Tónlist

Kynna Airwaves í París

Hljómsveitirnar Ghostigital og Epic Rain spila í París 31. janúar á tónlistarviðburði sem tengist Iceland Airwaves-hátíðinni.

Tónlist

Öfgarokk í Efstaleitinu

Þrátt fyrir að vinna hjá hinu virðulega Ríkisútvarpi sækja rokkþyrstu fjölmiðlamennirnir Andri Freyr Viðarsson, Helgi Seljan og Sigmar Guðmundsson í harðasta hávaðagargið sem fyrirfinnst í heimi hér.

Tónlist

Furðulegasti rokkvarningur í heimi

Hefur þú prófað Blur-ostinn, Rolling Stones-málmleitartækið eða Kiss-líkkistuna? Þegar moldríkir og miðaldra rokkarar hafa lítið fyrir stafni fara hlutir að gerast.

Tónlist

Annað ár úlfsins fram undan

Árið 2012 var einstaklega gæfuríkt fyrir skagfirsku rappsveitina Úlfur Úlfur en þetta vinsæla tríó er staðráðið í að toppa sig tónlistarlega á nýja árinu.

Tónlist

Pabbi passar Pascal Pinon

Þær Jófríður og Ásthildur Ákadætur skipa dúettinn Pascal Pinon, sem sendi nýverið frá sér plötuna Twosomeness, en þær taka pabba með í tónleikaferðir.

Tónlist

Gangnam Style áramót

Psy, 35 ára, og rapparinn MC Hammer fluttu slagarann Gangnam Style á eftirminnilegan hátt á Times Squeare í New York í gærkvöldi. Flutninginn má sjá í myndskeiðinu hér að neðan:

Tónlist

Of Monsters söluhæst á vínyl

My Head Is an Animal með Of Monsters and Men er söluhæsta vínylplata ársins á Íslandi. Hún hefur selst í um 400 eintökum síðan hún kom út í lok október. Alls voru 500 númeruð eintök prentuð og hafa þau selst eins og heitar lummur. Geisladiskurinn hefur selst í um 20 þúsund eintökum, þar af 10 þúsund á þessu ári.

Tónlist

Jack White með öruggan sigur

Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til þess að ganga úr skugga um það hverjar væru bestu plötur ársins 2012. 19 manns skiluðu inn listum yfir bestu erlendu plöturnar, gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafntogaðir tónlistaráhugamenn.

Tónlist

Ocean og Usher oftast á topp fimm

Erlendir tónlistarmiðlar hafa verið uppteknir við að birta hina ýmsu árslista að undanförnu. Listi yfir bestu lögin er þar ekki undanskilinn. Ekki kemur á óvart að bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean kemur við sögu á flestum listunum, enda var platan hans, Channel Orange, sú sem þótti skara fram úr á þessu ári þegar allir plötudómar höfðu verið teknir saman. Ocean á þrjú mismunandi lög á neðantöldum listum.

Tónlist

White Signal sigurvegari

Sigurvegari í Jólalagakeppni Rásar 2 árið 2012 er hljómsveitin White Signal frá Reykjavík, annað árið í röð, nú með laginu Mín bernsku jól.

Tónlist

Borko og Tilbury blása til veislu í kvöld

Hljómsveitirnar Borko og Tilbury halda saman tónleika á Bar 11 í kvöld. Er um að ræða síðustu stóru tónleika beggja þessara sveita á árinu en báðar hljómsveitirnar sendu frá sér stórgóðar plötur sem hafa vakið talsverða eftirtekt bæði hér heima og erlendis.

Tónlist

Sendi þýðinguna heim frá Jay Leno

„Þetta er eins og að vera með sæti í bestu röð að fylgjast með merkisviðburði,“ segir hljómborðsleikarinn Steingrímur Karl Teague úr hljómsveitinni Moses Hightower.

Tónlist

Rísandi stjarna í Langholtskirkju

Hin 23ja ára gamli bassasöngvari Andri Björn Róbertsson og Ruth Jenkins, unnusta hans, fara með stórt hlutverk á árlegum jólatónleikum Kirkjukórs og Graduelakórs Langholtskirkju sem eru haldnir núna um helgina.

Tónlist