Viðskipti erlent Blankfein fékk tæplega þriggja milljarða bónus Llyod Blankfein, stjórnarformaður og forstjóri bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs, fékk á föstudaginn bónusgreiðslu upp á 13,3 milljónir Bandaríkjadala, eða sem nemur 1,7 milljarði króna, vegna ársins 2012. Greiðslan var í formi hlutfjár í bankanum Viðskipti erlent 20.1.2013 09:43 Boeing hættir afhendingu á öllum Dreamliner þotum Flugvélaframleiðandinn Boeing hefur ákveðið að hætta afhendingu á öllum Dreamliner þotum sem seldar hafa verið þar til vandamálið með rafgeymana í þessum þotum hafa verið leyst. Viðskipti erlent 19.1.2013 09:09 Repúblikanar munu samþykkja hækkun á skuldaþakinu Leiðtogar Repúblikana í fulltrúadeild bandaríska þingsins hafa ákveðið að berjast ekki gegn því að skuldaþak Bandaríkjanna verði hækkað í næsta mánuði. Þetta var ákveðið á fundi þeirra í gærkvöldi. Viðskipti erlent 19.1.2013 09:00 Forstjóri Google: "Vörur Facebook eru lélegar“ Larry Page, forstjóri og annar stofnenda tæknirisans Google, segir að stjórnendur samskiptasíðunnar Facebook hafi staðið sig afar illa við þróun vefsíðunnar síðustu misseri. Page lét ummælin falla í viðtali við bandarísku tæknifréttasíðuna Wired, stuttu áður en Facebook opinberaði endurbætta leitarþjónustu sína. Með breytingunum sækir Facebook nú á markað Google. Viðskipti erlent 18.1.2013 14:42 Aldrei verið fleiri austurevrópskir verkamenn í Danmörku Fjöldi verkamanna frá Austur Evrópu hefur aldrei verið meiri í Danmörku. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá vinnumálastofnun landsins. Viðskipti erlent 18.1.2013 09:46 „Orkuþjóðin“ ætlar að stórauka raforkusölu til Evrópu Norðmenn telja að sala á raforku um sæstrengi til Evrópu geti orðið afar ábatasamur atvinnuvegur fyrir Noreg á næstu árum, og ætla sér að stórauka raforkuvinnslu og sölu. Jens Stoltenberg tilkynnti um þetta í ávarpi á ársfundi Samtaka atvinnulífsins í Noregi, NHO, þar sem hann flutti erindi auk olíumálaráðherrans, Ole Borten Moe. Viðskipti erlent 18.1.2013 09:22 Hagvöxtur í Kína minnkaði töluvert í fyrra Töluvert dró úr hagvexti í Kína, næststærsta hagkerfi heimsins, á síðasta ári miðað við fyrra ár. Hagvöxturinn mældist 7,8% í fyrra en hann nam 9,3% árið 2011. Hefur hagvöxturinn ekki verið minni síðan um aldamótin. Viðskipti erlent 18.1.2013 06:23 Samþykkt að rannsaka skattsvik ráðherra í Grikklandi Gríska þingið hefur samþykkt að rannsakað verði hvort fyrrverandi fjármálaráðherra landsins, Giorgos Papakonstantinou, hafi reynt að koma í veg fyrir rannsókn á skattsvikum þriggja ættmenna sinna. Viðskipti erlent 18.1.2013 06:14 Nú er hægt að hringja í gegnum Facebook Stjórnendur Facebook staðfestu í dag að notendur samskiptasíðunnar í Bandaríkjunum geti brátt hringt í tengiliði sína í gegnum snjallsíma, sér að kostnaðarlausu. Viðskipti erlent 17.1.2013 16:18 Fann risavaxinn gullmola að verðmæti 40 milljónir Ástralskur maður sem hefur gullgröft sem áhugamál datt heldur betur í lukkupottinn í gærdag. Hann fann gullmola sem var 5,5 kíló að þyngd en verðmæti hans nemur yfir 40 milljónum króna. Viðskipti erlent 17.1.2013 10:48 Þjóðverjar flytja heim 674 tonna gullforða sinn frá París og New York Seðlabanki Þýskalands er nú að undirbúa heimflutning á gullforða þeim sem Þjóðverjar hafa geymt í París og New York. Viðskipti erlent 17.1.2013 10:22 Forstjóri Rio Tinto hættir Forstjóri Rio Tinto, Tom Albanese, hefur sagt upp störfum, en ástæðan er sögð vera gríðarlega mikið tap á fjárfestingum Rio Tinto í kola- og áliðnaði í Mósambik, ásamt tapi af yfirtöku á Alcan. Rio Tinto rekur m.a. álverið í Straumsvík undir merkjum Rio Tinto Alcan. Viðskipti erlent 17.1.2013 08:37 Fjármálaeftirlit Dana kærir alla yfirstjórn Amagerbankans Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur kært fyrrum bankastjóra Amagerbankans og alla yfirstjórn bankans, alls 11 manns, til efnahagsbrotadeildar lögreglunnar þar í landi. Viðskipti erlent 17.1.2013 06:47 Grikkir frá næstu útborgun af neyðarláni í þessum mánuði Grikkir hafa fengið þau skilaboð frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að næsta útborgun af neyðarláni sambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins verði borguð út í janúar. Viðskipti erlent 16.1.2013 06:40 Taka allar Dreamliner þotur sínar úr umferð tímabundið Flugvélaframleiðandinn Boeing varð fyrir miklu áfalli í nótt þegar tvö af stærstu flugfélögum Japan, All Nippon og Japan Airlines, ákváðu að taka allar Dreamliner þotur sínar úr umferð tímabundið. Viðskipti erlent 16.1.2013 06:30 Fær mun meira með svartri vinnu en nemur atvinnuleysisbótunum Ekstra Bladet í Danmörku er komið í enn eina herferð sína gegn spillingu. Að þessu sinni beinir blaðið sjónum sínum að þeim mönnum sem vinna svart en þiggja atvinnuleysisbætur á meðan. Viðskipti erlent 16.1.2013 06:26 Nú getur þú leitað á Facebook - Sigur Rós hljómar undir kynningarmyndbandinu Samskiptamiðillinn Facebook kynnti í dag leitarvél á síðunni en slíkt hefur ekki verið mögulegt áður. Í leitarvélinni geta notendur leitað á Facebook, til dæmis einhverju efni sem vinir hafa líkað við eða deilt. Viðskipti erlent 15.1.2013 20:25 Vextir á spænskum skuldabréfum lækka verulega Mikil eftirspurn var eftir spænskum ríkisskuldabréfum til skemmri tíma í morgun og vextir á þeim lækkuðu verulega. Viðskipti erlent 15.1.2013 10:35 Launalækkanir hjá starfsmönnum Deutsche Bank Starfsmenn fjárfestingadeildar Deutsche Bank horfa fram á miklar launalækkanir í þessum mánuði. Viðskipti erlent 15.1.2013 08:59 JP Morgan þarf bæta eftirlitið eftir tap „London hvalsins“ Einn stærsti banki heimsins, JP Morgan Chase, þarf að styrkja hjá sér eftirlitið eftir mikið tap á viðskiptum með afleiður. Heildartapið er um 6,2 milljarða dala, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins BBC, eða sem nemur ríflega 800 milljörðum króna. Viðskipti erlent 15.1.2013 08:44 Kínverska juanið ekki sterkara í 19 ár Gengi kínverska juansins hefur ekki verið sterkara gagnvart dollaranum í 19 ár. Viðskipti erlent 14.1.2013 06:58 ESB lánar Egyptum rúmlega 1.100 milljarða Evrópusambandið hefur ákveðið að lána Egyptalandi 6,5 milljarða evra eða rúmlega 1.100 milljarða króna. Viðskipti erlent 14.1.2013 06:26 Sölumet hjá Volkswagen á síðasta ári Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen setti sölumet á síðasta ári, seldi rétt rúmlega 9 milljónir bíla. Þetta er mesta salan á einu áru í 75 ára sögu Volkswagen. Viðskipti erlent 14.1.2013 06:15 Ævintýralegur vöxtur snjallasímamarkaðar Sala á snjallsímum hefur verið ævintýralega mikil á undanförnum árum, en sérfræðingar gera ráð fyrir að ekki muni draga úr hraða sölunnar fyrr en á næsta ári. Ástæðan fyrir að hægja mun á sölunni á endanum, er einfaldlega sú að vöxturinn hefur verið svo hraður, að ómögulegt er talið að viðhalda honum, þar sem mörg hundruð milljónir manna eru nú komnar með snjallsíma í hendurnar, munu ekki allir endurnýja þá hratt. Viðskipti erlent 13.1.2013 23:05 Ford ræður 2.200 nýja starfsmenn í Bandaríkjunum Bílaframleiðandinn Ford er að efla starfsemi sína þessi misserin, og hyggst ráð tvö þúsund og tvö hundruð nýja starfsmenn í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 13.1.2013 21:16 Netheimar harmi slegnir Netheimar eru harmi slegnir yfir andláti hins 26 ára gamla Aaron Swartz en hann svipti sig lífi í íbúð sinni í New York á föstudaginn. Viðskipti erlent 13.1.2013 10:08 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað nokkuð í morgun. Tunnan af Brentolíunni er komin niður í 110,5 dollara og hefur lækkað um 1,3% frá því í gærdag. Bandaríska léttolían hefur lækkað nokkuð minna eða um 0,3% og stendur í tæpum 94 dollurum. Viðskipti erlent 12.1.2013 13:01 Gífurleg aukning á hvítlaukssmygli frá Kína til ESB Gífurleg aukning hefur orðið á smygli á hvítlauk inn á markaði Evrópusambandsins. Smyglið fer yfirleitt fram í gegnum Noreg eða Bretland. Viðskipti erlent 12.1.2013 10:45 Royal Greenland skilar besta uppgjöri sínu í sögunni Grænlenski sjávarútvegsrisinn Royal Greenland hefur skilað besta uppgjöri í sögu félagsins. Viðskipti erlent 12.1.2013 09:36 Starfsmenn SAS æfir af reiði vegna launahækkana yfirmanna félagsins Starfsmenn SAS flugfélagsins eru æfir af reiði eftir að það spurðist út að nokkrir af yfirmönnum félagsins hafa fengið myndarlega launahækkun fyrir að skrifa undir nýja starfssamninga við félagið. Viðskipti erlent 11.1.2013 08:55 « ‹ 150 151 152 153 154 155 156 157 158 … 334 ›
Blankfein fékk tæplega þriggja milljarða bónus Llyod Blankfein, stjórnarformaður og forstjóri bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs, fékk á föstudaginn bónusgreiðslu upp á 13,3 milljónir Bandaríkjadala, eða sem nemur 1,7 milljarði króna, vegna ársins 2012. Greiðslan var í formi hlutfjár í bankanum Viðskipti erlent 20.1.2013 09:43
Boeing hættir afhendingu á öllum Dreamliner þotum Flugvélaframleiðandinn Boeing hefur ákveðið að hætta afhendingu á öllum Dreamliner þotum sem seldar hafa verið þar til vandamálið með rafgeymana í þessum þotum hafa verið leyst. Viðskipti erlent 19.1.2013 09:09
Repúblikanar munu samþykkja hækkun á skuldaþakinu Leiðtogar Repúblikana í fulltrúadeild bandaríska þingsins hafa ákveðið að berjast ekki gegn því að skuldaþak Bandaríkjanna verði hækkað í næsta mánuði. Þetta var ákveðið á fundi þeirra í gærkvöldi. Viðskipti erlent 19.1.2013 09:00
Forstjóri Google: "Vörur Facebook eru lélegar“ Larry Page, forstjóri og annar stofnenda tæknirisans Google, segir að stjórnendur samskiptasíðunnar Facebook hafi staðið sig afar illa við þróun vefsíðunnar síðustu misseri. Page lét ummælin falla í viðtali við bandarísku tæknifréttasíðuna Wired, stuttu áður en Facebook opinberaði endurbætta leitarþjónustu sína. Með breytingunum sækir Facebook nú á markað Google. Viðskipti erlent 18.1.2013 14:42
Aldrei verið fleiri austurevrópskir verkamenn í Danmörku Fjöldi verkamanna frá Austur Evrópu hefur aldrei verið meiri í Danmörku. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá vinnumálastofnun landsins. Viðskipti erlent 18.1.2013 09:46
„Orkuþjóðin“ ætlar að stórauka raforkusölu til Evrópu Norðmenn telja að sala á raforku um sæstrengi til Evrópu geti orðið afar ábatasamur atvinnuvegur fyrir Noreg á næstu árum, og ætla sér að stórauka raforkuvinnslu og sölu. Jens Stoltenberg tilkynnti um þetta í ávarpi á ársfundi Samtaka atvinnulífsins í Noregi, NHO, þar sem hann flutti erindi auk olíumálaráðherrans, Ole Borten Moe. Viðskipti erlent 18.1.2013 09:22
Hagvöxtur í Kína minnkaði töluvert í fyrra Töluvert dró úr hagvexti í Kína, næststærsta hagkerfi heimsins, á síðasta ári miðað við fyrra ár. Hagvöxturinn mældist 7,8% í fyrra en hann nam 9,3% árið 2011. Hefur hagvöxturinn ekki verið minni síðan um aldamótin. Viðskipti erlent 18.1.2013 06:23
Samþykkt að rannsaka skattsvik ráðherra í Grikklandi Gríska þingið hefur samþykkt að rannsakað verði hvort fyrrverandi fjármálaráðherra landsins, Giorgos Papakonstantinou, hafi reynt að koma í veg fyrir rannsókn á skattsvikum þriggja ættmenna sinna. Viðskipti erlent 18.1.2013 06:14
Nú er hægt að hringja í gegnum Facebook Stjórnendur Facebook staðfestu í dag að notendur samskiptasíðunnar í Bandaríkjunum geti brátt hringt í tengiliði sína í gegnum snjallsíma, sér að kostnaðarlausu. Viðskipti erlent 17.1.2013 16:18
Fann risavaxinn gullmola að verðmæti 40 milljónir Ástralskur maður sem hefur gullgröft sem áhugamál datt heldur betur í lukkupottinn í gærdag. Hann fann gullmola sem var 5,5 kíló að þyngd en verðmæti hans nemur yfir 40 milljónum króna. Viðskipti erlent 17.1.2013 10:48
Þjóðverjar flytja heim 674 tonna gullforða sinn frá París og New York Seðlabanki Þýskalands er nú að undirbúa heimflutning á gullforða þeim sem Þjóðverjar hafa geymt í París og New York. Viðskipti erlent 17.1.2013 10:22
Forstjóri Rio Tinto hættir Forstjóri Rio Tinto, Tom Albanese, hefur sagt upp störfum, en ástæðan er sögð vera gríðarlega mikið tap á fjárfestingum Rio Tinto í kola- og áliðnaði í Mósambik, ásamt tapi af yfirtöku á Alcan. Rio Tinto rekur m.a. álverið í Straumsvík undir merkjum Rio Tinto Alcan. Viðskipti erlent 17.1.2013 08:37
Fjármálaeftirlit Dana kærir alla yfirstjórn Amagerbankans Fjármálaeftirlit Danmerkur hefur kært fyrrum bankastjóra Amagerbankans og alla yfirstjórn bankans, alls 11 manns, til efnahagsbrotadeildar lögreglunnar þar í landi. Viðskipti erlent 17.1.2013 06:47
Grikkir frá næstu útborgun af neyðarláni í þessum mánuði Grikkir hafa fengið þau skilaboð frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að næsta útborgun af neyðarláni sambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins verði borguð út í janúar. Viðskipti erlent 16.1.2013 06:40
Taka allar Dreamliner þotur sínar úr umferð tímabundið Flugvélaframleiðandinn Boeing varð fyrir miklu áfalli í nótt þegar tvö af stærstu flugfélögum Japan, All Nippon og Japan Airlines, ákváðu að taka allar Dreamliner þotur sínar úr umferð tímabundið. Viðskipti erlent 16.1.2013 06:30
Fær mun meira með svartri vinnu en nemur atvinnuleysisbótunum Ekstra Bladet í Danmörku er komið í enn eina herferð sína gegn spillingu. Að þessu sinni beinir blaðið sjónum sínum að þeim mönnum sem vinna svart en þiggja atvinnuleysisbætur á meðan. Viðskipti erlent 16.1.2013 06:26
Nú getur þú leitað á Facebook - Sigur Rós hljómar undir kynningarmyndbandinu Samskiptamiðillinn Facebook kynnti í dag leitarvél á síðunni en slíkt hefur ekki verið mögulegt áður. Í leitarvélinni geta notendur leitað á Facebook, til dæmis einhverju efni sem vinir hafa líkað við eða deilt. Viðskipti erlent 15.1.2013 20:25
Vextir á spænskum skuldabréfum lækka verulega Mikil eftirspurn var eftir spænskum ríkisskuldabréfum til skemmri tíma í morgun og vextir á þeim lækkuðu verulega. Viðskipti erlent 15.1.2013 10:35
Launalækkanir hjá starfsmönnum Deutsche Bank Starfsmenn fjárfestingadeildar Deutsche Bank horfa fram á miklar launalækkanir í þessum mánuði. Viðskipti erlent 15.1.2013 08:59
JP Morgan þarf bæta eftirlitið eftir tap „London hvalsins“ Einn stærsti banki heimsins, JP Morgan Chase, þarf að styrkja hjá sér eftirlitið eftir mikið tap á viðskiptum með afleiður. Heildartapið er um 6,2 milljarða dala, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins BBC, eða sem nemur ríflega 800 milljörðum króna. Viðskipti erlent 15.1.2013 08:44
Kínverska juanið ekki sterkara í 19 ár Gengi kínverska juansins hefur ekki verið sterkara gagnvart dollaranum í 19 ár. Viðskipti erlent 14.1.2013 06:58
ESB lánar Egyptum rúmlega 1.100 milljarða Evrópusambandið hefur ákveðið að lána Egyptalandi 6,5 milljarða evra eða rúmlega 1.100 milljarða króna. Viðskipti erlent 14.1.2013 06:26
Sölumet hjá Volkswagen á síðasta ári Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen setti sölumet á síðasta ári, seldi rétt rúmlega 9 milljónir bíla. Þetta er mesta salan á einu áru í 75 ára sögu Volkswagen. Viðskipti erlent 14.1.2013 06:15
Ævintýralegur vöxtur snjallasímamarkaðar Sala á snjallsímum hefur verið ævintýralega mikil á undanförnum árum, en sérfræðingar gera ráð fyrir að ekki muni draga úr hraða sölunnar fyrr en á næsta ári. Ástæðan fyrir að hægja mun á sölunni á endanum, er einfaldlega sú að vöxturinn hefur verið svo hraður, að ómögulegt er talið að viðhalda honum, þar sem mörg hundruð milljónir manna eru nú komnar með snjallsíma í hendurnar, munu ekki allir endurnýja þá hratt. Viðskipti erlent 13.1.2013 23:05
Ford ræður 2.200 nýja starfsmenn í Bandaríkjunum Bílaframleiðandinn Ford er að efla starfsemi sína þessi misserin, og hyggst ráð tvö þúsund og tvö hundruð nýja starfsmenn í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 13.1.2013 21:16
Netheimar harmi slegnir Netheimar eru harmi slegnir yfir andláti hins 26 ára gamla Aaron Swartz en hann svipti sig lífi í íbúð sinni í New York á föstudaginn. Viðskipti erlent 13.1.2013 10:08
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað nokkuð í morgun. Tunnan af Brentolíunni er komin niður í 110,5 dollara og hefur lækkað um 1,3% frá því í gærdag. Bandaríska léttolían hefur lækkað nokkuð minna eða um 0,3% og stendur í tæpum 94 dollurum. Viðskipti erlent 12.1.2013 13:01
Gífurleg aukning á hvítlaukssmygli frá Kína til ESB Gífurleg aukning hefur orðið á smygli á hvítlauk inn á markaði Evrópusambandsins. Smyglið fer yfirleitt fram í gegnum Noreg eða Bretland. Viðskipti erlent 12.1.2013 10:45
Royal Greenland skilar besta uppgjöri sínu í sögunni Grænlenski sjávarútvegsrisinn Royal Greenland hefur skilað besta uppgjöri í sögu félagsins. Viðskipti erlent 12.1.2013 09:36
Starfsmenn SAS æfir af reiði vegna launahækkana yfirmanna félagsins Starfsmenn SAS flugfélagsins eru æfir af reiði eftir að það spurðist út að nokkrir af yfirmönnum félagsins hafa fengið myndarlega launahækkun fyrir að skrifa undir nýja starfssamninga við félagið. Viðskipti erlent 11.1.2013 08:55