Tíska og hönnun Áningarstaður við Laufskálavörðu eitt af bestu verkefnum ársins að mati Archilovers Einstakur áningastaður við Laufskálavörðu úr smiðju Stáss arkitekta er eitt besta verkefni ársins að mati fagmiðilsins Archilovers, fyrir fagurfræði sína, sköpun og notkunarmöguleika. Tíska og hönnun 17.12.2021 14:31 Stefnir ekki á að fara líka út í fatahönnun en útilokar ekkert „Við bræður, ég og Gauti Reynisson, réðumst i þetta samstarf fyrir um þremur árum með skósmíðameistaranum Lárusi Gunnsteinssyni,“ segir Egill Fannar Reynisson einn eigenda Betra baks og einn þriggja hönnuða merkisins Kosy sem framleiðir inniskó og þar á meðal týpuna Stormur. Tíska og hönnun 9.12.2021 15:31 Gróðurhúsið í Hveragerði formlega opnað Gróðurhúsið opnaði formlega í Hveragerði í dag og var haldið partý þar á laugardag til að halda upp á opnunina. Fjölbreytt starfsemi er í byggingunni sem á að höfða bæði til Íslendinga og erlendra ferðamanna en þar er að finna hótel, mathöll, bar, verslanir, kaffihús, matarmarkað og ísbúð. Tíska og hönnun 9.12.2021 13:27 Glamúr og gull í nýrri skartgripalínu Hlínar Reykdal „Línan er fyrir alla sem fíla að bera skart, þó að línan heiti Young er hún ekki endilega bara fyrir yngri kynslóðina,“ segir listakonan Hlín Reykdal í samtali við Vísi. Tíska og hönnun 8.12.2021 15:44 Ýrúrarí hannaði einstakar lambhúshettur Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir, eða Ýrúrar, hefur sett í sölu lambhúsettur sem hún vann í samstarfi við Ásgerði vinkonu sína. Húfurnar eru ólíkar öllum öðrum sem seldar eru hér á landi í augnablikinu. Tíska og hönnun 4.12.2021 19:00 Hildur Yeoman afhjúpar jólagluggann og jólalínuna „Ég er mjög mikið jólabarn og á afmæli í desember, þetta er uppáhalds tíminn minn,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. Í dag afhjúpar hún jólaglugga verslunar sinnar en útstillingin vekur athygli í miðbænum á aðventunni á hverju ári. Tíska og hönnun 3.12.2021 15:13 Litadýrð í opnunarpartý Snúrunnar í Smáralind Snúran opnaði nýja verslun í Smáralind á þriðjudag. Eigendur verslunarinnar eru Rakel Hlín Bergsdóttir athafnakona og sambýlismaður hennar, Andri Gunnarsson lögmaður. Tíska og hönnun 3.12.2021 14:30 Fjögur íslensk verk verðlaunuð á alþjóðlegu ADCE verðlaununum Árlega verðlaunar Art Directors Club Europe það besta í grafískri hönnun. Íslendingar sendu inn þrettán verk í keppnina í ár en fjögur verkefni hlutu fimm verðlaun, tvö gullverðlaun, tvö silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Tíska og hönnun 3.12.2021 11:30 North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. Tíska og hönnun 1.12.2021 13:49 Auðvelda fólki að koma íslenskri hönnun undir jólatréð „Nú er helsti tími verslunar fram undan og við viljum að fólk sé meðvitað um allt það fjölbreytta úrval íslenskrar hönnunar sem er á boðstólnum hér heima - fyrir heimilið, fataskápinn og undir tréð,“ segir Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs- Tíska og hönnun 30.11.2021 14:31 Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. Tíska og hönnun 29.11.2021 20:00 Virgil Abloh látinn 41 árs að aldri Fatahönnuðurinn Virgil Abloh er látinn eftir þriggja ára baráttu við krabbamein. Tíska og hönnun 28.11.2021 19:40 Elín Edda uppgötvuð á Instagram og teiknaði fyrir Nike „Ég held að þau hafi fundið mig á Instagram,“ segir grafíski hönnuðurinn og höfundurinn Elín Edda Þorsteinsdóttir en hún tók þátt í hönnunarferlinu á nýrri línu frá Nike Sportswear. Tíska og hönnun 24.11.2021 11:31 Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. Tíska og hönnun 23.11.2021 09:39 Framleiddu sýndarveruleika í réttarsal Vinkonurnar Hafdís Sæland, Helga Margrét Ólafsdóttir og Edit Ómarsdóttir stofnuðu fyrirtækið Statum sem framleiðir vöruna Virtice sem er gagnvirkur dómsalur í sýndarveruleika notaður sem undirbúningur fyrir réttarhöld. Tíska og hönnun 20.11.2021 07:00 Handgerð flík úr íslenskri ull þolir vætu og kulda Íslensk hönnun úr íslenskri ull er að vekja athygli út fyrir landsteinana. Sæunn Þórðardóttir og Vala Melstað sáu um að uppfæra útlitið á hinni klassísku gæruúlpu sem 66°Norður framleiddi á fimmta áratugnum. Nýja línan kallast Sölvóll. Tíska og hönnun 19.11.2021 16:30 Arnaldur Karl gekk í tískusýningu Armani í Dubai Íslenska fyrirsætan Arnaldur Karl Einarsson gekk tískupallinn í tískusýningu Armani á dögunum. Sýningin fór fram í Dubai og segir Arnaldur að hann hafi notað mikið af sólarvörn í ferðinni. Tíska og hönnun 9.11.2021 09:30 Barnaherbergi tekin í gegn í Fossvogi: „Þetta er æði“ Helga Dís og fjölskylda eru búin að vera taka í gegn fallega íbúð í Fossvoginum síðustu mánuði. Eins og svo oft áður voru barnaherbergin hausverkur. Tíska og hönnun 3.11.2021 07:01 FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. Tíska og hönnun 31.10.2021 15:01 Sigurður, Matthías og Gabríel hljóta Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fyrir Hjaltalín - ∞ Hönnunarverðlaun Íslands 2021 voru afhent með hátíðlegum hætti í Grósku rétt í þessu. Tíska og hönnun 29.10.2021 19:01 Íslenskri hönnun varpað á skjái um allt höfuðborgarsvæðið Í október fer í fyrsta sinn af stað einstakt átak sem ætlað er að vekja áhuga á íslenskri hönnun. 60 ólíkar hönnunarvörur, frá ferðavögnum yfir í flothettur og allt þar á milli, munu prýða ljósaskilti um allt höfuðborgarsvæðið þessa vikuna og sýna fjölbreytileika og fegurð íslenskrar hönnunar Tíska og hönnun 18.10.2021 16:31 Þekkja öll vel baráttuna við þennan sjúkdóm Stefán Svan Aðalheiðarson og Dúsa Ólafsdóttir hjá Stefánsbúð/p3 hönnuðu boli í samstafi við hönnuðinn og teiknarann Lindu Loeskow til styrktar Bleiku Slaufunni. Tíska og hönnun 15.10.2021 15:00 Rolling Stone fjallar um ilmævintýri Jónsa Tónlistarvefur Rolling Stone fjallar um samstarf Jónsa í Sigurrós og 66°Norður sem snýr að ilminum Útilykt. Jónsi er einn af þeim sem stendur að fyrirtækinu Fischersund sem sérhæfir sig í upplifun og skynjunæ Tíska og hönnun 11.10.2021 12:00 Konur sem kjósa tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Konur sem kjósa eftir Snæfríði Þorsteins, Hildigunni Gunnarsdóttur og Agnar Frey Stefánsson hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Tíska og hönnun 8.10.2021 09:01 Söluhús við Ægisgarð tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Söluhús við Ægisgarð eftir Yrki arkitekta hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Tíska og hönnun 7.10.2021 09:00 Hjaltalín - ∞ tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Ásýnd „Hjaltalín - ∞“ eftir grafíska hönnuðinn Sigurð Oddsson, myndhöggvarann Matthías Rúnar Sigurðsson og þrívíddarhönnuðinn Gabríel Benedikt Bachmann hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Tíska og hönnun 6.10.2021 09:00 MAGNEA - Made in Reykjavík tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Fatalína fatahönnuðarins Magneu Einarsdóttur, Made in Reykjavík hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Næstu daga munum við svipta hulunni af tilnefningum ársins 2021 hér á Vísi. Tíska og hönnun 5.10.2021 09:01 Íslensk hönnun valin sú besta fyrir útihlaupin Jakkinn Straumnes frá 66°Norður var valinn besti útvistarjakkinn fyrir konur af dagblaðinu Independent. Jakkinn er skel og er bæði vatnsheld og andar vel. Tíska og hönnun 20.9.2021 13:00 Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. Tíska og hönnun 18.9.2021 21:01 Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. Tíska og hönnun 14.9.2021 12:31 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 93 ›
Áningarstaður við Laufskálavörðu eitt af bestu verkefnum ársins að mati Archilovers Einstakur áningastaður við Laufskálavörðu úr smiðju Stáss arkitekta er eitt besta verkefni ársins að mati fagmiðilsins Archilovers, fyrir fagurfræði sína, sköpun og notkunarmöguleika. Tíska og hönnun 17.12.2021 14:31
Stefnir ekki á að fara líka út í fatahönnun en útilokar ekkert „Við bræður, ég og Gauti Reynisson, réðumst i þetta samstarf fyrir um þremur árum með skósmíðameistaranum Lárusi Gunnsteinssyni,“ segir Egill Fannar Reynisson einn eigenda Betra baks og einn þriggja hönnuða merkisins Kosy sem framleiðir inniskó og þar á meðal týpuna Stormur. Tíska og hönnun 9.12.2021 15:31
Gróðurhúsið í Hveragerði formlega opnað Gróðurhúsið opnaði formlega í Hveragerði í dag og var haldið partý þar á laugardag til að halda upp á opnunina. Fjölbreytt starfsemi er í byggingunni sem á að höfða bæði til Íslendinga og erlendra ferðamanna en þar er að finna hótel, mathöll, bar, verslanir, kaffihús, matarmarkað og ísbúð. Tíska og hönnun 9.12.2021 13:27
Glamúr og gull í nýrri skartgripalínu Hlínar Reykdal „Línan er fyrir alla sem fíla að bera skart, þó að línan heiti Young er hún ekki endilega bara fyrir yngri kynslóðina,“ segir listakonan Hlín Reykdal í samtali við Vísi. Tíska og hönnun 8.12.2021 15:44
Ýrúrarí hannaði einstakar lambhúshettur Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir, eða Ýrúrar, hefur sett í sölu lambhúsettur sem hún vann í samstarfi við Ásgerði vinkonu sína. Húfurnar eru ólíkar öllum öðrum sem seldar eru hér á landi í augnablikinu. Tíska og hönnun 4.12.2021 19:00
Hildur Yeoman afhjúpar jólagluggann og jólalínuna „Ég er mjög mikið jólabarn og á afmæli í desember, þetta er uppáhalds tíminn minn,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. Í dag afhjúpar hún jólaglugga verslunar sinnar en útstillingin vekur athygli í miðbænum á aðventunni á hverju ári. Tíska og hönnun 3.12.2021 15:13
Litadýrð í opnunarpartý Snúrunnar í Smáralind Snúran opnaði nýja verslun í Smáralind á þriðjudag. Eigendur verslunarinnar eru Rakel Hlín Bergsdóttir athafnakona og sambýlismaður hennar, Andri Gunnarsson lögmaður. Tíska og hönnun 3.12.2021 14:30
Fjögur íslensk verk verðlaunuð á alþjóðlegu ADCE verðlaununum Árlega verðlaunar Art Directors Club Europe það besta í grafískri hönnun. Íslendingar sendu inn þrettán verk í keppnina í ár en fjögur verkefni hlutu fimm verðlaun, tvö gullverðlaun, tvö silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Tíska og hönnun 3.12.2021 11:30
North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. Tíska og hönnun 1.12.2021 13:49
Auðvelda fólki að koma íslenskri hönnun undir jólatréð „Nú er helsti tími verslunar fram undan og við viljum að fólk sé meðvitað um allt það fjölbreytta úrval íslenskrar hönnunar sem er á boðstólnum hér heima - fyrir heimilið, fataskápinn og undir tréð,“ segir Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs- Tíska og hönnun 30.11.2021 14:31
Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. Tíska og hönnun 29.11.2021 20:00
Virgil Abloh látinn 41 árs að aldri Fatahönnuðurinn Virgil Abloh er látinn eftir þriggja ára baráttu við krabbamein. Tíska og hönnun 28.11.2021 19:40
Elín Edda uppgötvuð á Instagram og teiknaði fyrir Nike „Ég held að þau hafi fundið mig á Instagram,“ segir grafíski hönnuðurinn og höfundurinn Elín Edda Þorsteinsdóttir en hún tók þátt í hönnunarferlinu á nýrri línu frá Nike Sportswear. Tíska og hönnun 24.11.2021 11:31
Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. Tíska og hönnun 23.11.2021 09:39
Framleiddu sýndarveruleika í réttarsal Vinkonurnar Hafdís Sæland, Helga Margrét Ólafsdóttir og Edit Ómarsdóttir stofnuðu fyrirtækið Statum sem framleiðir vöruna Virtice sem er gagnvirkur dómsalur í sýndarveruleika notaður sem undirbúningur fyrir réttarhöld. Tíska og hönnun 20.11.2021 07:00
Handgerð flík úr íslenskri ull þolir vætu og kulda Íslensk hönnun úr íslenskri ull er að vekja athygli út fyrir landsteinana. Sæunn Þórðardóttir og Vala Melstað sáu um að uppfæra útlitið á hinni klassísku gæruúlpu sem 66°Norður framleiddi á fimmta áratugnum. Nýja línan kallast Sölvóll. Tíska og hönnun 19.11.2021 16:30
Arnaldur Karl gekk í tískusýningu Armani í Dubai Íslenska fyrirsætan Arnaldur Karl Einarsson gekk tískupallinn í tískusýningu Armani á dögunum. Sýningin fór fram í Dubai og segir Arnaldur að hann hafi notað mikið af sólarvörn í ferðinni. Tíska og hönnun 9.11.2021 09:30
Barnaherbergi tekin í gegn í Fossvogi: „Þetta er æði“ Helga Dís og fjölskylda eru búin að vera taka í gegn fallega íbúð í Fossvoginum síðustu mánuði. Eins og svo oft áður voru barnaherbergin hausverkur. Tíska og hönnun 3.11.2021 07:01
FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin. Tíska og hönnun 31.10.2021 15:01
Sigurður, Matthías og Gabríel hljóta Hönnunarverðlaun Íslands 2021 fyrir Hjaltalín - ∞ Hönnunarverðlaun Íslands 2021 voru afhent með hátíðlegum hætti í Grósku rétt í þessu. Tíska og hönnun 29.10.2021 19:01
Íslenskri hönnun varpað á skjái um allt höfuðborgarsvæðið Í október fer í fyrsta sinn af stað einstakt átak sem ætlað er að vekja áhuga á íslenskri hönnun. 60 ólíkar hönnunarvörur, frá ferðavögnum yfir í flothettur og allt þar á milli, munu prýða ljósaskilti um allt höfuðborgarsvæðið þessa vikuna og sýna fjölbreytileika og fegurð íslenskrar hönnunar Tíska og hönnun 18.10.2021 16:31
Þekkja öll vel baráttuna við þennan sjúkdóm Stefán Svan Aðalheiðarson og Dúsa Ólafsdóttir hjá Stefánsbúð/p3 hönnuðu boli í samstafi við hönnuðinn og teiknarann Lindu Loeskow til styrktar Bleiku Slaufunni. Tíska og hönnun 15.10.2021 15:00
Rolling Stone fjallar um ilmævintýri Jónsa Tónlistarvefur Rolling Stone fjallar um samstarf Jónsa í Sigurrós og 66°Norður sem snýr að ilminum Útilykt. Jónsi er einn af þeim sem stendur að fyrirtækinu Fischersund sem sérhæfir sig í upplifun og skynjunæ Tíska og hönnun 11.10.2021 12:00
Konur sem kjósa tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Konur sem kjósa eftir Snæfríði Þorsteins, Hildigunni Gunnarsdóttur og Agnar Frey Stefánsson hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Tíska og hönnun 8.10.2021 09:01
Söluhús við Ægisgarð tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Söluhús við Ægisgarð eftir Yrki arkitekta hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Tíska og hönnun 7.10.2021 09:00
Hjaltalín - ∞ tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Ásýnd „Hjaltalín - ∞“ eftir grafíska hönnuðinn Sigurð Oddsson, myndhöggvarann Matthías Rúnar Sigurðsson og þrívíddarhönnuðinn Gabríel Benedikt Bachmann hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Tíska og hönnun 6.10.2021 09:00
MAGNEA - Made in Reykjavík tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2021 Fatalína fatahönnuðarins Magneu Einarsdóttur, Made in Reykjavík hlýtur tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2021. Næstu daga munum við svipta hulunni af tilnefningum ársins 2021 hér á Vísi. Tíska og hönnun 5.10.2021 09:01
Íslensk hönnun valin sú besta fyrir útihlaupin Jakkinn Straumnes frá 66°Norður var valinn besti útvistarjakkinn fyrir konur af dagblaðinu Independent. Jakkinn er skel og er bæði vatnsheld og andar vel. Tíska og hönnun 20.9.2021 13:00
Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. Tíska og hönnun 18.9.2021 21:01
Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. Tíska og hönnun 14.9.2021 12:31