Viðskipti erlent

Krefjast bóta vegna þrælahalds

Fjórtán ríki í og við Karíbahaf hafa hafið ferli til þess að sækja í sameiningu skaðabætur til þriggja fyrrum nýlenduvelda vegna áhrifa sem þau segja enn gæta vegna þrælasölu og þjóðarmorða á sínum tíma.

Viðskipti erlent

Stærstir í vindmyllugeiranum

Danska orkufyrirtækið DONG og þýska fyrirtækið Siemsen eru í forystu í vindmyllubransanum í Evrópu samkvæmt nýrri skýrslu frá "The European Wind Energy Association" (EWEA).

Viðskipti erlent

Apple sektað

Tæknifyrirtækið Apple hefur verið dæmt til að greiða sekt vegna markaðssamráðs. Fyrirtækið á að hafa haft samráð við bókaútgefendur um verðlagningu á rafbókum.

Viðskipti erlent

Yahoo kaupir Qwiki

Netfyrirtækið Yahoo hefur fest kaup á Qwiki, sprotafyrirtæki að baki smáforrits (apps) fyrir Iphone síma. Appið auðveldar fólki að búa til stuttar kvikmyndir með myndum, myndböndum og tónlist.

Viðskipti erlent