Tíska og hönnun Lífið of stutt fyrir venjulegar töskur Heiðrún Björk Jóhannsdóttir hefur hannað og saumað töskur í 11 ár í bland við aðra fylgihluti. Síðustu fimm ár hefur hún nánast eingöngu framleitt töskur og fær innblástur frá flottum konum hér á landi og erlendis Tíska og hönnun 14.10.2020 09:01 Algengar fegurðarmýtur sem rugla fólk í rýminu Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fara þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir algengar fegurðarmýtur sem þær hafa heyrt í gegnum árin. Ingunn og Heiður Ósk hafa margra ára reynslu þegar kemur snyrtivörum, hári og förðun. Tíska og hönnun 10.10.2020 14:01 Eftirminnilegasta förðunin frá rauða dreglinum Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig fóru yfir sín uppáhalds augnablik á rauða dreglinum í gegnum árin, í hlaðvarpinu sínu HI Beauty. Þær ræddu bæði förðun, hár og húð stjarnanna. Tíska og hönnun 6.10.2020 09:31 Skreytum hús: Viltu breyta heima hjá þér? Soffía Dögg Garðarsdóttir stýrir þáttunum Skreytum hús á Vísi. „Ég legg mikla áherslu á það að nýta það sem er til fyrir, endurvinna og endurnýta. Í þáttunum munum við ekki einblína bara á einhverja hönnun heldur sýna fólki hvað er hægt að gera fallegt í kringum sig án mikils tilkostnaðar.“ Tíska og hönnun 29.9.2020 10:57 Hettupeysa sem verður að mold eftir að notkun lýkur Breska tilraunafatamerkið Vollebak hefur framleitt sjálfbæra hettupeysu úr tröllatré (eucalyptus) en litunin á sjálfu efninu er unnin með granateplum. Hettupeysan er hönnuð með þann eiginleika að hún brotnar niður í náttúrunni og er því jarðgeranleg (compostable) eftir að notkun hennar líkur. Tíska og hönnun 7.9.2020 20:00 Hannaði tíu stíla skólínu í samstarfi við danskt skómerki „Konurnar í kringum mig veittu mér innblástur og ég hugsaði mikið til þeirra í ferlinu. Annars kom þetta svolítið til mín, ég er mjög ákveðin þegar kemur að skóm og hef sterkar skoðanir á því hvernig ég vil hafa hvert smáatriði,“ segir Andrea Röfn sem hannaði sína fyrstu skólínu í samstarfi við danska skómerkið JoDis. Tíska og hönnun 1.9.2020 20:00 Útskriftarsýning fatahönnunarnema LHÍ Sýnt verður frá útskriftarsýningu fatahönnunarnema frá Listaháskóla Íslands í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 19:30. Vegna heimsfaraldurs var brugðið á það ráð að hafa sýninguna með óhefðbundnum hætti en þetta verður blanda af myndböndum og tískusýningu. Tíska og hönnun 1.9.2020 17:30 „Hönnunin hér er jafn einstök og landslagið“ Hönnuðurinn Isabella Lopez er ein þeirra sem taka þátt í útskriftarsýningu fatahönnunarnema LHÍ í dag. Hún er fædd og uppalin í Kólumbíu en ást og örlögin leiddu hana til Íslands árið 2015. Tíska og hönnun 1.9.2020 12:00 Fyrsta fata- og fylgihlutalína IKEA er komin út í Japan IKEA er kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar talað er um Japan eða japanska hönnun en nú hefur sænski húsgagnarisinn IKEA framleitt sína fyrstu fata- og fylgihlutalínu í samstarfi við IKEA í Japan. Tíska og hönnun 13.8.2020 20:06 Skartgripahönnuður breytir andlitsgrímum í fallega fylgihluti Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum en hún var ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlitsgrímum við línuna sína í kjölfar heimsfaraldurs. Tíska og hönnun 11.8.2020 15:01 Dúxaði virtan hönnunarskóla í Mílanó: „Það skiptir máli að geta hjálpað bæði fólki og umhverfinu“ Auður Katrín Víðisdóttir lauk í lok júlí námi í innanhússhönnun við Istituto Europeo di Design í Mílanó á Ítalíu. Auður gerði sér lítið fyrir og dúxaði námið með hæstu mögulegu einkunn, eða 110 af 110 mögulegum. Tíska og hönnun 6.8.2020 07:15 Fögnuðu komu nýju línunnar Cheer Up! Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women en þeir seldust upp. Tíska og hönnun 2.7.2020 11:00 Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. Tíska og hönnun 27.6.2020 14:00 Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall tvö Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars hátíðinni með vel völdum einstaklingum, sem og lifandi samtal um hönnun í ljósi hamfarahlýnunar, hraðra tækniframfara, samfélagsbreytinga og nú síðast covid 19. Tíska og hönnun 26.6.2020 14:01 Dagskrá HönnunarMars: Dagur þrjú Hátíðin HönnunarMars 2020 er í fullum gangi og lýkur á sunnudag. Helgin í borginni verður stútfull af íslenskri hönnun og áhugaverðum viðburðum og sýningum. Tíska og hönnun 26.6.2020 11:00 Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall eitt Í hönnunarspjallþættinum verður farið yfir sýningar og viðburði HönnunarMars hátíðarinnar með vel völdum einstaklingum á meðan hátíðin stendur yfir sem og samtal um hönnun í ljósi hamfarahlýnunar, hraðra tækniframfara, samfélagsbreytinga og nú síðast covid 19. Tíska og hönnun 25.6.2020 14:00 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. Tíska og hönnun 24.6.2020 14:45 Heimsþekktir hönnuðir á verðlaunasýningu á HönnunarMars Félag íslenskra teiknara verður með tvær alþjóðlegar verðlaunasýningar á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars 2020, sem fer fram dagana 24. til 28. júní. Um er að ræða farandsýningu Art Directors Club of Europe þar sem verðlaunuð verk víðsvegar að úr Evrópu verða til sýnis og Tolerance Project listamannsins Mirko Ilic. Tíska og hönnun 22.6.2020 16:30 Íslenska ullin og hennar einstaka áferð með mikilvægt hlutverk í línu innblásinni af lóninu Bergþóra Guðnadóttir, hönnuður og eigandi Farmers Market, hannaði sérstaka línu í samstarfi við Bláa lónið sem kynnt verður á HönnunarMars. Tíska og hönnun 22.6.2020 14:00 Snýr aftur til L‘Oreal eftir deilur um rasisma Fyrirsætan Munroe Bergdorf hefur gengið aftur til liðs við snyrtivörurisann L‘Oreal eftir að fyrirtækið sleit samstarfi við hana fyrir tæplega þremur árum síðan Tíska og hönnun 9.6.2020 23:17 Saumaði þjóðbúning og smíðaði á hann skart fyrir útskriftina Anna Guðlaug Sigurðardóttir útskriftarnemandi í gull- og silfursmíði hlaut á dögunum verðlaun fyrir góðan árangur á stúdentsprófi samhliða faggrein. Anna Guðlaug er 22 ára gömul og ein af yngstu nemendum Tækniskólans sem lokið hafa námi í faginu. Tíska og hönnun 6.6.2020 09:00 FÍT-verðlaunin 2020: Skjáir Í flokknum Skjáir voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru vefsvæði, gagnvirk miðlun, hreyfigrafík og að lokum opinn stafrænn flokkur. Tíska og hönnun 28.5.2020 09:00 FÍT-verðlaunin 2020: Prent Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. Tíska og hönnun 27.5.2020 12:02 Metfjöldi innsendinga í FÍT 2020: Það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt á Vísi næstu daga. Tíska og hönnun 26.5.2020 15:00 Stjörnurnar sem vöktu athygli á rauða dreglinum Hildur Guðna náði aftur á lista Vogue yfir best klædddu stjörnurnar. Tíska og hönnun 10.2.2020 11:30 Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. Tíska og hönnun 3.2.2020 13:30 Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Tíska og hönnun 3.2.2020 12:00 Fékk draumaverkefnið í Tókýó Stílistinn og förðunarfræðingurinn Sigrún Ásta Jörgensen fer til Japan í fyrramálið til að vinna tískuverkefni með Tessuti. Tíska og hönnun 30.1.2020 21:00 Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tíska og hönnun 27.1.2020 10:00 Valdís Steinarsdóttir tilnefnd til Formex Nova verðlaunanna Vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir hefur hlotið tilnefningu til sænsku hönnunarverðlaunanna Formex Nova 2020. Tíska og hönnun 17.1.2020 10:12 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 94 ›
Lífið of stutt fyrir venjulegar töskur Heiðrún Björk Jóhannsdóttir hefur hannað og saumað töskur í 11 ár í bland við aðra fylgihluti. Síðustu fimm ár hefur hún nánast eingöngu framleitt töskur og fær innblástur frá flottum konum hér á landi og erlendis Tíska og hönnun 14.10.2020 09:01
Algengar fegurðarmýtur sem rugla fólk í rýminu Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fara þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir algengar fegurðarmýtur sem þær hafa heyrt í gegnum árin. Ingunn og Heiður Ósk hafa margra ára reynslu þegar kemur snyrtivörum, hári og förðun. Tíska og hönnun 10.10.2020 14:01
Eftirminnilegasta förðunin frá rauða dreglinum Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig fóru yfir sín uppáhalds augnablik á rauða dreglinum í gegnum árin, í hlaðvarpinu sínu HI Beauty. Þær ræddu bæði förðun, hár og húð stjarnanna. Tíska og hönnun 6.10.2020 09:31
Skreytum hús: Viltu breyta heima hjá þér? Soffía Dögg Garðarsdóttir stýrir þáttunum Skreytum hús á Vísi. „Ég legg mikla áherslu á það að nýta það sem er til fyrir, endurvinna og endurnýta. Í þáttunum munum við ekki einblína bara á einhverja hönnun heldur sýna fólki hvað er hægt að gera fallegt í kringum sig án mikils tilkostnaðar.“ Tíska og hönnun 29.9.2020 10:57
Hettupeysa sem verður að mold eftir að notkun lýkur Breska tilraunafatamerkið Vollebak hefur framleitt sjálfbæra hettupeysu úr tröllatré (eucalyptus) en litunin á sjálfu efninu er unnin með granateplum. Hettupeysan er hönnuð með þann eiginleika að hún brotnar niður í náttúrunni og er því jarðgeranleg (compostable) eftir að notkun hennar líkur. Tíska og hönnun 7.9.2020 20:00
Hannaði tíu stíla skólínu í samstarfi við danskt skómerki „Konurnar í kringum mig veittu mér innblástur og ég hugsaði mikið til þeirra í ferlinu. Annars kom þetta svolítið til mín, ég er mjög ákveðin þegar kemur að skóm og hef sterkar skoðanir á því hvernig ég vil hafa hvert smáatriði,“ segir Andrea Röfn sem hannaði sína fyrstu skólínu í samstarfi við danska skómerkið JoDis. Tíska og hönnun 1.9.2020 20:00
Útskriftarsýning fatahönnunarnema LHÍ Sýnt verður frá útskriftarsýningu fatahönnunarnema frá Listaháskóla Íslands í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan 19:30. Vegna heimsfaraldurs var brugðið á það ráð að hafa sýninguna með óhefðbundnum hætti en þetta verður blanda af myndböndum og tískusýningu. Tíska og hönnun 1.9.2020 17:30
„Hönnunin hér er jafn einstök og landslagið“ Hönnuðurinn Isabella Lopez er ein þeirra sem taka þátt í útskriftarsýningu fatahönnunarnema LHÍ í dag. Hún er fædd og uppalin í Kólumbíu en ást og örlögin leiddu hana til Íslands árið 2015. Tíska og hönnun 1.9.2020 12:00
Fyrsta fata- og fylgihlutalína IKEA er komin út í Japan IKEA er kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar talað er um Japan eða japanska hönnun en nú hefur sænski húsgagnarisinn IKEA framleitt sína fyrstu fata- og fylgihlutalínu í samstarfi við IKEA í Japan. Tíska og hönnun 13.8.2020 20:06
Skartgripahönnuður breytir andlitsgrímum í fallega fylgihluti Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum en hún var ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlitsgrímum við línuna sína í kjölfar heimsfaraldurs. Tíska og hönnun 11.8.2020 15:01
Dúxaði virtan hönnunarskóla í Mílanó: „Það skiptir máli að geta hjálpað bæði fólki og umhverfinu“ Auður Katrín Víðisdóttir lauk í lok júlí námi í innanhússhönnun við Istituto Europeo di Design í Mílanó á Ítalíu. Auður gerði sér lítið fyrir og dúxaði námið með hæstu mögulegu einkunn, eða 110 af 110 mögulegum. Tíska og hönnun 6.8.2020 07:15
Fögnuðu komu nýju línunnar Cheer Up! Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women en þeir seldust upp. Tíska og hönnun 2.7.2020 11:00
Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. Tíska og hönnun 27.6.2020 14:00
Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall tvö Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars hátíðinni með vel völdum einstaklingum, sem og lifandi samtal um hönnun í ljósi hamfarahlýnunar, hraðra tækniframfara, samfélagsbreytinga og nú síðast covid 19. Tíska og hönnun 26.6.2020 14:01
Dagskrá HönnunarMars: Dagur þrjú Hátíðin HönnunarMars 2020 er í fullum gangi og lýkur á sunnudag. Helgin í borginni verður stútfull af íslenskri hönnun og áhugaverðum viðburðum og sýningum. Tíska og hönnun 26.6.2020 11:00
Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall eitt Í hönnunarspjallþættinum verður farið yfir sýningar og viðburði HönnunarMars hátíðarinnar með vel völdum einstaklingum á meðan hátíðin stendur yfir sem og samtal um hönnun í ljósi hamfarahlýnunar, hraðra tækniframfara, samfélagsbreytinga og nú síðast covid 19. Tíska og hönnun 25.6.2020 14:00
Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. Tíska og hönnun 24.6.2020 14:45
Heimsþekktir hönnuðir á verðlaunasýningu á HönnunarMars Félag íslenskra teiknara verður með tvær alþjóðlegar verðlaunasýningar á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars 2020, sem fer fram dagana 24. til 28. júní. Um er að ræða farandsýningu Art Directors Club of Europe þar sem verðlaunuð verk víðsvegar að úr Evrópu verða til sýnis og Tolerance Project listamannsins Mirko Ilic. Tíska og hönnun 22.6.2020 16:30
Íslenska ullin og hennar einstaka áferð með mikilvægt hlutverk í línu innblásinni af lóninu Bergþóra Guðnadóttir, hönnuður og eigandi Farmers Market, hannaði sérstaka línu í samstarfi við Bláa lónið sem kynnt verður á HönnunarMars. Tíska og hönnun 22.6.2020 14:00
Snýr aftur til L‘Oreal eftir deilur um rasisma Fyrirsætan Munroe Bergdorf hefur gengið aftur til liðs við snyrtivörurisann L‘Oreal eftir að fyrirtækið sleit samstarfi við hana fyrir tæplega þremur árum síðan Tíska og hönnun 9.6.2020 23:17
Saumaði þjóðbúning og smíðaði á hann skart fyrir útskriftina Anna Guðlaug Sigurðardóttir útskriftarnemandi í gull- og silfursmíði hlaut á dögunum verðlaun fyrir góðan árangur á stúdentsprófi samhliða faggrein. Anna Guðlaug er 22 ára gömul og ein af yngstu nemendum Tækniskólans sem lokið hafa námi í faginu. Tíska og hönnun 6.6.2020 09:00
FÍT-verðlaunin 2020: Skjáir Í flokknum Skjáir voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru vefsvæði, gagnvirk miðlun, hreyfigrafík og að lokum opinn stafrænn flokkur. Tíska og hönnun 28.5.2020 09:00
FÍT-verðlaunin 2020: Prent Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. Tíska og hönnun 27.5.2020 12:02
Metfjöldi innsendinga í FÍT 2020: Það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt á Vísi næstu daga. Tíska og hönnun 26.5.2020 15:00
Stjörnurnar sem vöktu athygli á rauða dreglinum Hildur Guðna náði aftur á lista Vogue yfir best klædddu stjörnurnar. Tíska og hönnun 10.2.2020 11:30
Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. Tíska og hönnun 3.2.2020 13:30
Mikil vinna á bak við búninga Shakiru og J.Lo Það tók mörg hundruð klukkutíma að handlíma kristala og steina á átta búninga fyrir söngkonurnar. Tíska og hönnun 3.2.2020 12:00
Fékk draumaverkefnið í Tókýó Stílistinn og förðunarfræðingurinn Sigrún Ásta Jörgensen fer til Japan í fyrramálið til að vinna tískuverkefni með Tessuti. Tíska og hönnun 30.1.2020 21:00
Hildur ljómaði á Grammy hátíðinni Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í gær Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tíska og hönnun 27.1.2020 10:00
Valdís Steinarsdóttir tilnefnd til Formex Nova verðlaunanna Vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir hefur hlotið tilnefningu til sænsku hönnunarverðlaunanna Formex Nova 2020. Tíska og hönnun 17.1.2020 10:12