Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. maí 2021 10:30 Heiður Ósk og Ingunn Sig eiga saman HI beauty. Vísir/Vilhelm Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. Ingunn og Heiður eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty, halda úti vinsælli Instagram síðu og eru einnig með hlaðvarp hér á Vísi. Litaður og grafískur eyeliner Með tilkomu tiktok hefur grafískur eyeliner verið mjög áberandi og í öllum litum. Í sumar eru sérstaklega skemmtilegir pastel litir að koma inn. View this post on Instagram A post shared by Michell Aviles (@michellaviles) Áberandi kinnalitur Kinnalitur gefur þér frísklegt útlit. Krem kinnalitir eru mikið inn núna og koma til með að halda sér þar í sumar. Staðsetning kinnalitarins hefur breyst töluvert en þegar kinnaliturinn er staðsettur beint á kinnbeinin, þvert yfir nefbrúnina og nánast undir augun gefur hann þér fallegt sólkysst útlit. View this post on Instagram A post shared by Kylie 🤍 (@kyliejenner) Gloss Í sumar verða allir með gloss! Glæran gloss, gloss með lit í eða gloss með smá shimmer. Glossinn gefur okkur kyssulegar varir og með hækkandi sól endurkastast hún á glansandi vörunum okkar. View this post on Instagram A post shared by Makeup Artist Patrick Ta (@patrickta) Mjúkar sumar bylgjur í hárið Beach waves eða strandarbylgjur hafa verið áberandi síðastliðin ár. Í sumar ætlum við að mýkja aðeins bylgjurnar og hafa ennþá látlausara hár í stíl við frísklega náttúrulega förðun. View this post on Instagram A post shared by Larry Sims (@larryjarahsims) Við mælum með því að allir sem hafa áhuga á snyrtivörum, tísku, förðun og hári fylgi HI beauty á Instagram. Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Ingunn og Heiður eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty, halda úti vinsælli Instagram síðu og eru einnig með hlaðvarp hér á Vísi. Litaður og grafískur eyeliner Með tilkomu tiktok hefur grafískur eyeliner verið mjög áberandi og í öllum litum. Í sumar eru sérstaklega skemmtilegir pastel litir að koma inn. View this post on Instagram A post shared by Michell Aviles (@michellaviles) Áberandi kinnalitur Kinnalitur gefur þér frísklegt útlit. Krem kinnalitir eru mikið inn núna og koma til með að halda sér þar í sumar. Staðsetning kinnalitarins hefur breyst töluvert en þegar kinnaliturinn er staðsettur beint á kinnbeinin, þvert yfir nefbrúnina og nánast undir augun gefur hann þér fallegt sólkysst útlit. View this post on Instagram A post shared by Kylie 🤍 (@kyliejenner) Gloss Í sumar verða allir með gloss! Glæran gloss, gloss með lit í eða gloss með smá shimmer. Glossinn gefur okkur kyssulegar varir og með hækkandi sól endurkastast hún á glansandi vörunum okkar. View this post on Instagram A post shared by Makeup Artist Patrick Ta (@patrickta) Mjúkar sumar bylgjur í hárið Beach waves eða strandarbylgjur hafa verið áberandi síðastliðin ár. Í sumar ætlum við að mýkja aðeins bylgjurnar og hafa ennþá látlausara hár í stíl við frísklega náttúrulega förðun. View this post on Instagram A post shared by Larry Sims (@larryjarahsims) Við mælum með því að allir sem hafa áhuga á snyrtivörum, tísku, förðun og hári fylgi HI beauty á Instagram.
Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01
Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01
Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30