Taylor Swift tók tónlist sína út af Spotify Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2014 12:46 Vísir/AP Í síðustu viku ákvað Taylor Swift að nýja platan hennar 1989 færi ekki inn á Spotify. Núna hefur hún tekið alla tónlist sína út úr streymisþjónustunni. Tónlistarmenn hagnast ekki jafn mikið á því að selja tónlist sína hjá dreifiþjónustum og að selja geisladiska. Spotify tilkynnti þetta í bloggfærslu í gær.Business Insider segir frá því að Scott Borchetta, eigandi Big Machine útgáfufyrirtækisins, reyni nú að selja fyrirtækið. Því hafi hann ákveðið að taka tónlistina út, til að hækka verðið á Big Machine. Heimildarmenn Business Insider telja þetta þó vera ranga ákvörðun. „Notendahópur Spotify er á aldrinum 18 til 24 ára. Þeir hafa aldrei séð geisladisk áður. Spotify greiðir 70 prósent af tekjum sínum til listamanna og segja þá upphæð verða um einn milljarð dala á þessu ári. Sem samsvarar rúmum 122 milljörðum króna. Listamönnum þykir hlutur þeirra þó ekki nægilega stór. Taylor Swift skrifaði pistil í Wall Street Journal fyrr á þessu ári þar sem hún kvartaði yfir ólöglegu niðurhali á tónlist. Tengdar fréttir Rætt um fjármál í íslenskri tónlist: „Ég sakna ekki geisladisksins“ Breytt viðskiptamódel tónlistarmanna var meðal annars til umræðu á fundi VÍB og Harmageddon í dag. 3. nóvember 2014 19:49 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Í síðustu viku ákvað Taylor Swift að nýja platan hennar 1989 færi ekki inn á Spotify. Núna hefur hún tekið alla tónlist sína út úr streymisþjónustunni. Tónlistarmenn hagnast ekki jafn mikið á því að selja tónlist sína hjá dreifiþjónustum og að selja geisladiska. Spotify tilkynnti þetta í bloggfærslu í gær.Business Insider segir frá því að Scott Borchetta, eigandi Big Machine útgáfufyrirtækisins, reyni nú að selja fyrirtækið. Því hafi hann ákveðið að taka tónlistina út, til að hækka verðið á Big Machine. Heimildarmenn Business Insider telja þetta þó vera ranga ákvörðun. „Notendahópur Spotify er á aldrinum 18 til 24 ára. Þeir hafa aldrei séð geisladisk áður. Spotify greiðir 70 prósent af tekjum sínum til listamanna og segja þá upphæð verða um einn milljarð dala á þessu ári. Sem samsvarar rúmum 122 milljörðum króna. Listamönnum þykir hlutur þeirra þó ekki nægilega stór. Taylor Swift skrifaði pistil í Wall Street Journal fyrr á þessu ári þar sem hún kvartaði yfir ólöglegu niðurhali á tónlist.
Tengdar fréttir Rætt um fjármál í íslenskri tónlist: „Ég sakna ekki geisladisksins“ Breytt viðskiptamódel tónlistarmanna var meðal annars til umræðu á fundi VÍB og Harmageddon í dag. 3. nóvember 2014 19:49 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rætt um fjármál í íslenskri tónlist: „Ég sakna ekki geisladisksins“ Breytt viðskiptamódel tónlistarmanna var meðal annars til umræðu á fundi VÍB og Harmageddon í dag. 3. nóvember 2014 19:49