Skoðun

Halla Gunnars­dóttir, for­maður VR

Agla Arnars Katrínardóttir skrifar

Ég fagna því að Halla skuli gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku í VR. Hún hefur sýnt að hún er öflugur formaður og talsmaður hagsmuna VR-inga.

Skoðun

Mennta­kerfi með ó­mark­tækar ein­kunnir

Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar

Frumvarp Ásthildar Lóu Þórsdóttur, mennta- og barnamálaráðherra, um námsmat er nú til meðferðar á Alþingi. Í frumvarpinu leggur hún til að skólaeinkunnir verði notaðar sem lokamat grunnskóla á færni nemenda þegar þeir klára 10. bekk.

Skoðun

Ingi­björg Gunnars­dóttir til rektors

Bryndís Elfa Gunnarsdóttir,Ingunn Erla Ingvarsdóttir og Erna Petersen skrifa

Fram undan eru kosningar til rektors Háskóla Íslands. Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor og aðstoðarrektor vísinda og samfélags við Háskólann, vann með okkur að rannsóknum í meistaranámi okkar og var yfirmaður okkar sem deildarstjóri Næringarstofu Landspítala. Okkur langar að staldra aðeins við áherslur Ingibjargar sem snúa að samvinnu og mannauði en á vef framboðsins segir hún meðal annars:

Skoðun

Villu­ljós í varnarstarfi

Gunnar Pálsson skrifar

Atburðir síðustu daga hafa undirstrikað svart á hvítu að Bandaríkin ætli að koma samskiptum sínum við Rússland, stærsta kjarnaveldi veraldar, á réttan kjöl. Til að það megi takast, þarf fyrst að binda endi á stríðsátökin í Úkraínu.

Skoðun

Opið bréf til Loga Einars­sonar

Jón Ingi Bergsteinsson skrifar

Kæri Logi,Ég hef satt best að segja nokkrar áhyggjur af stöðu mála í nýsköpunar- og sprotaumhverfinu - þá sérstaklega eftir að tillögur um hagræðingar í ríkisrekstri voru kynntar fyrr í vikunni.

Skoðun

Hags­munir stúdenta eru hags­munir há­skóla

Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar

Það er mikilvægt fyrir framtíðina að háskólar skili út í samfélagið vel menntuðu fólki sem getur tekist á við helstu vandamálin sem nú eru yfirvonandi. Þar á meðal eru hverfandi líffræðilegur fjölbreytileiki, loftslagsvá, aukin skautun og bakslag í jafnréttisbaráttu. 

Skoðun

Sjórinn sækir fram

Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar

Árið 1799 þurrkaðist út heilt byggðarlag á einni nóttu þegar Básendaflóðin gengu yfir suðvesturströnd landsins. Sjór gekk á land land, veikar varnir brotnuðu undan kraftinum og íbúar misstu heimili sín.

Skoðun

Á tíma­mótum - hug­leiðingar frá frá­farandi íbúaráði í Grafar­vogi!

Fanný Gunnarsdóttir,Ingimar Þór Friðriksson,Kjartan Magnússon,Árni Guðmundsson,Erla Bára Ragnarsdóttir og Tómas Örn Guðlaugsson skrifa

Fráfarandi fulltrúar í íbúaráði Grafarvogs geta ekki orða bundist og lýsa yfir undrun og óánægju með þá ákvörðun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur að leggja niður íbúaráðin í borginni.

Skoðun

Ó­við­unandi viðhalds­leysi á vegum

Þorgrímur Sigmundsson skrifar

Þeir sem nýta samgöngur á landsbyggðinni þekkja vel viðhaldsskuldina sem þar ríkir á vegum landsins. Skuldin er áætluð tæplega 300 milljarðar samkvæmt skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafaverkfræðinga.

Skoðun

Að­lögun – að laga sig að lífinu

Grétar Halldór Gunnarsson skrifar

Leikskólar hafa komið sér upp góðum aðferðum við að taka við nýjum börnum. Ferlið er kallað aðlögun. Ung börn sem hafa aldrei verið á leikskóla fyrr, eru skiljanlega óörugg fyrst þegar ætlunin er að skilja þau eftir á leikskóla, án foreldra.

Skoðun

Þegar lífið snýst á hvolf

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Sjálfsvíg er ósegjanlegur harmleikur sem hefur langtímaáhrif á fjölskyldu og ástvini þess sem sviptir sig lífi. Eftir sitja aðstandendur harmi slegnir með brennandi spurningar sem oftast fást engin svör við. Lífið hefur umturnast og langur tími líður þar til fótfestu er náð, sem ekki er sjálfgefið að öllum takist.

Skoðun

StrákaKraftur og Mottumars!

Viktoría Jensdóttir skrifar

Mottumars, árlegt átak Krabbameinsfélags Íslands, sem fer fram nú í marsmánuði, er mikilvægur viðburður sem hefur það að markmiði að vekja athygli á krabbameini hjá karlmönnum. Í ár er áherslan tengd lífsstíl og þróun krabbameina.

Skoðun

For­manns­kosning VR er hafin – Nú skiptir at­kvæðið þitt máli!

Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar

Á næstu dögum stendur félagsfólk VR frammi fyrir mikilvægu vali. Kosningar hefjast í dag og þá gefst tækifæri til að velja sér formann sem stendur með félagsfólki og berst fyrir hagsmunum þess af krafti. Ég býð mig fram til þess að leiða VR inn í öflugra og samheldnara tímabil og ég veit hvað þarf að gera til að svo megi verða.

Skoðun

Það skiptir öllu máli að kjósa

Flosi Eiríksson skrifar

Kosningar til formanns og stjórnar VR hófust í morgun og nú gefst okkur öllum í VR tækifæri til að velja nýjan formann og stjórn. Með því að nýta kosningaréttinn okkar þá tökum við öll þátt í að velja félaginu nýja forystu til næstu ára og leggja meginlínur í starfi félagsins framundan.

Skoðun

Cześć Polskiej części VR

Agata Maria Magnússon og Norbert Gruchociak skrifa

Wspieramy Hallę i zachęcamy członków VR do tego samego. O tej porze w ubiegłym roku spędziliśmy kilka dni w Karphús – biurze islandzkiego urzędnika ds. mediacji państwowej. VR prowadziło wtedy negocjacje z Konfederacją Islandzkich Przedsiębiorstw (SA) w sprawie nowego układu zbiorowego pracy.

Skoðun

Tæki­færi fyrir nem­endur Há­skóla Ís­lands

Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar

„Tækifæri fyrir nemendur“ er fyrirsögn í áherslukafla um mannauð á heimasíðu framboðs míns til embættis rektors Háskóla Íslands (ingibjorg.hi.is). Þar hef ég lagt fram metnaðarfullar aðgerðir, ákveðnar kerfisbreytingar.

Skoðun

Grá­sleppan úr kvóta!

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Þau ólög um grásleppuveiðar sem sett voru á Alþingi í fyrra vor fólu í sér dæmigerða sérhagsmunagæslu fyrir þá sem lengi hafa barist fyrir kvótasetningu grásleppunnar og framsali veiðiheimilda.

Skoðun

Að­gengis­mál í HÍ – Há­skóli fyrir öll?

Styrmir Hallsson skrifar

Á síðasta fundi Stúdentaráðs Háskóla Íslands var lögð fram tillaga um að Háskóli Íslands ætti að ráða aðgengisfulltrúa í starf. Sú tillaga var samþykkt einróma og sýnir fram á vilja stúdenta til þess að bæta og vinna að aðgengismálum innan Háskóla Íslands.

Skoðun

Eflum mál­um­hverfi barna

Bjarnfríður Leósdóttir,Harpa Stefánsdóttir,Hildur Rut Sigurbjartsdóttir,Silja Jóhannsdóttir og Þorbjörg Saga Ásgeirsdóttir skrifa

Ár hvert, þann 6. mars er Evrópudagur talþjálfunar haldinn hátíðlegur á meðal talmeinafræðinga í Evrópu. Dagurinn er ætlaður sem almenn vitundarvakning á störfum og þjónustu talmeinafræðinga. Í ár er yfirskriftin ,,Eflum málumhverfi barna”.

Skoðun

Sálfélags­legt öryggi – lykillinn að árangri og hag­kvæmni

Andri Hauksteinn Oddsson skrifar

Hvað kemur í hugann þegar þú heyrir talað um sálfélagslegt öryggi? Það getur verið gott að horfa þar til afstöðu okkar og viðhorfa áður en við höldum lengra en ég vona að lesturinn muni vekja þig til umhugsunar um andlega líðan og öryggi starfsfólks á þínum vinnustað.

Skoðun

Örugg skref fyrir Ís­land í alþjóða­sam­félaginu

Dagbjört Hákonardóttir skrifar

Þegar minnst er á Norðurlandaráð í daglegu tali verður mögulega einhverjum fyrst hugsað um bókmenntir og verðlaunahátíðir. Það er ekki óeðlilegt – sameiginlegur menningararfur á Norðurslóðum hefur í gegnum tíðina gert okkur Norðurlöndin að bestu bandamönnum hvors annars og það er ekki ódýr vinskapur á óróatímum.

Skoðun

Björn til rektors

Benedikt Hjartarson skrifar

Óðum styttist í að gengið verði til rektorskjörs við Háskóla Íslands. Rektorskjörið í ár skiptir óvanalega miklu máli af ýmsum ástæðum.

Skoðun

Svar við grein Dag­nýjar Hængsdóttur Köhler

Ragnheiður Magnúsdóttir,Halldóra Jónsdóttir,Óskar Þór Karlsson og Eiríkur Böðvarsson skrifa

Við viljum þakka Dagnýju fyrir samúðarkveðjur hennar og fyrir að stíga fram, sýna hugrekki og standa andspænis þeirri hræðilegu martröð sem mun fylgja fjölskyldu Bryndísar Klöru um ókomna tíð vegna voveiflegs fráfalls hennar. Það krefst mikils hugrekkis af hennar hálfu, sem ömmu gerandans, að segja sína sögu á svo einlægan og opinskáan hátt.

Skoðun

Yfir til ykkar, VR-ingar!

Halla Gunnarsdóttir skrifar

Á slaginu 10 í dag hefjast kosningar til formanns VR. Ég tók við embættinu fyrir nokkrum mánuðum síðan þegar forveri minn leitaði á ný mið en ég var þá varaformaður félagins. Þessir mánuðir hafa verið ævintýri líkastir.

Skoðun

Kjósum Björn Þor­steins­son sem næsta rektor Há­skóla Ís­lands!

Geir Sigurðsson skrifar

Rektorskjör er á næsta leiti við Háskóla Íslands og margir frambærilegir frambjóðendur í kjöri sem líkast til veldur útbreiddum valkvíða. Um leið og Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki, tilkynnti um framboð sitt velktist ég þó ekki lengur í vafa um hver hlyti mitt atkvæði.

Skoðun

Af hverju kílómetragjald?

Arna Lára Jónsdóttir skrifar

Til umræðu á Alþingi er nýtt tekjuöflunarfyrirkomulag ríkisins til að standa undir vegakerfinu. Þetta er stórt skref í átt að sjálfbærri, sanngjarnri og gagnsærri skattlagningu ökutækja og umferðar á Íslandi.

Skoðun