Afslappað og litríkt heimili 2. október 2011 15:00 Röndótti Vivienne Westwood-kjóllinn er uppáhaldsflíkin, fallegur og þægilegur. Það er mjög gott að syngja í honum. Fréttablaðið/Anton Kristín Bergsdóttir starfar sem söngkona, danskennari í Kramhúsinu, dagskrárgerðarkona og starfsmaður skóverslunarinnar Kron. Kristínu var nýverið úthlutaður listamannabústaður í Stokkhólmi og hyggst hún nota tímann í Svíþjóð til að semja tónlist fyrir næstu hljómplötu sína og halda nokkra tónleika fyrir heimamenn. Hún er búsett í litríkri og fallegri íbúð í Þingholtunum og bauð Föstudegi Fréttablaðsins að reka inn nefið og svipast um. Smellið á myndina hér til hliðar til að fletta myndasafninu.Aldur:28 ára.Í hvaða hverfi býrðu og hver er helsti kostur hverfisins? Ég bý í Þingholtunum. Það er frábært að búa í því hverfi vegna þess að ég get sinnt næstum öllum mínum erindum fótgangandi og þar er líka svo fjölbreytt og skemmtilegt mannlíf.Hvað einkennir heimili þitt? Heimilið mitt er afslappað og litríkt.Hvar líður þér best í íbúðinni? Mér líður vel hvar sem er í íbúðinni minni en ef ég á að velja einn stað þá er það svefnherbergið, þar er algjör ró og friður.Hvernig er týpískur laugardagsmorgunn hjá þér? Mér finnst best að vakna í rólegheitunum, útbúa góðan morgunverð, fara í sund eða göngutúr og svo í afródans í Kramhúsinu. Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Kristín Bergsdóttir starfar sem söngkona, danskennari í Kramhúsinu, dagskrárgerðarkona og starfsmaður skóverslunarinnar Kron. Kristínu var nýverið úthlutaður listamannabústaður í Stokkhólmi og hyggst hún nota tímann í Svíþjóð til að semja tónlist fyrir næstu hljómplötu sína og halda nokkra tónleika fyrir heimamenn. Hún er búsett í litríkri og fallegri íbúð í Þingholtunum og bauð Föstudegi Fréttablaðsins að reka inn nefið og svipast um. Smellið á myndina hér til hliðar til að fletta myndasafninu.Aldur:28 ára.Í hvaða hverfi býrðu og hver er helsti kostur hverfisins? Ég bý í Þingholtunum. Það er frábært að búa í því hverfi vegna þess að ég get sinnt næstum öllum mínum erindum fótgangandi og þar er líka svo fjölbreytt og skemmtilegt mannlíf.Hvað einkennir heimili þitt? Heimilið mitt er afslappað og litríkt.Hvar líður þér best í íbúðinni? Mér líður vel hvar sem er í íbúðinni minni en ef ég á að velja einn stað þá er það svefnherbergið, þar er algjör ró og friður.Hvernig er týpískur laugardagsmorgunn hjá þér? Mér finnst best að vakna í rólegheitunum, útbúa góðan morgunverð, fara í sund eða göngutúr og svo í afródans í Kramhúsinu.
Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira