Viðskipti innlent Álfheiður ráðin forstjóri Elkem á Íslandi Álfheiður Ágústsdóttir hefur tekið við starfi forstjóra Elkem á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 15.9.2020 12:09 Glæsivilla Skúla Mogensen nú í eigu Arion banka Arion banki hf. eignaðist glæsivillu Skúla Mogensen við Hrólfsskálavör 2 á Seltjarnarnesi í byrjun september. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:50 383 milljarða neysla ferðamanna hér á landi á síðasta ári Heildarneysla erlendra ferðamanna hér á landi nam 383,4 milljörðum króna á síðasta ári. Svisslendingar voru gjarnastir á það að rífa upp veskið hér á landi á meðan Kínverjar voru eyðslugrannastir sé miðað við hverja gistinótt. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:07 TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Facebook er þó enn vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:03 Kjartan Örn í hóp fjárfestingastjóra Brunns Ventures Kjartan Örn Ólafsson hefur gengið til liðs við Brunns Ventures þar sem hann mun ganga í raðir fjárfestingastjóra. Viðskipti innlent 15.9.2020 10:38 Ráða nær allt starfsfólkið aftur til starfa Starfsfólkinu var öllu sagt upp í júní. Viðskipti innlent 15.9.2020 07:47 Tilboð í Laugaveg 31 samþykkt af kirkjuráði Kirkjuráð hefur samþykkt tilboð í fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Nokkrir fyrirvarar eru á tilboðinu, meðal annars um fjármögnun en síðar í þessum mánuði skýrist hvort af kaupunum verði. Viðskipti innlent 14.9.2020 23:51 Ríkissjóður hefur greitt átta milljarða í laun starfsmanna á uppsagnarfresti Ríkissjóður hefur þegar greitt tæpa átta milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá fyrirtækjum tengd ferðaþjónustu síðustu mánuði. Viðskipti innlent 14.9.2020 19:30 Reebok Fitness braut lög með skilmálabreytingu í miðjum faraldri Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að líkamsræktarstöðin Reebok Fitness hafi brotið lög þegar stöðin breytti uppsagnarskilmálum áskrifta einhliða í miðjum kórónuveirufaraldri í mars síðastliðnum. Viðskipti innlent 14.9.2020 19:00 Myllan innkallar brauð vegna lúpínu Myllan hefur ákveðið, með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, að innkalla Bónus Kjarnabrauð sem er með best fyrir-merkingunni 15.09.2020. Viðskipti innlent 14.9.2020 18:58 Kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir sögunni til Sérstök kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir nú sögunni til þegar nýr afgreiðslutími verslunarmiðstöðvarinnar tekur gildi. Viðskipti innlent 14.9.2020 14:39 Bankarnir með líf margra ferðaþjónustufyrirtækja í sínum höndum Níu af hverjum tíu ferðaþjónustufyrirtækjum leggjast í dvala um næstu og þarnæstu mánaðarmót og fjöldi fólks er á leið á atvinnuleysisbætur að sögn framkvæmdastjóra Eldingar. Greinin tali fyrir því að fá rekstrarstyrki frá ríkissjóði svo hægt sé að viðhalda ráðningarsambandi við starfsfólk. Viðskipti innlent 13.9.2020 20:30 Enginn banki sér hag í að opna útibú í Hveragerði Enginn viðskiptabankanna sér sér hag í að opna útibú í Hveragerði, en bankaútibú Arion banka var lokað í bænum síðasta vor. Viðskipti innlent 11.9.2020 14:41 Óvissustigi vegna netárásar aflýst Neyðarstjórn fjarskiptageirans ákvað á fundi sínum í morgun að aflétta óvissustigi vegna hættu á netárás. Viðskipti innlent 11.9.2020 10:51 Innkalla Discovery-bíla BL hyggst innkalla um 160 Land Rover Discovery bíla af árgerð 2017 til 2019. Viðskipti innlent 11.9.2020 10:36 Stoltar af því að sameina krafta sína Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. Viðskipti innlent 10.9.2020 20:50 Stofnandi Play krefst gjaldþrotaskipta félagsins Einn af stofnendum flugfélagsins Play hefur lagt fram kröfu um gjaldþrotaskipti flugfélagsins. Hann telur sig eiga inni 30 milljónir króna í formi vangoldinna launa. Viðskipti innlent 10.9.2020 15:21 Ráðinn tryggingastærðfræðingur VÍS Poul Christoffer Thomassen hefur verið ráðinn tryggingastærðfræðingur hjá Vátryggingafélagi Íslands (VÍS). Viðskipti innlent 10.9.2020 15:00 Bein útsending: Dagur grænni byggðar Fjölmörg erindi eru á dagskrá fundarins sem streymt verður í beinni hér á Vísi. Viðskipti innlent 10.9.2020 12:28 Frá Bændasamtökunum og til Mjólkursamsölunnar Erna Bjarnadóttir hagfræðingur hefur verið ráðin verkefnastjóri á rekstrarsviði hjá Mjólkursamsölunni. Viðskipti innlent 10.9.2020 12:02 Tekur við starfi framkvæmdastjóra ÍMARK Þóra Hrund Guðbrandsdóttir hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri ÍMARK – samtaka markaðsfólks á Íslandi. Viðskipti innlent 10.9.2020 11:55 Icelandair flýgur helming flugáætlunar ársins 2015 á næsta sumri Icelandair reiknar með hægum bata í rekstrinu á næstu mánuðum. Þannig geri áætlanir aðeins ráð fyrir að Icelandair fljúg tæplega helming þess flugs sem flogið var á árinu 2015 að sögn forstjórans. Viðskipti innlent 10.9.2020 11:54 Íslandsbanki hlaut Íslensku þekkingarverðlaunin 2020 Fulltrúar bankans tóku við verðlaununum úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Bessastöðum í morgun. Viðskipti innlent 10.9.2020 10:50 Ys og þys á fasteignamarkaði í júlí Fasteignaviðskipti virðast enn vera í miklum uppgangi en fjöldi þinglýstra kaupsamninga hefur ekki verið meiri það sem af er ári en í júlí síðastliðnum. Viðskipti innlent 10.9.2020 09:32 Bein útsending: Ræða möguleika og samkeppnishæfni Íslands Netráðstefnan Towards Sustainable Growth in a Competitive World hefst núna klukkan 8:30 þar sem ræddir verða möguleikar og samkeppnishæfni Íslands á viðskiptalegum, samfélagslegum og faglegum grunni. Viðskipti innlent 10.9.2020 08:31 Reikna með að lífeyrissjóðirnir fari hægt af stað í fjárfestingum í útlöndum Reiknað er með að lífeyrissjóðirnir fari hægt af stað í fjárfestingum í útlöndum eftir að sex mánaða samkomulag um að þeir haldi sig til hlés í slíkum fjárfestingum rennur út í næstu viku. Sjóðirnir hafa úr gífurlegum fjármunum að spila. Viðskipti innlent 9.9.2020 19:54 Kæra Seðlabankans á hendur Samherja komin fram Við aðalmeðferð í skaðabótamáli Samherja á hendur Seðlabanka Íslands í dag kom í fyrsta sinn opinberlega fram fyrir hvað Seðlabankinn kærði Samherja árið 2013. Viðskipti innlent 9.9.2020 19:39 Icelandair reiknar með að vera komið á sléttan sjó eftir fjögur ár Áætlanir Icelandair gera ráð fyrir að félagið verði komið í svipaða stöðu og það var í á þar síðasta ári og í fyrra eftir fjögur ár. Forstjórinn er bjartsýnn á allt að tuttugu og þriggja milljarða hlutafjáraukningu sem samþykkt var á hluthafafundi í dag. Viðskipti innlent 9.9.2020 18:31 Opna gjaldeyrismarkað fyrir allt að 40 milljarða Seðlabanki Íslands hefur tekið ákvörðun um að hefja reglulega sölu gjaldeyris á innlendum gjaldeyrismarkaði frá og með mánudeginum 14. september næstkomandi. Markmiðið er að auka dýpt gjaldeyrismarkaðarins og auka verðmyndun. Viðskipti innlent 9.9.2020 17:29 131 milljón króna til Jóns Óttars Af þeim 306 milljónum króna sem Samherji krefst þess að Seðlabanki Íslands greiði fyrirtækinu í skaðabætur vegna kostnaðar sem féll til við rannsókns bankans á Samherja eru rúmlega 130 milljónir vegna launa til Jóns Óttars Ólafssonar. Viðskipti innlent 9.9.2020 14:10 « ‹ 203 204 205 206 207 208 209 210 211 … 334 ›
Álfheiður ráðin forstjóri Elkem á Íslandi Álfheiður Ágústsdóttir hefur tekið við starfi forstjóra Elkem á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 15.9.2020 12:09
Glæsivilla Skúla Mogensen nú í eigu Arion banka Arion banki hf. eignaðist glæsivillu Skúla Mogensen við Hrólfsskálavör 2 á Seltjarnarnesi í byrjun september. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:50
383 milljarða neysla ferðamanna hér á landi á síðasta ári Heildarneysla erlendra ferðamanna hér á landi nam 383,4 milljörðum króna á síðasta ári. Svisslendingar voru gjarnastir á það að rífa upp veskið hér á landi á meðan Kínverjar voru eyðslugrannastir sé miðað við hverja gistinótt. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:07
TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Facebook er þó enn vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:03
Kjartan Örn í hóp fjárfestingastjóra Brunns Ventures Kjartan Örn Ólafsson hefur gengið til liðs við Brunns Ventures þar sem hann mun ganga í raðir fjárfestingastjóra. Viðskipti innlent 15.9.2020 10:38
Ráða nær allt starfsfólkið aftur til starfa Starfsfólkinu var öllu sagt upp í júní. Viðskipti innlent 15.9.2020 07:47
Tilboð í Laugaveg 31 samþykkt af kirkjuráði Kirkjuráð hefur samþykkt tilboð í fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Nokkrir fyrirvarar eru á tilboðinu, meðal annars um fjármögnun en síðar í þessum mánuði skýrist hvort af kaupunum verði. Viðskipti innlent 14.9.2020 23:51
Ríkissjóður hefur greitt átta milljarða í laun starfsmanna á uppsagnarfresti Ríkissjóður hefur þegar greitt tæpa átta milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá fyrirtækjum tengd ferðaþjónustu síðustu mánuði. Viðskipti innlent 14.9.2020 19:30
Reebok Fitness braut lög með skilmálabreytingu í miðjum faraldri Neytendastofa hefur komist að þeirri niðurstöðu að líkamsræktarstöðin Reebok Fitness hafi brotið lög þegar stöðin breytti uppsagnarskilmálum áskrifta einhliða í miðjum kórónuveirufaraldri í mars síðastliðnum. Viðskipti innlent 14.9.2020 19:00
Myllan innkallar brauð vegna lúpínu Myllan hefur ákveðið, með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, að innkalla Bónus Kjarnabrauð sem er með best fyrir-merkingunni 15.09.2020. Viðskipti innlent 14.9.2020 18:58
Kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir sögunni til Sérstök kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir nú sögunni til þegar nýr afgreiðslutími verslunarmiðstöðvarinnar tekur gildi. Viðskipti innlent 14.9.2020 14:39
Bankarnir með líf margra ferðaþjónustufyrirtækja í sínum höndum Níu af hverjum tíu ferðaþjónustufyrirtækjum leggjast í dvala um næstu og þarnæstu mánaðarmót og fjöldi fólks er á leið á atvinnuleysisbætur að sögn framkvæmdastjóra Eldingar. Greinin tali fyrir því að fá rekstrarstyrki frá ríkissjóði svo hægt sé að viðhalda ráðningarsambandi við starfsfólk. Viðskipti innlent 13.9.2020 20:30
Enginn banki sér hag í að opna útibú í Hveragerði Enginn viðskiptabankanna sér sér hag í að opna útibú í Hveragerði, en bankaútibú Arion banka var lokað í bænum síðasta vor. Viðskipti innlent 11.9.2020 14:41
Óvissustigi vegna netárásar aflýst Neyðarstjórn fjarskiptageirans ákvað á fundi sínum í morgun að aflétta óvissustigi vegna hættu á netárás. Viðskipti innlent 11.9.2020 10:51
Innkalla Discovery-bíla BL hyggst innkalla um 160 Land Rover Discovery bíla af árgerð 2017 til 2019. Viðskipti innlent 11.9.2020 10:36
Stoltar af því að sameina krafta sína Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. Viðskipti innlent 10.9.2020 20:50
Stofnandi Play krefst gjaldþrotaskipta félagsins Einn af stofnendum flugfélagsins Play hefur lagt fram kröfu um gjaldþrotaskipti flugfélagsins. Hann telur sig eiga inni 30 milljónir króna í formi vangoldinna launa. Viðskipti innlent 10.9.2020 15:21
Ráðinn tryggingastærðfræðingur VÍS Poul Christoffer Thomassen hefur verið ráðinn tryggingastærðfræðingur hjá Vátryggingafélagi Íslands (VÍS). Viðskipti innlent 10.9.2020 15:00
Bein útsending: Dagur grænni byggðar Fjölmörg erindi eru á dagskrá fundarins sem streymt verður í beinni hér á Vísi. Viðskipti innlent 10.9.2020 12:28
Frá Bændasamtökunum og til Mjólkursamsölunnar Erna Bjarnadóttir hagfræðingur hefur verið ráðin verkefnastjóri á rekstrarsviði hjá Mjólkursamsölunni. Viðskipti innlent 10.9.2020 12:02
Tekur við starfi framkvæmdastjóra ÍMARK Þóra Hrund Guðbrandsdóttir hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri ÍMARK – samtaka markaðsfólks á Íslandi. Viðskipti innlent 10.9.2020 11:55
Icelandair flýgur helming flugáætlunar ársins 2015 á næsta sumri Icelandair reiknar með hægum bata í rekstrinu á næstu mánuðum. Þannig geri áætlanir aðeins ráð fyrir að Icelandair fljúg tæplega helming þess flugs sem flogið var á árinu 2015 að sögn forstjórans. Viðskipti innlent 10.9.2020 11:54
Íslandsbanki hlaut Íslensku þekkingarverðlaunin 2020 Fulltrúar bankans tóku við verðlaununum úr hendi Guðna Th. Jóhannessonar forseta á Bessastöðum í morgun. Viðskipti innlent 10.9.2020 10:50
Ys og þys á fasteignamarkaði í júlí Fasteignaviðskipti virðast enn vera í miklum uppgangi en fjöldi þinglýstra kaupsamninga hefur ekki verið meiri það sem af er ári en í júlí síðastliðnum. Viðskipti innlent 10.9.2020 09:32
Bein útsending: Ræða möguleika og samkeppnishæfni Íslands Netráðstefnan Towards Sustainable Growth in a Competitive World hefst núna klukkan 8:30 þar sem ræddir verða möguleikar og samkeppnishæfni Íslands á viðskiptalegum, samfélagslegum og faglegum grunni. Viðskipti innlent 10.9.2020 08:31
Reikna með að lífeyrissjóðirnir fari hægt af stað í fjárfestingum í útlöndum Reiknað er með að lífeyrissjóðirnir fari hægt af stað í fjárfestingum í útlöndum eftir að sex mánaða samkomulag um að þeir haldi sig til hlés í slíkum fjárfestingum rennur út í næstu viku. Sjóðirnir hafa úr gífurlegum fjármunum að spila. Viðskipti innlent 9.9.2020 19:54
Kæra Seðlabankans á hendur Samherja komin fram Við aðalmeðferð í skaðabótamáli Samherja á hendur Seðlabanka Íslands í dag kom í fyrsta sinn opinberlega fram fyrir hvað Seðlabankinn kærði Samherja árið 2013. Viðskipti innlent 9.9.2020 19:39
Icelandair reiknar með að vera komið á sléttan sjó eftir fjögur ár Áætlanir Icelandair gera ráð fyrir að félagið verði komið í svipaða stöðu og það var í á þar síðasta ári og í fyrra eftir fjögur ár. Forstjórinn er bjartsýnn á allt að tuttugu og þriggja milljarða hlutafjáraukningu sem samþykkt var á hluthafafundi í dag. Viðskipti innlent 9.9.2020 18:31
Opna gjaldeyrismarkað fyrir allt að 40 milljarða Seðlabanki Íslands hefur tekið ákvörðun um að hefja reglulega sölu gjaldeyris á innlendum gjaldeyrismarkaði frá og með mánudeginum 14. september næstkomandi. Markmiðið er að auka dýpt gjaldeyrismarkaðarins og auka verðmyndun. Viðskipti innlent 9.9.2020 17:29
131 milljón króna til Jóns Óttars Af þeim 306 milljónum króna sem Samherji krefst þess að Seðlabanki Íslands greiði fyrirtækinu í skaðabætur vegna kostnaðar sem féll til við rannsókns bankans á Samherja eru rúmlega 130 milljónir vegna launa til Jóns Óttars Ólafssonar. Viðskipti innlent 9.9.2020 14:10