Er stærð 12 yfirstærð? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. janúar 2014 17:00 Ekki eru allir á eitt sáttir með nýju fatalínu spænska fatarisans Mango sem setti nýverið á markað línuna Violeta fyrir konur í yfirstærð. Klæðnaðurinn fæst í stærðum 12 til 24 og blöskrar mörgum að forsvarsmenn Mango telji að konur sem noti stærri stærðir en 10 séu í yfirstærð. Neytendur á Spáni og í Bretlandi hafa notað Twitter til að kvarta yfir línunni en í henni eru fjögur hundruð flíkur sem fóru í sölu á netinu í dag en koma í verslanir á morgun. Spænskir viðskiptavinir tískurisans ganga svo langt að fara fram á að sölu á Violeta verði hætt. Lögfræðingurinn Arantxa Calvera hefur stofnað undirskriftarlista þess efnis og hafa 57 þúsund manns skrifað undir nú þegar. „Að telja að stærð 12 sé yfirstærð sýnir mjög brenglaða mynd af raunveruleikanum,“ segir Arantxa. „Tilgangur Violeta by Mango er að klæða ungar konur í stærðum 12 til 24 í flíkur sem hannaðar eru til að vera þægilegar, kvenlegar og nútímalegar,“ segir talskona Mango.Umdeild lína. Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Ekki eru allir á eitt sáttir með nýju fatalínu spænska fatarisans Mango sem setti nýverið á markað línuna Violeta fyrir konur í yfirstærð. Klæðnaðurinn fæst í stærðum 12 til 24 og blöskrar mörgum að forsvarsmenn Mango telji að konur sem noti stærri stærðir en 10 séu í yfirstærð. Neytendur á Spáni og í Bretlandi hafa notað Twitter til að kvarta yfir línunni en í henni eru fjögur hundruð flíkur sem fóru í sölu á netinu í dag en koma í verslanir á morgun. Spænskir viðskiptavinir tískurisans ganga svo langt að fara fram á að sölu á Violeta verði hætt. Lögfræðingurinn Arantxa Calvera hefur stofnað undirskriftarlista þess efnis og hafa 57 þúsund manns skrifað undir nú þegar. „Að telja að stærð 12 sé yfirstærð sýnir mjög brenglaða mynd af raunveruleikanum,“ segir Arantxa. „Tilgangur Violeta by Mango er að klæða ungar konur í stærðum 12 til 24 í flíkur sem hannaðar eru til að vera þægilegar, kvenlegar og nútímalegar,“ segir talskona Mango.Umdeild lína.
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira