Tíska og hönnun

Jóla- og áramótadressið

Marín Manda skrifar
Hönnun frá Chloé, Sportmax, Kenzo og Alexander Wang á vinsældum að fagna í jólavertíðinni. Dragtir, stílhreinir jakkar, pils, silfur og leður er áberandi hjá mörgum hönnuðum í vetur.

Jafnframt hafa rúllukragabolirnir skotist fram á sjónarsviðið á ný en þeir passa við einstaklega margt í fataskápnum hjá flestum.

Að klæðast elegant kjól yfir hátíðirnar er þó án efa nokkuð sem margar konur velja að gera. Kjólarnir er nú margir hverjir munstraðir og kvenlegir með sterkum línum yfir axlir.

Ert þú búin að finna jóladressið í ár?







Fatnaður: Sævar Karl, Hverfisgötu 6. - Ljósmyndun: Björg Vigfúsdóttir - Stílisti: Erna Bergmann

Förðun: Fríða María með MAC og Blue Lagoon skincare - Hár: Fríða María með Label.M- Fyrirsæta: Magdalena Sara Leifsdóttir



Kjóll: FWSS, Taska: T by Alexander Wang, Skór: T by Alexander Wang, Varalitur: Film Noir frá MAC, Hárefni: Frizz Control frá Label.M, Naglalakk: Peace & love & OPI frá OPI.

Kjóll: See by Chloé, Hálsmen: Kenzo, Eyeliner: Eye Kohl Fascinating frá MAC, Augnskuggi: Pro Longwear, Paint Pot Clearwater frá MAC.

Rúllukragabolur: FWSS, Silkiskyrta: FWSS, Peysa: Kenzo, Leðurpils: FWSS, Varagloss: Dazzleglass Get Rich Quick frá MAC.

Hattur: Sportmax, Rúllukragabolur: FWSS, Peysa: Sportmax, Buxur: T by Alexander Wang, Taska: T by Alexander Wang, Skór: T by Alexander Wang.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.