Zuckerberg heillaði Kínverja með tungumálakunnáttu Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2014 11:25 Vísir/AFP Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, heillaði kínverska áhorfendur þegar hann talaði kínversku á hálftímalöngum fundi í Peking í gær. Enn sem komið er eru samfélagsmiðlarnir Facebook og Instagram bannaðir í Kína, en fyrirtækið vinnur nú ötullega að því að fá aðgang að þessari fjölmennu þjóð. Þegar Zuckerberg var spurður út í áætlanir Facebook í Kína, sagðist hann vilja tengja kínversku þjóðina við umheiminn, með Facebook. Á vefnum Cnet.com segir að með þessu sé Zuckerberg að gera það ljóst að hann sé tilbúinn að vinna með yfirvöldum í Kína. Hann var einnig spurður út í af hverju hann væri að læra kínversku og fyrir því gaf hann þrjár ástæður. Eiginkona hans og fjölskylda hennar eru kínversk og þau tala kínversku sín á milli. Þá talar ömma konu hans eingöngu kínversku. Hann sagði að það að læra tungumálið hjálpaði honum að kynna sér menningu kína. Þriðja ástæðan er að kínverska er erfitt tungumál að læra og hann hefur gaman af áskorunum. Post by Mark Zuckerberg. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, heillaði kínverska áhorfendur þegar hann talaði kínversku á hálftímalöngum fundi í Peking í gær. Enn sem komið er eru samfélagsmiðlarnir Facebook og Instagram bannaðir í Kína, en fyrirtækið vinnur nú ötullega að því að fá aðgang að þessari fjölmennu þjóð. Þegar Zuckerberg var spurður út í áætlanir Facebook í Kína, sagðist hann vilja tengja kínversku þjóðina við umheiminn, með Facebook. Á vefnum Cnet.com segir að með þessu sé Zuckerberg að gera það ljóst að hann sé tilbúinn að vinna með yfirvöldum í Kína. Hann var einnig spurður út í af hverju hann væri að læra kínversku og fyrir því gaf hann þrjár ástæður. Eiginkona hans og fjölskylda hennar eru kínversk og þau tala kínversku sín á milli. Þá talar ömma konu hans eingöngu kínversku. Hann sagði að það að læra tungumálið hjálpaði honum að kynna sér menningu kína. Þriðja ástæðan er að kínverska er erfitt tungumál að læra og hann hefur gaman af áskorunum. Post by Mark Zuckerberg.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira