Tíska og hönnun Maó í Madrid Þessi litla íbúð í miðborg Madrid á Spáni með mynd af Maó á stofuveggnum er í risi á eldgamalli klassískri byggingu þar sem áður voru geymslur. Með því að mála rýmið hvítt, lóðrétt og lárétt, er tilfinningunni fyrir lítilli lofthæð í stórum hluta íbúðarinnar minnkuð. Rýmið úr rjáfri niður í gólf flæðir fallega í eina heild eins og sjá má í myndasafni. Tíska og hönnun 30.4.2011 16:33 Haustlína Victoriu Beckham 2011 Haustlínu Victoriu Beckham 2011 má skoða í meðfylgjandi myndasafni. Tíska og hönnun 30.4.2011 16:26 Rigningarhús í Seattle Rigningarhúsið í Seattle sem byggt var árið 2006 má skoða í meðfylgjandi myndasafni. Húsið endurspeglar blautt veðurfar borgarinnar í sterkum vatnsheldum efnum með takmarkaðir notkun efna sem illa þola stöðuga vætutíð. Þetta hús myndi sóma sér vel í slyddunni hér á Íslandi. Húsið er staðsett í austurhluta Seattle borgar. Lóðin er lítil í þröngu skipulagi borgarinnar og hvert herbergi hússins tekur mið að því að hámarka nýtingu rýmisins. Einfalt og nútímalegt hús í þessari frábæru borg rigninganna á norðuvesturströnd Bandaríkjanna. Tíska og hönnun 29.4.2011 18:57 Haustlína Comme des Garçons 2011 Haustlínu Comme des Garçons 2011 má skoða í myndasafni. Tíska og hönnun 29.4.2011 18:45 Haustlína Acne 2011 Meðfylgjandi má sjá myndir frá tískusýningu Acne á tískuvikunni í París á dögunum þar sem haustlína 2011 var sýnd. Tíska og hönnun 29.4.2011 18:28 G-Star haustlínan 2011 Í meðfylgjandi myndasafni má sjá haustlínu G-Star fyrir árið 2011. Tíska og hönnun 29.4.2011 18:13 Partýhús í paradís Þetta frábæra partýhús er á eyju rétt úti fyrir strönd Brasilíu stutt frá karnivalborginni, Rio de Janeiro. Byggingu hússins lauk árið 2009 en það gæti hæglega verið hluti af leikmynd úr James Bond mynd frá sjöundaáratug síðustu aldar. Fullkomið partýhús á paradíseyju í Brasilíu. Fallegur arkítektúr fyrir Robinson Crusoe nýtímans. Tíska og hönnun 29.4.2011 10:19 Þakíbúð í New York Meðfylgjandi má sjá myndir af þakíbúð á Broadway í New York sem Joel Sanders arkitekt hannaði. Eins og sjá má er íbúðin björt og áhersla lögð á að birtan utan frá njóti sín í þessu rými. Tíska og hönnun 28.4.2011 16:34 Litasprengja vorsins Það styttist í vorkomuna og því vert að skoða vor- og sumartískuna svolítið. Litagleðin er mikil og nóg er um alls kyns munstur og prentaðar myndir sem blandað er saman á skemmtilegan máta. Vorlína ítalska tískuhússins Prada er líklega sú sem hefur fengið hvað mest umtal og orðið mörgum tískukeðjum innblástur. Þar voru stórgerðar rendur og sterkir litir allsráðandi líkt og hjá hinni þýsku Jil Sander. Sander vakti mikla athygli með gólfsíðum, hólkvíðum kjólum og pilsum og hafa Hollywood-stjörnurnar kollfallið fyrir hönnun Sander. Vorlína Versace þótti jafnframt nokkuð vel heppnuð og einkenndist einnig af miklum og sterkum litum. Línan var kvenleg og fallega sniðin og átti svo sannarlega athyglina skilið. Tíska og hönnun 19.4.2011 21:00 Litirnir gripu athyglina Dísir boutique er ný vefverslun sem selur endurnýtanlegar töskur frá Envirosax. Fyrirtækið var stofnað árið 2010 til að bjóða upp á vörur sem taka tillit til umhverfisins, eru einstakar og fjölnota. "Þetta ævintýri hófst með því að ég og dóttir mín vorum á vörusýningu í Kaupmannahöfn og sáum þessar töskur þar," segir Þórey Þórisdóttir, eigandi vefverslunarinnar. Tíska og hönnun 19.4.2011 08:00 Sá tvíhneppti snýr aftur Tvíhnepptu jakkafötin hafa mátt þola fyrirlitningu tískugúrúa frá því þau fóru úr tísku á áttunda áratugnum. Vegsemd þeirra virðist þó á uppleið þar sem nokkrir vel metnar stjörnur hafa klæðst þeim að undanförnu. Tíska og hönnun 18.4.2011 21:00 Bak við tjöldin á Reykjavík Fashion Festival Gífurlegur fjöldi af fólki stóð á bak við framkvæmd Reykjavík Fashion Festival, sem fór fram fyrir tveimur vikum. Alls komu um 180 manns að sýningunum í Hafnarhúsinu og gekk dagskráin sem smurð frá upphafi til enda þannig að margir gestanna veltu því fyrir sér hvaða snillingar leyndust bak við tjöldin. Tíska og hönnun 15.4.2011 22:00 Opnunarteiti ELLU í Kronkron Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnunarteiti ELLU í Kronkron Laugavegi 63B í gær. Eins og myndirnar sýna ríkti mikil spenna á meðal fjölda gesta sem mættu til að skoða nýju fatalínu ELLU. Tíska og hönnun 15.4.2011 07:19 Rússneskt og yfirdrifið Mercedes Benz-tískuvikunni sem haldin var í Rússlandi, í höfuðborginni Moskvu, lauk í gær. Tískusýningin er sú stærsta í Austur-Evrópu en þar eru sýndar tískulínur upprennandi rússneskra tískuhönnuða auk alþjóðlegra hönnuða. Sýningarnar voru af mismunandi toga, allt frá lágstemmdum klassískum flíkum og upp í yfirdrifnar múnderingar. Tíska og hönnun 13.4.2011 20:00 Föstudagur á RFF - Gleði og náttúruleg efni Tíska og hönnun 12.4.2011 22:00 Götutískan á HönnunarMars Tíska og hönnun 12.4.2011 21:00 Rain Dear tískulínan á koppinn Fatalínan Rain Dear vakti talsverða athygli gesta á nýafstöðnum HönnunarMars og á Reykjavík Fashion Festival, þar sem hún var frumsýnd. Að baki línunni standa tvær konur – fatahönnuðurinn Heiða Eiríksdóttir og textílhönnuðurinn Þorbjörg Valdimarsdóttir. Tíska og hönnun 7.4.2011 08:25 Spánverjar taka íslenskum töskum fagnandi Fyrir um ári síðan stofnaði Elín Bjarnadóttir fyrirtækið Mar designs í spænska bænum Castalla. Hún hannar og framleiðir handtöskur úr íslensku fiskiroði og hafa þær vakið nokkra athygli á svæðinu. Elín hefur selt þær í verslunum í Castalla og kynnt fyrir ferðamönnum á Alicante. Tíska og hönnun 6.4.2011 15:51 Ríkir ekki jafnrétti í grafískri hönnun Tímaritið Mæna er unnið af nemendum á þriðja ári í grafískri hönnun við LHÍ og kom önnur útgáfa þess út í kringum HönnunarMars. Í tímaritinu er meðal annars fjallað um þátt kvenna í grafískri hönnun þar sem konur eru hlutgerðar og hlutir kvengerðir. Tíska og hönnun 5.4.2011 19:30 Sá allra besti í bransanum Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur fært tískuhúsið Givenchy í nýjar hæðir með þunglyndislegri og látlausri hönnun sinni sem slegið hefur í gegn. Tisci tók við af Julien Macdonald sem yfirhönnuður Givenchy árið 2005 og hefur síðan þá bætt hægt og rólega við aðdáendahóp sinn, sem nú inniheldur einstaklinga á borð við Nicole Richie, Kate Moss, Florence Welch og Carine Roitfeld. Tíska og hönnun 5.4.2011 00:00 Rómantík og ævintýri Fatahönnunarfyrirtækin Andersen & Lauth og Farmers Market stóðu að viðburði í porti Hafnarhússins á dögunum í tengslum við HönnunarMars. Atburðurinn nefndist Hljómur úr hönnun og var unninn í samstarfi við tónlistar- og kvikmyndagerðarfólk. Tíska og hönnun 4.4.2011 00:01 Reykjavík Fashion Festival í beinni alla helgina Glöggir lesendur Vísis hafa eflaust tekið eftir líflegum borðum sem birtust á Vísi í gær þar sem fletta má ljósmyndum og myndböndum frá Reykjavík Fashion Festival. Vefsíðan Live Project stendur fyrir herlegheitunum en alla helgina verður hægt að fylgjast með framgangi hátíðarinnar þar og birtist brot af því besta í borðunum á Vísi. Tíska og hönnun 1.4.2011 15:00 Framlengt í Hugmyndahúsinu Þessa dagana standa yfir vel heppnaðar sýningar í Hugmyndahúsinu við Grandagarð. Sölusýning Grafíunnar, Sýniletur og verðlaunasýning FÍT. Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að framlengja sýningarnar fram á sunnudag. Tíska og hönnun 1.4.2011 13:42 Framúrskarandi hönnuðir verðlaunaðir Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag þegar hönnunarsjóður Auroru úthlutaði rúmlega 11,5 milljón króna til verkefna á sviði grafískrar hönnunar, fatahönnunar, matarhönnunar, vöruhönnunar og arkitektúrs. Þrír aðilar fengu framhaldsstyrki til frekari eflingar verkefna sinna, sem er í takt við þá stefnu Hönnunarsjóðsins að fylgja eftir völdum verkefnum þannig að sá árangur megi fremur nást sem viðkomandi hönnuður stefnir að. Það voru þeir Bóas Kristjánsson með fatamerki sitt 8045, Hafsteinn Júlíusson með vörumerki sitt HAF og Charlie Strand með bókina Icelandic Fashion Design sem kemur út í sumar. Tíska og hönnun 23.3.2011 14:15 Kronkron frumsýnir sumarlínuna og heldur skóhappdrætti Á fimmtudagskvöld klukkan 20 verður slegið til veislu í versluninni Kronkron í tilefni af Hönnunarmars. Þá verður vor- og sumarlína Kron by Kronkron kynnt og skópar úr línunni í vinning í happdrætti. Tíska og hönnun 22.3.2011 23:41 Opnar vefsíðu fyrir hármódel Anna Sigríður Pálsdóttir hárhönnuður hefur komið á laggirnar fyrstu íslensku vefsíðunni þar sem hárgreiðslufólk getur á auðveldan og fljótlegan hátt fundið fyrirsætur fyrir ýmis verkefni. „Hugmyndin að síðunni kom til þegar ég var að vinna að eigin hárlínu í fyrra og ein fyrirsætan forfallaðist á síðustu stundu. Það er ekkert hlaupið að því að finna nýja fyrirsætu með svipað hár með engum fyrirvara og ég fór að spá í því af hverju það væri ekki til síða sem þessi til að auðvelda manni lífið og spara tíma og fyrirhöfn," útskýrir Anna Sigríður, eða Anna Sigga eins og hún er oftast kölluð. Tíska og hönnun 21.3.2011 20:00 Næsta stjórstjarna tískuheimsins Bandaríska fyrirsætan Chanel Iman er talin vera næsta ofurstjarna tískuheimsins. Hún er fædd árið 1990, ólst upp í Los Angeles og á móðir hennar ættir að rekja til Kóreu. Iman hóf fyrirsætuferil sinn aðeins þrettán ára gömul og var þá strax komin á skrá hjá Ford-skrifstofunni. Iman hefur viðurkennt að hana hafi ávallt langað til að starfa sem fyrirsæta, en þess má geta að Chanel Iman er hennar raunverulega nafn. Tíska og hönnun 16.3.2011 06:00 Lífgið upp á útlitið með fallegum mynstrum Lífgið upp á innihald fataskápsins fyrir vorið með skemmtilegum mynstruðum flíkum. Blómamynstur, rendur, ættbálkamynstur, doppur og óreglulegt mynstur, þitt er valið. D&G og Etro voru jafnframt óhrædd við að blanda saman ólíkum mynstrum frá toppi til táar og því ættu tískuunnendur að vera óhræddir við að gera slíkt hið sama. Tíska og hönnun 15.3.2011 20:00 Indíánamynstur & litagleði Tískuhúsið Proenza Schouler þykir með þeim mest spennandi um þessar mundir. Hönnunartvíeykið Jack McCollough og Lazaro Hernandez kynntist árið 1998 er þeir voru við nám í Parsons-hönnunarskólanum. Tíska og hönnun 15.3.2011 06:00 Topp tíu fyrir vorið Vorið er handan við hornið og vortískan er farin að læðast inn í verslanir. Sólin hækkar á lofti og vorlaukar hafa skotið upp kollinum víða. Föstudagur ákvað að fara á stúfana og finna út hvað væri nauðsynlegt að eignast fyrir vorkomuna. Tíska og hönnun 14.3.2011 06:00 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 93 ›
Maó í Madrid Þessi litla íbúð í miðborg Madrid á Spáni með mynd af Maó á stofuveggnum er í risi á eldgamalli klassískri byggingu þar sem áður voru geymslur. Með því að mála rýmið hvítt, lóðrétt og lárétt, er tilfinningunni fyrir lítilli lofthæð í stórum hluta íbúðarinnar minnkuð. Rýmið úr rjáfri niður í gólf flæðir fallega í eina heild eins og sjá má í myndasafni. Tíska og hönnun 30.4.2011 16:33
Haustlína Victoriu Beckham 2011 Haustlínu Victoriu Beckham 2011 má skoða í meðfylgjandi myndasafni. Tíska og hönnun 30.4.2011 16:26
Rigningarhús í Seattle Rigningarhúsið í Seattle sem byggt var árið 2006 má skoða í meðfylgjandi myndasafni. Húsið endurspeglar blautt veðurfar borgarinnar í sterkum vatnsheldum efnum með takmarkaðir notkun efna sem illa þola stöðuga vætutíð. Þetta hús myndi sóma sér vel í slyddunni hér á Íslandi. Húsið er staðsett í austurhluta Seattle borgar. Lóðin er lítil í þröngu skipulagi borgarinnar og hvert herbergi hússins tekur mið að því að hámarka nýtingu rýmisins. Einfalt og nútímalegt hús í þessari frábæru borg rigninganna á norðuvesturströnd Bandaríkjanna. Tíska og hönnun 29.4.2011 18:57
Haustlína Comme des Garçons 2011 Haustlínu Comme des Garçons 2011 má skoða í myndasafni. Tíska og hönnun 29.4.2011 18:45
Haustlína Acne 2011 Meðfylgjandi má sjá myndir frá tískusýningu Acne á tískuvikunni í París á dögunum þar sem haustlína 2011 var sýnd. Tíska og hönnun 29.4.2011 18:28
G-Star haustlínan 2011 Í meðfylgjandi myndasafni má sjá haustlínu G-Star fyrir árið 2011. Tíska og hönnun 29.4.2011 18:13
Partýhús í paradís Þetta frábæra partýhús er á eyju rétt úti fyrir strönd Brasilíu stutt frá karnivalborginni, Rio de Janeiro. Byggingu hússins lauk árið 2009 en það gæti hæglega verið hluti af leikmynd úr James Bond mynd frá sjöundaáratug síðustu aldar. Fullkomið partýhús á paradíseyju í Brasilíu. Fallegur arkítektúr fyrir Robinson Crusoe nýtímans. Tíska og hönnun 29.4.2011 10:19
Þakíbúð í New York Meðfylgjandi má sjá myndir af þakíbúð á Broadway í New York sem Joel Sanders arkitekt hannaði. Eins og sjá má er íbúðin björt og áhersla lögð á að birtan utan frá njóti sín í þessu rými. Tíska og hönnun 28.4.2011 16:34
Litasprengja vorsins Það styttist í vorkomuna og því vert að skoða vor- og sumartískuna svolítið. Litagleðin er mikil og nóg er um alls kyns munstur og prentaðar myndir sem blandað er saman á skemmtilegan máta. Vorlína ítalska tískuhússins Prada er líklega sú sem hefur fengið hvað mest umtal og orðið mörgum tískukeðjum innblástur. Þar voru stórgerðar rendur og sterkir litir allsráðandi líkt og hjá hinni þýsku Jil Sander. Sander vakti mikla athygli með gólfsíðum, hólkvíðum kjólum og pilsum og hafa Hollywood-stjörnurnar kollfallið fyrir hönnun Sander. Vorlína Versace þótti jafnframt nokkuð vel heppnuð og einkenndist einnig af miklum og sterkum litum. Línan var kvenleg og fallega sniðin og átti svo sannarlega athyglina skilið. Tíska og hönnun 19.4.2011 21:00
Litirnir gripu athyglina Dísir boutique er ný vefverslun sem selur endurnýtanlegar töskur frá Envirosax. Fyrirtækið var stofnað árið 2010 til að bjóða upp á vörur sem taka tillit til umhverfisins, eru einstakar og fjölnota. "Þetta ævintýri hófst með því að ég og dóttir mín vorum á vörusýningu í Kaupmannahöfn og sáum þessar töskur þar," segir Þórey Þórisdóttir, eigandi vefverslunarinnar. Tíska og hönnun 19.4.2011 08:00
Sá tvíhneppti snýr aftur Tvíhnepptu jakkafötin hafa mátt þola fyrirlitningu tískugúrúa frá því þau fóru úr tísku á áttunda áratugnum. Vegsemd þeirra virðist þó á uppleið þar sem nokkrir vel metnar stjörnur hafa klæðst þeim að undanförnu. Tíska og hönnun 18.4.2011 21:00
Bak við tjöldin á Reykjavík Fashion Festival Gífurlegur fjöldi af fólki stóð á bak við framkvæmd Reykjavík Fashion Festival, sem fór fram fyrir tveimur vikum. Alls komu um 180 manns að sýningunum í Hafnarhúsinu og gekk dagskráin sem smurð frá upphafi til enda þannig að margir gestanna veltu því fyrir sér hvaða snillingar leyndust bak við tjöldin. Tíska og hönnun 15.4.2011 22:00
Opnunarteiti ELLU í Kronkron Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnunarteiti ELLU í Kronkron Laugavegi 63B í gær. Eins og myndirnar sýna ríkti mikil spenna á meðal fjölda gesta sem mættu til að skoða nýju fatalínu ELLU. Tíska og hönnun 15.4.2011 07:19
Rússneskt og yfirdrifið Mercedes Benz-tískuvikunni sem haldin var í Rússlandi, í höfuðborginni Moskvu, lauk í gær. Tískusýningin er sú stærsta í Austur-Evrópu en þar eru sýndar tískulínur upprennandi rússneskra tískuhönnuða auk alþjóðlegra hönnuða. Sýningarnar voru af mismunandi toga, allt frá lágstemmdum klassískum flíkum og upp í yfirdrifnar múnderingar. Tíska og hönnun 13.4.2011 20:00
Rain Dear tískulínan á koppinn Fatalínan Rain Dear vakti talsverða athygli gesta á nýafstöðnum HönnunarMars og á Reykjavík Fashion Festival, þar sem hún var frumsýnd. Að baki línunni standa tvær konur – fatahönnuðurinn Heiða Eiríksdóttir og textílhönnuðurinn Þorbjörg Valdimarsdóttir. Tíska og hönnun 7.4.2011 08:25
Spánverjar taka íslenskum töskum fagnandi Fyrir um ári síðan stofnaði Elín Bjarnadóttir fyrirtækið Mar designs í spænska bænum Castalla. Hún hannar og framleiðir handtöskur úr íslensku fiskiroði og hafa þær vakið nokkra athygli á svæðinu. Elín hefur selt þær í verslunum í Castalla og kynnt fyrir ferðamönnum á Alicante. Tíska og hönnun 6.4.2011 15:51
Ríkir ekki jafnrétti í grafískri hönnun Tímaritið Mæna er unnið af nemendum á þriðja ári í grafískri hönnun við LHÍ og kom önnur útgáfa þess út í kringum HönnunarMars. Í tímaritinu er meðal annars fjallað um þátt kvenna í grafískri hönnun þar sem konur eru hlutgerðar og hlutir kvengerðir. Tíska og hönnun 5.4.2011 19:30
Sá allra besti í bransanum Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur fært tískuhúsið Givenchy í nýjar hæðir með þunglyndislegri og látlausri hönnun sinni sem slegið hefur í gegn. Tisci tók við af Julien Macdonald sem yfirhönnuður Givenchy árið 2005 og hefur síðan þá bætt hægt og rólega við aðdáendahóp sinn, sem nú inniheldur einstaklinga á borð við Nicole Richie, Kate Moss, Florence Welch og Carine Roitfeld. Tíska og hönnun 5.4.2011 00:00
Rómantík og ævintýri Fatahönnunarfyrirtækin Andersen & Lauth og Farmers Market stóðu að viðburði í porti Hafnarhússins á dögunum í tengslum við HönnunarMars. Atburðurinn nefndist Hljómur úr hönnun og var unninn í samstarfi við tónlistar- og kvikmyndagerðarfólk. Tíska og hönnun 4.4.2011 00:01
Reykjavík Fashion Festival í beinni alla helgina Glöggir lesendur Vísis hafa eflaust tekið eftir líflegum borðum sem birtust á Vísi í gær þar sem fletta má ljósmyndum og myndböndum frá Reykjavík Fashion Festival. Vefsíðan Live Project stendur fyrir herlegheitunum en alla helgina verður hægt að fylgjast með framgangi hátíðarinnar þar og birtist brot af því besta í borðunum á Vísi. Tíska og hönnun 1.4.2011 15:00
Framlengt í Hugmyndahúsinu Þessa dagana standa yfir vel heppnaðar sýningar í Hugmyndahúsinu við Grandagarð. Sölusýning Grafíunnar, Sýniletur og verðlaunasýning FÍT. Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að framlengja sýningarnar fram á sunnudag. Tíska og hönnun 1.4.2011 13:42
Framúrskarandi hönnuðir verðlaunaðir Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag þegar hönnunarsjóður Auroru úthlutaði rúmlega 11,5 milljón króna til verkefna á sviði grafískrar hönnunar, fatahönnunar, matarhönnunar, vöruhönnunar og arkitektúrs. Þrír aðilar fengu framhaldsstyrki til frekari eflingar verkefna sinna, sem er í takt við þá stefnu Hönnunarsjóðsins að fylgja eftir völdum verkefnum þannig að sá árangur megi fremur nást sem viðkomandi hönnuður stefnir að. Það voru þeir Bóas Kristjánsson með fatamerki sitt 8045, Hafsteinn Júlíusson með vörumerki sitt HAF og Charlie Strand með bókina Icelandic Fashion Design sem kemur út í sumar. Tíska og hönnun 23.3.2011 14:15
Kronkron frumsýnir sumarlínuna og heldur skóhappdrætti Á fimmtudagskvöld klukkan 20 verður slegið til veislu í versluninni Kronkron í tilefni af Hönnunarmars. Þá verður vor- og sumarlína Kron by Kronkron kynnt og skópar úr línunni í vinning í happdrætti. Tíska og hönnun 22.3.2011 23:41
Opnar vefsíðu fyrir hármódel Anna Sigríður Pálsdóttir hárhönnuður hefur komið á laggirnar fyrstu íslensku vefsíðunni þar sem hárgreiðslufólk getur á auðveldan og fljótlegan hátt fundið fyrirsætur fyrir ýmis verkefni. „Hugmyndin að síðunni kom til þegar ég var að vinna að eigin hárlínu í fyrra og ein fyrirsætan forfallaðist á síðustu stundu. Það er ekkert hlaupið að því að finna nýja fyrirsætu með svipað hár með engum fyrirvara og ég fór að spá í því af hverju það væri ekki til síða sem þessi til að auðvelda manni lífið og spara tíma og fyrirhöfn," útskýrir Anna Sigríður, eða Anna Sigga eins og hún er oftast kölluð. Tíska og hönnun 21.3.2011 20:00
Næsta stjórstjarna tískuheimsins Bandaríska fyrirsætan Chanel Iman er talin vera næsta ofurstjarna tískuheimsins. Hún er fædd árið 1990, ólst upp í Los Angeles og á móðir hennar ættir að rekja til Kóreu. Iman hóf fyrirsætuferil sinn aðeins þrettán ára gömul og var þá strax komin á skrá hjá Ford-skrifstofunni. Iman hefur viðurkennt að hana hafi ávallt langað til að starfa sem fyrirsæta, en þess má geta að Chanel Iman er hennar raunverulega nafn. Tíska og hönnun 16.3.2011 06:00
Lífgið upp á útlitið með fallegum mynstrum Lífgið upp á innihald fataskápsins fyrir vorið með skemmtilegum mynstruðum flíkum. Blómamynstur, rendur, ættbálkamynstur, doppur og óreglulegt mynstur, þitt er valið. D&G og Etro voru jafnframt óhrædd við að blanda saman ólíkum mynstrum frá toppi til táar og því ættu tískuunnendur að vera óhræddir við að gera slíkt hið sama. Tíska og hönnun 15.3.2011 20:00
Indíánamynstur & litagleði Tískuhúsið Proenza Schouler þykir með þeim mest spennandi um þessar mundir. Hönnunartvíeykið Jack McCollough og Lazaro Hernandez kynntist árið 1998 er þeir voru við nám í Parsons-hönnunarskólanum. Tíska og hönnun 15.3.2011 06:00
Topp tíu fyrir vorið Vorið er handan við hornið og vortískan er farin að læðast inn í verslanir. Sólin hækkar á lofti og vorlaukar hafa skotið upp kollinum víða. Föstudagur ákvað að fara á stúfana og finna út hvað væri nauðsynlegt að eignast fyrir vorkomuna. Tíska og hönnun 14.3.2011 06:00