Veður Suðvestanátt og kólnandi veður Spáð er vestan eða suðvestan átt í dag, víða átta til fímmtán metrum á sekúndu, en þó hvassari á stöku stað, einkum á Norðurlandi og með suðausturströndinni. Veður 18.1.2022 07:13 Hlý en hvöss suðvestanátt og vætusamt vestantil Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hlýrri en hvassri suðvestanátt í dag. Vætusamt verður á vesturhelmingi landsins, en lengst af þurrt eystra. Veður 17.1.2022 07:08 Slydda og él næstu daga Það verður ansi umhleypingasamt veður næstu daga ef marka má spár veðurfræðinga Veðurstofunnar. Hiti verður oftar en ekki undir frostmarki og er búist við norðlægum áttum með úrkomu oftast nær í formi snjókomu eða slyddu, stundum í éljaformi. Veður 15.1.2022 07:38 Gengur í suðaustankalda með snjókomu suðvestantil Það gengur í suðaustan átta til fimmtán metra á sekúndu með snjókomu eða slyddu, fyrst suðvestantil, en þrettán til átján metrar á sekúndu við suðurströndina. Hiti verður á bilinu núll til sjö stig, hlýjast syðst. Veður 14.1.2022 07:18 Gengur á með stormi og éljagangi vestantil fram að hádegi Það gengur á með suðvestanhvassviðri eða stormi og éljagangi á vestanverðu landinu fram að hádegi, en síðan dregur talsvert úr vindi og éljum. Hægara og bjart með köflum eystra. Veður 13.1.2022 07:10 Suðvestan hvassviðri með éljagangi og gular viðvaranir Það gengur í suðvestan hvassviðri eða storm með éljagangi í dag, en heldur hægari vindur og úrkomulítið á Austurlandi. Veðurstofan spáir hita um eða yfir frostmarki. Veður 12.1.2022 07:09 Hvöss suðvestanátt og rigning eða slydda víðast hvar Spáð er nokkuð hvassri suðvestanátt í dag og rigningu eða slyddu um mest allt land upp úr hádegi, en él seinni partinn. Hiti á landinu verður yfirleitt á bilinu núll til fimm stig. Veður 11.1.2022 07:12 Suðvestan vindur með skúrum og slydduéljum Veðurstofan spáir sunnan og suðvestan átta til fimmtán metrum á sekúndu í dag með skúrum og slydduéljum, en léttir til á Norðausturlandi. Hiti verður á bilinu núll til fimm stig. Veður 10.1.2022 07:28 Veður víðast rólegt en má reikna með stormi sunnanlands um miðnætti Útlit er fyrir tiltölulega rólegt veður á mestöllu landinu í dag en seint í dag nálgast svo lægð úr suðvestri sem mun valda vaxandi austanátt á sunnanverðu landinu. Nærri miðnætti má búast við hvassviðri eða stormi á þeim slóðum og það hvessir síðan víðar á landinu í nótt. Veður 7.1.2022 07:12 „Ekki fyrr en seint í dag sem lægðin fjarlægist ákveðið og grynnist“ Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að eftir storminn í nótt sé lægðin nú í kyrrstöðu vestan við landið. Spáð er leiðindaveðri í dag, með minnkandi suðaustanátt en öllu hvassara á Vesturlandi. Veður 6.1.2022 07:26 Gular viðvaranir víðast orðnar appelsínugular Appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi á nær öllu Vesturlandi. Þær taka gildi í kvöld og gilda fram til klukkan sex í fyrramálið. Veður 5.1.2022 16:58 Gengur í suðaustanstorm með talsverðri rigningu Lægðardrag gengur norðaustur yfir landið með morgninum og ber þar með sér hvassa suðaustanátt, slyddu eða rigningu sunnan og vestan til, en snjókomu inn til landsins. Í kvöld gengur svo í suðaustanstorm með talsverðri rigningu sunnantil. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út víða um land. Veður 5.1.2022 07:14 Norðlæg átt, strekkingur og él austanlands en annars hægara Spáð er norðlægri átt, strekkingi og dálitlum éljum austanlands fram eftir morgni, en annars mun hægari og bjartviðri. Talsvert frost á öllu landinu. Veður 4.1.2022 07:12 Stormur austantil á landinu og gular viðvaranir í gildi Veðurstofan gerir ráð fyrir norðvestan stormi eða roki austantil á landinu í dag, hvassast á Austfjörðum, og eru gular viðvaranir í gildi á þeim slóðum fram á kvöld. Veður 3.1.2022 07:12 Mun betra ferðaveður í dag en í gær Dregið hefur verulega úr vindi á landinu í nótt. Víða er nú norðaustan- eða norðanátt og um 10-18 m/s en þó má búast við hvössum vindstrengjum sunnan Vatnajökuls. Veður 2.1.2022 07:32 Víða stormur og gular og appelsínugular viðvaranir í gildi Veðurstofan spáir norðaustan stormi eða roki í dag og eru gular eða appelsínugular viðvaranir í gildi á mest öllu landinu. Veður 1.1.2022 07:33 Norðaustanátt og éljagangur um norðan- og austanvert landið Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustanátt í dag, en talsvert hægari en í gær. Éljagangur verður um landið norðan- og austanvert, en lengst af léttskýjað sunnan- og vestanlands. Veður 30.12.2021 07:08 Allhvöss norðanátt og snjókoma eða él víða á landinu Veðurstofan spáir norðan- og norðaustanátt í dag og að strekkingur eða allhvass verði algengur vindstyrkur. Jafnvel megi reikna með að það verði hvassara á stöku stað í vindstrengjum sunnan- og vestanlands. Nú í morgunsárið sé snjókoma eða él nokkuð víða á landinu. Veður 29.12.2021 07:09 Allhvöss norðanátt og drjúg ofankoma á köflum Spáð er norðan- og norðaustanátt í dag og verður strekkingur eða allhvass algengur vindstyrkur. Á norðan- og austanverðu landinu er útlit fyrir snjókomu og gæti orðið nokkuð drjúg ofankoma á köflum. Veður 28.12.2021 07:34 Norðlægar áttir ríkjandi og frost að tólf stigum Norðlægar áttir verða ríkjandi á landinu í dag, yfirleitt á bilinu fimm til þrettán metrar á sekúndu en að átján metrum á sekúndu syðst á Austfjörðum og með suðausturströndinni. Veður 27.12.2021 07:09 Bjart og þurrt veður á vestanverðu landinu Veðurstofan spáir austlægri eða breytilegri átt, þremur til átta metrum á sekúndu í dag, en austan strekkingur við suðurströndina. Skýjað og dálítil él austantil, en bjart og þurrt á vestanverðu landinu. Veður 23.12.2021 07:12 Yfirgnæfandi líkur á rauðum jólum suðvestantil Veðurstofan spáir norðaustlægri eða breytilegri átt, þremur til tíu metrum á sekúndu, og dálitlum éljum við norður- og austurströndina í dag. Annars staðar verður víða léttskýjað og frost núll til tíu stig þar sem kaldast verður í innsveitum á Norðausturlandi, en frostlaust syðst. Veður 22.12.2021 07:10 Austlægar áttir ríkjandi á stysta degi ársins Veðurstofan segir að austlægar áttir verði ríkjandi í dag, með strekkingi syðst og lengst af frostlausu veðri þar. Annars staðar verður hægari vindur og frystir um mest allt land eftir daginn í dag. Veður 21.12.2021 07:16 Hæg suðvestlæg átt og sums staðar þokuloft eða súld Veðurstofan spáir fremur hægri suðvestlægri átt í dag þar sem víða mun létta til á Norður- og Austurlandi. Skýjað og sums staðar þokuloft eða súld suðvestantil á landinu. Hiti verður yfirleitt á bilinu tvö til sjö stig, en kólnar seinni partinn. Veður 20.12.2021 07:25 Rauð jól í kortunum Enn er útlit fyrir að jólin verði rauð þetta árið. Búast má við mildu veðri næstu daga en þó mun kólna í veðri þegar líður á vikuna. Veður 18.12.2021 12:17 Milt veður um land allt Mild suðlæg átt er á landinu í dga, skýjað og smá væta með köflum en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi upp úr hádegi. Hiti verður á bilinu núll til átta stig en mildast sunnan- og vestanlands. Veður 18.12.2021 07:13 Hvassviðri eða súld vestantil fyrri partinn Veðurstofan spáir suðaustan hvassviðri og rigningu eða súld á vestanverðu landinu fyrri part dags. Heldur hægari vindur og þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Veður 16.12.2021 07:35 Líklegt að vorveður verði á rauðum jólum Talsverðar líkur eru á því að vorveður verði yfir landinu öllu í næstu viku og fram yfir jól. Nær öruggt er í það minnsta að enginn snjór muni falla þessi jól. Veður 15.12.2021 17:47 Bætir í vind með deginum og víða líkur á skúrum eða éljum Það bætir í vind með morgninum og má búast við suðvestan átta til fimmtán metrum á sekúndu um hádegi, en heldur hvassara með suðurströndinni. Einnig hvessir um norðanvert landið í kvöld. Veður 15.12.2021 07:34 Mjótt á munum hvort úrkoman falli í föstu eða fljótandi formi Spáð er suðvestlægri átt í dag og skúrum eða éljum um landið sunnan- og vestanvert. Fyrir norðan byrjar dagurinn á austan strekkingi og snjókomu eða slyddu en fljótlega eftir hádegi snýst einnig í suðvestlæga átt þar og rofar til, einkum á Norðausturlandi. Veður 14.12.2021 07:10 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 46 ›
Suðvestanátt og kólnandi veður Spáð er vestan eða suðvestan átt í dag, víða átta til fímmtán metrum á sekúndu, en þó hvassari á stöku stað, einkum á Norðurlandi og með suðausturströndinni. Veður 18.1.2022 07:13
Hlý en hvöss suðvestanátt og vætusamt vestantil Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hlýrri en hvassri suðvestanátt í dag. Vætusamt verður á vesturhelmingi landsins, en lengst af þurrt eystra. Veður 17.1.2022 07:08
Slydda og él næstu daga Það verður ansi umhleypingasamt veður næstu daga ef marka má spár veðurfræðinga Veðurstofunnar. Hiti verður oftar en ekki undir frostmarki og er búist við norðlægum áttum með úrkomu oftast nær í formi snjókomu eða slyddu, stundum í éljaformi. Veður 15.1.2022 07:38
Gengur í suðaustankalda með snjókomu suðvestantil Það gengur í suðaustan átta til fimmtán metra á sekúndu með snjókomu eða slyddu, fyrst suðvestantil, en þrettán til átján metrar á sekúndu við suðurströndina. Hiti verður á bilinu núll til sjö stig, hlýjast syðst. Veður 14.1.2022 07:18
Gengur á með stormi og éljagangi vestantil fram að hádegi Það gengur á með suðvestanhvassviðri eða stormi og éljagangi á vestanverðu landinu fram að hádegi, en síðan dregur talsvert úr vindi og éljum. Hægara og bjart með köflum eystra. Veður 13.1.2022 07:10
Suðvestan hvassviðri með éljagangi og gular viðvaranir Það gengur í suðvestan hvassviðri eða storm með éljagangi í dag, en heldur hægari vindur og úrkomulítið á Austurlandi. Veðurstofan spáir hita um eða yfir frostmarki. Veður 12.1.2022 07:09
Hvöss suðvestanátt og rigning eða slydda víðast hvar Spáð er nokkuð hvassri suðvestanátt í dag og rigningu eða slyddu um mest allt land upp úr hádegi, en él seinni partinn. Hiti á landinu verður yfirleitt á bilinu núll til fimm stig. Veður 11.1.2022 07:12
Suðvestan vindur með skúrum og slydduéljum Veðurstofan spáir sunnan og suðvestan átta til fimmtán metrum á sekúndu í dag með skúrum og slydduéljum, en léttir til á Norðausturlandi. Hiti verður á bilinu núll til fimm stig. Veður 10.1.2022 07:28
Veður víðast rólegt en má reikna með stormi sunnanlands um miðnætti Útlit er fyrir tiltölulega rólegt veður á mestöllu landinu í dag en seint í dag nálgast svo lægð úr suðvestri sem mun valda vaxandi austanátt á sunnanverðu landinu. Nærri miðnætti má búast við hvassviðri eða stormi á þeim slóðum og það hvessir síðan víðar á landinu í nótt. Veður 7.1.2022 07:12
„Ekki fyrr en seint í dag sem lægðin fjarlægist ákveðið og grynnist“ Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir að eftir storminn í nótt sé lægðin nú í kyrrstöðu vestan við landið. Spáð er leiðindaveðri í dag, með minnkandi suðaustanátt en öllu hvassara á Vesturlandi. Veður 6.1.2022 07:26
Gular viðvaranir víðast orðnar appelsínugular Appelsínugular veðurviðvaranir eru í gildi á nær öllu Vesturlandi. Þær taka gildi í kvöld og gilda fram til klukkan sex í fyrramálið. Veður 5.1.2022 16:58
Gengur í suðaustanstorm með talsverðri rigningu Lægðardrag gengur norðaustur yfir landið með morgninum og ber þar með sér hvassa suðaustanátt, slyddu eða rigningu sunnan og vestan til, en snjókomu inn til landsins. Í kvöld gengur svo í suðaustanstorm með talsverðri rigningu sunnantil. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út víða um land. Veður 5.1.2022 07:14
Norðlæg átt, strekkingur og él austanlands en annars hægara Spáð er norðlægri átt, strekkingi og dálitlum éljum austanlands fram eftir morgni, en annars mun hægari og bjartviðri. Talsvert frost á öllu landinu. Veður 4.1.2022 07:12
Stormur austantil á landinu og gular viðvaranir í gildi Veðurstofan gerir ráð fyrir norðvestan stormi eða roki austantil á landinu í dag, hvassast á Austfjörðum, og eru gular viðvaranir í gildi á þeim slóðum fram á kvöld. Veður 3.1.2022 07:12
Mun betra ferðaveður í dag en í gær Dregið hefur verulega úr vindi á landinu í nótt. Víða er nú norðaustan- eða norðanátt og um 10-18 m/s en þó má búast við hvössum vindstrengjum sunnan Vatnajökuls. Veður 2.1.2022 07:32
Víða stormur og gular og appelsínugular viðvaranir í gildi Veðurstofan spáir norðaustan stormi eða roki í dag og eru gular eða appelsínugular viðvaranir í gildi á mest öllu landinu. Veður 1.1.2022 07:33
Norðaustanátt og éljagangur um norðan- og austanvert landið Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustanátt í dag, en talsvert hægari en í gær. Éljagangur verður um landið norðan- og austanvert, en lengst af léttskýjað sunnan- og vestanlands. Veður 30.12.2021 07:08
Allhvöss norðanátt og snjókoma eða él víða á landinu Veðurstofan spáir norðan- og norðaustanátt í dag og að strekkingur eða allhvass verði algengur vindstyrkur. Jafnvel megi reikna með að það verði hvassara á stöku stað í vindstrengjum sunnan- og vestanlands. Nú í morgunsárið sé snjókoma eða él nokkuð víða á landinu. Veður 29.12.2021 07:09
Allhvöss norðanátt og drjúg ofankoma á köflum Spáð er norðan- og norðaustanátt í dag og verður strekkingur eða allhvass algengur vindstyrkur. Á norðan- og austanverðu landinu er útlit fyrir snjókomu og gæti orðið nokkuð drjúg ofankoma á köflum. Veður 28.12.2021 07:34
Norðlægar áttir ríkjandi og frost að tólf stigum Norðlægar áttir verða ríkjandi á landinu í dag, yfirleitt á bilinu fimm til þrettán metrar á sekúndu en að átján metrum á sekúndu syðst á Austfjörðum og með suðausturströndinni. Veður 27.12.2021 07:09
Bjart og þurrt veður á vestanverðu landinu Veðurstofan spáir austlægri eða breytilegri átt, þremur til átta metrum á sekúndu í dag, en austan strekkingur við suðurströndina. Skýjað og dálítil él austantil, en bjart og þurrt á vestanverðu landinu. Veður 23.12.2021 07:12
Yfirgnæfandi líkur á rauðum jólum suðvestantil Veðurstofan spáir norðaustlægri eða breytilegri átt, þremur til tíu metrum á sekúndu, og dálitlum éljum við norður- og austurströndina í dag. Annars staðar verður víða léttskýjað og frost núll til tíu stig þar sem kaldast verður í innsveitum á Norðausturlandi, en frostlaust syðst. Veður 22.12.2021 07:10
Austlægar áttir ríkjandi á stysta degi ársins Veðurstofan segir að austlægar áttir verði ríkjandi í dag, með strekkingi syðst og lengst af frostlausu veðri þar. Annars staðar verður hægari vindur og frystir um mest allt land eftir daginn í dag. Veður 21.12.2021 07:16
Hæg suðvestlæg átt og sums staðar þokuloft eða súld Veðurstofan spáir fremur hægri suðvestlægri átt í dag þar sem víða mun létta til á Norður- og Austurlandi. Skýjað og sums staðar þokuloft eða súld suðvestantil á landinu. Hiti verður yfirleitt á bilinu tvö til sjö stig, en kólnar seinni partinn. Veður 20.12.2021 07:25
Rauð jól í kortunum Enn er útlit fyrir að jólin verði rauð þetta árið. Búast má við mildu veðri næstu daga en þó mun kólna í veðri þegar líður á vikuna. Veður 18.12.2021 12:17
Milt veður um land allt Mild suðlæg átt er á landinu í dga, skýjað og smá væta með köflum en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi upp úr hádegi. Hiti verður á bilinu núll til átta stig en mildast sunnan- og vestanlands. Veður 18.12.2021 07:13
Hvassviðri eða súld vestantil fyrri partinn Veðurstofan spáir suðaustan hvassviðri og rigningu eða súld á vestanverðu landinu fyrri part dags. Heldur hægari vindur og þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Veður 16.12.2021 07:35
Líklegt að vorveður verði á rauðum jólum Talsverðar líkur eru á því að vorveður verði yfir landinu öllu í næstu viku og fram yfir jól. Nær öruggt er í það minnsta að enginn snjór muni falla þessi jól. Veður 15.12.2021 17:47
Bætir í vind með deginum og víða líkur á skúrum eða éljum Það bætir í vind með morgninum og má búast við suðvestan átta til fimmtán metrum á sekúndu um hádegi, en heldur hvassara með suðurströndinni. Einnig hvessir um norðanvert landið í kvöld. Veður 15.12.2021 07:34
Mjótt á munum hvort úrkoman falli í föstu eða fljótandi formi Spáð er suðvestlægri átt í dag og skúrum eða éljum um landið sunnan- og vestanvert. Fyrir norðan byrjar dagurinn á austan strekkingi og snjókomu eða slyddu en fljótlega eftir hádegi snýst einnig í suðvestlæga átt þar og rofar til, einkum á Norðausturlandi. Veður 14.12.2021 07:10