
Viðskipti erlent

Hlutur Mark Zuckerberg hækkaði um 444 milljarða á einum degi
Hlutur Mark Zuckerberg í Facebook hækkaði um rúmlega 444 milljarða á einum degi og er hann því talsvert ríkari maður í dag en í gær.

Krefjast bóta vegna þrælahalds
Fjórtán ríki í og við Karíbahaf hafa hafið ferli til þess að sækja í sameiningu skaðabætur til þriggja fyrrum nýlenduvelda vegna áhrifa sem þau segja enn gæta vegna þrælasölu og þjóðarmorða á sínum tíma.

Halliburton eyddi gögnum
Mun greiða hæstu mögulegu sekt vegna olíumengunarslyssins í Mexíkóflóa árið 2010.

Sviku út 37 milljarða króna
Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur ákært tölvuþrjóta í stærsta máli sinnar tegundar.

Apple seldi 31 milljón iPhone-síma
Apple seldi 31 milljón iPhone síma á síðasta ársfjórðungi.

Klámframleiðendur ögra Google
Fyrstu bólfarirnar festar á filmu með Google Glass.

Hagnaður Facebook tæpir 40 milljarðar króna
Annar ársfjórðungur fór fram úr væntingum.

Áskrifendum Netflix fjölgar um 630 þúsund í Bandaríkjunum
Áskrifendum afþreyingarfyrirtækisins Netflix hefur fjölgað um 630 þúsund í Bandaríkjunum á þessu ári og hafa hlutabréf fyrirtækisins tvöfaldast um leið.

Listi Schindlers til sölu á eBay
Áætlað er að hann verði ekki seldur fyrir minna en 350 milljónir króna.

Detroit skipað að draga gjaldþrotayfirlýsingu til baka
Dómari segir það brjóta gegn stjórnarskrá Bandaríkjanna að stefna lífeyri opinberra starfsmanna í hættu.

Hlutabréf í Yahoo! hækka um 70 prósent
Hlutabréf í netfyrirtækinu Yahoo hafa hækkað um 70 prósent síðan hin 38 ára gamla Marissa Mayer tók við starfsemi þess.

ESB ávítar Google
Samkeppnisyfirvöld Evrópusambandsins segja að Google geri ekki nóg til draga úr áhyggjum samkeppnisaðila.

Samdráttur í sölu veldur forstjóra Coca Cola gremju
Coca Cola, sem er stærsti gosdrykkjaframleiðandi heims, tilkynnti í dag að tekjur hefðu dregist saman um fjögur prósent á öðrum ársfjórðungi þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra.

Orrustan um snjallúrið að hefjast
Þessa dagana er snjallúrið mál málanna hjá helstu tæknifyrirtækjum veraldar.

Frá New York til Peking á tveimur klukkustundum í segulhylki
Elon Musk, stofnandi Tesla Motors, hefur hannað svokallað "Hyperloop" sem hann vonar að muni gjörbylta samgöngum í nánustu framtíð.

Nokia Lumia 1020 með 41 megapixla myndavél
Gagnrýnendur eru hrifnir af nýjum Nokia Lumia og segja myndavélina frábæra, þó að síminn skjóti ef til vill yfir markið hjá mörgum farsímanotendum.

Stærstir í vindmyllugeiranum
Danska orkufyrirtækið DONG og þýska fyrirtækið Siemsen eru í forystu í vindmyllubransanum í Evrópu samkvæmt nýrri skýrslu frá "The European Wind Energy Association" (EWEA).

Þúsundir skipta yfir í DuckDuckGo leitarvélina vegna NSA hneykslisins
Leitarvélin lofar fullkominni leynd yfir notkun hennar en stofnandinn segir leitarorð vera einhverjar persónulegustu upplýsingar hvers manns.

Apple sektað
Tæknifyrirtækið Apple hefur verið dæmt til að greiða sekt vegna markaðssamráðs. Fyrirtækið á að hafa haft samráð við bókaútgefendur um verðlagningu á rafbókum.

Stofnendur Snapchat voru "certified bros"
Dómsskjöl sem hafa verið gerð opinber vegna málaferla stofnenda Snapchat á hendur hvor öðrum leiða í ljós hvernig grín og gaurangangur varð að dómsmáli vegna 800 milljón dollara fyrirtækis.

Apple gefur forrit og leiki á fimm ára afmæli App Store
App Store Apple er fimm ára í dag og Apple hefur því ákveðið að gefa tímabundið leiki og forrit sem jafnan þarf að greiða fyrir.

Framtíðin í gipsum kynnt til sögunnar
Aldrei aftur kláði undir gipsinu - því nú er hægt að prenta út gips sem er margfalt léttara og þægilegra en hin hefðbundnu gips.

BBC hættir útsendingum í þrívídd
Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur ákveðið að hætta sjónvarpsútsengingum í þrívídd vegna lélegs áhorfs.

Google komið með flugleitarvél
Netrisinn Google býður nú upp á leitarvélina Google Flight sem auðveldar notendum að finna ódýr flug.

Yahoo kaupir Qwiki
Netfyrirtækið Yahoo hefur fest kaup á Qwiki, sprotafyrirtæki að baki smáforrits (apps) fyrir Iphone síma. Appið auðveldar fólki að búa til stuttar kvikmyndir með myndum, myndböndum og tónlist.

Orkuverð knýr vísitöluhækkun
Verðbólga í löndum Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD jókst um 0,2 prósentustig milli ára í maí. Hún mældist þá 1,5 prósent, en var 1,3 prósent ári fyrr.

Nýr vafri frá Opera Software
Hið skandinavíska hugbúnaðafyrirtæki Opera Software kynnti í dag nýja útgáfu af vafra fyrir bæði windows og apple tölvur.

Firefox vafrinn slær Chrome við í hraða
Mozilla Firefox vafrinn mælist nú hraðari en Google Chrome í fyrsta sinn í áraraðir.

Skjálfti á kínverskum mörkuðum
Lánsfjárskortur hefur skekið kínverska fjármálamarkaði síðustu daga.

Icesave-lögfræðingur lögmaður ársins í Bretlandi
Breska tímaritið The Lawyer hefur útnefnt Tim Ward, málaflutningsmann Íslendinga í Icesave-málinu, sem lögmann ársins. Ástæðan er sigur hans fyrir EFTA dómstólnum.