Tíska og hönnun Síðan hvenær er það krafa fyrir forstjóra að vera hipp og kúl? Fráhvarf Áslaugar Magnúsdóttur frá Moda Operandi hefur vakið mikla athygli í tískuheiminum. Upp kom ágreiningur milli hennar og viðskiptafélagans Lauren Santo Domingo, sem talaði illa um hana í fréttum. Áslaug segist ekki taka það nærri sér og heldur ótrauð áfram. Tíska og hönnun 19.7.2013 08:00 Sumarið er tíminn Tíska og hönnun 15.7.2013 22:00 Stal senunni í gegnsæjum samfestingi Leikkonan Kristen Stewart var svo sannarlega kynþokkafull í gær þegar hún leit við á tískusýningu Zuhair Murad á tískuvikunni í París. Tíska og hönnun 5.7.2013 13:00 Sérhannaðir hælaskór fyrir litlu dóttur Beyonce Tom Ford hannar bleika hælaskó fyrir Blue Ivy, dóttur Beyonce. Tíska og hönnun 4.7.2013 23:00 Svartar fyrirsætur sýna loks fyrir Dior Raf Simons notaði í fyrsta sinn svartar fyrirsætur þegar hann sýndi sjöundu línu sína fyrir tískuhúsið Dior. Tíska og hönnun 4.7.2013 23:00 Stjörnurnar elska Chanel Karl Lagerfeld sýndi couture línu Chanel á mánudag. Sýningin var stjörnum prýdd. Tíska og hönnun 3.7.2013 14:00 Þessi peysa hylur ekki mikið Barbados-bjútíið Rihanna vakti verðskuldaða athygli á tískusýningu Chanel Haute Couture í París í gær þar sem haust- og vetrarlínan 2013-14 var kynnt. Tíska og hönnun 3.7.2013 13:00 Eintómt smekkfólk á ATP um helgina Það var margt um manninn á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties og komu gestir hátíðarinnar víða að til að njóta tónlistarinnar. Við tókum púlsinn á tískunni, en þar kenndi ýmisa grasa líkt og myndirnar bera vitni um. Tíska og hönnun 1.7.2013 13:00 Eru báðir miklir slaufumenn Pétur Haukur Loftsson og Guðjón Ólafsson hanna og selja skemmtilegar þverslaufur. Tíska og hönnun 30.6.2013 08:00 Skrautlegt á tískuvikunni í París Gestir á herratískuvikunni í París klæddust sínu fínasta pússi er þeir sóttu sýningar helstu hönnuðanna. Tíska og hönnun 28.6.2013 13:13 Glæsileg opnun hjá Carolinu Herrera Fjöldi fólks sótti opnun nýrrar verslunar fatahönnuðarins Carolinu Herrera í Beverly Hills á miðvikudag. Tíska og hönnun 27.6.2013 18:00 Spáð í tísku næsta vors og sumars Herratískuvikunni í Mílanó lýkur í dag. Tíska og hönnun 26.6.2013 09:00 Tískuslys á rauða dreglinum Leikkonan og dansarinn Julianne Hough mætti á frumsýningu kvikmyndarinnar The Lone Ranger í Kaliforníu um helgina í buxnadragt sem skoraði ekki hátt á tískuskalanum. Tíska og hönnun 24.6.2013 13:00 Kate Moss nakin í Playboy Kate Moss ætlar að fagna fertugsafmæli sínu með nektarmyndatöku í tímaritinu Playboy. Tíska og hönnun 19.6.2013 07:00 Allt íslenskt nema gúmmískórnir Kaupmaðurinn er heiti nýrrar hönnunarverslunar á Ísafirði sem verslar með íslenska hönnun. Tíska og hönnun 15.6.2013 21:00 Erfitt að gera upp á milli þessara Leikkonan Malin Akerman og raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian Odom eru báðar afar kjarkaðar að fjárfesta í þessum kjól frá T by Alexander Wang. Tíska og hönnun 8.6.2013 11:00 Fyrrverandi ráðherrafrú selur föt "Mér datt í hug að halda fatamarkað þegar ég var að taka til í skápunum mínum. Ég þurfti einnig að taka almennilega til í kjallaranum í vetur og þá ákvað ég að gera eitthvað í þessu,“ segir Rut Ingólfsdóttir. Tíska og hönnun 7.6.2013 11:00 Endurnýtti blómakjólinn í brúðkaupi Leikkonan Jennifer Aniston mætti í blómakjól frá Prada í brúðkaup stjörnuparsins Lake Bell og Scott Campbell um helgina en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún klæðist kjólnum. Tíska og hönnun 6.6.2013 10:00 Er þetta kjóll eða gluggatjöld? Fyrirsætan Alessandra Ambrosio og leikkonan Piper Perabo hafa báðar sést í þessum sérstaka kjól frá Barbara Bui. Tíska og hönnun 4.6.2013 11:00 Brúðarkjóllinn á uppboð Brúðarkjóll Elizabeth Taylor sem hún klæddist þegar hún giftist fyrsta eiginmanni sínum, Conrad Hilton árið 1950, hefur verið settur til sölu í uppboðshúsinu Christie's í London. Tíska og hönnun 4.6.2013 07:00 Fyrsta myndatakan eftir barnsburð True Blood-stjarnan Anna Paquin er sjóðheit í nýjasta tölublaði tímaritsins Manhattan. Er þetta fyrsta myndatakan sem Anna fer í síðan hún eignaðist tvíbura í september á síðasta ári. Tíska og hönnun 2.6.2013 13:00 Eyddi rúmum milljarði í tvö hús Söngkonan Katy Perry er í góðu skapi þessa dagana og búin að kaupa sér tvö hús hlið við hlið í Hollywood-hæðum. Tíska og hönnun 2.6.2013 11:00 Röndótt fyrir allan peninginn Þúsundþjalasmiðirnir Louise Roe og Khloé Kardashian eru ansi hreint djarfar í fatavali. Tíska og hönnun 1.6.2013 11:00 Fæddist hún smart? Enn og aftur stal leikkonan Carey Mulligan senunni á rauða dreglinum þegar hún mætti á tískusýningu Hugo Boss í Shanghai á fimmtudaginn. Tíska og hönnun 1.6.2013 10:00 Dóttir Jóns hannar töskur Hedi Jónsdóttir, hönnuður í London, hannar fallegar og litríkar töskur undir nafninu Daughter of Jón. Tíska og hönnun 1.6.2013 07:00 Íslenskur arkitekt hannar og framleiðir eigin húsgagnalínu Arkitektinn Guðlaug Jónsdóttir, betur þekkt sem Gulla, er stödd hér á landi til að fagna nýrri húsgagnalínu sem hún hannar sjálf og framleiðir. Tíska og hönnun 31.5.2013 12:00 Hönnunarteymi kært fyrir skattsvik Hönnunarteymið fræga Dolce & Gabbana hefur verið kært fyrir skattsvik. Tíska og hönnun 30.5.2013 15:43 Tígurinn snýr aftur Tískuhúsið Kenzo endurheimti vinsældir sínar með komu nýrra yfirhönnuða. Tíska og hönnun 30.5.2013 12:00 Hvor vinnur þennan slag? Leik- og söngkonan Emmy Rossum og athafnakonan Pippa Middleton eru alls ekki líkar en eitthvað er fatasmekkur þeirra svipaður. Tíska og hönnun 30.5.2013 11:00 Hönnuðir bera ríka félagslega ábyrgð Ráðstefnan TEDx Reykjavík verður haldin í þriðja sinn þann 3. júní. Þar verða flutt erindi þar sem kynntar verða nýjar hugmyndir og uppgötvanir. Meðal fyrirlesara er Sigríður Heimisdóttir sem ætlar að ræða félagslega ábyrgð hönnuða. Tíska og hönnun 30.5.2013 07:00 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 94 ›
Síðan hvenær er það krafa fyrir forstjóra að vera hipp og kúl? Fráhvarf Áslaugar Magnúsdóttur frá Moda Operandi hefur vakið mikla athygli í tískuheiminum. Upp kom ágreiningur milli hennar og viðskiptafélagans Lauren Santo Domingo, sem talaði illa um hana í fréttum. Áslaug segist ekki taka það nærri sér og heldur ótrauð áfram. Tíska og hönnun 19.7.2013 08:00
Stal senunni í gegnsæjum samfestingi Leikkonan Kristen Stewart var svo sannarlega kynþokkafull í gær þegar hún leit við á tískusýningu Zuhair Murad á tískuvikunni í París. Tíska og hönnun 5.7.2013 13:00
Sérhannaðir hælaskór fyrir litlu dóttur Beyonce Tom Ford hannar bleika hælaskó fyrir Blue Ivy, dóttur Beyonce. Tíska og hönnun 4.7.2013 23:00
Svartar fyrirsætur sýna loks fyrir Dior Raf Simons notaði í fyrsta sinn svartar fyrirsætur þegar hann sýndi sjöundu línu sína fyrir tískuhúsið Dior. Tíska og hönnun 4.7.2013 23:00
Stjörnurnar elska Chanel Karl Lagerfeld sýndi couture línu Chanel á mánudag. Sýningin var stjörnum prýdd. Tíska og hönnun 3.7.2013 14:00
Þessi peysa hylur ekki mikið Barbados-bjútíið Rihanna vakti verðskuldaða athygli á tískusýningu Chanel Haute Couture í París í gær þar sem haust- og vetrarlínan 2013-14 var kynnt. Tíska og hönnun 3.7.2013 13:00
Eintómt smekkfólk á ATP um helgina Það var margt um manninn á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties og komu gestir hátíðarinnar víða að til að njóta tónlistarinnar. Við tókum púlsinn á tískunni, en þar kenndi ýmisa grasa líkt og myndirnar bera vitni um. Tíska og hönnun 1.7.2013 13:00
Eru báðir miklir slaufumenn Pétur Haukur Loftsson og Guðjón Ólafsson hanna og selja skemmtilegar þverslaufur. Tíska og hönnun 30.6.2013 08:00
Skrautlegt á tískuvikunni í París Gestir á herratískuvikunni í París klæddust sínu fínasta pússi er þeir sóttu sýningar helstu hönnuðanna. Tíska og hönnun 28.6.2013 13:13
Glæsileg opnun hjá Carolinu Herrera Fjöldi fólks sótti opnun nýrrar verslunar fatahönnuðarins Carolinu Herrera í Beverly Hills á miðvikudag. Tíska og hönnun 27.6.2013 18:00
Spáð í tísku næsta vors og sumars Herratískuvikunni í Mílanó lýkur í dag. Tíska og hönnun 26.6.2013 09:00
Tískuslys á rauða dreglinum Leikkonan og dansarinn Julianne Hough mætti á frumsýningu kvikmyndarinnar The Lone Ranger í Kaliforníu um helgina í buxnadragt sem skoraði ekki hátt á tískuskalanum. Tíska og hönnun 24.6.2013 13:00
Kate Moss nakin í Playboy Kate Moss ætlar að fagna fertugsafmæli sínu með nektarmyndatöku í tímaritinu Playboy. Tíska og hönnun 19.6.2013 07:00
Allt íslenskt nema gúmmískórnir Kaupmaðurinn er heiti nýrrar hönnunarverslunar á Ísafirði sem verslar með íslenska hönnun. Tíska og hönnun 15.6.2013 21:00
Erfitt að gera upp á milli þessara Leikkonan Malin Akerman og raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian Odom eru báðar afar kjarkaðar að fjárfesta í þessum kjól frá T by Alexander Wang. Tíska og hönnun 8.6.2013 11:00
Fyrrverandi ráðherrafrú selur föt "Mér datt í hug að halda fatamarkað þegar ég var að taka til í skápunum mínum. Ég þurfti einnig að taka almennilega til í kjallaranum í vetur og þá ákvað ég að gera eitthvað í þessu,“ segir Rut Ingólfsdóttir. Tíska og hönnun 7.6.2013 11:00
Endurnýtti blómakjólinn í brúðkaupi Leikkonan Jennifer Aniston mætti í blómakjól frá Prada í brúðkaup stjörnuparsins Lake Bell og Scott Campbell um helgina en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún klæðist kjólnum. Tíska og hönnun 6.6.2013 10:00
Er þetta kjóll eða gluggatjöld? Fyrirsætan Alessandra Ambrosio og leikkonan Piper Perabo hafa báðar sést í þessum sérstaka kjól frá Barbara Bui. Tíska og hönnun 4.6.2013 11:00
Brúðarkjóllinn á uppboð Brúðarkjóll Elizabeth Taylor sem hún klæddist þegar hún giftist fyrsta eiginmanni sínum, Conrad Hilton árið 1950, hefur verið settur til sölu í uppboðshúsinu Christie's í London. Tíska og hönnun 4.6.2013 07:00
Fyrsta myndatakan eftir barnsburð True Blood-stjarnan Anna Paquin er sjóðheit í nýjasta tölublaði tímaritsins Manhattan. Er þetta fyrsta myndatakan sem Anna fer í síðan hún eignaðist tvíbura í september á síðasta ári. Tíska og hönnun 2.6.2013 13:00
Eyddi rúmum milljarði í tvö hús Söngkonan Katy Perry er í góðu skapi þessa dagana og búin að kaupa sér tvö hús hlið við hlið í Hollywood-hæðum. Tíska og hönnun 2.6.2013 11:00
Röndótt fyrir allan peninginn Þúsundþjalasmiðirnir Louise Roe og Khloé Kardashian eru ansi hreint djarfar í fatavali. Tíska og hönnun 1.6.2013 11:00
Fæddist hún smart? Enn og aftur stal leikkonan Carey Mulligan senunni á rauða dreglinum þegar hún mætti á tískusýningu Hugo Boss í Shanghai á fimmtudaginn. Tíska og hönnun 1.6.2013 10:00
Dóttir Jóns hannar töskur Hedi Jónsdóttir, hönnuður í London, hannar fallegar og litríkar töskur undir nafninu Daughter of Jón. Tíska og hönnun 1.6.2013 07:00
Íslenskur arkitekt hannar og framleiðir eigin húsgagnalínu Arkitektinn Guðlaug Jónsdóttir, betur þekkt sem Gulla, er stödd hér á landi til að fagna nýrri húsgagnalínu sem hún hannar sjálf og framleiðir. Tíska og hönnun 31.5.2013 12:00
Hönnunarteymi kært fyrir skattsvik Hönnunarteymið fræga Dolce & Gabbana hefur verið kært fyrir skattsvik. Tíska og hönnun 30.5.2013 15:43
Tígurinn snýr aftur Tískuhúsið Kenzo endurheimti vinsældir sínar með komu nýrra yfirhönnuða. Tíska og hönnun 30.5.2013 12:00
Hvor vinnur þennan slag? Leik- og söngkonan Emmy Rossum og athafnakonan Pippa Middleton eru alls ekki líkar en eitthvað er fatasmekkur þeirra svipaður. Tíska og hönnun 30.5.2013 11:00
Hönnuðir bera ríka félagslega ábyrgð Ráðstefnan TEDx Reykjavík verður haldin í þriðja sinn þann 3. júní. Þar verða flutt erindi þar sem kynntar verða nýjar hugmyndir og uppgötvanir. Meðal fyrirlesara er Sigríður Heimisdóttir sem ætlar að ræða félagslega ábyrgð hönnuða. Tíska og hönnun 30.5.2013 07:00