Viðskipti erlent

Ríkidæmi eykst í veröldinni

Auður einkaaðila jókst um fjórtán prósent á síðasta ári um heim allan og nú er svo komið að einkaaðilar um heim allan eiga hundrað fimmtíu og tvær trilljónir dollara, að því er fram kemur á fréttaveitu BBC.

Viðskipti erlent