Sport

Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire

Daniel Sturridge, fyrrverandi framherji Liverpool, skellti skuldinni á Joshua Zirkzee vegna færisins sem Harry Maguire klúðraði undir lok 2-2 jafnteflis Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Enski boltinn

Njarð­vík á að stefna á þann stóra

Njarðvík vann frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn 106-104 í Bónus-deild karla á fimmtudagskvöldið. Það sem gerir sigur Njarðvíkinga sérstaklega góðan er að þeir Khalil Shabazz og Dwayne Lautier voru báðir fjarverandi. Leikmenn sem teljast báðir með þeim betri í deildinni.

Körfubolti

Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd

Sparkspekingurinn Roy Keane er að venju með munninn fyrir neðan nefið og hann lét Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörð Liverpool, heyra það eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. Trent er sagður nálægt því að ganga í raðir Real Madríd á frjálsri sölu.

Enski boltinn

Skip Bayless kærður fyrir kyn­ferðis­lega á­reitni

Hárgreiðslukona sem starfaði hjá Fox Sports á árunum 2012-24 hefur kært Skip Bayless fyrir kynferðislega áreitni. Í kærunni kemur meðal annars fram að Bayless hafi boðist til að greiða henni 1,5 milljón Bandaríkjadala fyrir kynlíf.

Sport

„Hef klár­lega á­huga á að stýra liðinu á­fram“

Elentínus Guðjón Margeirsson stýrði kvennaliði Keflavíkur í körfubolta til sigurs í frumraun sinni í brúnni hjá liðinu en hann tók við keflinu í stafni liðsins eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson lét af störfum suður með sjó um miðjan desember síðastliðinn. 

Sport