Skoðun Leiðtogar í grænum umskiptum Nótt Thorberg skrifar Þátttaka atvinnulífsins á COP29, aðildarríkjafundi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna er mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Skoðun 1.11.2024 08:33 „Samningana í gildi“ Pjetur St. Arason skrifar Ef munnlegir samningar eru ekki meira virði en pappírinn sem þeir eru skrifaðir á, hvers virði eru þá skriflegir samningar? Árið 2016 skrifuðu Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Halldór Halldórsson, formaður Sambands Íslenskra Sveitarfélaga undir samning við opinbera starfsmenn. Skoðun 1.11.2024 08:16 Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen skrifar Síðustu daga hef ég verið mjög hugsi og í raun mjög uggandi yfir þeirri stöðu sem er uppi í kjaraviðræðum á milli KÍ og SÍS og ríkisins. Skoðun 1.11.2024 08:01 Atvinnubótastarfsemi framboða DIljá Mist Einarsdóttir skrifar Þann 30. nóvember nk. ganga Íslendingar að kjörborðinu og velja sína fulltrúa á Alþingi. Vonandi nýta sem flestir kosningarétt sinn enda tilheyrum við minnihluta íbúa heims sem fær að taka þátt í frjálsum og lýðræðislegum kosningum. Skoðun 1.11.2024 07:44 Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson skrifar Að vera læknir er í senn frábært og lýjandi. Fátt er skemmtilegra en að ræða við sjúklinga, greina vanda þeirra, veita meðferð, fá að fylgja þeim eftir og sjá þá batna. Það sem er lýjandi er oftar bundið í ytri þáttum starfsins sem læknar stjórna ekki. Skoðun 1.11.2024 07:17 Stjórnsýsla eða pólitík? Helgi Brynjarsson skrifar Margir hafa gert sig breiða á opinberum vettvangi eftir að fréttir bárust af því að Hvalur hf. sótti um leyfi til hvalveiða, m.a.s. þeir sem breiðir voru fyrir, og lýst yfir hneykslun sinni á því að umsóknin hafi verið tekin til meðferðar. Skoðun 1.11.2024 07:02 Nægjusamur nóvember – Að endurstilla neyslumenningu okkar Guðrún Schmidt skrifar Hversu frábært og valdeflandi er það að við getum með aukinni nægjusemi, minnkað eigið vistspor, stuðlað að eigin hamingju og tekið þátt í að breyta menningu okkar til hins betra? Skoðun 1.11.2024 07:02 Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir skrifar Hallgrímur Helgason rithöfundur barði eftirminnilega á bíl Geirs Haarde í janúarmánuði árið 2009 eins og þar væri einmitt ekki um að ræða manninn sem átti stærstan hlut í því að fall bankanna var ekki ríkisvætt og var ein farsælasta bjargvættarsaga fjármálahrunsins á heimsvísu. Skoðun 1.11.2024 07:02 Misrétti, vonleysi og baráttan við að halda í bjartsýnina Ari Orrason skrifar Við stöndum frami fyrir tímamótum í íslenskum stjórnmálum. Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera að yfirgefa ríkisstjórn eftir langa veru, Vinstri Græn horfa upp á það að þurrkast algerlega út næsta kjörtímabil og þjóðernis-popúlistaflokkur, Miðflokkurinn, er á uppleið í fyrsta skiptið síðan ég man eftir mér, sem eru þó ekki nema svona 22-23 ár. Skoðun 31.10.2024 23:33 Börnin okkar eru að deyja – hvernig bregst þjóðin við? Björk Jónsdóttir skrifar Á undanförnum mánuðum höfum við upplifað skelfilega atburði þar sem börn eiga í hlut, bæði sem þolendur og gerendur, börn sem eflaust hafa beðið spennt eftir að verða fullorðin, fá að ráða sér sjálf og gera það sem hugurinn girnist. En nei, lífið var tekið af þeim á unga aldri og þau munu aldrei fá þessi tækifæri, elsku börnin. Skoðun 31.10.2024 22:30 Hin huldu rándýr í mannslíkömum sem skaða unga fólkið Matthildur Björnsdóttir skrifar Sú kveðja til Ástralskra yfirvalda er í tilefni nýrra laga. Laga, eru í vinnslu hér um að takmarka aðgengi barna og unglinga að þeim nýju fjölmiðlum sem eru að skaða milljónir heilabúa. Greinin var í blaðinu Advertiser 14.oktober 2024 Skoðun 31.10.2024 18:02 Hið augljósa útlendingavandamál Hallþór Jökull Hákonarson skrifar Það er svo augljóst að það er útlendingavandamál á Íslandi. Ég segi það ekki af því að ég er haldinn einhverri útlendingaandúð, ég er það alls ekki. Skoðun 31.10.2024 15:17 Þúsundir íbúða á glámbekk! Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar Samfylkingin segir að þúsundir íbúða standi auðar eða séu leigðar út til ferðamanna í gegnum Airbnb, jafnvel allan ársins hring. Boðar Samfylkingin tómthússkatt og aðgerðir gegn Airbnb m.a. með því að leyfa gististarfsemi í atvinnuskyni aðeins í samþykktu atvinnuhúsnæði, en ekki íbúðarhúsnæði óháð því hvenær rekstrarleyfi var gefið út. Skoðun 31.10.2024 15:02 Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar 26 ára hóf ég kennslu í framhaldsskóla. Kenndi fagið sem ég brann fyrir og hafði dálæti á og hef enn, íslensku. Ég hóf kennsluna í október það ár þar sem ég var ráðin inn í afleysingar. Ég stökk inn, nýútskrifuð, bláeyg og öll af vilja og ákafa gerð. Skoðun 31.10.2024 14:32 10 ára Heilbrigðisstofnun Suðurlands Díana Óskarsdóttir skrifar Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) var stofnuð hinn 1. október 2014 og hefur því verið starfrækt í 10 ár. Sameiningin fyrir 10 árum tók til Heilbrigðisstofnana Suðurlands, Vestmannaeyja og Suðausturlands og sinnir HSU því víðfeðmasta heilbrigðisumdæmi landsins. Skoðun 31.10.2024 13:45 Jafnlaunavottun verði valkvæð en ekki skylda Ólafur Stephensen skrifar Félag atvinnurekenda lýsir yfir stuðningi við frumvarp Diljár Mistar Einarsdóttur og fleiri þingmanna um að jafnlaunavottun verði ekki lagaskylda fyrir fyrirtæki með fleiri en 25 starfsmenn, heldur valkvæð. Skoðun 31.10.2024 11:30 Kennir bara meira! Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Ég var afar stolt af Magnúsi Þór Jónssyni, formanni KÍ eftir Kastljósþátt mánudagsins, þar sem hann leiðrétti af stakri ró og þolinmæði rangfærslur Ingu Rúnar, formanni samninganefndar Sambands íslenskra sveitafélaga Inga benti á að til að hækka í launum gætu kennarar bara kennt meira, en hún virðist halda að kennarar stimpli sig inn kl. 8:30 og út rétt fyrir hálfþrjú. Skoðun 31.10.2024 08:32 Það er kominn tími á uppfærslu á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Það sem einkennir kosningar á Íslandi er að ýmsir flokkar virðast skyndilega detta niður á mjög einfaldar lausnir á mjög flóknum vandamálum nokkrum vikum áður en þær fara fram. Þessum lausnum er svo oft pakkað í glansandi umbúðir af markaðssérfræðingum og reynt að selja þær í skiptum fyrir atkvæði. Skoðun 31.10.2024 08:01 Af hverju Píratar? Daníel Þröstur Pálsson skrifar Þetta er spurning sem ég og eflaust margir Píratar eru spurðir reglulega, enda er þetta mjög góð spurning sem ég velti oft sjálfur fyrir mér. Málið er að enginn annar flokkur er, eins og staðan er núna, raunhæfur kostur. Alvöru breytingar. Skoðun 31.10.2024 07:31 Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Eftir því sem líður að kosningunum verður sífellt ljósara að stjórnmálaflokkunum skortir skýra stefnu og markvissa staðfærslu í huga kjósenda - sem hafa þann tilgang að gera eiginleika flokkanna skiljanlegri. Skoðun 31.10.2024 06:17 Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt skrifar Kristrún Frostadóttir hefur í sinni valdatíð umturnað stefnumálum Samfylkingarinnar, sem þar með verður Nýja Samfylkingin, eða, eins nánast mætti segja, Framsókn Nr. 2, B2. Skoðun 31.10.2024 06:03 Kosningar og knattspyrna Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Alþingispólitíkin dregur æ meira dám af knattspyrnu og kosningar eru stórmót þar sem keppt er í atkvæðasöfnun. Skoðun 30.10.2024 20:31 Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir skrifar Á fyrstu níu mánuðum ársins 2024 hafa 894 einstaklingar frá Úkraínu fengið mannúðarleyfi til dvalar hér á landi vegna stríðsástandsins og 158 einstaklingar samanlagt frá stærstu hópum annarra landa sem hafa hlotið alþjóðlega vernd. Stærstu hóparnir sem hafa fengið alþjóðlega vernd samanstanda af 56 einstaklingum frá Venesúela og 38 frá Palestínu. Skoðun 30.10.2024 20:17 Útlendingur eða innflytjandi? Paola Cardeans skrifar Þegar ég heyri orðið útlendingur fæ ég alltaf vonda tilfinningu. Fyrir mér vísar orðið „út-lendingur“ til einhvers sem tilheyrir ekki eða er ekki hluti af samfélaginu, en ekki til einstaklings af erlendu bergi brotinn sem er fullgildur meðlimur samfélagsins. Skoðun 30.10.2024 18:47 Sýnum kennurum virðingu Angela Árnadóttir skrifar Við kunnum okkar fag og við vinnum okkar vinnu. Við erum ekki löt og ekki sjúk í löng frí. Við erum til staðar fyrir nemendur 24/7 alla daga ársins og erum alltaf tilbúin að tala, hugga og leysa vandamál sama hvað klukkan slær. Við erum í rauninni aldrei í fríi og alltaf á samfélags vaktinni. Skoðun 30.10.2024 14:45 Mælum með Hafþór Reynisson skrifar Næstu daga eru loka forvöð til að mæla með framboði stjórnmálasamtaka til Alþingiskosninga. Skoðun 30.10.2024 14:32 Heilbrigðiskerfi okkar allra Alma Möller skrifar Öll höfum við persónulega reynslu af heilbrigðiskerfinu og við viljum að það virki vel þegar við þurfum á að halda, það veitir okkur öryggi. Skoðun 30.10.2024 13:00 Kjarabarátta kennara Þormóður Logi Björnsson skrifar Árið 2016 skrifaði KÍ undir samkomulag í bandalagi við BHM og BSRB um breytingar á lífeyrisréttindum, þannig að hægt væri að samræma réttindi á opinberum markaði við þau sem eru á almennum markaði. Skoðun 30.10.2024 12:15 Algengt neyðartilfelli Marianne E. Klinke skrifar Heilaslag er algengt neyðartilfelli sem ber að bregðast við án tafar. Ef heilaslag á sér stað er mikilvægt að einstaklingur komist á spítala sem fyrst því læknismeðferð þarf að veita innan ákveðins tímaramma. Á hverri mínútu eftir að slag á sér stað deyja tæplega tvær milljónir heilafruma. Skoðun 30.10.2024 12:02 Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Atli Harðarson skrifar Mustafa Suleyman (f. 1984) er frá London en býr nú í Kaliforníu. Hann er með áhrifamestu frumkvöðlum heims á sviði gervigreindar og einn af stofnendum fyrirtækisins DeepMind sem Google eignaðist árið 2014. Skoðun 30.10.2024 11:46 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 334 ›
Leiðtogar í grænum umskiptum Nótt Thorberg skrifar Þátttaka atvinnulífsins á COP29, aðildarríkjafundi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna er mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Skoðun 1.11.2024 08:33
„Samningana í gildi“ Pjetur St. Arason skrifar Ef munnlegir samningar eru ekki meira virði en pappírinn sem þeir eru skrifaðir á, hvers virði eru þá skriflegir samningar? Árið 2016 skrifuðu Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Halldór Halldórsson, formaður Sambands Íslenskra Sveitarfélaga undir samning við opinbera starfsmenn. Skoðun 1.11.2024 08:16
Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen skrifar Síðustu daga hef ég verið mjög hugsi og í raun mjög uggandi yfir þeirri stöðu sem er uppi í kjaraviðræðum á milli KÍ og SÍS og ríkisins. Skoðun 1.11.2024 08:01
Atvinnubótastarfsemi framboða DIljá Mist Einarsdóttir skrifar Þann 30. nóvember nk. ganga Íslendingar að kjörborðinu og velja sína fulltrúa á Alþingi. Vonandi nýta sem flestir kosningarétt sinn enda tilheyrum við minnihluta íbúa heims sem fær að taka þátt í frjálsum og lýðræðislegum kosningum. Skoðun 1.11.2024 07:44
Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson skrifar Að vera læknir er í senn frábært og lýjandi. Fátt er skemmtilegra en að ræða við sjúklinga, greina vanda þeirra, veita meðferð, fá að fylgja þeim eftir og sjá þá batna. Það sem er lýjandi er oftar bundið í ytri þáttum starfsins sem læknar stjórna ekki. Skoðun 1.11.2024 07:17
Stjórnsýsla eða pólitík? Helgi Brynjarsson skrifar Margir hafa gert sig breiða á opinberum vettvangi eftir að fréttir bárust af því að Hvalur hf. sótti um leyfi til hvalveiða, m.a.s. þeir sem breiðir voru fyrir, og lýst yfir hneykslun sinni á því að umsóknin hafi verið tekin til meðferðar. Skoðun 1.11.2024 07:02
Nægjusamur nóvember – Að endurstilla neyslumenningu okkar Guðrún Schmidt skrifar Hversu frábært og valdeflandi er það að við getum með aukinni nægjusemi, minnkað eigið vistspor, stuðlað að eigin hamingju og tekið þátt í að breyta menningu okkar til hins betra? Skoðun 1.11.2024 07:02
Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir skrifar Hallgrímur Helgason rithöfundur barði eftirminnilega á bíl Geirs Haarde í janúarmánuði árið 2009 eins og þar væri einmitt ekki um að ræða manninn sem átti stærstan hlut í því að fall bankanna var ekki ríkisvætt og var ein farsælasta bjargvættarsaga fjármálahrunsins á heimsvísu. Skoðun 1.11.2024 07:02
Misrétti, vonleysi og baráttan við að halda í bjartsýnina Ari Orrason skrifar Við stöndum frami fyrir tímamótum í íslenskum stjórnmálum. Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera að yfirgefa ríkisstjórn eftir langa veru, Vinstri Græn horfa upp á það að þurrkast algerlega út næsta kjörtímabil og þjóðernis-popúlistaflokkur, Miðflokkurinn, er á uppleið í fyrsta skiptið síðan ég man eftir mér, sem eru þó ekki nema svona 22-23 ár. Skoðun 31.10.2024 23:33
Börnin okkar eru að deyja – hvernig bregst þjóðin við? Björk Jónsdóttir skrifar Á undanförnum mánuðum höfum við upplifað skelfilega atburði þar sem börn eiga í hlut, bæði sem þolendur og gerendur, börn sem eflaust hafa beðið spennt eftir að verða fullorðin, fá að ráða sér sjálf og gera það sem hugurinn girnist. En nei, lífið var tekið af þeim á unga aldri og þau munu aldrei fá þessi tækifæri, elsku börnin. Skoðun 31.10.2024 22:30
Hin huldu rándýr í mannslíkömum sem skaða unga fólkið Matthildur Björnsdóttir skrifar Sú kveðja til Ástralskra yfirvalda er í tilefni nýrra laga. Laga, eru í vinnslu hér um að takmarka aðgengi barna og unglinga að þeim nýju fjölmiðlum sem eru að skaða milljónir heilabúa. Greinin var í blaðinu Advertiser 14.oktober 2024 Skoðun 31.10.2024 18:02
Hið augljósa útlendingavandamál Hallþór Jökull Hákonarson skrifar Það er svo augljóst að það er útlendingavandamál á Íslandi. Ég segi það ekki af því að ég er haldinn einhverri útlendingaandúð, ég er það alls ekki. Skoðun 31.10.2024 15:17
Þúsundir íbúða á glámbekk! Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar Samfylkingin segir að þúsundir íbúða standi auðar eða séu leigðar út til ferðamanna í gegnum Airbnb, jafnvel allan ársins hring. Boðar Samfylkingin tómthússkatt og aðgerðir gegn Airbnb m.a. með því að leyfa gististarfsemi í atvinnuskyni aðeins í samþykktu atvinnuhúsnæði, en ekki íbúðarhúsnæði óháð því hvenær rekstrarleyfi var gefið út. Skoðun 31.10.2024 15:02
Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar 26 ára hóf ég kennslu í framhaldsskóla. Kenndi fagið sem ég brann fyrir og hafði dálæti á og hef enn, íslensku. Ég hóf kennsluna í október það ár þar sem ég var ráðin inn í afleysingar. Ég stökk inn, nýútskrifuð, bláeyg og öll af vilja og ákafa gerð. Skoðun 31.10.2024 14:32
10 ára Heilbrigðisstofnun Suðurlands Díana Óskarsdóttir skrifar Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) var stofnuð hinn 1. október 2014 og hefur því verið starfrækt í 10 ár. Sameiningin fyrir 10 árum tók til Heilbrigðisstofnana Suðurlands, Vestmannaeyja og Suðausturlands og sinnir HSU því víðfeðmasta heilbrigðisumdæmi landsins. Skoðun 31.10.2024 13:45
Jafnlaunavottun verði valkvæð en ekki skylda Ólafur Stephensen skrifar Félag atvinnurekenda lýsir yfir stuðningi við frumvarp Diljár Mistar Einarsdóttur og fleiri þingmanna um að jafnlaunavottun verði ekki lagaskylda fyrir fyrirtæki með fleiri en 25 starfsmenn, heldur valkvæð. Skoðun 31.10.2024 11:30
Kennir bara meira! Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Ég var afar stolt af Magnúsi Þór Jónssyni, formanni KÍ eftir Kastljósþátt mánudagsins, þar sem hann leiðrétti af stakri ró og þolinmæði rangfærslur Ingu Rúnar, formanni samninganefndar Sambands íslenskra sveitafélaga Inga benti á að til að hækka í launum gætu kennarar bara kennt meira, en hún virðist halda að kennarar stimpli sig inn kl. 8:30 og út rétt fyrir hálfþrjú. Skoðun 31.10.2024 08:32
Það er kominn tími á uppfærslu á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Það sem einkennir kosningar á Íslandi er að ýmsir flokkar virðast skyndilega detta niður á mjög einfaldar lausnir á mjög flóknum vandamálum nokkrum vikum áður en þær fara fram. Þessum lausnum er svo oft pakkað í glansandi umbúðir af markaðssérfræðingum og reynt að selja þær í skiptum fyrir atkvæði. Skoðun 31.10.2024 08:01
Af hverju Píratar? Daníel Þröstur Pálsson skrifar Þetta er spurning sem ég og eflaust margir Píratar eru spurðir reglulega, enda er þetta mjög góð spurning sem ég velti oft sjálfur fyrir mér. Málið er að enginn annar flokkur er, eins og staðan er núna, raunhæfur kostur. Alvöru breytingar. Skoðun 31.10.2024 07:31
Kallar veikleiki stjórnmálaflokkanna á þekkt andlit til liðsinnis? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Eftir því sem líður að kosningunum verður sífellt ljósara að stjórnmálaflokkunum skortir skýra stefnu og markvissa staðfærslu í huga kjósenda - sem hafa þann tilgang að gera eiginleika flokkanna skiljanlegri. Skoðun 31.10.2024 06:17
Ruglaðist Kristrún á flokkum, þegar hún fór í stjórnmál? - Það hefði verið einfaldara fyrir hana, að ganga strax í Framsókn, en að breyta Samfylkingunni í Framsókn Ole Anton Bieltvedt skrifar Kristrún Frostadóttir hefur í sinni valdatíð umturnað stefnumálum Samfylkingarinnar, sem þar með verður Nýja Samfylkingin, eða, eins nánast mætti segja, Framsókn Nr. 2, B2. Skoðun 31.10.2024 06:03
Kosningar og knattspyrna Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Alþingispólitíkin dregur æ meira dám af knattspyrnu og kosningar eru stórmót þar sem keppt er í atkvæðasöfnun. Skoðun 30.10.2024 20:31
Hvert er „útlendingavandamálið“? Karen Kjartansdóttir skrifar Á fyrstu níu mánuðum ársins 2024 hafa 894 einstaklingar frá Úkraínu fengið mannúðarleyfi til dvalar hér á landi vegna stríðsástandsins og 158 einstaklingar samanlagt frá stærstu hópum annarra landa sem hafa hlotið alþjóðlega vernd. Stærstu hóparnir sem hafa fengið alþjóðlega vernd samanstanda af 56 einstaklingum frá Venesúela og 38 frá Palestínu. Skoðun 30.10.2024 20:17
Útlendingur eða innflytjandi? Paola Cardeans skrifar Þegar ég heyri orðið útlendingur fæ ég alltaf vonda tilfinningu. Fyrir mér vísar orðið „út-lendingur“ til einhvers sem tilheyrir ekki eða er ekki hluti af samfélaginu, en ekki til einstaklings af erlendu bergi brotinn sem er fullgildur meðlimur samfélagsins. Skoðun 30.10.2024 18:47
Sýnum kennurum virðingu Angela Árnadóttir skrifar Við kunnum okkar fag og við vinnum okkar vinnu. Við erum ekki löt og ekki sjúk í löng frí. Við erum til staðar fyrir nemendur 24/7 alla daga ársins og erum alltaf tilbúin að tala, hugga og leysa vandamál sama hvað klukkan slær. Við erum í rauninni aldrei í fríi og alltaf á samfélags vaktinni. Skoðun 30.10.2024 14:45
Mælum með Hafþór Reynisson skrifar Næstu daga eru loka forvöð til að mæla með framboði stjórnmálasamtaka til Alþingiskosninga. Skoðun 30.10.2024 14:32
Heilbrigðiskerfi okkar allra Alma Möller skrifar Öll höfum við persónulega reynslu af heilbrigðiskerfinu og við viljum að það virki vel þegar við þurfum á að halda, það veitir okkur öryggi. Skoðun 30.10.2024 13:00
Kjarabarátta kennara Þormóður Logi Björnsson skrifar Árið 2016 skrifaði KÍ undir samkomulag í bandalagi við BHM og BSRB um breytingar á lífeyrisréttindum, þannig að hægt væri að samræma réttindi á opinberum markaði við þau sem eru á almennum markaði. Skoðun 30.10.2024 12:15
Algengt neyðartilfelli Marianne E. Klinke skrifar Heilaslag er algengt neyðartilfelli sem ber að bregðast við án tafar. Ef heilaslag á sér stað er mikilvægt að einstaklingur komist á spítala sem fyrst því læknismeðferð þarf að veita innan ákveðins tímaramma. Á hverri mínútu eftir að slag á sér stað deyja tæplega tvær milljónir heilafruma. Skoðun 30.10.2024 12:02
Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Atli Harðarson skrifar Mustafa Suleyman (f. 1984) er frá London en býr nú í Kaliforníu. Hann er með áhrifamestu frumkvöðlum heims á sviði gervigreindar og einn af stofnendum fyrirtækisins DeepMind sem Google eignaðist árið 2014. Skoðun 30.10.2024 11:46
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson Skoðun