiggja Fyrirtækin Hagar og Festi hafa ákveðið að nýta sér ekki hlutabótaleið stjórnvalda. Þetta kemur fram í tilkynningum frá fyrirtækjunum á fimmta tímanum. Viðskipti innlent 8.5.2020 16:53
Ferðagjöfina til Íslendinga verður hægt að nálgast fyrstu vikuna í júní Hver Íslendingur fær um 5300 krónur í sinn hlut. Viðskipti innlent 8.5.2020 15:40
Geti lagt inn atvinnuleyfi sitt Leigubílstjórar sem hafa haft atvinnuleyfi í skemur en tvö ár munu fá heimild að leggja inn atvinnuleyfi sitt samkvæmt nýju frumvarpi samgönguráðherra. Viðskipti innlent 8.5.2020 14:38
Vildu verja störf og völdu því hlutabótaleiðina Félagið Origo sem skráð er í Kauphöllinni skilaði 425 milljóna króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi. Viðskipti innlent 8.5.2020 14:25
Bein útsending: Sækjum fram í breyttum heimi - Stafræn tækniráðstefna fyrir íslenska ferðaþjónustu Þann 8.maí standa Íslenski ferðaklasinn og Ferðamálastofa fyrir ráðstefnunni Iceland Travel Tech sem miðuð er að breiðri virðiskeðju ferðaþjónustunnar. Viðskipti innlent 8.5.2020 13:17
„Bankarnir eru nú hluti af lausninni ekki vandamálinu“ Bankastjóri Arion banka segir efnahagssamdrátt vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum meiri en í fjármálakreppunni árið 2008. Hins vegar sé efnahagslífið mun betur í stakk búið að takast á við kreppuna nú en þá. Viðskipti innlent 8.5.2020 12:00
Hveragerði hótar að hætta viðskiptum við Arion loki bankinn útibúinu Bæjarráð Hveragerðisbæjar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun Arion banka að loka útibúi bankans í bænum Viðskipti innlent 8.5.2020 11:10
Töluverður tekjusamdráttur hjá stærstu drykkjarvöruframleiðendum landsins vegna Covid-19 Bæði Ölgerðin og Coca-Cola á Íslandi hafa þurft að nýta sér úrræði ríkisstjórnar sem snýr að hlutabótum en hjá Ölgerðinni hafa alls 115 starfsmenn farið á hlutabætur og hjá Coca-Cola 60 starfsmenn þegar mest var. Hvorugt fyrirtækið hefur sagt upp starfsfólki. Viðskipti innlent 8.5.2020 07:00
Langaði í stríð við eftirlitið en ákvað að láta frekar af störfum Guðmundur Kristjánsson segist hafa ákveðið að láta af störfum sem forstjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Brims í síðustu vikur eftir að Samkeppniseftirlitið tilkynnti honum að það hyggðist rannsaka tiltekin viðskipti Útgerðarfélags Reykjavíkur og tengdra aðila með eignarhluti í Brimi. Viðskipti innlent 7.5.2020 20:48
Finnur kemur í Finns stað hjá Högum Finnur Oddsson, sem verið hefur forstjóri Origo síðustu sjö ár, hefur verið ráðinn forstjóri Haga. Viðskipti innlent 7.5.2020 20:47
Gerir ráð fyrir 7,3 milljarða rekstrarhagnaði en ætlar ekki að hætta við hlutabótaleiðina Forstjóri Festar áætlar að hlutabótagreiðslur til starfsfólks nemi 40 milljónum á tímabilinu en Festi sér fram á 7,3 milljarða rekstrarhagnað á árinu 2020. Viðskipti innlent 7.5.2020 20:21
Landsbankinn tapar 3,6 milljörðum Landsbankinn tapaði 3,6 milljörðum á fyrstu þremur mánuðum ársins 2020, samanborið við 6,8 milljarða króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 7.5.2020 18:30
Skeljungur býður starfsmönnum fullt starf á ný og endurgreiðir Vinnumálastofnun Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skeljungi. Viðskipti innlent 7.5.2020 17:33
„Algjörlega óþolandi“ að sjá fyrirtæki misnota aðstoð stjórnvalda Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra er verulega ósáttur yfir þeim tíðindum að stöndug fyrirtæki í landinu noti hlutabótaleið stjórnvalda. Viðskipti innlent 7.5.2020 15:23
Íslandsbanki veitir fyrirtækjum brúarlán Íslandsbanki hefur tekið ákvörðun um að taka þátt í veitingu brúarlána til fyrirtækja en skrifað var undir samning þess efnis í dag milli Seðlabanka Íslands og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 7.5.2020 14:56
Karl Hrannar og Vigdís Sigríður til Land lögmanna Karl Hrannar Sigurðsson og Vigdís Sigríður Jóhannsdóttir hafa gengið til liðs við Land lögmenn. Viðskipti innlent 7.5.2020 14:25
Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. Viðskipti innlent 7.5.2020 14:00