Viðskipti erlent Noregur aðstoði við innheimtu Norska utanríkisráðuneytið á nú í viðræðum við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, og Grikkland um aðstoð við umbætur í stjórnsýslunni. Eitt þeirra atriða sem ríkisstjórn Georgs Papandreú þarf aðstoð við er innheimta skatts, að því er haft er eftir starfsmanni norska utanríkisráðuneytisins á fréttavef Aftenposten. Viðskipti erlent 25.10.2011 01:00 Gaddafí var líklega ríkasti maður heims Þeir þrír menn sem taldir hafa verið ríkastir í heimi, Carlos Slim Helu, Bill Gates og Warren Buffett, eiga samkvæmt tímaritinu Forbes samtals 180 milljarða dala. Viðskipti erlent 25.10.2011 00:30 Steve Jobs var lagður í einelti og reyndi megrunarkúra á unglingsaldri Ævisaga Steve Jobs, hugmyndafræðings og forstjóra Apple, kom út í dag, en þar kemur meðal annars fram að Jobs hafi verið lagður í einelti í skóla, reynt ýmsa megrunakúra á unglingsaldri og hagað sér undarlega í samskiptum við annað fólk - meðal annars með því að stara á fólk án þess að blikka augunum. Viðskipti erlent 24.10.2011 21:30 Hlutabréfavísitölur hækkuðu víðast hvar Helstu hlutabréfavísitölur hækkuðu í dag. Nasdaq vísitalan hækkaði um 2,3% og Dow Jones vísitalan hækkaði um tæplega eitt prósent. Viðskipti erlent 24.10.2011 20:58 Fjárfestar bíða eftir neyðaráætlun ESB Fjárfestar bíða þess að neyðaráætlun sem ætlað er að hamla gegn skuldavanda í Evrópu verði gerð opinber en reiknað er með því að það gerist nk. miðvikudag. Viðskipti erlent 24.10.2011 16:19 Norðmenn eru þriðja ríkasta þjóð heimsins Norðmenn eru þriðja ríkasta þjóð heimsins samkvæmt nýrri skýrslu um auð þjóða heimsins frá svissneska bankanum Credit Suisse. Viðskipti erlent 24.10.2011 10:17 Hafa verulegar áhyggjur af einkageiranum Einkageirinn í Evrópu sér fram á erfiða tíma á næstunni og eru fyrirtæki þegar farin að búa sig undir lítinn vöxt. Þetta segir Chris Williamson, aðalhagfræðingur ráðgjafafyrirtækisins Markit, í viðtali við Wall Street Journal. Viðskipti erlent 24.10.2011 10:11 Vonir bundnar við fundinn Markaðir hækkuðu í morgun vegna bjartsýni manna um að tekist hafi að finna leið til að leysa skuldavanda evruríkja. Hlutabréfamarkaðir hækkuðu í morgun og gengi evrunnar hélst stöðugt. Viðskipti erlent 24.10.2011 09:40 Staðan á mörkuðum gæti tafið sölu Iceland Foods Staðan sem upp er komin á fjármálamörkuðum víða um heim gæti haft þær afleiðingar að salan á verslunarkeðjunni Iceland Foods tefjist fram yfir áramótin. Viðskipti erlent 24.10.2011 09:37 Bankar þurfa 16.000 milljarða Bankar innan Evrópusambandsins munu þurfa að bæta eiginfjárstöðu sína verulega strax á næsta ári og þurfa því að afla sér rúmlega 100 milljarða evra, jafngildi um 16.000 milljarða íslenskra króna, á næstu mánuðum. Þetta er hluti af drögum að samkomulagi Evrópusambandsríkja um að ná tökum á skuldavanda aðildarríkja evrusvæðisins. Viðskipti erlent 24.10.2011 06:00 Krefja Ítali um aðgerðir Forystumenn þjóðríkja á evrusvæðinu hafa í dag sett þrýsting á Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, með því að krefja hann um aðgerðir vegna vaxandi skuldavanda landsins. Viðskipti erlent 23.10.2011 20:28 Angela Merkel bjartsýn á finna leiðir til að vernda evruna Tuttugu og sjö leiðtogar Evrópuríkja funda í dag í Brussel um skuldavanda evrusvæðisins og hvernig halda megi aftur að annarri kreppu í álfunni. Viðskipti erlent 23.10.2011 12:00 NBA tímabilið hangir á bláþræði Samningar milli NBA og leikmanna hafa verið lausir frá í sumar og hart er deilt. Þegar hefur hundrað leikjum verið aflýst og ekki útséð um frekari áföll. Þorgils Jónsson kynnti sér kjaradeilu milljónamæringanna. Viðskipti erlent 22.10.2011 23:45 Afskrifa þarf helming af skuldum Grikklands Horft er til þess að eigendur skuldabréfa Gríska ríkisins þurfi að afskrifa allt að helming af þeim svo að Grikkland geti staðið undir skuldum sínum. Óvíst er að hvort samstaða næst um þetta meðal evruríkja og kröfuhafa Grikklands. Þetta kemur fram í frétt Wall Street Journal. Viðskipti erlent 22.10.2011 18:00 Osborn: Vandi Evrópu er vandi allra Fjármálaráðherra Bretlands, George Osborn, segir að skuldavandi Evrópu sé ógn við öll hagkerfi, þar á meðal það breska, þó það tilheyri ekki evrusvæðinu. Viðskipti erlent 22.10.2011 16:07 Samþykktu lán til Grikklands Fjármálaráðherrar nokkurra evruríkja hafa samþykkt lánafyrirgreiðslu til Grikklands. Fréttastofa BBC stöðvarinnar segir að þetta kunni hugsanlega að bjarga landinum frá gjaldþroti. Upphæð fyrstu lánagreiðslunnar nemur átta milljörðum evra. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun þurfa að leggja blessun sína yfir lánið og gerist það mun lánið væntanlega verða greitt um miðjan nóvember. Viðskipti erlent 21.10.2011 23:47 Hlutabréf hækkuðu í vikunni Hlutabréf í Bandaríkjunum hækkuðu í vikunni. Wall Street Journal telur að helsta ástæðan sé sú að menn vonist til þess að eitthvað jákvætt komi út úr fundi helstu leiðtoga evruríkja sem fram fer á föstudaginn. Viðskipti erlent 21.10.2011 22:12 Samsung toppar iPhone Sala á nýjum snjallsímum frá Samsung hefur gengið fram björtustu vonum stjórnenda fyrirtækisins. Fyritækið, sem er með höfuðstöðvar í Suður-Kóreu, seldi meira en 20 milljónir eintaka af snjallsímum sínum á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samkvæmt frásögn Wall Street Journal. Viðskipti erlent 21.10.2011 12:10 Neyðarfundaröð að hefjast í Brussell Neyðarfundaröð þjóðhöfðingja Evruríkjanna hefst í Brussell í dag. Vonir standa til þess að samstaða náist um hvernig skuli bregðast við skuldakreppunni í Evrópu áður en markaðir opna á mánudaginn. Viðskipti erlent 21.10.2011 10:51 Norðmenn fara í umhverfimat vegna olíuvinnslu við Jan Mayen Orkumálaráðuneyti Noregs ætlar sér að vinna umhverfismat fyrir olíuvinnslu á hafsbotni undan ströndum Jan Mayen. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Viðskipti erlent 21.10.2011 09:30 Ekkert dregur úr straumi verkamanna til Danmerkur Ekkert hefur dregið úr straumi verkamanna frá Austur Evrópu til Danmerkur þrátt fyrir kreppuna þar. Viðskipti erlent 21.10.2011 07:45 Hagnaður Microsoft jókst Hagnaður Microsoft tölvufyrirtækisins jókst umtalsvert á þriðja fjórðungi ársins. Hagnaður fyrirtækisins á tímabilinu nam 5,74 milljörðum dala, sem nemur um 666 milljörðum króna, nú en var 5,41 milljarður dala á sama tímabili í fyrra. Ástæða tekjuaukningarinnar má rekja til þess að sala á Office hefur aukist og einnig hefur sala Windows aukist lítillega. Tekjur fyrirtækisins á tímabilinu námu 17,4 milljörðum dala. Það eru um 1900 milljarðar íslenskra króna. Viðskipti erlent 20.10.2011 23:52 Upp úr sauð á milli mótmælenda í Aþenu Slegið hefur í brýnu á milli óeirðaseggja og annarra mótmælenda í Aþenu höfuðborg Grikklands í dag. Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í borginni til þess að lýsa vanþóknun sinni á nýjum niðurskurðartillögum ríkisstjórnarinnar. Grjótkasti og bensínsprengjum var beitt í bardaga sem braust út á milli grímuklæddra ungmenna og liðsmanna verkalýðsfélaga sem njóta stuðnings kommúnista á Grikklandi. Viðskipti erlent 20.10.2011 15:14 Fyrstu tilboðin í Iceland 1,3 til 1,5 milljarðar punda Fyrstu tilboðin í Iceland Foods verslunarkeðjuna hljóða upp á 1,3 til 1,5 milljarða punda eða allt að 273 milljarða króna. Viðskipti erlent 20.10.2011 09:06 Danska stjórnin hættir við að einkavæða Dong Danska ríkisstjórnin hefur ákveðið að hætta við áformin um að einkavæða Dong hið opinbera olíu- og gasfélag landsins. Viðskipti erlent 20.10.2011 08:05 Hlutabréf lækkuðu í BNA Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum lækkuðu í dag. Nasdaq lækkaði um 2,01% og S&P 500 um 1,26%. Helstu vísitölur í Evrópu hækkuðu hins vegar lítillega. FTSE vísitalan í Bretlandi hækkaði um 0,74% og Dax hækkaði um 0,61% Viðskipti erlent 19.10.2011 20:45 Apple hagnaðist um 3.000 milljarða Hagnaður Apple fyrir rekstrarárið sem lauk 24. september sl. nam 25,9 milljörðum dollara, eða sem nemur tæplega 3.000 milljörðum króna. Viðskipti erlent 19.10.2011 15:35 Lánshæfiseinkunn Spánar lækkuð Lánshæfismatsfyrirtækið Moody‘s lækkaði í morgun lánshæfiseinkunn Spánar. Í rökstuðningi fyrir ákvörðuninni segir að mesta áhyggjumálið sé mikið atvinnuleysi og hratt lækkandi húsnæðisverð, sem komi sér einkar illa fyrir veikburða fjármálakerfi landsins. Viðskipti erlent 19.10.2011 10:42 Olíuborpallur boðinn almenningi til sölu Norska olíufélagið Statoil hefur boðið almenningi til sölu einn af olíuborpöllum sínum. Borpallurinn er staðsettur á Huldra olíusvæðinu í Norðursjónum vestur af Bergen. Viðskipti erlent 19.10.2011 07:52 Nýjasta útgáfa Android kynnt í dag Nýjasta útgáfa Android stýrikerfisins verður kynnt í dag. Google, sem framleiðir Android, vonast til að stemma stigum við velgengni Apple á snjallsíma markaðinum. Viðskipti erlent 18.10.2011 23:25 « ‹ 207 208 209 210 211 212 213 214 215 … 334 ›
Noregur aðstoði við innheimtu Norska utanríkisráðuneytið á nú í viðræðum við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, og Grikkland um aðstoð við umbætur í stjórnsýslunni. Eitt þeirra atriða sem ríkisstjórn Georgs Papandreú þarf aðstoð við er innheimta skatts, að því er haft er eftir starfsmanni norska utanríkisráðuneytisins á fréttavef Aftenposten. Viðskipti erlent 25.10.2011 01:00
Gaddafí var líklega ríkasti maður heims Þeir þrír menn sem taldir hafa verið ríkastir í heimi, Carlos Slim Helu, Bill Gates og Warren Buffett, eiga samkvæmt tímaritinu Forbes samtals 180 milljarða dala. Viðskipti erlent 25.10.2011 00:30
Steve Jobs var lagður í einelti og reyndi megrunarkúra á unglingsaldri Ævisaga Steve Jobs, hugmyndafræðings og forstjóra Apple, kom út í dag, en þar kemur meðal annars fram að Jobs hafi verið lagður í einelti í skóla, reynt ýmsa megrunakúra á unglingsaldri og hagað sér undarlega í samskiptum við annað fólk - meðal annars með því að stara á fólk án þess að blikka augunum. Viðskipti erlent 24.10.2011 21:30
Hlutabréfavísitölur hækkuðu víðast hvar Helstu hlutabréfavísitölur hækkuðu í dag. Nasdaq vísitalan hækkaði um 2,3% og Dow Jones vísitalan hækkaði um tæplega eitt prósent. Viðskipti erlent 24.10.2011 20:58
Fjárfestar bíða eftir neyðaráætlun ESB Fjárfestar bíða þess að neyðaráætlun sem ætlað er að hamla gegn skuldavanda í Evrópu verði gerð opinber en reiknað er með því að það gerist nk. miðvikudag. Viðskipti erlent 24.10.2011 16:19
Norðmenn eru þriðja ríkasta þjóð heimsins Norðmenn eru þriðja ríkasta þjóð heimsins samkvæmt nýrri skýrslu um auð þjóða heimsins frá svissneska bankanum Credit Suisse. Viðskipti erlent 24.10.2011 10:17
Hafa verulegar áhyggjur af einkageiranum Einkageirinn í Evrópu sér fram á erfiða tíma á næstunni og eru fyrirtæki þegar farin að búa sig undir lítinn vöxt. Þetta segir Chris Williamson, aðalhagfræðingur ráðgjafafyrirtækisins Markit, í viðtali við Wall Street Journal. Viðskipti erlent 24.10.2011 10:11
Vonir bundnar við fundinn Markaðir hækkuðu í morgun vegna bjartsýni manna um að tekist hafi að finna leið til að leysa skuldavanda evruríkja. Hlutabréfamarkaðir hækkuðu í morgun og gengi evrunnar hélst stöðugt. Viðskipti erlent 24.10.2011 09:40
Staðan á mörkuðum gæti tafið sölu Iceland Foods Staðan sem upp er komin á fjármálamörkuðum víða um heim gæti haft þær afleiðingar að salan á verslunarkeðjunni Iceland Foods tefjist fram yfir áramótin. Viðskipti erlent 24.10.2011 09:37
Bankar þurfa 16.000 milljarða Bankar innan Evrópusambandsins munu þurfa að bæta eiginfjárstöðu sína verulega strax á næsta ári og þurfa því að afla sér rúmlega 100 milljarða evra, jafngildi um 16.000 milljarða íslenskra króna, á næstu mánuðum. Þetta er hluti af drögum að samkomulagi Evrópusambandsríkja um að ná tökum á skuldavanda aðildarríkja evrusvæðisins. Viðskipti erlent 24.10.2011 06:00
Krefja Ítali um aðgerðir Forystumenn þjóðríkja á evrusvæðinu hafa í dag sett þrýsting á Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, með því að krefja hann um aðgerðir vegna vaxandi skuldavanda landsins. Viðskipti erlent 23.10.2011 20:28
Angela Merkel bjartsýn á finna leiðir til að vernda evruna Tuttugu og sjö leiðtogar Evrópuríkja funda í dag í Brussel um skuldavanda evrusvæðisins og hvernig halda megi aftur að annarri kreppu í álfunni. Viðskipti erlent 23.10.2011 12:00
NBA tímabilið hangir á bláþræði Samningar milli NBA og leikmanna hafa verið lausir frá í sumar og hart er deilt. Þegar hefur hundrað leikjum verið aflýst og ekki útséð um frekari áföll. Þorgils Jónsson kynnti sér kjaradeilu milljónamæringanna. Viðskipti erlent 22.10.2011 23:45
Afskrifa þarf helming af skuldum Grikklands Horft er til þess að eigendur skuldabréfa Gríska ríkisins þurfi að afskrifa allt að helming af þeim svo að Grikkland geti staðið undir skuldum sínum. Óvíst er að hvort samstaða næst um þetta meðal evruríkja og kröfuhafa Grikklands. Þetta kemur fram í frétt Wall Street Journal. Viðskipti erlent 22.10.2011 18:00
Osborn: Vandi Evrópu er vandi allra Fjármálaráðherra Bretlands, George Osborn, segir að skuldavandi Evrópu sé ógn við öll hagkerfi, þar á meðal það breska, þó það tilheyri ekki evrusvæðinu. Viðskipti erlent 22.10.2011 16:07
Samþykktu lán til Grikklands Fjármálaráðherrar nokkurra evruríkja hafa samþykkt lánafyrirgreiðslu til Grikklands. Fréttastofa BBC stöðvarinnar segir að þetta kunni hugsanlega að bjarga landinum frá gjaldþroti. Upphæð fyrstu lánagreiðslunnar nemur átta milljörðum evra. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun þurfa að leggja blessun sína yfir lánið og gerist það mun lánið væntanlega verða greitt um miðjan nóvember. Viðskipti erlent 21.10.2011 23:47
Hlutabréf hækkuðu í vikunni Hlutabréf í Bandaríkjunum hækkuðu í vikunni. Wall Street Journal telur að helsta ástæðan sé sú að menn vonist til þess að eitthvað jákvætt komi út úr fundi helstu leiðtoga evruríkja sem fram fer á föstudaginn. Viðskipti erlent 21.10.2011 22:12
Samsung toppar iPhone Sala á nýjum snjallsímum frá Samsung hefur gengið fram björtustu vonum stjórnenda fyrirtækisins. Fyritækið, sem er með höfuðstöðvar í Suður-Kóreu, seldi meira en 20 milljónir eintaka af snjallsímum sínum á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samkvæmt frásögn Wall Street Journal. Viðskipti erlent 21.10.2011 12:10
Neyðarfundaröð að hefjast í Brussell Neyðarfundaröð þjóðhöfðingja Evruríkjanna hefst í Brussell í dag. Vonir standa til þess að samstaða náist um hvernig skuli bregðast við skuldakreppunni í Evrópu áður en markaðir opna á mánudaginn. Viðskipti erlent 21.10.2011 10:51
Norðmenn fara í umhverfimat vegna olíuvinnslu við Jan Mayen Orkumálaráðuneyti Noregs ætlar sér að vinna umhverfismat fyrir olíuvinnslu á hafsbotni undan ströndum Jan Mayen. Þetta kemur fram í frétt á Reuters. Viðskipti erlent 21.10.2011 09:30
Ekkert dregur úr straumi verkamanna til Danmerkur Ekkert hefur dregið úr straumi verkamanna frá Austur Evrópu til Danmerkur þrátt fyrir kreppuna þar. Viðskipti erlent 21.10.2011 07:45
Hagnaður Microsoft jókst Hagnaður Microsoft tölvufyrirtækisins jókst umtalsvert á þriðja fjórðungi ársins. Hagnaður fyrirtækisins á tímabilinu nam 5,74 milljörðum dala, sem nemur um 666 milljörðum króna, nú en var 5,41 milljarður dala á sama tímabili í fyrra. Ástæða tekjuaukningarinnar má rekja til þess að sala á Office hefur aukist og einnig hefur sala Windows aukist lítillega. Tekjur fyrirtækisins á tímabilinu námu 17,4 milljörðum dala. Það eru um 1900 milljarðar íslenskra króna. Viðskipti erlent 20.10.2011 23:52
Upp úr sauð á milli mótmælenda í Aþenu Slegið hefur í brýnu á milli óeirðaseggja og annarra mótmælenda í Aþenu höfuðborg Grikklands í dag. Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í borginni til þess að lýsa vanþóknun sinni á nýjum niðurskurðartillögum ríkisstjórnarinnar. Grjótkasti og bensínsprengjum var beitt í bardaga sem braust út á milli grímuklæddra ungmenna og liðsmanna verkalýðsfélaga sem njóta stuðnings kommúnista á Grikklandi. Viðskipti erlent 20.10.2011 15:14
Fyrstu tilboðin í Iceland 1,3 til 1,5 milljarðar punda Fyrstu tilboðin í Iceland Foods verslunarkeðjuna hljóða upp á 1,3 til 1,5 milljarða punda eða allt að 273 milljarða króna. Viðskipti erlent 20.10.2011 09:06
Danska stjórnin hættir við að einkavæða Dong Danska ríkisstjórnin hefur ákveðið að hætta við áformin um að einkavæða Dong hið opinbera olíu- og gasfélag landsins. Viðskipti erlent 20.10.2011 08:05
Hlutabréf lækkuðu í BNA Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum lækkuðu í dag. Nasdaq lækkaði um 2,01% og S&P 500 um 1,26%. Helstu vísitölur í Evrópu hækkuðu hins vegar lítillega. FTSE vísitalan í Bretlandi hækkaði um 0,74% og Dax hækkaði um 0,61% Viðskipti erlent 19.10.2011 20:45
Apple hagnaðist um 3.000 milljarða Hagnaður Apple fyrir rekstrarárið sem lauk 24. september sl. nam 25,9 milljörðum dollara, eða sem nemur tæplega 3.000 milljörðum króna. Viðskipti erlent 19.10.2011 15:35
Lánshæfiseinkunn Spánar lækkuð Lánshæfismatsfyrirtækið Moody‘s lækkaði í morgun lánshæfiseinkunn Spánar. Í rökstuðningi fyrir ákvörðuninni segir að mesta áhyggjumálið sé mikið atvinnuleysi og hratt lækkandi húsnæðisverð, sem komi sér einkar illa fyrir veikburða fjármálakerfi landsins. Viðskipti erlent 19.10.2011 10:42
Olíuborpallur boðinn almenningi til sölu Norska olíufélagið Statoil hefur boðið almenningi til sölu einn af olíuborpöllum sínum. Borpallurinn er staðsettur á Huldra olíusvæðinu í Norðursjónum vestur af Bergen. Viðskipti erlent 19.10.2011 07:52
Nýjasta útgáfa Android kynnt í dag Nýjasta útgáfa Android stýrikerfisins verður kynnt í dag. Google, sem framleiðir Android, vonast til að stemma stigum við velgengni Apple á snjallsíma markaðinum. Viðskipti erlent 18.10.2011 23:25