Viðskipti erlent Hlutabréfamarkaðir lækka í Evrópu Hlutabréfamarkaðir í Evrópu hafa flestir sýnt lækkun á hlutabréfavístölum sínum í morgun. Þannig hefur Stoxx 600 vísitalan, samræmd vísitala hlutabréfamarkaða í Evrópu, lækkað um 1,7% það sem af er degi. Viðskipti erlent 15.11.2011 12:05 AGS hefur áhyggjur af bönkum í Kína Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur áhyggjur af því að áhætta í rekstri kínveskra banka sé að aukast. Þetta kemur fram í áliti sjóðsins sem gert var opinbert í morgun og breska ríkisútvarpið BBC segir frá á vefsíðu sinni. Viðskipti erlent 15.11.2011 10:56 Walker búinn að útvega 55 milljarða upp í kaupin á Iceland Talið er að Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar hafi þegar útvegað sér 300 milljónir punda, eða rúmlega 55 milljarða króna upp í kaupin á keðjunni. Viðskipti erlent 15.11.2011 09:29 Soros spáir allsherjarhruni Bréf frá George Soros, fjárfestinum þekkta, olli nokkrum titringi í síðasta mánuði en í því kom fram að henni teldi heiminn á barmi allsherjarhruns. Skuldavandi Evrópu og Bandaríkjanna var til umræðu í sjónvarpsþætti þar sem bréf Soros var rætt. Viðskipti erlent 15.11.2011 09:05 ESB löndum bannað að kaupa olíu frá Sýrlendingum Frá og með deginum í dag er þjóðum innan Evrópusambandsins bannað að kaupa olíu af Sýrlendingum. Viðskipti erlent 15.11.2011 07:21 Fréttaskýring: Nútíma þrælahald er risaiðnaður Mansal fer vaxandi og veltir í það minnsta 100 milljörðum dollara árlega á heimsvísu, eða sem nemur ríflega 11 þúsund milljörðum króna. Höfuðvígin eru Afríka, Asía og Austur-Evrópa. Viðskipti erlent 15.11.2011 00:06 Google finnur undarleg mannvirki í Góbí eyðimörkinni Tölvufyrirtækið Google hefur birt myndir sem gervitungl þess tók yfir Gobi eyðimörkinni í Kína. Myndirnar voru teknar þegar gervitunglið vann að uppfærslu á Google Maps forritinu. Viðskipti erlent 14.11.2011 22:02 Hlutabréf féllu í dag Hlutabréfavísitölur féllu í dag og er ástæðan fyrst og fremst rakin til þess að fjárfestar hafa áhyggjur af því að landið geti ýtt úr vör niðurskurðaraðgerðum sem fyrirhugaðar eru. Dow Jones vísitalan lækkaði um 0,8%, S&P 500 lækkaði um 1,1% og Nasdaq lækkaði um 0,9%. Viðskipti erlent 14.11.2011 20:40 Vöxtur í Japan á nýjan leik Hagvöxtur mælist nú í Japan að nýju eftir að jarðskjálftana í maí á þessu ári. Hagvöxturinn mældist 1,5% samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC. Óttast er að þetta verði skammgóður vermir þar sem töluverð áföll hafa riðið yfir efnahagslífið í Asíu undanfarin misseri, sem hafa áhrif á Japan. Viðskipti erlent 14.11.2011 15:33 Verðbólgan enn til vandræða á Indlandi Verðbólga á Indlandi mælist nú 9,73% en aðgerðir sem gripið hefur verið til þess að stemma stigu við þenslu í landinu hafa ekki gengið nægilega vel. Seðlabanki Indlands hækkaði vexti til þess að reyna að slá á verðbólguna og standa stýrivextir nú í 8,5%, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 14.11.2011 10:12 Markaðir á jákvæðu nótunum í Evrópu Markaðir í Evrópu eru flestir í grænum tölum eftir að þeir opnuðu í morgun. Hækkanir á vísitölum eru þó undir einu prósenti fyrir utan kauphöllina í Mílanó þar sem vísitalan hefur hækkað um rúmt 1,5%. Viðskipti erlent 14.11.2011 09:29 Gates: "Loksins fékk ég gráðuna mína" Bill Gates, stjórnarformaður og stofnandi Microsoft, flutti ræðu fyrir útskriftarnema við Harvard háskóla sumarið 2007 sem þykir með hans bestu ræðum á opinberum vettvangi. Viðskipti erlent 14.11.2011 08:52 Há peningaverðlaun fyrir þann sem finnur lausn á evruvandanum Yfir 600 hagfræðingar hafa lýst áhuga sínum á að leysa vandamálið hvernig hægt sé að slíta evrusamstarfinu. Há peningaverðlaun eru í boði. Viðskipti erlent 14.11.2011 07:04 Emirates leggur inn nýja pöntun hjá Boeing Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur gengið frá samningi við stærsta flugfélag Mið-Austurlanda, Emirates. Boeing mun afhenda flugfélaginu fimmtíu 777 breiðþotur að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Samningur vegna þessara kaupa er upp á 18 milljarða dollara eða sem nemur um 207 milljörðum króna. Viðskipti erlent 13.11.2011 23:00 Blair varar við "katastroffu" Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og formaður Verkamannaflokksins, varar við því að evrusvæðið geti liðast í sundur með afleiðingum sem best sé lýs sem "katastroffu". Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 13.11.2011 20:56 Berlusconi sagði af sér Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, sagði af sér embætti nú í kvöld. Hann hafði verið forsætisráðherra í 17 ár. Giorgio Napolitano, forseti Ítalíu, veitti honum lausn úr embætti en líklegt þykir að Napolitano muni skipa Mario Monti sem arftaka hans, eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC. Viðskipti erlent 12.11.2011 21:38 Krónan varð til þess að íslensk heimili fóru verr út úr kreppunni Krónan varð þess valdandi að íslensk heimili fór mun verr út úr kreppunni en írsk heimili. Þetta segir írskur prófessor í alþjóðastjórnmálum sem telur að evran hafi komið í veg fyrir að írska kreppan hafi orðið jafn djúp og sú íslenska. Viðskipti erlent 12.11.2011 20:05 Warren Buffett ríkasti eldri borgari í heimi Fjárfestirinn Warren Buffett er ríkasti eldri borgari í heimi. Hans helsta eign er hlutur í fjárfestingarfélaginu Bershire Hathaway en heildareignir eru metnar á 39 milljarða dollara, eða sem nemur um tæplega 4.500 milljörðum króna. Það jafngildir þremur íslenskum landsframleiðslum. Viðskipti erlent 12.11.2011 17:11 Ítalir undir miklum þrýstingi frá ESB Búist er við því að neðri deild ítalska þingsins afgreiði í dag frumvarp ríkisstjórnarinnar um tæplega sextíu milljarða evra niðurskurð í opinberum útgjöldum, eða sem um níu þúsund og fimm hundruð milljörðum króna. Ítalir eru undir miklum þrýstingi frá Evrópusambandinu til að klára málið en efri deild þingsins samþykkti frumvarpið í gær. Viðskipti erlent 12.11.2011 12:30 Einn af hverjum fimm vill vinna meira Einn af hverjum fimm hlutastarfsmönnum innan Evrópusvæðisins gat hugsað sér að taka að sér meiri vinnu en var að fá á síðasta ári, en flestir þeirra voru í Lettlandi, Grikklandi og á Spáni þar sem um eða yfir helmingur hlutastarfsmanna vildi vinna meira. Viðskipti erlent 12.11.2011 11:30 Atkvæðagreiðslan á Ítalíu færir fjárfestum von Hlutabréfamarkaðir hækkuðu í dag eftir að ítalska þingið samþykkti aðgerðaráætlun i efnahagsmálum. Um leið og markaðir í Bandaríkjunum og í Evrópu hækkuðu, lækkaði skuldatryggingarálagið á Ítalíu. Það hafði náð methæðum í vikunni, eftir því sem fram kemur á BBC. Viðskipti erlent 11.11.2011 23:22 Ríkustu konur heims eru eigendur Wal Mart Tvær konur úr Wal Mart-veldinu, Christy Walton og Alice Walton, eru ríkustu konur heims samkvæmt lista Forbes. Viðskipti erlent 11.11.2011 22:00 Facebook verður að fá leyfi notenda Samskiptasíðan Facebook nálgast nú samkomulag við Alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna. Nýja samkomulagið gerir ráð fyrir að Facebook verði að biðja um leyfi notenda sinna ef til breytinga kemur á friðhelgi þeirra. Viðskipti erlent 11.11.2011 21:04 Allt stopp á Spáni Spænska hagkerfið er í mikilli lægð og mælist hagvöxtur tæplega í landinu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 11.11.2011 20:45 Omnis opnar í Reykjavík Í dag, hinn 11. nóvember 2011 opnar Omnis ehf. tölvuverslun og tölvuverkstæði í Ármúla 11. Omnis er á sínu 10. starfsári en fyrirtækið hefur undanfarin ár rekið verslanir á þremur stöðum á landsbyggðinni, í Borgarnesi, á Akranesi og í Keflavík. Viðskipti erlent 11.11.2011 15:43 Geithner hvetur til aðgerða Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, hvatti í gærkvöldi ráðamenn í Asíu og Evrópu til þess að bregðast við þeim slaka sem hagkerfi heimsins glíma nú við. Þetta kom fram á fundi Geithners með leiðtogum Asíuríkja, sem breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. Viðskipti erlent 11.11.2011 09:53 Hægri og vinstri menn "grilla" forstjóra Lehman Ólíkt því sem þingið ákvað að gera hér á landi, þá kölluðu bandarískir þingmenn bankastjóranna af Wall Street í opnar yfirheyrslur. Richard Fuld, fyrrverandi stjórnarformaður og forstjóri Lehman Brothers, fékk að finna fyrir því frá bæði demókrötum og repúblikönum þegar hann kom fyrir þingið árið 2009. Viðskipti erlent 11.11.2011 08:41 Olíuframleiðsla Líbíu fer í 700.000 tunnur á dag um áramótin Olíuframleiðslan í Líbíu verður komin í um 700.000 tunnur á dag um áramótin sem er nær helmingur af því sem framleiðslan var fyrir uppreisnina í landinu sem hófst í febrúar síðastliðnum. Viðskipti erlent 11.11.2011 07:29 Minni vandi að vinna olíu á norðurslóðum en talið var Vandamálin við að vinna olíu í Barentshafi og norðurslóðum eru mun minni en áður var talið. Viðskipti erlent 11.11.2011 07:25 Apple gefur út uppfærslu fyrir iOS 5 Tölvurisinn Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir iOS 5. Stýrikerfið er það nýjasta sem Apple framleiddi fyrir iPhone 4S og iPad spjaldtölvuna. Viðskipti erlent 10.11.2011 20:00 « ‹ 203 204 205 206 207 208 209 210 211 … 334 ›
Hlutabréfamarkaðir lækka í Evrópu Hlutabréfamarkaðir í Evrópu hafa flestir sýnt lækkun á hlutabréfavístölum sínum í morgun. Þannig hefur Stoxx 600 vísitalan, samræmd vísitala hlutabréfamarkaða í Evrópu, lækkað um 1,7% það sem af er degi. Viðskipti erlent 15.11.2011 12:05
AGS hefur áhyggjur af bönkum í Kína Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur áhyggjur af því að áhætta í rekstri kínveskra banka sé að aukast. Þetta kemur fram í áliti sjóðsins sem gert var opinbert í morgun og breska ríkisútvarpið BBC segir frá á vefsíðu sinni. Viðskipti erlent 15.11.2011 10:56
Walker búinn að útvega 55 milljarða upp í kaupin á Iceland Talið er að Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar hafi þegar útvegað sér 300 milljónir punda, eða rúmlega 55 milljarða króna upp í kaupin á keðjunni. Viðskipti erlent 15.11.2011 09:29
Soros spáir allsherjarhruni Bréf frá George Soros, fjárfestinum þekkta, olli nokkrum titringi í síðasta mánuði en í því kom fram að henni teldi heiminn á barmi allsherjarhruns. Skuldavandi Evrópu og Bandaríkjanna var til umræðu í sjónvarpsþætti þar sem bréf Soros var rætt. Viðskipti erlent 15.11.2011 09:05
ESB löndum bannað að kaupa olíu frá Sýrlendingum Frá og með deginum í dag er þjóðum innan Evrópusambandsins bannað að kaupa olíu af Sýrlendingum. Viðskipti erlent 15.11.2011 07:21
Fréttaskýring: Nútíma þrælahald er risaiðnaður Mansal fer vaxandi og veltir í það minnsta 100 milljörðum dollara árlega á heimsvísu, eða sem nemur ríflega 11 þúsund milljörðum króna. Höfuðvígin eru Afríka, Asía og Austur-Evrópa. Viðskipti erlent 15.11.2011 00:06
Google finnur undarleg mannvirki í Góbí eyðimörkinni Tölvufyrirtækið Google hefur birt myndir sem gervitungl þess tók yfir Gobi eyðimörkinni í Kína. Myndirnar voru teknar þegar gervitunglið vann að uppfærslu á Google Maps forritinu. Viðskipti erlent 14.11.2011 22:02
Hlutabréf féllu í dag Hlutabréfavísitölur féllu í dag og er ástæðan fyrst og fremst rakin til þess að fjárfestar hafa áhyggjur af því að landið geti ýtt úr vör niðurskurðaraðgerðum sem fyrirhugaðar eru. Dow Jones vísitalan lækkaði um 0,8%, S&P 500 lækkaði um 1,1% og Nasdaq lækkaði um 0,9%. Viðskipti erlent 14.11.2011 20:40
Vöxtur í Japan á nýjan leik Hagvöxtur mælist nú í Japan að nýju eftir að jarðskjálftana í maí á þessu ári. Hagvöxturinn mældist 1,5% samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC. Óttast er að þetta verði skammgóður vermir þar sem töluverð áföll hafa riðið yfir efnahagslífið í Asíu undanfarin misseri, sem hafa áhrif á Japan. Viðskipti erlent 14.11.2011 15:33
Verðbólgan enn til vandræða á Indlandi Verðbólga á Indlandi mælist nú 9,73% en aðgerðir sem gripið hefur verið til þess að stemma stigu við þenslu í landinu hafa ekki gengið nægilega vel. Seðlabanki Indlands hækkaði vexti til þess að reyna að slá á verðbólguna og standa stýrivextir nú í 8,5%, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 14.11.2011 10:12
Markaðir á jákvæðu nótunum í Evrópu Markaðir í Evrópu eru flestir í grænum tölum eftir að þeir opnuðu í morgun. Hækkanir á vísitölum eru þó undir einu prósenti fyrir utan kauphöllina í Mílanó þar sem vísitalan hefur hækkað um rúmt 1,5%. Viðskipti erlent 14.11.2011 09:29
Gates: "Loksins fékk ég gráðuna mína" Bill Gates, stjórnarformaður og stofnandi Microsoft, flutti ræðu fyrir útskriftarnema við Harvard háskóla sumarið 2007 sem þykir með hans bestu ræðum á opinberum vettvangi. Viðskipti erlent 14.11.2011 08:52
Há peningaverðlaun fyrir þann sem finnur lausn á evruvandanum Yfir 600 hagfræðingar hafa lýst áhuga sínum á að leysa vandamálið hvernig hægt sé að slíta evrusamstarfinu. Há peningaverðlaun eru í boði. Viðskipti erlent 14.11.2011 07:04
Emirates leggur inn nýja pöntun hjá Boeing Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur gengið frá samningi við stærsta flugfélag Mið-Austurlanda, Emirates. Boeing mun afhenda flugfélaginu fimmtíu 777 breiðþotur að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Samningur vegna þessara kaupa er upp á 18 milljarða dollara eða sem nemur um 207 milljörðum króna. Viðskipti erlent 13.11.2011 23:00
Blair varar við "katastroffu" Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og formaður Verkamannaflokksins, varar við því að evrusvæðið geti liðast í sundur með afleiðingum sem best sé lýs sem "katastroffu". Þetta kemur fram á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 13.11.2011 20:56
Berlusconi sagði af sér Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, sagði af sér embætti nú í kvöld. Hann hafði verið forsætisráðherra í 17 ár. Giorgio Napolitano, forseti Ítalíu, veitti honum lausn úr embætti en líklegt þykir að Napolitano muni skipa Mario Monti sem arftaka hans, eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC. Viðskipti erlent 12.11.2011 21:38
Krónan varð til þess að íslensk heimili fóru verr út úr kreppunni Krónan varð þess valdandi að íslensk heimili fór mun verr út úr kreppunni en írsk heimili. Þetta segir írskur prófessor í alþjóðastjórnmálum sem telur að evran hafi komið í veg fyrir að írska kreppan hafi orðið jafn djúp og sú íslenska. Viðskipti erlent 12.11.2011 20:05
Warren Buffett ríkasti eldri borgari í heimi Fjárfestirinn Warren Buffett er ríkasti eldri borgari í heimi. Hans helsta eign er hlutur í fjárfestingarfélaginu Bershire Hathaway en heildareignir eru metnar á 39 milljarða dollara, eða sem nemur um tæplega 4.500 milljörðum króna. Það jafngildir þremur íslenskum landsframleiðslum. Viðskipti erlent 12.11.2011 17:11
Ítalir undir miklum þrýstingi frá ESB Búist er við því að neðri deild ítalska þingsins afgreiði í dag frumvarp ríkisstjórnarinnar um tæplega sextíu milljarða evra niðurskurð í opinberum útgjöldum, eða sem um níu þúsund og fimm hundruð milljörðum króna. Ítalir eru undir miklum þrýstingi frá Evrópusambandinu til að klára málið en efri deild þingsins samþykkti frumvarpið í gær. Viðskipti erlent 12.11.2011 12:30
Einn af hverjum fimm vill vinna meira Einn af hverjum fimm hlutastarfsmönnum innan Evrópusvæðisins gat hugsað sér að taka að sér meiri vinnu en var að fá á síðasta ári, en flestir þeirra voru í Lettlandi, Grikklandi og á Spáni þar sem um eða yfir helmingur hlutastarfsmanna vildi vinna meira. Viðskipti erlent 12.11.2011 11:30
Atkvæðagreiðslan á Ítalíu færir fjárfestum von Hlutabréfamarkaðir hækkuðu í dag eftir að ítalska þingið samþykkti aðgerðaráætlun i efnahagsmálum. Um leið og markaðir í Bandaríkjunum og í Evrópu hækkuðu, lækkaði skuldatryggingarálagið á Ítalíu. Það hafði náð methæðum í vikunni, eftir því sem fram kemur á BBC. Viðskipti erlent 11.11.2011 23:22
Ríkustu konur heims eru eigendur Wal Mart Tvær konur úr Wal Mart-veldinu, Christy Walton og Alice Walton, eru ríkustu konur heims samkvæmt lista Forbes. Viðskipti erlent 11.11.2011 22:00
Facebook verður að fá leyfi notenda Samskiptasíðan Facebook nálgast nú samkomulag við Alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna. Nýja samkomulagið gerir ráð fyrir að Facebook verði að biðja um leyfi notenda sinna ef til breytinga kemur á friðhelgi þeirra. Viðskipti erlent 11.11.2011 21:04
Allt stopp á Spáni Spænska hagkerfið er í mikilli lægð og mælist hagvöxtur tæplega í landinu, að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 11.11.2011 20:45
Omnis opnar í Reykjavík Í dag, hinn 11. nóvember 2011 opnar Omnis ehf. tölvuverslun og tölvuverkstæði í Ármúla 11. Omnis er á sínu 10. starfsári en fyrirtækið hefur undanfarin ár rekið verslanir á þremur stöðum á landsbyggðinni, í Borgarnesi, á Akranesi og í Keflavík. Viðskipti erlent 11.11.2011 15:43
Geithner hvetur til aðgerða Timothy Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, hvatti í gærkvöldi ráðamenn í Asíu og Evrópu til þess að bregðast við þeim slaka sem hagkerfi heimsins glíma nú við. Þetta kom fram á fundi Geithners með leiðtogum Asíuríkja, sem breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. Viðskipti erlent 11.11.2011 09:53
Hægri og vinstri menn "grilla" forstjóra Lehman Ólíkt því sem þingið ákvað að gera hér á landi, þá kölluðu bandarískir þingmenn bankastjóranna af Wall Street í opnar yfirheyrslur. Richard Fuld, fyrrverandi stjórnarformaður og forstjóri Lehman Brothers, fékk að finna fyrir því frá bæði demókrötum og repúblikönum þegar hann kom fyrir þingið árið 2009. Viðskipti erlent 11.11.2011 08:41
Olíuframleiðsla Líbíu fer í 700.000 tunnur á dag um áramótin Olíuframleiðslan í Líbíu verður komin í um 700.000 tunnur á dag um áramótin sem er nær helmingur af því sem framleiðslan var fyrir uppreisnina í landinu sem hófst í febrúar síðastliðnum. Viðskipti erlent 11.11.2011 07:29
Minni vandi að vinna olíu á norðurslóðum en talið var Vandamálin við að vinna olíu í Barentshafi og norðurslóðum eru mun minni en áður var talið. Viðskipti erlent 11.11.2011 07:25
Apple gefur út uppfærslu fyrir iOS 5 Tölvurisinn Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir iOS 5. Stýrikerfið er það nýjasta sem Apple framleiddi fyrir iPhone 4S og iPad spjaldtölvuna. Viðskipti erlent 10.11.2011 20:00