Viðskipti innlent Vísað út eftir að hafa neitað að bera grímu Starfsmenn Nexus í Glæsibæ þurftu á laugardaginn að neita viðskiptavini um inngöngu vegna annars en óláta, ölvunar eða vímu eða þá fyrri stuldar í fyrsta sinn í 28 ár. Viðskipti innlent 3.11.2020 13:34 Mjólkursamsölunni skipt upp og Pálmi nýr forstjóri Eigendur og stjórn Mjólkursamsölunnar hafa ákveðið að skipta starfseminni upp í sjálfstæð félög í sömu eigu, sem sinni annars vegar innlendri og hins vegar erlendri starfsemi. Viðskipti innlent 3.11.2020 12:10 Ráðinn til Sjóvár Þórir Óskarsson, tryggingastærðfræðingur hefur verið ráðinn til trygginga- og tölfræðigreiningar Sjóvá. Viðskipti innlent 3.11.2020 12:04 Frá Össuri til Alvotech Lyfjafyrirtækið Alvotech hefur ráðið Rakel Óttarsdóttur sem framkvæmdastjóra upplýsingatæknisviðs. Viðskipti innlent 3.11.2020 12:00 Biðst lausnar eftir brottvikningu sem skiptastjóri Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður og oddviti Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi í komandi alþingiskosningum, hefur beðist lausnar sem formaður Menntasjóðs námsmanna. Hann segir brýnt að friður ríki um stjórn og starfsemi sjóðsins. Viðskipti innlent 3.11.2020 11:47 Greiðir tíu milljónir vegna saknæmrar sölu á stóðhesti Guðmundur Friðrik Björgvinsson, einn færasti knapi Íslands og landsliðsmaður í íþróttinni, hefur verið dæmdur til að greiða rúmlega tíu milljónir króna í skaðabætur fyrir svik við sölu á stóðhestinum Byl til Noregs. Viðskipti innlent 3.11.2020 11:32 Bein útsending: Leiðin að 2,5 milljarða króna styrk Dr. Erna Sif Arnardóttir, lektor við verkfræði- og tölvunarfræðideildir Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður Svefnseturs HR, heldur fyrirlestur klukkan tólf í dag um vegferðina að hinum eftirsóknarverða styrk frá Horizon 2020 ESB. Viðskipti innlent 3.11.2020 11:25 Skiptastjóranum vikið úr starfi vegna brots á skyldum Lárusi Sigurði Lárussyni, lögmanni og stjórnarformanni Menntasjóðs námsmanna, hefur verið vikið úr starfi skiptastjóra þrotabús fasteignafélagsins Þórodds ehf vegna brots á starfs- og trúnaðarskyldum. Viðskipti innlent 3.11.2020 08:15 Stjórnendur Icelandair geti verið í golfi til 2022 Mikil áhætta felst í því að fjárfesta í Icelandair þessi misserin og gera má ráð fyrir að lítið verði að gera í flugrekstri til loka árs 2021, að sögn greinanda hjá Jakobsson Capital. Viðskipti innlent 2.11.2020 12:53 Áfram formaður Neytendasamtakanna Breki Karlsson verður áfram formaður Neytendasamtakanna næstu tvö árin en hann var einn í kjöri til formanns á aðalfundi. Viðskipti innlent 2.11.2020 12:49 Fjölgar starfsfólki og hrósar ríkisstjórninni Nox Medical auglýsir nú eftir fólki til starfa vegna aukinna umsvifa fyrirtækisins. Hagstæðari rekstrarskilyrði í kjölfar breytinga á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki skipta þar sköpum og eru þessar breytingar hvati til vaxtar að sögn forstjóra fyrirtækisins. Viðskipti innlent 2.11.2020 12:03 Birgir hættir sem forstjóri Íslandspósts Birgir Jónsson forstjóri Íslandspósts hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 2.11.2020 10:46 Landsbankahús Guðjóns Samúelssonar á Selfossi til sölu Hús Landsbankans við Austurveg 20 á Selfossi hefur verið auglýst til sölu. Húsið var reist á árunum 1949-1953 og sýnilegt öllum sem aka í gegnum bæinn. Á vef bankans segir að það hafi löngum verið talið eitt fallegasta húsið á Suðurlandi. Viðskipti innlent 2.11.2020 10:00 Bein útsending: Loftum út! – Orkuskipti í fundarherbergjum Félag kvenna í atvinnulífinu og Orkuveita Reykjavíkur standa fyrir opnum fundi um jafnréttismál sem hefst klukkan 8:30. Viðskipti innlent 2.11.2020 07:46 Þórður Snær „stökkvi upp á röngum fæti“ með gagnrýni sinni Þórður Snær segir ekki fara saman hljóð og mynd hvað varðar hegðun sumra þeirra sjávarútvegsfyrirtækja sem hafa ritað undir stefnu um samfélagsábyrgð. Viðskipti innlent 1.11.2020 15:37 „Skuldavandi getur orðið að skuldafaraldri“ Skuldavandi í kjölfar kórónuveirufaraldursins gæti orðið að skuldafaraldri að sögn hagfræðings. Viðskipti innlent 1.11.2020 12:12 Ríkisstjórnin kynnir frekari efnahagsaðgerðir til sögunnar Ríkisstjórnin hefur samþykkt að grípa til frekari efnahagsaðgerða vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 30.10.2020 20:01 IKEA lokar vegna hertra aðgerða Munu einbeita sér að netverslun. Framkvæmdastjórinn vonast til að geta opnað aftur eftir tvær vikur. Viðskipti innlent 30.10.2020 17:30 Samherji hyggst áfrýja dómnum Seðlabankinn var í dag sýknaður af 316 milljóna króna kröfu Samherja vegna Samherjamálsins svokallaða. Viðskipti innlent 30.10.2020 17:27 Helga og Sveinn til Orkídeu Sveinn Aðalsteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunarverkefnisins Orkídeu. Viðskipti innlent 30.10.2020 13:52 Seðlabankinn sýknaður af kröfu Samherja en Þorsteinn Már fær 2,5 milljónir Seðlabankinn þarf að greiða Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra Samherja, 2,5 milljónir í skaðabætur vegna Samherjamálsins svokallaða. Seðlabankinn var hins vegar sýknaður af 316 milljóna króna kröfu Samherja vegna málsins. Viðskipti innlent 30.10.2020 13:40 Landsbankinn aldrei lánað jafnmikið til heimila Hagnaður Landsbankans á þriðja ársfjórðungi 2020 nam 4 milljörðum króna, eftir skatta, samanborið við 3,2 milljarða króna hagnað á sama tímabili árið áður. Viðskipti innlent 29.10.2020 17:51 Tuttugu og sex sagt upp í Bláa lóninu Bláa lónið hefur sagt upp 26 starfsmönnum. Lónið verður lokað í nóvember og aðeins opið um helgar í desember Viðskipti innlent 29.10.2020 17:34 Milljón á mánuði lágmark en 1,3 milljónir ef maki kemur með Ríkisstjórnin hefur hrint af stað markaðsátaki og ætlar að heimila tekjuháum einstaklingum utan Evrópska efnahagssvæðisins að stunda vinnu sína hjá erlendum fyrirtækjum hér á landi í fjarvinnu í allt að sex mánuði. Viðskipti innlent 29.10.2020 14:30 Umdeilda KSÍ auglýsingin verðlaunuð Auglýsingastofan Brandenburg hefur verið verðlaunuð fyrir nýja ásýnd íslensku landsliðanna í knattspyrnu. Stofan vann verkefnið fyrir KSÍ og vakti auglýsingin mikil viðbrögð síðastliðið sumar þar sem griðungur, gammur, dreki og bergrisi, landvættirnar fjórar, voru í forgrunni. Viðskipti innlent 29.10.2020 13:43 Baader kaupir Skagann 3X Baader hefur gengið frá samningum um kaup á meirihluta í Skaganum 3X. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskiptin eru háð venjubundnum fyrirvörum um samþykki opinberra aðila. Ráðgert er að þeim fyrirvörum verði aflétt í ársbyrjun 2021. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:51 Ætla að byrja að rukka fyrir rafhleðsluna í miðbænum Innan tíðar hefst gjaldtaka á rafhleðslustöðvum sem reknar eru af Reykjavíkurborg. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:10 Verðbólgan eykst enn Verðbólga mæld á tólf mánaða tímabili er 3,6% samkvæmt nýjum útreikningum Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:02 Þrjátíu og sex sagt upp hjá fyrirtæki í veitingageiranum Vinnumálastofnun barst í gærkvöldi tilkynning um hópuppsögn. Um er að ræða fyrstu hópuppsögnina í þessum mánuði. Viðskipti innlent 29.10.2020 10:37 Gullleitarleyfi í Þormóðsdal selt til Kanada Námufélag sem er skráð í Kanada en er í hlutaeigu Íslendings hefur keypt einkahlutafélag sem var handhafi að rannsóknaleyfi fyrir gull- og koparleit í Þormóðsdal í Mosfellsbæ. Íslenskt dótturfélag þess er sagt eiga að stýra rannsóknar- og þróunarstarfi verkefna þess á Íslandi. Viðskipti innlent 29.10.2020 07:01 « ‹ 196 197 198 199 200 201 202 203 204 … 334 ›
Vísað út eftir að hafa neitað að bera grímu Starfsmenn Nexus í Glæsibæ þurftu á laugardaginn að neita viðskiptavini um inngöngu vegna annars en óláta, ölvunar eða vímu eða þá fyrri stuldar í fyrsta sinn í 28 ár. Viðskipti innlent 3.11.2020 13:34
Mjólkursamsölunni skipt upp og Pálmi nýr forstjóri Eigendur og stjórn Mjólkursamsölunnar hafa ákveðið að skipta starfseminni upp í sjálfstæð félög í sömu eigu, sem sinni annars vegar innlendri og hins vegar erlendri starfsemi. Viðskipti innlent 3.11.2020 12:10
Ráðinn til Sjóvár Þórir Óskarsson, tryggingastærðfræðingur hefur verið ráðinn til trygginga- og tölfræðigreiningar Sjóvá. Viðskipti innlent 3.11.2020 12:04
Frá Össuri til Alvotech Lyfjafyrirtækið Alvotech hefur ráðið Rakel Óttarsdóttur sem framkvæmdastjóra upplýsingatæknisviðs. Viðskipti innlent 3.11.2020 12:00
Biðst lausnar eftir brottvikningu sem skiptastjóri Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður og oddviti Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi í komandi alþingiskosningum, hefur beðist lausnar sem formaður Menntasjóðs námsmanna. Hann segir brýnt að friður ríki um stjórn og starfsemi sjóðsins. Viðskipti innlent 3.11.2020 11:47
Greiðir tíu milljónir vegna saknæmrar sölu á stóðhesti Guðmundur Friðrik Björgvinsson, einn færasti knapi Íslands og landsliðsmaður í íþróttinni, hefur verið dæmdur til að greiða rúmlega tíu milljónir króna í skaðabætur fyrir svik við sölu á stóðhestinum Byl til Noregs. Viðskipti innlent 3.11.2020 11:32
Bein útsending: Leiðin að 2,5 milljarða króna styrk Dr. Erna Sif Arnardóttir, lektor við verkfræði- og tölvunarfræðideildir Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður Svefnseturs HR, heldur fyrirlestur klukkan tólf í dag um vegferðina að hinum eftirsóknarverða styrk frá Horizon 2020 ESB. Viðskipti innlent 3.11.2020 11:25
Skiptastjóranum vikið úr starfi vegna brots á skyldum Lárusi Sigurði Lárussyni, lögmanni og stjórnarformanni Menntasjóðs námsmanna, hefur verið vikið úr starfi skiptastjóra þrotabús fasteignafélagsins Þórodds ehf vegna brots á starfs- og trúnaðarskyldum. Viðskipti innlent 3.11.2020 08:15
Stjórnendur Icelandair geti verið í golfi til 2022 Mikil áhætta felst í því að fjárfesta í Icelandair þessi misserin og gera má ráð fyrir að lítið verði að gera í flugrekstri til loka árs 2021, að sögn greinanda hjá Jakobsson Capital. Viðskipti innlent 2.11.2020 12:53
Áfram formaður Neytendasamtakanna Breki Karlsson verður áfram formaður Neytendasamtakanna næstu tvö árin en hann var einn í kjöri til formanns á aðalfundi. Viðskipti innlent 2.11.2020 12:49
Fjölgar starfsfólki og hrósar ríkisstjórninni Nox Medical auglýsir nú eftir fólki til starfa vegna aukinna umsvifa fyrirtækisins. Hagstæðari rekstrarskilyrði í kjölfar breytinga á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki skipta þar sköpum og eru þessar breytingar hvati til vaxtar að sögn forstjóra fyrirtækisins. Viðskipti innlent 2.11.2020 12:03
Birgir hættir sem forstjóri Íslandspósts Birgir Jónsson forstjóri Íslandspósts hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 2.11.2020 10:46
Landsbankahús Guðjóns Samúelssonar á Selfossi til sölu Hús Landsbankans við Austurveg 20 á Selfossi hefur verið auglýst til sölu. Húsið var reist á árunum 1949-1953 og sýnilegt öllum sem aka í gegnum bæinn. Á vef bankans segir að það hafi löngum verið talið eitt fallegasta húsið á Suðurlandi. Viðskipti innlent 2.11.2020 10:00
Bein útsending: Loftum út! – Orkuskipti í fundarherbergjum Félag kvenna í atvinnulífinu og Orkuveita Reykjavíkur standa fyrir opnum fundi um jafnréttismál sem hefst klukkan 8:30. Viðskipti innlent 2.11.2020 07:46
Þórður Snær „stökkvi upp á röngum fæti“ með gagnrýni sinni Þórður Snær segir ekki fara saman hljóð og mynd hvað varðar hegðun sumra þeirra sjávarútvegsfyrirtækja sem hafa ritað undir stefnu um samfélagsábyrgð. Viðskipti innlent 1.11.2020 15:37
„Skuldavandi getur orðið að skuldafaraldri“ Skuldavandi í kjölfar kórónuveirufaraldursins gæti orðið að skuldafaraldri að sögn hagfræðings. Viðskipti innlent 1.11.2020 12:12
Ríkisstjórnin kynnir frekari efnahagsaðgerðir til sögunnar Ríkisstjórnin hefur samþykkt að grípa til frekari efnahagsaðgerða vegna kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 30.10.2020 20:01
IKEA lokar vegna hertra aðgerða Munu einbeita sér að netverslun. Framkvæmdastjórinn vonast til að geta opnað aftur eftir tvær vikur. Viðskipti innlent 30.10.2020 17:30
Samherji hyggst áfrýja dómnum Seðlabankinn var í dag sýknaður af 316 milljóna króna kröfu Samherja vegna Samherjamálsins svokallaða. Viðskipti innlent 30.10.2020 17:27
Helga og Sveinn til Orkídeu Sveinn Aðalsteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunarverkefnisins Orkídeu. Viðskipti innlent 30.10.2020 13:52
Seðlabankinn sýknaður af kröfu Samherja en Þorsteinn Már fær 2,5 milljónir Seðlabankinn þarf að greiða Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra Samherja, 2,5 milljónir í skaðabætur vegna Samherjamálsins svokallaða. Seðlabankinn var hins vegar sýknaður af 316 milljóna króna kröfu Samherja vegna málsins. Viðskipti innlent 30.10.2020 13:40
Landsbankinn aldrei lánað jafnmikið til heimila Hagnaður Landsbankans á þriðja ársfjórðungi 2020 nam 4 milljörðum króna, eftir skatta, samanborið við 3,2 milljarða króna hagnað á sama tímabili árið áður. Viðskipti innlent 29.10.2020 17:51
Tuttugu og sex sagt upp í Bláa lóninu Bláa lónið hefur sagt upp 26 starfsmönnum. Lónið verður lokað í nóvember og aðeins opið um helgar í desember Viðskipti innlent 29.10.2020 17:34
Milljón á mánuði lágmark en 1,3 milljónir ef maki kemur með Ríkisstjórnin hefur hrint af stað markaðsátaki og ætlar að heimila tekjuháum einstaklingum utan Evrópska efnahagssvæðisins að stunda vinnu sína hjá erlendum fyrirtækjum hér á landi í fjarvinnu í allt að sex mánuði. Viðskipti innlent 29.10.2020 14:30
Umdeilda KSÍ auglýsingin verðlaunuð Auglýsingastofan Brandenburg hefur verið verðlaunuð fyrir nýja ásýnd íslensku landsliðanna í knattspyrnu. Stofan vann verkefnið fyrir KSÍ og vakti auglýsingin mikil viðbrögð síðastliðið sumar þar sem griðungur, gammur, dreki og bergrisi, landvættirnar fjórar, voru í forgrunni. Viðskipti innlent 29.10.2020 13:43
Baader kaupir Skagann 3X Baader hefur gengið frá samningum um kaup á meirihluta í Skaganum 3X. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskiptin eru háð venjubundnum fyrirvörum um samþykki opinberra aðila. Ráðgert er að þeim fyrirvörum verði aflétt í ársbyrjun 2021. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:51
Ætla að byrja að rukka fyrir rafhleðsluna í miðbænum Innan tíðar hefst gjaldtaka á rafhleðslustöðvum sem reknar eru af Reykjavíkurborg. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:10
Verðbólgan eykst enn Verðbólga mæld á tólf mánaða tímabili er 3,6% samkvæmt nýjum útreikningum Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:02
Þrjátíu og sex sagt upp hjá fyrirtæki í veitingageiranum Vinnumálastofnun barst í gærkvöldi tilkynning um hópuppsögn. Um er að ræða fyrstu hópuppsögnina í þessum mánuði. Viðskipti innlent 29.10.2020 10:37
Gullleitarleyfi í Þormóðsdal selt til Kanada Námufélag sem er skráð í Kanada en er í hlutaeigu Íslendings hefur keypt einkahlutafélag sem var handhafi að rannsóknaleyfi fyrir gull- og koparleit í Þormóðsdal í Mosfellsbæ. Íslenskt dótturfélag þess er sagt eiga að stýra rannsóknar- og þróunarstarfi verkefna þess á Íslandi. Viðskipti innlent 29.10.2020 07:01