Viðskipti erlent Karen Millen í grimmilegum bardaga um Byr Tískuvöruframleiðandinn Karen Millen, hefur blandað sér í grimmilegan bardaga um stjórnvölin í einum stærsta banka Íslands.Leynd hefur hingað til hvílt yfir eignarhlut hennar í bankanum en hún styður þann hóp sem vill að leynd hvíli yfir lánabókum bankans. Það er breska blaðið The Telegraph sem gerir þetta að umtalsefni í dag. Viðskipti erlent 24.5.2009 09:48 Kornabarn keypti traktorsgröfu á netuppboði Hjón á Nýja Sjálandi lentu næstum því í alvarlegum fjárhagserfiðleikum eftir að þriggja ára dóttir þeirra keypti traktorsgröfu á netuppboði. Viðskipti erlent 23.5.2009 09:41 Kaupþing á Mön tekið til gjaldþrotaskipta Útibú Singer & Friedlander, banka Kaupþings á eyjunni Mön, verðu tekið til gjaldþrotaskipta eftir að innistæðueigendur höfnuðu samningi um endurgreiðslur á innistæðum sínum í kosningum í gær. Viðskipti erlent 23.5.2009 09:23 British Airways þarf að segja upp starfsfólki Talsmenn British Airways flugfélagsins gera ráð fyrir að þeir þurfi að segja upp starfsfólki til að takast á við tap félagsins á liðnu ári. Þá tilkynntu þeir í dag að langt væri í að fyrirhugaður samruni við spænska Iberia flugfélagið væri langt því frá lokið. Viðskipti erlent 22.5.2009 19:27 Segir spákaupmenn keyra upp olíuverðið Sandrine Törstad markaðssérfræðingur hjá Statoil í Noregi segir að spákaupmenn keyri upp heimsmarkaðsverð á olíu þessa daganna. Olíuverðið fór yfir 60 dollara á tunnuna í vikunni og er nú 60,9 dollarar á Norðursjávarolíunni og 61,8 á WTI olíunni í Bandaríkjunum m.v. afhendingu í júlí. Viðskipti erlent 22.5.2009 14:47 Stuttermabolur með þremur úlfum sá mest seldi á Amazon Söluauknin á stuttermabol með þremur úlfum, Three Wolf Moon, á vefsíðunni amazon.com jarðar við geðveiki að sögn BBC. Söluaukningin í maí er 2.300% og er þetta mesta selda varan í sínum flokki á vefsíðunni. Viðskipti erlent 22.5.2009 13:44 Paradísareyja Ingmar Bergman seld á uppboði Eyjan Farö í sænska skerjagarðinum verður bráðlega sett á uppboð en eyjan var fyrrum í eigu sænska leikstjórans Ingmar Bergman. Viðskipti erlent 22.5.2009 13:30 Vonar að önnur greiðsla AGS komi á næstu vikum Fjármálaráðherra segist vona að næsti hluti lánsins frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) verði greiddur á næstu vikum. Sendinefnd frá sjóðnum er stödd hér á landi að eigin ósk til að funda með íslenskum ráðamönnum. Viðskipti erlent 22.5.2009 12:12 Gjaldeyrishöft hjá fleiri löndum en Íslandi Gjaldeyrishöft eru við lýði hjá fleiri löndum en Íslandi. Þau eru einnig til staðar í Nígeríu og Úkraníu. Og nokkur lönd til viðbótar eru að íhuga gjaldeyrishöft. Viðskipti erlent 22.5.2009 10:40 Álverðið tekur dýfu á markaðinum í London Heimsmarkaðsverð á áli hefur tekið dýfu á markaðinum í London undanfarna tvo dag. Í morgun var verðið komið niður í 1.465 dollara fyrir tonnið í framvirkum þriggja mánaða samningum. Viðskipti erlent 22.5.2009 09:57 Unnið að endurfjármögnun á D´Angleterre Nordic Partners, eigandi D´Angleterre og fleiri staða í Kaupmannahöfn, vinnur nú að endurfjármögnun á hótelinu. Jafnframt hefur veitingastaðanum Le Coq Rouge á Kong Frederik hótelinu verið lokað vegna tapreksturs. Viðskipti erlent 22.5.2009 09:24 Ókeypis viagra handa atvinnulausum Bandaríski lyfjarisinn Pfizer ætlar að leggja sitt af mörkum til að lina þjáningar fólk í fjármálakreppunni. Pfizer ætlar að dreifa 70 ólíkum lyfjum, þar á meðal viagra, til þeirra sem eru atvinnulausir í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 22.5.2009 08:55 Greenspan segir enn hættur í hagkerfinu Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, segir að alheimskreppan sé ekki komin á enda og að stærstu bankar í Bandaríkjunum verði að safna miklu fé áður en að efnahagsbatinn getur byrjað. Greenspan segir jafnframt að jafnvægi þurfi að komast á húsnæðismarkaðinn. Viðskipti erlent 21.5.2009 21:00 Enn hækkar gull gagnvart bandaríkjadal Gull hefur hækkað í verði og er komið í 950 dali únsan í fyrsta sinn í tvo mánuði, en bandaríkjadalur hefur jafnframt verið að falla í verði gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Gull hefur hækkað um 6,7% gagnvart bandaríkjadal í þessum mánuði og er skýringin sú að fjárfestar kaupa málminn til að verja sig gegn verðbólgu og lágu gengi. Viðskipti erlent 21.5.2009 20:06 Helmingur Dana er reiðubúinn til að lækka laun sín Tæplega helmingurinn af öllum dönskum launþegum er reiðubúinn til þess að lækka laun sín til að koma í veg fyrir uppsagnir á vinnustað þeirra. Viðskipti erlent 21.5.2009 13:58 S&P segir horfur í Bretlandi neikvæðar Breska ríkið er nálægt því að tapa AAA lánshæfismati sínu eftir að Standard & Poors breytti horfum úr stöðugum í neikvæðar. Ástæðan er verri staða ríkisfjármála en jafnframt pólitískur óstöðugleiki og óeining um það hvernig eigi að bregðast við í ríkisfjármálum. Viðskipti erlent 21.5.2009 11:44 Stefán býst við árangri af viðræðum Rússa við WTO Stefán Jóhannesson sendiherra Íslands hjá Evrópusambandinu býst við árangri af aðildarviðræðum Rússa að WTO, Alþjóðaviðskiptastofnuninni, á fundi sem boðaður hefur verið um málið þann 25. maí n.k. Viðskipti erlent 20.5.2009 13:06 Risasamvinna í loftinu yfir Atlantshafið Tvö af stærstu flugfélögum heimsins, Air France og hið bandaríska Delta Air tilkynntu í dag um samvinnu sín í millum með flug fram og til baka yfir Atlantshafið. Viðskipti erlent 20.5.2009 11:21 Eftirspurn fjárfesta eftir gulli rýkur upp Eftirspurn meðal fjárfesta eftir gulli hefur rokið upp samkvæmt nýjum upplýsingum frá World Gold Council. Hinsvegar hefur eftirspurn eftir skartgripum úr gulli dalað töluvert. Viðskipti erlent 20.5.2009 11:03 Enn mikið tap hjá norska olíusjóðnum Norski olíusjóðurinn tapaði 66 milljörðum norskra kr. á fyrsta ársfjórðungi ársins eða sem nemur rúmlega 1.300 milljörðum kr. Góðu fréttirnar eru að sjóðurinn er aftur byrjaður að hagnast á hlutabréfakaupum sínum. Viðskipti erlent 20.5.2009 09:40 Uppfærður Facebook ormur reynir að lokka fólk Búið er að uppfæra tölvuorminn Koobface sem herjar á notendur Facebook og Myspace. Nú reynir ormurinn að lokka fólk til að kaupa ónothæft veiruvarnaforrit. Viðskipti erlent 19.5.2009 15:39 Kosið verður um uppgjörið hjá Kaupþingi á Mön Eyjaskeggjar á Mön sem áttu innistæður hjá útibúi Singer & Friedlander banka Kaupþings á eyjunni munu á næstunni kjósa um hvort þeir gangi að samkomulagi stjórnvalda á Mön um uppgjör á kröfum þeirra. Viðskipti erlent 19.5.2009 14:29 Síminn sameinar félag sitt í Bretlandi við Daisy Communications Síminn hefur sameinað félag sitt í Bretlandi, Aerofone UK, við breska félagið Daisy Communications og myndað nýtt félag undir heitinu Daisy Mobile. Um er að ræða samvinnuverkefni milli félaganna tveggja. Viðskipti erlent 19.5.2009 10:36 Englandsbanki græddi 190 milljarða á bankabjörgunum Englandsbanki hagnaðist um tæpan milljarð punda eða um 190 milljarða kr. á síðasta reikningsári bankans sem lauk í lok febrúar s.l. Viðskipti erlent 19.5.2009 09:40 Sænska fjármálaeftirlitð staðfestir kaupin á Carnegie Sænska fjármálaeftirlitið hefur nú staðfest kaup tveggja fjárfestingarsjóða, Altor og Bure Equity, á Carnegie bankanum í Svíþjóð. Kaupverðið var 2 milljarðar sænskra kr. eða rúmlega 28 milljarðar kr. Viðskipti erlent 19.5.2009 08:57 Heimsmarkaðsverð á olíu yfir 60 dollara í morgun Heimsmarkaðsverð á bandarísku WTI olíunni fór yfir 60 dollara á tunnuna í morgun og er það hæsta verð á olíunni undanfarna sex mánuði. Viðskipti erlent 19.5.2009 08:28 American Express segir 4.000 manns upp Bandaríska kreditkortafyrirtækið American Express sér fram á að þurfa að fækka starfsfólki sínu um 4.000 manns sem eru sex prósent allra sem þar starfa. Viðskipti erlent 19.5.2009 08:14 Wall Street byrjar vikuna með uppsveiflu Markaðir á Wall Street hafa verið í töluverðri uppsveiflu í byrjun dagsins þar í dag eftir að hafa endað síðustu viku í nokkrum mínus. Það eru einkum hlutir í bönkum vestanhafs sem knýja hækkanir nú. Viðskipti erlent 18.5.2009 15:48 Rökke tryggir sér 195 milljarða samning í Kaspíahafi Aker Solutions, félag Kjell Inge Rökke í Noregi, hefur tryggt sér samning í tengslum við olíuvinnslu í Kaspíahafi. Er talið að verðmæti samningsins sé 10 milljarðar norskra kr. eða um 195 milljarðar kr. Viðskipti erlent 18.5.2009 15:04 Volkswagen eykur umtalsvert við markaðshlutdeild sína Volkswagen Group hefur aukið markaðshlutdeild sína umtalsvert miðað við helstu keppinauta á heimssölumarkaðnum. Meðan heildarsala bíla í heiminum hefur minnkað um u.þ.b. 20% hefur aðeins orðið 4,7% samdráttur hjá Volkswagen Group. Viðskipti erlent 18.5.2009 13:45 « ‹ 305 306 307 308 309 310 311 312 313 … 334 ›
Karen Millen í grimmilegum bardaga um Byr Tískuvöruframleiðandinn Karen Millen, hefur blandað sér í grimmilegan bardaga um stjórnvölin í einum stærsta banka Íslands.Leynd hefur hingað til hvílt yfir eignarhlut hennar í bankanum en hún styður þann hóp sem vill að leynd hvíli yfir lánabókum bankans. Það er breska blaðið The Telegraph sem gerir þetta að umtalsefni í dag. Viðskipti erlent 24.5.2009 09:48
Kornabarn keypti traktorsgröfu á netuppboði Hjón á Nýja Sjálandi lentu næstum því í alvarlegum fjárhagserfiðleikum eftir að þriggja ára dóttir þeirra keypti traktorsgröfu á netuppboði. Viðskipti erlent 23.5.2009 09:41
Kaupþing á Mön tekið til gjaldþrotaskipta Útibú Singer & Friedlander, banka Kaupþings á eyjunni Mön, verðu tekið til gjaldþrotaskipta eftir að innistæðueigendur höfnuðu samningi um endurgreiðslur á innistæðum sínum í kosningum í gær. Viðskipti erlent 23.5.2009 09:23
British Airways þarf að segja upp starfsfólki Talsmenn British Airways flugfélagsins gera ráð fyrir að þeir þurfi að segja upp starfsfólki til að takast á við tap félagsins á liðnu ári. Þá tilkynntu þeir í dag að langt væri í að fyrirhugaður samruni við spænska Iberia flugfélagið væri langt því frá lokið. Viðskipti erlent 22.5.2009 19:27
Segir spákaupmenn keyra upp olíuverðið Sandrine Törstad markaðssérfræðingur hjá Statoil í Noregi segir að spákaupmenn keyri upp heimsmarkaðsverð á olíu þessa daganna. Olíuverðið fór yfir 60 dollara á tunnuna í vikunni og er nú 60,9 dollarar á Norðursjávarolíunni og 61,8 á WTI olíunni í Bandaríkjunum m.v. afhendingu í júlí. Viðskipti erlent 22.5.2009 14:47
Stuttermabolur með þremur úlfum sá mest seldi á Amazon Söluauknin á stuttermabol með þremur úlfum, Three Wolf Moon, á vefsíðunni amazon.com jarðar við geðveiki að sögn BBC. Söluaukningin í maí er 2.300% og er þetta mesta selda varan í sínum flokki á vefsíðunni. Viðskipti erlent 22.5.2009 13:44
Paradísareyja Ingmar Bergman seld á uppboði Eyjan Farö í sænska skerjagarðinum verður bráðlega sett á uppboð en eyjan var fyrrum í eigu sænska leikstjórans Ingmar Bergman. Viðskipti erlent 22.5.2009 13:30
Vonar að önnur greiðsla AGS komi á næstu vikum Fjármálaráðherra segist vona að næsti hluti lánsins frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) verði greiddur á næstu vikum. Sendinefnd frá sjóðnum er stödd hér á landi að eigin ósk til að funda með íslenskum ráðamönnum. Viðskipti erlent 22.5.2009 12:12
Gjaldeyrishöft hjá fleiri löndum en Íslandi Gjaldeyrishöft eru við lýði hjá fleiri löndum en Íslandi. Þau eru einnig til staðar í Nígeríu og Úkraníu. Og nokkur lönd til viðbótar eru að íhuga gjaldeyrishöft. Viðskipti erlent 22.5.2009 10:40
Álverðið tekur dýfu á markaðinum í London Heimsmarkaðsverð á áli hefur tekið dýfu á markaðinum í London undanfarna tvo dag. Í morgun var verðið komið niður í 1.465 dollara fyrir tonnið í framvirkum þriggja mánaða samningum. Viðskipti erlent 22.5.2009 09:57
Unnið að endurfjármögnun á D´Angleterre Nordic Partners, eigandi D´Angleterre og fleiri staða í Kaupmannahöfn, vinnur nú að endurfjármögnun á hótelinu. Jafnframt hefur veitingastaðanum Le Coq Rouge á Kong Frederik hótelinu verið lokað vegna tapreksturs. Viðskipti erlent 22.5.2009 09:24
Ókeypis viagra handa atvinnulausum Bandaríski lyfjarisinn Pfizer ætlar að leggja sitt af mörkum til að lina þjáningar fólk í fjármálakreppunni. Pfizer ætlar að dreifa 70 ólíkum lyfjum, þar á meðal viagra, til þeirra sem eru atvinnulausir í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 22.5.2009 08:55
Greenspan segir enn hættur í hagkerfinu Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, segir að alheimskreppan sé ekki komin á enda og að stærstu bankar í Bandaríkjunum verði að safna miklu fé áður en að efnahagsbatinn getur byrjað. Greenspan segir jafnframt að jafnvægi þurfi að komast á húsnæðismarkaðinn. Viðskipti erlent 21.5.2009 21:00
Enn hækkar gull gagnvart bandaríkjadal Gull hefur hækkað í verði og er komið í 950 dali únsan í fyrsta sinn í tvo mánuði, en bandaríkjadalur hefur jafnframt verið að falla í verði gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Gull hefur hækkað um 6,7% gagnvart bandaríkjadal í þessum mánuði og er skýringin sú að fjárfestar kaupa málminn til að verja sig gegn verðbólgu og lágu gengi. Viðskipti erlent 21.5.2009 20:06
Helmingur Dana er reiðubúinn til að lækka laun sín Tæplega helmingurinn af öllum dönskum launþegum er reiðubúinn til þess að lækka laun sín til að koma í veg fyrir uppsagnir á vinnustað þeirra. Viðskipti erlent 21.5.2009 13:58
S&P segir horfur í Bretlandi neikvæðar Breska ríkið er nálægt því að tapa AAA lánshæfismati sínu eftir að Standard & Poors breytti horfum úr stöðugum í neikvæðar. Ástæðan er verri staða ríkisfjármála en jafnframt pólitískur óstöðugleiki og óeining um það hvernig eigi að bregðast við í ríkisfjármálum. Viðskipti erlent 21.5.2009 11:44
Stefán býst við árangri af viðræðum Rússa við WTO Stefán Jóhannesson sendiherra Íslands hjá Evrópusambandinu býst við árangri af aðildarviðræðum Rússa að WTO, Alþjóðaviðskiptastofnuninni, á fundi sem boðaður hefur verið um málið þann 25. maí n.k. Viðskipti erlent 20.5.2009 13:06
Risasamvinna í loftinu yfir Atlantshafið Tvö af stærstu flugfélögum heimsins, Air France og hið bandaríska Delta Air tilkynntu í dag um samvinnu sín í millum með flug fram og til baka yfir Atlantshafið. Viðskipti erlent 20.5.2009 11:21
Eftirspurn fjárfesta eftir gulli rýkur upp Eftirspurn meðal fjárfesta eftir gulli hefur rokið upp samkvæmt nýjum upplýsingum frá World Gold Council. Hinsvegar hefur eftirspurn eftir skartgripum úr gulli dalað töluvert. Viðskipti erlent 20.5.2009 11:03
Enn mikið tap hjá norska olíusjóðnum Norski olíusjóðurinn tapaði 66 milljörðum norskra kr. á fyrsta ársfjórðungi ársins eða sem nemur rúmlega 1.300 milljörðum kr. Góðu fréttirnar eru að sjóðurinn er aftur byrjaður að hagnast á hlutabréfakaupum sínum. Viðskipti erlent 20.5.2009 09:40
Uppfærður Facebook ormur reynir að lokka fólk Búið er að uppfæra tölvuorminn Koobface sem herjar á notendur Facebook og Myspace. Nú reynir ormurinn að lokka fólk til að kaupa ónothæft veiruvarnaforrit. Viðskipti erlent 19.5.2009 15:39
Kosið verður um uppgjörið hjá Kaupþingi á Mön Eyjaskeggjar á Mön sem áttu innistæður hjá útibúi Singer & Friedlander banka Kaupþings á eyjunni munu á næstunni kjósa um hvort þeir gangi að samkomulagi stjórnvalda á Mön um uppgjör á kröfum þeirra. Viðskipti erlent 19.5.2009 14:29
Síminn sameinar félag sitt í Bretlandi við Daisy Communications Síminn hefur sameinað félag sitt í Bretlandi, Aerofone UK, við breska félagið Daisy Communications og myndað nýtt félag undir heitinu Daisy Mobile. Um er að ræða samvinnuverkefni milli félaganna tveggja. Viðskipti erlent 19.5.2009 10:36
Englandsbanki græddi 190 milljarða á bankabjörgunum Englandsbanki hagnaðist um tæpan milljarð punda eða um 190 milljarða kr. á síðasta reikningsári bankans sem lauk í lok febrúar s.l. Viðskipti erlent 19.5.2009 09:40
Sænska fjármálaeftirlitð staðfestir kaupin á Carnegie Sænska fjármálaeftirlitið hefur nú staðfest kaup tveggja fjárfestingarsjóða, Altor og Bure Equity, á Carnegie bankanum í Svíþjóð. Kaupverðið var 2 milljarðar sænskra kr. eða rúmlega 28 milljarðar kr. Viðskipti erlent 19.5.2009 08:57
Heimsmarkaðsverð á olíu yfir 60 dollara í morgun Heimsmarkaðsverð á bandarísku WTI olíunni fór yfir 60 dollara á tunnuna í morgun og er það hæsta verð á olíunni undanfarna sex mánuði. Viðskipti erlent 19.5.2009 08:28
American Express segir 4.000 manns upp Bandaríska kreditkortafyrirtækið American Express sér fram á að þurfa að fækka starfsfólki sínu um 4.000 manns sem eru sex prósent allra sem þar starfa. Viðskipti erlent 19.5.2009 08:14
Wall Street byrjar vikuna með uppsveiflu Markaðir á Wall Street hafa verið í töluverðri uppsveiflu í byrjun dagsins þar í dag eftir að hafa endað síðustu viku í nokkrum mínus. Það eru einkum hlutir í bönkum vestanhafs sem knýja hækkanir nú. Viðskipti erlent 18.5.2009 15:48
Rökke tryggir sér 195 milljarða samning í Kaspíahafi Aker Solutions, félag Kjell Inge Rökke í Noregi, hefur tryggt sér samning í tengslum við olíuvinnslu í Kaspíahafi. Er talið að verðmæti samningsins sé 10 milljarðar norskra kr. eða um 195 milljarðar kr. Viðskipti erlent 18.5.2009 15:04
Volkswagen eykur umtalsvert við markaðshlutdeild sína Volkswagen Group hefur aukið markaðshlutdeild sína umtalsvert miðað við helstu keppinauta á heimssölumarkaðnum. Meðan heildarsala bíla í heiminum hefur minnkað um u.þ.b. 20% hefur aðeins orðið 4,7% samdráttur hjá Volkswagen Group. Viðskipti erlent 18.5.2009 13:45