Viðskipti erlent

Hagnaður Google og Microsoft jókst verulega milli ára

Hagnaður Google og Microsoft jókst verulega á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabili í fyrra.

Hagnaður Google nam rúmlega 3,3 milljörðum dollara eða um 390 milljörðum króna og jókst um 16% milli ára. Ástæðan er einkum auking í auglýsingatekjum Google.

Hagnaður Microsoft nam 6 milljörðum dollara eða um 700 milljörðum króna á ársfjórðungum og jókst um 17% milli ára en þar á hagræðing í rekstri tölvirisans stóran hlut að máli.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×